Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1993, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993
Kynni Bjama Arasonar og Sverris
Stormsker hófust í greiðabíl. Sverrir
þurfti að fá far og Bjarni sem ók
bíinum notaði tækifærið og spurði
hvort hann gæti ekki samið fyrir sig
nokkur lög. Sverrir stóð við sitt og
hann samdi loks öll lögin á plötuna
Ör-ævi að Smoke gets in your eyes
undanskildu.
„Þeir lagasmiðir sem ég hafði talað
við lofuðu öllu fogru en stóðu svo ekki
ákvað því að standa að næstu plötu
sinni sjálfur.
„Þar sem Sverrir var búinn að
semja fyrir mig öll þessi lög fékk ég
hann einnig til að stjórna upp-
tökunum og útsetja. Hann ætlaði
síðan að gera plötu sjálfur en á
endanum ákváðum við að standa
saman að þessari. Samstarfið hefur
gengið með ágætum og viö erum
meira að segja byrjaðir að vinna
„Ég er uppi á bandvitlausum
tíma,“ segir hann og hlær. „Ég hefði
átt að vera sautján ára árið 1954 og
þess vegna vera orðinn feitlaginn,
með há kollvik og þess háttar
núna...“
„Hvað ertu að kvarta?, þú ert
akkúrat svona núna,“ segir Sverrir
hlæjandi og bætir við. „Eg er hins
vegar uppi á kórréttum tíma. Það eru
bara samtíðarmenn mínir sem eru
- segir Bjarni sem hefur mest garnan af að fást við tónlist sjötta áratugarins
við neitt. Sverrir hins vegar lofaði
engu en gerði því meira, lét verkin
tala,“ segir Bjami. Hann var með
samning um þijár plötur við hJjóm-
plötuútgáfúna Skífima. Fyrsta platan
kom út árið 1988 en eftir það virtist
honum Skífumenn engan áhuga hafa
á að standa við samninginn. Hann
næstu plötu. Hún verður nokkuð ólík
þeirri nýju. Stríðsáraandinn svífúr
þar yfir vötnunum," segir Bjami.
Lög nýju plötunnar bera talsverð-
an keim af sjötta áratugnum. Bjami
segir að það sé engin tilviljun. Hann
hafi alltaf haft mest gaman af tónlist
frá fyrstu árum rokksins.
uppi á vitlausum tíma. Nei, svo við
tölum um plötuna átti Bjami grunn-
hugmyndina og ég samdi tónlistina
síðan í þeim stíl sem hann bað um.
Við hefðum getað tekið gömul lög frá
þessum tima og spilað þau inn en þá
hefðum við ömgglega ekki gefið þau
út. Til hvers? Svoleiðis iðja borgar sig
pftugagnrýni
/
Ymsir flytjendur
-Bítlarog blómabörn:
★ ★★
Enn af bongói
og gærum
Þótt dægurmúsíkin sé - eins og
nafnið bendir til - tónlist líöandi
stundar öðlast margt það besta af
henni lengra líf. Þá verður hún sí-
græn eða sívinsæl. Sumir ganga
meira að segja svo langt að kalla
hana sígilda.
Þegar þessi tónhst er endurútgefin
þarf aö gera það þannig að sómi sé
að. Láta tiltækar upplýsingar fylgja
um lög og flytjendur þaimig að þeir
sem hafa áhuga á að kynna sér út-
drátt úr sögunni á bak við lögin geti
nálgast hann auðveldlega. Að baki
góðrar safnplötu með sívinsælli
tónlist liggúr því oft mikil heimilda-
vinna.
Bítlar og blómaböm er gott dæmi
um hvemig standa á að safiiplötu
með sívinsælli tónlist. Jónatan Garð-
arsson hefúr greinilega lagt á sig
ófáar vinnustundimar við að gera
útgáfuna sem best úr garði. Á plöt-
unni, sem er tvöföld, em fjörutíu lög
frá árunum 1964 til ‘70. Tíu þeirra em
islensk, hin ýmist bresk eða
bandarísk. Aðaláherslan er lögð á
tónlist frá hippatímanum. Afkom-
endur þeirra sem vom unglingar á
þeim árum hafa síðastliðið hálft
annað ár eða svo einmitt sýnt þessari
tónhst sérstakan áhuga. Þeir finna
þama eitt og annað við sitt hæfi og
líklegt þykir mér að foreldramir hafi
einnig gaman af að endumýja kynnin
við gömul átrúnaðargoð með því að
handfjatla Bítla og blómaböm.
