Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1994, Blaðsíða 8
Veðurhorfur á landinu næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Skýjað og snjó-
koma á landinu
Veðurspáin frá Accu-Weather fyrir
næstu daga segir að skýjað eða al-
skýjað verði og snjókoma víða á
landinu um helgina. Dálítið frost
verður á öllu landinu um helgina og
fram í næstu viku.
Suövesturland
Á Suðvesturlandi verður austan
stinningsgola eða kaldi á laugardag-
inn. Alskýjað verður og þó nokkur
snjókoma ef marka má spána. Á
sunnudag er búist við áframhaldandi
snjókomu og 2-5 stiga frosti á suð-
vestanverðu landinu. Á mánudag er
gert ráð fyrir skýjuðu og 0-5 stiga
frosti en úrkomulausu. Á þriðjudag
kólnar heldur en úrkomulaust verð-
ur og á miðvikudag fer væntanlega
að snjóa.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er gert ráð fyrir
norðaustanstinningsgolu og alskýj-
uðu en úrkomulausu á laugardaginn.
Á sunnudag er búist við skýjuðu en
úrkomulausu og 2-4 stiga frosti. Á
mánudag er gert ráð fyrir hálfskýj-
uðu og úrkomulausu veðri og á
þriðjudag er búist við hálfskýjuðu
og 2-6 stiga frosti. Svipað veður verð-
ur á miðvikudag.
Norðurland
Á Norðurlandi er búist við norð-
austlægri stinningsgolu og skýjuðu
eða alskýjuðu en úrkomulausu að
mestu. Á sunnudag er búist við hálf-
skýjuðu og 2-5 stiga frosti. Á mánu-
dag er gert ráð fyrir hálfskýjuðu og
kólnandi veðri og á þriðjudag verður
2-7 stiga frost ef marka má spána. Á
miðvikudag verður svipað veður og
verið hefur, hálfskýjað en úrkomu-
laust.
Austurland
Á Austurlandi er gert ráð fyrir
austlægum stinningskalda með al-
skýjuðu og úrkomulausu á laugar-
daginn. Á sunnudag verður hálfskýj-
að og örlítið frost. Á mánudag er
gert ráð fyrir hálfskýjuðu og á þriðju-
dag verður skýjað og 1-4 stiga frost.
Á miðvikudag er gert ráð fyrir að
verði hálfskýjað.
Suðurland
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir aust-
an og norðaustan stinningsgolu eða
kalda á laugardaginn. Alskýjað verð-
ur að mestu og snjókoma víðast hvar
á Suðurlandi. Á sunnudag er búist
við áframhaldandi snjókomu og á
mánudag verður líklega skýjað en
úrkomulaust. Á þriðjudag er búist
við snjókomu og sömuleiðis á mið-
vikudag en báða dagana verður hita-
stigið í kringum frostmark.
Útlönd
í veðurspánni fyrir norðanverða
Evrópu er gert ráð fyrir heiðskíru
veðri að mestu. Úrkomulaust verður
og örlítið frost á laugardaginn ef
marka má spána.
í Mið-Evrópu verður skýjað og al-
skýjað og taisverður hiti eða 3-8 stig.
Úrkomulaust verður að mestu á
þessu svæði.
í sunfianverðri Evrópu er búist við
hálfskýjuðu eða alskýjuðu en úr-
komulausu. Hlýjast verður í Aþenu
eða 15 stig ef marka má spána.
Vestanhafs er búist við hálfskýjuðu
eða skýjuðu og úrkomuiausu að
mestu. Hlýjast verður í Orlando eða
27 stig. Kaldast verður í Montreai eða
12 stiga frost.
Galtai
Sauðárkrókur
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Hálfskýjað
hiti mestur -2°
minnstur -7°
Miðvikudagur
Akureyri
Egilsstaöir
Snjór, rok
og kalt
hiti mestur -2°
minnstur -4°
Snjókoma
af og til, rok
hiti mestur -I
minnstur -!
Líkur á
snjókomu
hiti mestur -
minnstur -i
hiti mestur o3
minnstur -5‘
Hjarðarnes
Keflavík
Reykjavík
Kirkjubæjarklaustur
Vestmannaeyjar,
Horfur á laugardag
Reykjavj
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
’randheimur
Þórshöfn
Vlndstig
Km/kls.
