Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1993, Síða 2
24
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993
: t@nlist
(^Jsland (LP/CdP^|
| 1. (1 ) Lífiðerljúft
Bubbi Morthens
t 2. ( 4 ) Desember
Sigríður Beinteinsdóttir
• 3. ( 2 ) Af lífi og sál
Kristján Jóhannsson
* 4. ( 3 ) Spillt
Todmobile
t 5. ( 6 ) The Spaghetti Incident
Guns N'Roses
t 6. ( 7 ) Líf
Stefán Hilmarsson
t 7. (10) The Boys
The Boys
« 8. ( 5 ) Hotel Föroyar
KK Band
t 9. (11) YouAin'there
Jet Black Joe
t 10. (14) Reifásveimi
Ýmsir
« 11. ( 9 ) Hunang
Ný dönsk
t 1Z ( 8 ) Trans Dans
Ýmsir
t 13. (17) Svosannarlega
Borgardætur
t 14. (15) Heyrðu 2
Ymsir
t 15. (19) Kom heim
Björgvin Halldórsson
t 16. (16) Ýktstöff
Ýmsir
t 17. (12) Barnabros
Ýmsir
t 18. ( - ) Rómantík
Ýmsir
t 19. (Al) White Christmas
Ýmsir
t 20. ( - ) Fagra,veröld
Egill Ólafsson og Guðrún Gunnarsd.
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík
auk verslana víða um landið.
(^^London (lögP^
t 1. ( - ) Babe
Take That
t 2. ( 1 ) MrBlobby
Mr Blobby
« 3. ( 2 ) l’d Do Anything for Love
Mcat Loaf
t 4. ( - ) Twist and Shout
Chaka Demus & Pliers/J. Radics
t 5. ( 6 ) For Whom the Bell Tolls
Bee Gees
I 6. ( 3 ) True Love
Elton John & Kiki Dee
t 7. ( 9 ) Its Alright
East 17
| 8. ( 8 ) Don't Be a Stranger
Dina Carroll
t 9. ( 7 ) Please Forgive Me
Bryan Adams
t 10. (14) The Perfect Year
Dina Carroll
t 1.(2) Again
JanetJackson
t 2. (1 ) Pd Do Anything for Love
Meat Loaf
t 3. ( 3 ) All That She Wants
Ace of Base
t 4. ( 6 ) Hero
Mariah Carey
t 5. ( 4 ) Shoop
Salt-N-Pepa
t 6. ( 5 ) Gangsta Lean
DRS
| 7. ( 7 ) Just Kickin’ It
Xscape
t 8. ( 9 ) Breathe Again
Toni Braxton
t 9. ( 8 ) Please Forgive Me
Bryan Adams
t 10. ( - ) All for Love
Bryan Adams, Rod Stewart & Sting
^Bandaríkin (LP/CD)^
t 1. ( - ) Doggy Style
Snoop Doggy Dog
t 2. ( 1 ) Vs
Pearl Jam
t 3. ( 6 ) Music Box
Mariah Carey
t 4. ( - ) The Spaghetti Incident
Guns N'Rosos
t 5. ( - ) The Beavis & Butt-Head Exper.....
Beavis & Butt-Head
| 6. ( 2 ) Duets
Frank Sinatra o.fl.
| 7. ( 4 ) Bat out of Hell II
Meat Loaf
t 8. ( 3 ) The One Thing
Michael Bolton
t 9. ( 5 ) Common Thread: The Songs or....
Ýmsir
« 10. ( 9 ) Janet
JanetJackson
-í/ óofíf
r
A toppnum
Topplag íslenska listans er lagið
Stúlkan með hljómsveitinni Todmobile.
Þetta er þriðja vikan í röð sem
hljómsveitin er í fyrsta sæti listans.
Fyrir þremur vikum var lagið Stúlkan
hæsta nýja lag listans, komst þá í 15.
sæti í einu stökki.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á listanum er lag M-
People, Don’t Look Any Further sem
kemst alla leið í 12. sæti í fyrstu tilraun
sinni. Fyrir nokkrum vikum komst lag
M-People, One Night In Heaven alla
leið í 5. sætið, en DLAF á sennilega
eftir að komast hærra á listanum.
Hástökkið
Hástökk-vikunnar að þessu sinni er
lag dúettsins Súkkats, Kúkur í
lauginni sem stekkur úr 28. sæti í
það 11. Þessi dúett hefur vakið á sér
mikla athygli fyrir frumlegan
tónlistarflutning og þykir í sumu
minna á Megas á fyrstu árum
sínum. Súkkat nýtur hjálpar
hljómsveitar KK við flutning lagsins.
T ui << 1Í :i/i TOPP 40 VIKAN 16.-22.12.93
ö)S lllí Q> m> *j X, HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 1 4 STÚLKAN spoh 0 VIKANR. Q TODMOBILE ||
2 7 2 HUNANG skífan NÝDÖNSK
3 19 2 SINCE í DON'T HAVE YOU geffen GUNS N' roses
4 2 6 PLEASEFORGIVEMEmm BRYAN ADAMS
5 11 3 ALLFORLOVEabm B.ADAMS/STING/R.STEWART
6 12 2 LITLITROMMULEIKARINN SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR
7 8 3 LÍF STEFÁN HILMARSSON
8 14 2 ÖLDUEÐLI snifAN BUBBI
9 15 3 BÚMMSJAGGA K.K.
