Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Blaðsíða 2
20 FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1994 I l@nlist > . ►f 4 (^^and (LWDp^ | 1.11) | 2.(2) $ 3.(3) 4. (12) 5. (17) 6. (8) 7. (10) 8. (4) 9. (7) 10. ( 5 ) 11. (6) 12. (9 ) 13. (16) 14. (Al) 15. (18) 16. (Al) 17. (Al) 18. (14) 19. (11) 20. (Al) Jar of Flies Alice In Cliains Spillt Todmobile Debut Björk Music Box Mariah Carey Happy Nation Ace of Base Svo sannarlega Borgardætur Black Sunday Cypress Hill The Spaghetti Incident Guns N'Roses So far so Good Bryan Adams lifið erljúft Bubbi Morthens Vs Pearl Jam Cross of Change Enigma Judgement Night Úr kvikmynd Get a Grip Aerosmith Doggy Style Snoop Doggy Dogg Trans Dans Ýmsir Kom hoim Björgvin Halldórsson o.fl. Ten Summoner's Tales Sting Stuó Páll Óskar Hjálmtýsson The Boys The Boys Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víða um landið. | 1. (1 ) Things Can only Get Better Dream | 2. ( 2 ) Breathe Again Toni Braxton f 3. ( 4 ) Return to Innoconce Enigma t 4. ( 7 ) The Power of Love Celine Dion t 5. ( - ) A Deeper Love Aretha Franklin 4 6. ( 3 ) All for Love Bryan Adams/Rod Stewart/Sting • 7. ( 5 ) Come Baby Come K7 t 8. (22) Come in outof the Rain Wendy Moten t 9. ( - ) Like to Move It Reel 2 Reel Featuring the Mad t 10. (12) SweetLullaby Deep Forest New York (lög) Bandaríkin (LP/CD) -i (/fóíf/gýunrii/ í/ivöld A toppnum Bandarísku söngkonunni Mariah Carey tókst hið ótrúlega; að ná toppsætinu á tveimur vikum. A fyrstu viku sinni komst hún alla leið í 6. sætið og á þeirri annarri beint í það fyrsta. Ekkert lag hefur áður komist svo hratt í fyrsta sæti íslenska listans þótt nokkrum flytjendum hafi tekist það á tveimur vikum áður. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er diskólagið I Love Music með Rozalla. Það kemst alla leið í 16. sæti á fyrstu viku sinni á lista og á örugglega eftir að komast hærra á næstu vikum. Lagið er úr kvikmyndinni Carlito’s Way sem nú er sýnd í Háskólabíói við miklar vinsældir. Hástökkið Hástökk vikunnar á írska hljómsveitin Cranberries með lagið Linger. Það stekkur úr 30. sætinu alla leið í það 9. Þetta er fyrsta lagið sem þessi hljómsveit kemur inn á listann en hljómsveitinni er spáð miklum frama ef haldið er áfram á sömu braut. T iii « Q* — ffl> n(D TOPP 40 VIKAN 10.-16. feb. œS UIÍ fl> Xj « HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1 6 2 WITH0UT Y0U comm O VIKUR NR- O MARIAH CAREY | 2 2 6 AWHOLENEWWORLDcolumbia PEABO BRYSON/R 3 4 5 AMAZING GEFFEN AER0SMITH 4 1 6 BIG TIME SENSUALITYon.iM.indi. BJÖRK 5 3 6 FINDTHERIVERwabner R.E.M 6 10 3 RETURN OFINNOCENCE vfrg.n ENIGMA 7 8 5 HAVINGAPARTYwarner R0D STEWART 8 14 3 1 DON'TKNOWHOWT... VALGERÐUR GUÐNAD. 9 30 2 LINGER ÍSLAND HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR CRANBERRIES | 10 COMEBABYCOMEbiglk K7 11 5 6 AFKVÆMIHUGSANA MINNAskífan BUBBI 12 19 3 N0W& F0REVER capito RICHARD MARX 13 9 10 allforlove™ B.AD AMS/STIN G/R.STEWART 14 7 4 RÚSSINN spor T0DM0BILE 15 13 3 LEIÐINTILSAN DIEGO skífan BUBBI 16 NÝTT 1LOVE MUSIC epic [X hæsta nýja lagið R0ZALLA | 17 20 4 BECAUSETHENIGHTelectra 10.000 MANIACS 18 11 5 ROCK & R0LL DREAMS... virgin MEATL0AF 19 22 4 JESSIE SBK J0SHUA KADIS0N 20 NÝTT DONTGOBREAKINGMYHEARTrocef ELT0NJ0HN 21 15 5 TWISTAND SHOUTisland CHAKA DEMUS & THE PLIERS 22 12 9 SINCEIDON'THAVEYOUgeffen GUNS N'ROSES 23 23 3 D0WN