Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1993, Blaðsíða 8
32
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993
Fimmtudagur 23, desember
SJÓNVARPIÐ
17.20 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur í
umsjón Arnars Björnssonar. End-
ursýndur þáttur frá miðvikudags-
kvöldi.
17.35 Tóknmálsfréttir.
17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Allt
er á öðrum endanum af því að það
er einhver að koma sem heitir jól.
Er það hættulegt fyrirbæri?
17.55 Jólaföndur. Við búum til óróa.
Umsjón: Guðrún Geirsdóttir.
18.00 BrúÖurnar í speglinum (6:9)
(Dockoma ispegeln). Brúðumyndaflokk-
ur byggður á sögum eftir Mariu
og Camillu Gripe.
18.20 íslenski popplistinn: Topp XX.
Dóra Takefusa kynnir lista yfir 20 sölu-
hæstu geisladiska á islandi.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Jóladagatal og jólaföndur. End-
ursýndir þættir frá því fyrr um dag-
inn.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Lottó.
20.40 Stúlkan frá Jersey (Jersey Girl).
Bandarísk gamanmynd frá 1991. Ung
kona ákveður að ná sér í karlmann
og bregður á það ráð að aka á
glæsivagn herra sem henni líst vel
á.
22.15 Jóladagskrá Sjónvarpsins.
23.00 Ellefufréttir..
23.15 Tónleikar í tilefni 150. ártíðar
Edvards Griegs. Fílharmoniu-
hijómsveitin i Björgvin leikur undir
stjórn Dmitris Kitajenkos ásamt
sópransöngkonunni Elizabeth
Norberg Schulz óg píanóleikaran-
um Leif Ove Andsnes. (Evróvisi-
on).
0.55 Dagskrárlok.
ÞORLAKSMESSA
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 MeÖ Afa.
19.19 19:19.
20.15 Eirikur.
20.40 Glatt á hjalla (The Happiest Milii-
onaire). Söngva- og dansamynd
sem lýsir á gamansaman hátt
heimilishaldínu hjá milljónamær-
ingnum Anthony J. Drexel Biddle.
23.05 Sekt og sakleysí (Reasonable
Doubts). Bandarískur sakamála-
myndaflokkur með Mark Harmon
og Marlee Matlin í aðalhlutverk-
um. 02:22)
23.55 Út og suður I Beverly Hills
(Down and Out in Beverly Hills).
Nick Nolte er í hlutverki Jerry
Baskin, flækings sem á ekki fyrir
brennivíni og ákveóur að drekkja
sér í sundlaug í staðinn.
1.35 Ástin er ekkert grín (Funny
About Love). hjónakornin Duffy
og Meg eiga í mestu erfiðleikum
með að koma barni undir. Þau leita
allra mögulegra leiða og reynir
mjög á hjónaband þeirra.
3.15 Dagskrárlok Stöövar 2.
DiSGðuery
16.00 The Global Family.
17.00 Get Wet.
18.00 Only In Hollywood.
19.00 Terra X: Survlvors of The De-
sert.
20.00 Realm of Darkness.
21.00 Choppers: The Gulf.
22.00 Daughter of Santa Claus.
22.30 Genetic Fingerprlnting.
23.00 Ladyboys.
£7£7£7
07:00 BBC Business Breakfast.
08:00 BBC Breakfast News From Lon-
don.
11:30 Good Mornlng Wlth Anne And
Nlck.
12:00 BBC News From London.
15.00 BBC World Service News.
15:30 Watchdog .
18:55 World Weather.
19:00 BBC News From London.
20:00 Wlldllfe.
20:30 Eastenders.
21:00 Waltlng For God.
21:30 Stark.
CQRDOHN
□EQWHRQ
8.00 Richie Rlch.
9.00 Kwlcky Koala.
10.30 Shlrt Tales.
12.00 Josle & Pussycats.
13.00 Plastic Man.
15.00 Blrdman/Galaxy Trio.
16.00 Jonny Qucst.
16.30 Down with Droopy Dog.
17.30 The Fllntstones.
18.00 The Llttle Troll Prlnce.
6.00 Awake on the Wlld Slde.
12.00 MTV's Greatest Hits.
15.30 MTV Coca Cola Report.
16.00 MTV News.
17.30 Muslc Non-Stop.
21.00 MTV's Greatest Hlts.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.30 MTV News at Nlght.
23.00 Party Zone.
2.00 Nlght Videos.
ál.l
6.00 Sky News Sunrise Europe
9.30 ABC Nightline
10.30 Beyond 2000
11.30 Japan Business Today
13.30 CBS Morning News
14.30 Parliament Live
17.00 Live At Five
23.30 CBS Evening News
1.30 The Reporters
2.30 Beyond 2000
INTERNATIONAL
6.00 World Wide Update.
6.30 World Report.
10.30 Business Report.
13.00 Larry King Llve.
16.00 CNN News Hour.
19.00 International Hour.
21.00 World Business Today.
22.00 The World Today.
23.30 Crossfire.
3.30 Showblz Today.
19.00 The Girl Who Had Everything
22.20 The Girl in White
22.05 The Girl From Missouri
23.30 The Girl From 10th Avenue
24.50 Rich Man, Poor Girl
2.10 Small Town Girl
(yrtS'
6.00 The D.J. Kat Show.
8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long.