Erlendar safhplötur með tónhst frá
þessum tima hafa verið gefhar út á
síðustu árum. Á Bítlum og blóma-
bömum em nokkur lög sem þar
hefúr vantað til þessa. Þar að auki
hafa þessar erlendu safiiplötur verið
seldar ansi dýrt í verslunum hér á
landi - jafhvel yfir þrjú þúsund
krónur. Bítlar og blómaböm er því
verðvæn jafnframt því að vera hiö
þokkalegasta þversnið þess sem náði
mestum vinsældum óseinni hluta
sjöunda áratugarins. íslensku lögin
hefðu þó að skaðlausu, mátt vera
Ásgeir Tómasson
dáhtið fleiri.
Guns N'Roses
-The Spaghetti Incident
r ★ ★
Opersónulegt
fortíðarupp
■ ■■
gjor
Um nokkurt skeið hafa menn beöið
óþreyjufúllir eftir nýrri plötu frá
Guns N’Roses. Biðin heldur áfram
þótt þessi spaghettíréttur sé kominn
út því hér em á ferðinni gömul lög úr
ýmsum áttum sem ku hafa verið í
uppáhaldi hjá hðsmönnum hljóm-
sveitarinnar og haft áhrif á tónlist
þeirra. Ýmsum sögum fór til að byrja
með af þessari plötu og var því lengi
haldið fram að ætlunin væri að gera
gömlum pönklögum góð skil á henni.
Þegar lagahstinn var klár var hins
vegar ljóst að annaðhvort var skiln-
ingur Guns N’Roses á því hvaö pönk
væri eitthvað meira en lítið brengl-
aður, eða þá að þetta væri aht mis-
skilningur frá upphafi.
Með tilhti til stöðu Guns N’Roses
vh ég endhega hahast að síðari skýr-
ingunni því enginn hehvita maður
heldur því fram th dæmis að bahaða
sem gefin var út áriö 1958 flokkist
undir pönk! Þaðan af síður geta menn
með góðu móti flokkað Iggi And The
Stooges, Nazareth og T Rex undir
pönksveitir, en ahar þessar hljóm-
sveitir eiga lög á þessari plötu. Svo
eru hér einnig pönklög með sveitum
efns og The Damned, UK Subs, The
Dead Boys, Misfits og Sex Pistols. Þá
eiga New York Dohs, Johnny
Thunder og Fear líka hvert sitt lag á
plötunni.
Megnið af þessu eru hörku rokklög
og Guns N’Roses keyra gegnum þetta
af alkunnum krafti en frekar finnst
mér þeir félagar leggja htið af mörk-
um th túlkunar á lögunum. Þar af
leiðandi verður þetta htt spennandi
eftir nokkrar yfirreiðir þótt hér sé
margt góðra laga. Það sem eftir stend-
ur er eiginlega bara gamla Skyliners
lagið, Since I Don’t Have You þar sem
Guns N’Roses hljóma eins og þeir
hafa aldrei gert áður.
Sigurður Þór Salvarsson
Björgvin Halldórsson og fleiri
- Kom heim:
r ★ ★ ★
I þjónustu
Herrans
Platan Kom heim er gefin út í fjár-
öfiunarskyni vegna byggingar áfanga-
heimhis fýrir stúlkur. Trúarsöfnuö-
urinn Krossinn stendur að útgáfúnni
og hefur leitað hðsinnis Björgvins
Hahdórssonar og fleiri valinkunma
söngvara og hljómhstarmanna th að
gera plötuna sem best úr garði.
Útkoman er vel viðunandi. Á plöt-
unni eru tólf lög með trúarlegum
textum. Sum eru létt og fjörug, önnur
hátíðleg. Þórir Baldursson ber ábyrgð
á útsetningunum og gætir þess að
hafa þær hæfhega látlausar þegar það
á við. Gott dæmi um það er lagið sem
ekki nema maður sé nokkuð viss um
að maður sé að bæta frumútgáfúna,
en hún er í flestum thvikum best.“
- Nú vhja sumir meina að platan
sé gamaldags?
, ,Það getur verið en þá er hún álíka
og plötur þeirra Bubba og KK en þeir
góðu menn eru að frumsemja blúsa
frá aldamótunum. Einhvem veginn
finnst mér þó eins og flestir
tónlistarmenn í dag hafi slökkt á
útvarpinu daginn sem Trúbrot hætti
og ekki kveikt á því aftur. Öh tónlist
er gamaldags, sérstaklega sú sem er
í tísku hveiju sinni.“
Bjami og Sverrir gefa Ör-ævi út
sjálfir. Þeir gera htið úr áhættunni
sem því fylgir. „Ef Skífan eða Spor
gæfu plötuna út þá værum við virki-
lega að taka áhættu og kæmumst
aldrei úr sporunum," segir Sverrir.