THE DRAIN stockholm STAKKA B00 24 l\IÝTT STREETS 0F PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN 25 25 5 1 MISS Y0U C0C0NUTREC. HADDAWAY 26 26 2 AUTTLEBITOFHEAVENar™ LISA STANSFIELD 27 16 11 SH00P SALT'N’ PEPA 28 nýttI THINGS CAN 0NLY GET BETTER easiwesf D.REAM 29 17 6 NEPTÚNUS SKÍFAN NÝDÖNSK 30 31 2 10 MORE MINUTES BING0B0YS 31 NÝTT WHATID0BEST R0BINS. 32 38 2 SAVEOURLOVEemi ETERNAL 33 35 2 CH00SE GIANT C0L0RMEBADD 34 24 6 SÆTARIEN SÝRAspor T0DM0BILE 35 21 5 EROS STEFÁN HILMARSS0N 36 27 8 DONT LOOK ANY FURTHER rca M. PE0PLE 37 29 4 SMALLSONGspor PÍS 0FKEIK 38 40 2 NEVER KEEPINGSECRETSepic BABYFACE 39 NÝTT CAN'TTAKEYOURLOVEsony PAULINE HENRY 40 | 39| 131 PLEASE F0RGIVE ME BRYAN ADAMS Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Bretland (LP/CD) ÍdTa t 1. ( - ) Underthe Pink Tori Amos t 2. ( - ) In Pieces Garth Brooks t 3. (1 ) Teaso Me Chaka Demus And Pliers 4 4. ( 2 ) One Woman/Ultimate Collection Diana Ross t 5. (14) Music Box Mariah Carey t 6. (10) Sofar so Good Bryan Adams | 7. ( 5 ) Droam On Vol 1 Dreain t 8. (11) Elegant Slumming M People ) 9. ( 9 ) Dobut Björk 4 10. ( 8 ) So Closo Dina Carroll ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Funk- stjarnan. í steininn Fyrrum funkstjarnan Rick James verður illa fjarri góðu gamni í tónlistinni næstu árin því á dögunum var hann skikk- aður til fangelsisvistar í fimm og hálft ár fyrir andlegt ofbeldi gegn tveimur konum á síðasta ári. Söngvarinn var viti sínu fjær af kókaínneyslu er atvikið átti sér stað og það sem gerðist var að hann hélt tveimur konum föngn- um drjúga stund og þvingaði þær til ýmissa athafna gegn vilja þeirra. Ákæruskjalið var langt og mikið en James slapp vel þrátt fyrir allt því fjölmörgum ákæru- atriðum var hafnað. Soul- stjarnan í steininn Rick James er ekki eini soul- söngvarinn sem syngnr innan múranna á næstunni því fyrir skemmstu var gamla stjarnan Wilson Pickett dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir ölvun- arakstur og árás. Pickett, sem þekktastur er fyrir lögin Mustang Sally og In The Mid- night Hour, viðurkenndi fyrir rétti að hafa ekið ölvaður á aldr- aðan vegfaranda og fær að súpa seyðið af því. Brúsi í barátt- unni Bruce Springsteen hefur verið á málferlum í breska dómskerf- inu að undanfömu vegna gam- alla hljóðritana sem einhvern veginn hafa komist í hendur óprúttinna manna. Þessir menn höfðu í hyggju að gefa þetta efhi út á plötu í Bretlandi sem átti að bera nafniö Prodigal Son, en lögfræðingum Brúsa tókst á síð- ustu stundu að koma í veg fyrir þessi áform. Þeir fengu þó aðeins stundarfrest þannig að málið heldur áfram. Upptökumar sem um ræðir em tuttugu ára gamlar og óttast Brúsi að þær séu það lélegar að útgáfa þeirra myndi skaða ímynd hans. Hann heldur því líka fram að umræddir aðilar hafi komist yfir upptökurnar með vafasömum hætti og krefst þess að fá þær afhentar. Minningar- plata um Gershwin Á sumri komanda stendur til að gefa út.plötu til minningar um bandaríska tónskáldið og laga- smiðinn George Gershwin. Það er harmóníkuleikarinn Larry Adler sem á hugmyndina og hann hefur fengið til liðs við sig einvalalið poppara þannig að útkoman ætti að verða afar spennandi svo ekki sé meira sagt. Meðal þeirra sem hyggjast heiðra minningu Gershwins era Elvis Costello, Kate Bush og Lisa Stans- field. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.