9.00 Teiknimyndir.
9.30 Chard Sharks.
10.00 Concentration
10.30 Love At First Sight.
11.00 Sally Jessy Raphael.
12.00 The Urban Peasant.
12.30 Paradise Beach.
13.00 Barnaby Jones.
14.00 Condominium
15.00 Another World.
15.45 The D.J. Kat Show.
17.00 StarTrek:TheNextGeneration.
18.00 Games World.
18.30 Paradise Beach.
19.00 Rescue.
19.30 Growing Pains.
20.00 21 Jump Street.
21.00 China Beach.
22.00 StarTrek:TheNextGeneration.
23.00 Thr Untouchables.
24.00 The Streets Of San Francisco.
1.00 Night Court.
1.30 Maniac Mansion.
EUROSPORT
★ ★
7.30 Aerobics
8.00 Alpine Skiing
9.00 Alpine Skiing
10.00 Cross-Country Skling
11.00 Football: The Toyota Cups
13.00 Snooker
15.00 lce Hockey
16.00 Motors Magazine
16.30 Motors Magazine
17.00 Euroski
18.00 Olympic Magazine
18.30 Eurosport News 1
19.00 Formula One
20.00 International Boxing
21.00 Football: The European Cups
23.00 Billiards from Budapest, Hung-
ary
24.00 Eurosport News 2
SKYMOVŒSPLUS
6.00 Showcase
10.00 Ironclads
12.00 Klondike Fever
14.00 Big Man on Campus
16.00 A Promise to Keep
18.00 Ironclads
20.00 Christmas in Connecticut
22.00 Backdraft
24.20 Liebestraum
2.15 Retribution
4.00 Hamburger... the Motlon Picture
OMEGA
Kristíleg sjónvarpsstöð
Morgunsjónvarp.
7.00 Vlctory.
7.30 Beiivers Volce of Vlctory.
8.00 Gospeltónleikar.
23.30 Pralse the Lord.
23.30 Nstursjónvarp.
Rás I
FM 924/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1.
7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið.
8.15 Að utan. (Einnig útvarpað kl.
12.01.)
8.30 Úr menningralífinu: Tíöindi.
8.40 Gagnrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum.
9.45 Segöu mér sögu, Jólasveina-
fjölskyldan á Grýlubæ eftir Guö-
rúnu Sveinsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Þorláksmessutónar.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
11.53 Dagbókín.
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Baráttan um
brauðlö.
14.30 Tangódjass.
15.00 Fréttir.
15.03 Jóiakveöjur. Almennar kveðjur
og óstaðbundnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Jólakveöjur halda áfram.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Jólakveðjur halda áfram.
17.00 Fréttir.
17.03 Jólakveöjur halda áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Jólakveðjur, framhald almennra
kveðja og óstaðbundinna.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Hátið fer í hönd. Sigurður Örn
Steingrímsson flytur hugleiðingu.
20.00 Jólakveöjur.
22.00 Fréttir.
22.07 Jólakveðjur.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Jólakveðjur.
24.00 Fréttir.
0.10 Jólakveöjur.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunútvarpið.
8.00 Morgunfréttir.
9.03 Aftur og aftur.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá:
17.00 Fréttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Kristján Þorvaldsson. Sím-
inn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttir sínar frá því
klukkan ekki fimm.
19.32 Lög unga fólksins.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Tengja.
22.00 Fréttir.
22.10 Kveldúlfur.
24.00 Fréttir.
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns:Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi.
2.05 Skífurabb.
3.00 Á hljómleikum.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Blágresiö bliöa.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa.
6.30 Þorgeiríkur.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Fréttir verða á dag-
skrá kl. 8.00.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Ágúst Héöinsson. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
10.30 Tveir meö sultu og annar á elli-
heimili. Selskapsmennirnir Bóbó
Axflörð og Dulli Felga skvetta úr
klaufunum.
10.35 Ágúst Héöinsson. Fréttir kl.
11.00.
11.30 Jóla hvað ...?
11.35 Ágúst Héðinsson.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem er að
gerast í heimi íþróttanna.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir
með sultu og annar á elliheimili"
á sínum stað. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.30 Jóla hvað ...?