„Með þessu móti eigum við fræðhega
möguleika á að fá eina th tvær
krónur í gróða. En ef við værum hjá
þessum útgáfum gætum við átt von
á hundruðum þúsunda í bakið og
hugsanlega því hærri upphæð eftir
því sem platan seldist betur. Þá er
betra að standa að þessu sjálfur.
Ahavega fengjum við aldrei neitt,
nema þá í reikningaformi."
Sverrir Stormsker hefur fleira í
takinu en plötu fyrir þessi jól. Bókin
Stormur á skeri kom út fyrir nokkm.
í henni em 1240 málshættir og útúr-
snúningar sem hann hefur samið svo
sem Best er að vera einn í biðröð,
Margur íslendingurinn fer yfir Strik-
iö í Kaupmannahöfn og Ekki var
Lennon skotinn í Yoko heldur í New
York. „Þetta eru svona fábjánamáls-
hættir sem ég setti saman á síðasta
ári, en em fyrst núna að líta dagsins
ljós,“ segir Sverrir. „Þeirvirðasthafa
fahið fólki vel í geð. Að minnsta kosti
hefur enginn hótað mér málaferlum
eða bakreikningum vegna þeirra.
Frekar að bókinni hafi verið hrósað.
Ég læt nokkra vel valda málshætti
fljóta með þegar við Bjami komum
fram en að öðru leyti læt ég fólk
óáreitt."
Sigtryggur dyravörður þarf ekki að selja nema nokkur hundruð eirrtök af plötu sinni
til að standa straum af kostnaði. DV-mynd Brynjar Gauti
Dæmi um íslenskan nútíma heimilisiðnað:
Sigtryggur dyravörður
tekur upp plötu
í heimahúsum
hefur orðið vinsælast á plötunni,
Sendu nú vagninn þinn þar sem und-
irleikurinn er ákaflega keimlíkur og
hjá Golden Gate kvartettinum. í
hátíðlegri lögunum er meira hlaðið
og skreytt en þó aldrei farið yfir strik-
ið.
Söngvaramir Sigrún Hjálmtýsdótt-
ir, Guðrún Gunnarsdóttir, Egfll Ólafs-
son og Björgvin Hafldórsson sýna öll
spariifliöamar á plötunni. Toppurinn
á plötunni er túlkun Sigrúnar á Faðir
vor. Raunar sómir hstafólkið allt sér
vel í þjónustu Herrans á plötunni
Kom heim.
Ásgeir Tómasson
Ein síðasta platan sem kemur út á
þessu ári er með hljómsveitinni
Sigtryggi dyraverði. Platan er ein-
mitt að koma út í þessari viku.
„Við erum ekkert stressaðir þótt
við séum seint á ferð,“ segir Jó-
hannes Eiðsson söngvari. „Við reyn-
um bara'að ná í restina aJf jólaann-
ríkinu og snúum okkur svo af alefli
að því að kynna plötuna eftir ára-
mótin. Þá ætlum við að láta heyra í
okkur svo að um munar.
Plata Sigtryggs dyravarðar er
óvenjuleg fyrir þá sök að hún er að
mestu leyti unnin heima við.
Trommuleikurinn var hljóðritaður í
FÍH salnum við Rauðagerði en aht
annað var unnið í heimahúsi. Jó-
hannes segir að útkoman sé merki-
lega góð.
„Við þurftum náttúrlega að hggja
yfir þessu tfl að reyna að ná þvi sem
best,“ segir hann. „Við tókum upp á
átta rása tæki og ef maður á að kvarta
yfir einhveiju þá var það rásafæðin."
Hljómsveitin gefur plötuna út sjálf
og annast dreifingu. Kostnaði er því
haldið í algjöru lágmarki. Enda segir
Jóhannes að ekki þurfi að selja nema
þijú til fjögur hundruð eintök tfl að
standa straum af kostnaði. „Aht um-
fram það flokkast sem laun fyrir
vinnuna.“
Auk Jóhannesar Eiðssonar söngv-
ara eru í Sigtryggi dyraverði þeir Jón
Elvar Hafsteinsson gítarleikari, Eið-
ur Ahreðsson bassaleikari og Tómas
Jóhannsson sem leikur á trommur.
-ÁT-
Eg er uppi
á bandvitlausum tíma
Bjarni Arason og Sverrir Stormsker. Fundum þeirra bar fyrst saman í greiðabíl.
DV-mynd Brynjar Gauti