10 4 5 UÓSASKIPTI SKÍFAN NÝDÖNSK
11 28 2 KÚKUR í LAUGINNI A* hástökkvarivikunnar SÚKKAT
12 NÝTT DONTLOOKANYFURTHER bca ° HÆSTAnýjaugið M-PEOPLE
13 3 5 ÞAÐERGOnAÐELSKAsKifAN BUBBI
14 6 5 ÉGVEITAÐ ÞÚ KEMURsra STJÓRNIN
15 NÝTT KRÓKARÓKÍskífan BORGARDÆTUR
16 5 5 OKKARLAGjahs ORRIHARÐARSON
17 21 2 EVERYDAYwea PHIL COLLINS
18 16 5 TRUELOVErockh ELTON JOHN/KIKIDCE
19 24 3 l’VE GOT YOU UNDER MY SKIN capjtol FRANK SINATRA/BONO
20 NÝTT EITTLAGTIL K.K.
21 9 4 SUMMERIS GONE spor JETBLACKJOE
22 17 5 QUEREMEspor PÍSOFKEIK
23 25 2 BRINGMEYOURCUPmr UB40
24 33 2 STRÍÐ OG FRIÐURparadis ÝMSIR
25 NÝTT TILFINNINGAR DANÍELÁ. HARÐARS/RABBI
26 NÝTT MÓTBETLEHEM SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR
27 10 8 SEMALDREI FYRRskí™ BUBBI
28 13 6 ÉGGERIALLTSEM ÞÚVILTspor TODMOBILE
29 NÝTT TEARDROPSmca ELTON JOHN/K.D. LANG
30 22 5 ÁLFABLOKKIN K.K.
31 20 4 ER HANN BIRTISTskífan SIGRÍÐUR GUÐNADÓTTIR
32 23 3 ÞYKKVAB/EJARROKKjapis ÁRNIJOHNSEN
33 40 2 ÍSLENSKAKONANjapis PÁLMIGUNNARSSON
34 NYTT SLAVE TO THEMUSIC 24/7
35 39 2 THESIGNmega ACE OFBASE
36 35 4 SHOOPnex SALT N'PEPA
37 18 6 FÆKKAÐUFÖTUMskífan SSSÓL
38 27 6 LÍTTU ÞÉR NÆR STEFÁN HILMARSSON
39 NÝTT ÉGVILSPRINGAÚT SÆVAR SVERRISSON
40 NÝTT DON'TWALKAWAYsbk POINTER SISTÉRS
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VIMNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldii fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Agústs Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tsknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Illa
séður dans
Pearl Jam er nú á tónleikaferð
1 Bandaríkjunum og hefur ferðin
gengið dálítið skrykkjótt upp á
siðkastið. Ástæðan er deilur sem
risið hafa milli hljómsveitar-
innar og öryggisvarða en liðs-
menn Pearl Jam halda því fram
að öryggisverðir hafi gengið
fullhart fram í að hindra fólk í
því að stíga nokkur dansspor
uppi við sviðið. Meðal annars
hafi. fjórir áhorfendur verið
handteknir fyrir það eitt að dansa
of nærri sviðinu.
Hetjurnar
hættar
Þeir sem hafa átt eríitt með að
bera fram nafii rappsveitarinnar
góðkunnu, Disposable Heroes Of
Hiphoprisy geta nú varpaö
öndinni léttar því sveitin hefur
lagt upp laupana. Þeir Michael
Franti og Rono Tse, sem skipuðu
sveitina, hafa skilið að skiptum
og haldið í sina áttina hvor.
Franti hefur þegar fundið sér
annað skip og föruneyti, sem
hann kallar Spearhead og kemur
fyrsta plata þeirra hljómsveitar
út í febrúar næstkomandi. Rono
hyggst hins vegar róa einn á báti.
Banvænt
þungarokk
Þungarokksveitin Metallica er
miðpunktur réttarhalda vegna
morðs sem framið var i Bretlandi
á dögunum. Mark nokkur Smith
er ákærður fyrir að hafa kyrkt
Alex Cook, nágranna sinn, eftir
átök þeirra í millum. Ákæru-
vaidið segir að upptök átakanna
hafi verið yfirgengileg spila-
mennska Smiths á tónlist
Metallicu, dag og nótt þannig að
ekki var svefnfriður í næsta
nágrenni. Cook hafi því farið og
kvartað við Smith en fengið fátt
annaö en skæting í andsvör.
Rann honum því í skap og fleygði
Smith niður stiga í húsinu. Smith _
gerði sér þá lítið fyrir og rotaði
Cook og kyrkti hann að því búnu.
Hver segir að þungarokk geti
ekki verið banvænt?
Apa-
flutningum
mótmælt
Mörgum poppurum er mjög í
mun að koma fyrir almennings-
sjónir sem göfugmenni í hvívetna
sem ekkert aumt megi sjá. Þannig
hafa nú jafn ólíkir listamenn og
þau Linda McCartney, Dannii
Minogue, Jason Donovan, Kim
Wilde og hljómsveitin Carter
Unstoppable Sex Machine tekið
höndum saman til að mótmæla
flutningi flugfélaganna Air
France og Lufthansa á lifandi
öpum frá Afriku til tilraunastofa
í Frakklandi.