15.35 Anna Björk Birgisdóttir.
15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur
þar sem umsjónarmaður þáttarins
er Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Síödegsifréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóö.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
23.00 Halldór Backman. ^
3.00 Jólavaktin.
7.00 FréttirMarínó Flóvent.
9.00 Signý Guðbjartsdóttir.
9.30 Bænastund.
10.00 Barnaþáttur.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund.
16.00 Lifið og tilveran.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Út um viða veröld.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Sigþór Guömundsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 7.15, 13.30 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
7.00 Róleg og þægileg tónlist.
9.00 Eldhús-smellur.Katrín Snæhólm.
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt líf Páll Óskar
16.00 Hjörtur og hundurinn hans.
18.30 Tónlist.
20.00 Sigvaldl Búi Þórarinsson.
24.00 Ókynnt tónllst til morguns
Radíusfiugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
FM#957
7.00 „í bitið“. Haraldur Glslason.
9.00 Fréttir.
9.05 Mórl.
9.50 Spurnlng dagsins.
10.00 Fréttir.
10.05 Móri.
11.00 íþróttafréttlr.
11.05 Móri.
12.00 Ragnar Már.
13.00 Aöalfréttir
14.30 Slúóurfréttir úr poppheimlnum.
15.00 í takt vló tímann. Arni Magnús-
son og Steinar Viktorsson.
16.00 Fréttir.
16.05 j takt viö timann.
17.00 jþróttafréttir.
17.05 í takt viö tímann.
17.30 Vlótal úr hljóöstofu.
17.55 í takt viö tímann.
18.00 Aöalfréttlr.
18.20 íslenskir tónar.
19.00 Sigurður Rúnarsson.
22.00 Nú er lag.
07.00 Enginnerverriþótthannvakni.
9.00 Kristján Jóhannsson.
11.50 Vitt og breitt.
14.00 Rúnar Róbertsson.
17.00 Jenný Johansen.
19.00 Ókynnt tónlist
20.00 Páll Sævar Guöjónsson.
22.00 Fundarfært.
SóCitl
fri 100.6
07.00 Guónl Már Henningsson.
10.00 Pétur Árnason.
12.00 Birgir örn Tryggvason.
16.00 Maggi Magg.
19.00 Þór Bærlng.
22.00 Hans Steinar Bjarnason.
1.00 Endurtekin dagskrá.
- FM 97,7 -
9.00 Bjössi bastl.
13.00 Slmml.
18.00 Rokk X.
19.00 Robbl rapp.
22.00 Addl rokk.
24.00 Leon.
02.00 Rokk X.
Fred Astaire leikur aðalhlutverkið í myndinni.
Stöð 2 kl. 20.40:
Glattáhjalla
Hér er á ferðinni flörug
dans- og söngvamynd frá
Walt Disney með Fred
MacMurray, Tommy Steele
og Geraldine Page í aðal-
hlutverkum. Myndin gerist
í Fíladelfíu í Bandaríkjun-
um á tímum fyrri heims-
styrjaldar og lýsir heimilis-
haldinu hjá milljónamær-
ingnum Anthony J. Drexel
Biddle og fjölskyldu hans.
Auökýfingurinn er hinn
mesti sérvitringur og á
heimili hans ægir öllu sam-
an. Þar eru krókódílar hafð-
ir fyrir gæludýr, menn æfa
hnefaleika og bibhutímar
Biddles eru sérkennilegir.
Biddle þessi er engin skáld-
sagnapersóna því hann var
til og tók meðal annars virk-
an þátt í aö þjálfa landgöng-
uliða fyrir heimsstyrjald-
imar tvær.
Rás 1 kl. 15.03:
Lestur jólakveðj a
Lestur jólakveðja hefst kl. ingnum að hlusta á þær.
15.00 á Þorláksmessu og Eins og mörg undanfarín
stendur fram yfír miðnætti. ár em almennar kveðjur og
Það hefur mælst mjög vel kveðjur til fólks í kaupstöð-
fyrir hjá hlustendum að lesa um og sýslum landsins flutt-
jólakveðjur á Þorláksmessu ar á Þorláksmessu en kveðj-
og telja margir það vera urtilsjómannaáhafíútieru
ómissandi í jólaundirbún- fluttar á aðfangadag.
Sýnt frá hátíðatónleikum í Björgvin.
Sjónvarpið kl. 23.15:
Tónlist Griegs
í ár eru liðin 150 ár frá
fæðingu norska tónskálds-
ins Edvards Griegs. Af því
tilefni voru haldnir miklir
hátíðartónleikar í Grieg-
höllinni í Björgvin í júní síð-
astliðnum að viöstöddum
norsku konungshjónunum.
Þar komu fram tveir af efni-
legustu tónlistarmönnum
Norðmanna um þessar
mundir, sópransöngkonan
Elizabeth Norberg Schulz
og píanóleikarinn Leif Ove
Andsnes ásamt Fílharmón-
íuhljómsveit Björgvinjar
undir sfjórn Dmitris Kitaj-
enkos. A hátíðartónleikun-
um voru leikin nokkur
verka Griegs og þar var líka
frumflutt verk sem rúss-
neskfædda tónskáldið Al-
fred Schnittke samdi í
minningu Griegs.