Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1994, Blaðsíða 2
 Veitingahús Með víni Hlaðnir veggirnir eru mjög grófir en þykktin gerir þá hlýlega. I djúpum gluggunum eru alls kyns gamlir hlutir hafðir til skrauts, meðal annars i glerhillum. Aftur til fortídar Finna má kafíihús þar sem nýjustu straumar í hönnun eru látnir lönd og leið. Hvítakot er slíkt kafíihús, í niður- gröfnum kjallara á horni Skólabrúar og Lækjargötu. Gengið er inn Lækjargötumegin. Þegar dyrnar lokast að baki manns nær andrúmsloft liðinna tíma yfirhöndinni. Lágt er til lofts. Frammi við dyr er afgreiðslan og skot hægra megin fyrir reyklausa. Vinstra megin er stærri stofa og enn lægra til lofts. Virðast menn hafa brotið sér leið þar inn og skihð eftir skemmtilega óreglulegt op. Hlaðnir veggirnir eru mjög grófir en þykktin gerir þá hlýlega. í djúpum gluggunum eru alls kyns gamlir hlutir hafðir til skrauts, meðal annars í glerhillum. Á veggjum og úr lofti, sérstaklega frammi, hanga alls kyns gamhr hlutir eins og pottar, katlar, pönnur og marglit kerti. Hvitakot er lýst upp með rafvæddum ohulömpum og öðrum gamaldags ljósum. Nýr mannhæðahár kókkæhr er reyndar það eina sem minnir beinhnis á nútímann. Kaupa má póstkort og prjónavöru eins og sjónvarps- sokka í Hvítakoti. Þessar vörur, auk sælgætisins og gos- drykkjanna, gera Hvítakot að eins konar krambúð. Heimatilbúið yfirbragð Hvítakots er afskaplega nota- legt en borðin, htil, svört, kringlótt borð með plastplötu eru ljót. Litríkir dúkar með ávaxtamyndum á svörtum grunni bjarga þó fyrir horn. Svartir stólar eru léttir en meðfram veggjum eru spartanskir trébekkir, ljótir. Þegar rýnir heimsótti Hvítakot stóð þrifalegur svuntu- klæddur maður við skenkinn og varð einkar ljúflega við erindi gesta. Hann seldi kaffi og nokkrar tegundir af tei, hvort veggja með einni ábót, á 120 krónur skammtinn. Kaffið var miðlungssterkt en gott. Nema í eitt skipti virt- ist kaffið hafa staðið heldur lengi á könnunni. Vilji menn ekki strásykur má fá kandís. Kakó með rjóma og súkkulaðispónum var ljúffengt og yljaði en slíkar góðgjörðir kosta 190 krónur. Meðlætiö er soldið í stíl við staðinn, með heimabakst- ursyfirbragði, og kostar á bihnu 50-290 krónur. Hér skal áréttað að í umfjöllun um kaffihús verður ekki gerð ná- kvæm grein fyrir öhu meðlæti heldur tekin dæmi. Fimastór sneið af skúffuköku með súkkulaði og kókos- mjöli ofan á var vel bökuð (ekki klesst) og bragðaðist vel. Hún kostaöi 160 krónur. Sneið af eplaköku á sama verði, sem fékk örstund í örbylgjuofni, var mátulega blaut og bragðaðist þokkalega. Fá má rjóma með kökunum en hann kostar reyndar 30 krónur aukalega. Fá má heitar kringlur með osti og skinku og fleira bakkelsi. Látlaust meðlæti er þrifalega fram sett undir plasthjálmum á skenknum. Það kahar ekki á hástemmd lýsingarorð en veldur heldur ekki vonbrigðum. Engir hátalarar né hvæsandi esrepressóvélar hreyfa hljóðhimnur gesta. Ef rólegt er verður malandi kæhrinn og glamrið úr eldhúsinu tíl að undirstrika heimihslegan blæ Hvítakots. KafHlmurinn, lágvært mas gesta og gam- alt, róandi yfirbragð getur verkað sefjandi og færir mann auðveldlega mörg ár aftur í tímann. Hvítakot er rammís- lenskt upp á gamla móöinn og kærkomin vin fyrir þá sem langþreyttir eru á endalausum skarkala. Gestaflóran er fjölbreytt en þó var ungt fólk, þar á meðal skólafólk úr nærhggjandi menntasetri, áberandi. Hvítakot er skemmtíleg og ágætlega heppnuð tilbreyting frá þeim skarkala sem ríkir á mörgum kaffihúsum. Haukur Lárus Hauksson Réttir vikunnar: Þorramatur 18 A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70. simi 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, simi 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentina Barónsstig 11a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11 -22 sd.-fid„ 11 -23.30, fd. og Id. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opiö fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Búmannsklukkan Ámtmannsstig 1. simi 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastig 3, sími 628585. Opið 18.30-01 v.d„ 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 v.d„ 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, simi 14446. Opið 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12T15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Gallinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, slmi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Armúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarársti^ 18, simi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, sími 22322. Opið i Lóninu 0-18, I Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Öðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grill- ið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19- 3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. Ítalía Laugavegi 11, simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livlngston mávur Tryggvagötu 4-6, slmi 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahoflö Nýbýlavegi 20, slmi 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húsiö Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kolagrilliö Þingholtsstræti 2-4, simi 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. La Primavera Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Letkhúskjallarinn simi 19636. Leikhú- sveisla: leikhúsmiði og þriréttuð máltíð öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. Op. öll fd.- og Idkv. Litla Italía Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffl Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, slmi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md,- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Þórarinn Guðmundsson, mat- reiðslumeistari í Múlakaffi, ætlar að þessu sinni að útskýra fyrir lesend- um hvað gerist við súrsun matar en þorrinn fer í hönd og landinn keppist við að úða í sig þorramat. Hið lækk- aða sýrustig kemur í veg fyrir vöxt óæskilegra gerla og eykur geymslu- þol. Súrmaturinn fær einkennandi bragð og verður auðmeltari og nær- ingargildið eykst. Við súrsun er nauðsynlegt að hafa í huga að hrá- efnið sé vel soðið og geymt í plastílát- um. Nauðsynlegt er að fyllsta hrein- lætis sé gætt. Notið mysu til súrsun- ar þar sem mjólkurgerlarnir eru ríkjandi yfir gersveppum. Súrsunar- tíminn er áætlaður fimm mánuðir. Áuk þess ætlar Þórarinn að gefa upp tvær síldaruppskriftir. Púrtvínssíld 8 marineruð síldarflök 1 stór laukur Þórarinn Guðmundsson, mat- reióslumeistari í Múlakaffi. DV-mynd GVA grænar olífur svört piparkom 1 dl púrtvín 2 dl vatn 2 msk. edik 1 dl sykur 2 bohar tómatsósa Síldin er skorin í bita, laukurinn saxaður og síðan er öhu blandað saman. Frönsk sinnepssíld 8 síldarflök 1 dl aromat sinnep 'A dl franskt sinnep 1 tsk. grófmalaður pipar 4 msk. sykur Zi dl vatn 1 dl oha 2 dl dih Sinnepinu, piparnum, sykrinum og vatninu er blandað í ohuna ásamt diUinu. Síðan er sUdinni bætt út í. FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 1994 Veitingahús Marhaba Rauðarárstig 37, simi 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstig 38, simi 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pizzusmiöjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, sími 16566. Opið 12-14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, simi 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 12- 15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, simi 678333. Opið alla daga 11-20.30. SKálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skíöaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11 -03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 1Ó—01 vd. Stelkhúsið Potturinn og pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take away Hafnarstræti 9, simi 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar í frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdi Suáurlandsbraut 14, simi 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30- 23. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffi- stofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, sími 11617. Blómahúsiö Hafnarstræti 26-30, simi 22551. Opið 9.00-23.30 mán,- fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, simi 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Kolagrillið Strandgata 37, sími 12619, opið 11-22 alla daga. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 12811. Opið 18.00-1 v.d„ 18.00-03 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustig 11, sími 12950 Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.