0 logn
1 andvari
3 gola
4 stinningsgola
5 kaldi
6 stlnningskaldi
7 allhvass vindur
Moskva,
FrankJ
9 stormur
10 rok
11 ofsaveöur
12 fárvi&ri
113)-
-(14)-
-(15)-
-(16)-
-(17)-
Skýringar á táknum
sk - skýjað
as - alskýjaö
/ . ri - rigning
he - heiðskírt
Is - léttskýjaö
hs - hálfskýjað
Istanbúl
s - skúrir
mi - mistur
Horfur á laugai
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
þr - þrumuveöur
lewYork
Chicago
LosAngeles
Orlando
BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ BORGIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Algarve 13/11 sú 18/11 hs 18/8 hs 13/6 is 12/5 is. Malaga 11/10 sú 17/10 hs 18/10 hs 12/4 is 11/2 he
Amsterdam 6/2 sú 4/1 sú 3/0 ri 4/2 as 3/1 sn Mallorca 10/7sú 11/8 sk 14/10 hs 13/7 hs 14/6 he
Barcelona 11/6sú 12/7 sk 15/9hs 10/3 is 9/2 hs Miami 29/19 hs 27/14 hs 25/15 hs 26/18 hs 28/19 hs
Bergen 1/-3he 1/-6is 1/-2 sk 2/-3 he 2J-4 is Montreal -12/-16 hs -9/-17 sn -11/-22 is -12/-20 is -8/-13 sk
Berlín 5/-1 sú 2/-6 hs 21-2 sk 3/-1 sk 3/-1 as Moskva -9/-16 hs -8/-15 hs -6/-12 he -3/-8 as -21-1 sn
Chicago -5/-13 sk -14/-21 hs -6/-13sn -8/-12as -4/-Q sn New York 0/-2 sk 1/-10hs -1/-11 hs -3/-8 hs 4/0 ri
Dublin 7/1 sú 7/0 ri 6/0 ri 3/2 ri 2/0 sn Nuuk -5/-10sn -6/-11 sn -5/-13 sk -6/-14 sk -7/-16sn
Feneyjar 11/2 sú 9/3 ri 9/4 as 6/3 ri 7/1 hs Orlando 27/14 hs 21/8 hs 19/10 is 23/15 hs 26/17 sú
Frankfurt 6/2 sú 4/1 sú 3/-1 as 4/1 sú 6/3 ri Osló -3/-10he -2/-10is -3/-9 hs -7/-13is -6/-12ÍS
Glasgow 6/2 sú 5/0 as 3/1 sn 21-2 sn 1/-3 sn París 7/4 ri 7/3 ri 6/2 ri 7/3 sú ^ 7/5 ri
Hamborg 3/2 sú 2/0 sn 1/-1 sk 21-2 as 3/-3 sn Reykjavík -2J-4 sn -21-5 sn 0/-5 sk -2/-7 hs -1/-5 sn -
Helsinki -8/-16 he -6/-13 he -4/-9 he -5/-11 sk -3/-7 sn Róm 11/4sú, 12/3sú 13/4as 11/5sú 12/4 hs
Kaupmannah. 1/-4 sk 1/-6 is -1/-3 hs -1/-4 sk 0/-4 hs Stokkhólmur -6/-14 h\ -4/-11 is *3/-9 he -4/-8 hs -3/-10 sk
London 8/3 sú 7/2 sú 5/2 ri 5/2 sú 4/2 ri Vín 8/0 fir ' 6/1 hs 4/-1 sn 4/0 sn 3/1 as
Los Angeles 20/9 hs 19/9 hs 17/11 sú 19/7 hs 22/6 he Winnipeg -29/-40 sk -24/-34 hs -221-32 is -15/-25 sn -13/-20 sk
Lúxemborg 6/-3 sú 2/-3 sú 1/-3 ri 6/3 as 5/2 ri Pórshöfn 5/2 hs 4/-1 sk 2/-1 sk 3/-2 hs 2J-3 hs
Madrid 7/2 sú 12/3 sk 15/4 hs 9/1 hs 8/-2 hs Þrándheimur 1/-4hs 21-2 is -1/-3 sk 0/-6 hs 1/-5 hs
* * J/
* * *
STAÐIR LAU SUN MÁN ÞRI MIÐ
Akureyri -1/-5 sk -2J-5 hs -1/-6 hs -21-7 hs -2/-6 hs
Egilsstaðir 2/-3 as 1/-4 hs 21-4 hs -1/-4 sk 0/-5 hs
Galtarviti -1/-4 as -2/-4 sk -1/-5 hs -21-Q hs -1/-4 sk
Hjarðames 2/-3 as 1/-3 sn 1/-4 sk -1/-5 hs 0/-4 sk
Keflavik 0/-4 sn 1/-3 sn 1/-4 sk 0/-3 sk 1/-2 sn
Kirkjubkl. -1/-4 as -1/-5 sn 1/-3 hs -2J-7 hs -21-6 sk
Raufarhöfn -1/-6 sn -2/-6 sk -2J-7 hs -3/-8 hs -3/-10 hs
Reykjavík -2/-4 sn -2/-5 sn 0/-5 sk -2J-7 hs -1/-5 sn
Sauðárkrókur -1/-5 sk -2/-4 sk -1/-5 hs -3/-6 hs -21-5 hs
Vestmannaey. 2/-1 sn 2J-2 sn 3/-1 sk 3/0 sn 2/-1 sn
pLÚX «rrv
a -OsIo>y' j£}_go fJ
>( > Oh
6°