Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.1994, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 24. FEBRUAR 1994 20 V@nlist ^Jsland (LP/CdP^ t 1.(2) Music Box Mariah Carey t 2. ( 3 ) Oebut Björk t 3. ( - ) Reifitólió Ýmsir f 4. ( 6 ) Cross of Change Enigma | 5. ( 4 ) Spillt Todmobile t 6. (15) Judgement Night Úr kvikmynd | 7. ( 7 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg t 8. (12) The Spaghctti Incident Guns N'Roses % 9. (1 ) Jar of Flies ( Alice in Chains f 10. (13) TenSummonersTales Sting 4 11. ( 5 ) Lífiðerljúft Bubbi Morthens « 12. (10) Vs Pearl Jam I 13. ( 9 ) Svo sannarlega Borgardætur t 14. ( - ) Jesus Christ Superstar Úrsöngleik t 15. ( - ) Which Doobie UB Funkdoobiest 4 16. ( 8 ) Happy Nation Ace of Base | 17. (17) Black Sunday Cypress Hill t 18. ( - ) Deep Forest Deep Forest | 19. (18) 100% Dance 3 Ýmsir $ 20. (11) The Boys The Boys Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík auk verslana víöa um landiö. rc ö London (lög) 4 1. (1 ) Without You Mariah Carey t 2. ( 2 ) Things Can only Get Better Dream t 3. ( - ) Stay Together Suede $ 4. ( 4 ) Return To Innoconce Enigma | 5. ( 3 ) Breathe Again Toni Braxton t 6. ( 8 ) Allfor Love Bryan Adams/Rod Stewart/Sting t 7. ( - ) The Sign Ace of Base t 8. ( 9 ) Let the Beat Control Your Body 2 Unlimited 4 9. ( 5 ) The Power of Love Coline Dion 4 10. ( 7 ) Move on Baby Cappella C NewYork(lög) I 1 t 2. t 3. 4 4. t 5. * 6. t 7. t 8. • 9- t 10. (1 ) The Power of Love Celine Dion (2) AllforLove Bryan Adams, Rod Stewart & Sting ( 5 ) The Sign Ace of Base ( 3 ) Breathe again Toni Braxton ( 6 ) Whatta Man Salt-N-Pepa featuring En Vogue (4 ) Hero Mariah Carey (- ) Without You Mariah Carey ( - ) Understanding Xscapo ( 7 ) Ghotto Jam Domino (- ) So Much in Love AII-4-0ne Bandaríkin (LP/CD) 1. (3) Kickin' H up John Michael Montgomory 2. ( 2 ) Music Box Mariah Carey 3. ( 4 ) Doggy Style Snoop Doggy Dogg 4. (1 ) Jar of Flies Alice in Chains 5. ( 9 ) 12Play R. Kelly 6. ( 7 ) Very Necessary Salt-N-Pepa 7. (10) Toni Braxton Toni Braxton 8. ( 6 ) Diary of a Mad Band Jodeci 9. ( 5 ) Greatest Hits Tom Petty & The Heartbreakers 10. ( - ) August & Everything after Counting Crowes á/ / Áoö/d r > Atoppnum Bandaríska söngkonan Mariah Carey er nú þriðju viku sína í röð á toppi íslenska listans með lag sitt Without You og gerir sig ekki líklega til að víkja þaðan í bráð. Hún kom inn á listann fyrir fjórum vikum, fór þá beint í 6. sætið og þaðan beint í fyrsta sætið þar sem hún situr sem fastast. Nýtt Hæsta nýja lagið á listanum er Power of Love með kanadísku söngkonunni Celine Dion. Power of Love, sem hefur verið topplag bandaríska listans sfðustu tvær vikur, er endurgerð samnefnds lags sem Jennifer Rush gerði vinsælt í Bretlandi fyrir nokkrum árum. Celine Dion er ættuð frá Quebec en hafði áður helst unnið sér til frægðar að syngja í Eurovision keppni fyrir Sviss. Hástökkið Hástökk vikunnar á hljómsveitin DrReam með lag sitt Things Can Only Get Better af hljómplötunni Dream on Wolume 1. Það lag vermdi toppsætið í Bretlandi fyrir tveimur vikum, áður en Mariah Carey velti því úr sessi, en lagið er nú í öðru sæti breska listans. 111 Si 5> «í TOPP40 VIKAN 24.02-02.03 inS lllí £ J" X] £ HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJAND! i i 4 WITHOUTYOU couimbia - Qvikurnr.© MARIAH CAREY | 2 2 7 AMAZING GEtfEN AEROSMITH 3 3 5 RETURNT0 INNOCENCEvirg.n ♦ ENIGMA 4 16 3 DONT GO BREAKING MY HEART rockh ELTON JOHN/RUPAUL (ROCET) 5 5 5 COMEBABYCOMEeiGLH K7 6 19 3 THINGSCANONLYGETBETTEReastmsi A, hástökkvarivikunnar DREAM | 7 15 6 BECAUSE THE NIGHT electha 10.000 MANIACS 8 4 5 ID0NTKN0WH0WT0... VALGERÐUR GUÐNAD. 9 9 3 ILOVEMUSICepic ROZALLA (EPIC) 10 8 8 FINDTHERIVERwahner R.E.M. (WARNER) 11 14 8 BIGTIMESENSUALITYimuitieindian BJÖRK 12 6 4 LINGER ISLAND CRANBERRIES 13 12 5 DOWN THE DRAIN stockhoim STAKKABO 14 17 2 PLEASE (YOU GOTTHAT. ..iMEecunY INXS/RAY CHARLES 15 18 3 STREETS OF PHILADELPHIA epic BRUCE SPRINGSTEEN (EPIC) 16 7 8 AWHOLENEWWORLDcolu™ P. BRYSON/R. BELL NÝ TT J 18 20 2 MISS YOUIN A HEARTBEATcolumbia DEF LEPPARD 19 13 6 LXJ CO CO LU JOSHUA KADISON (SBK) 20 26 2 SWEETLULLABYcolumbia OEEP FOREST 21 NÝTT BABYJLOVE YOURWAY BIG M0UNTAIN (RCA) 22 11 5 N0W& FOREVER capitol RICHARD MARX 23 23 4 SAVEOURLOVEem, ETERNI(EMI) 24 10 7 HAVINGAPARTYwabner RODSTEWART 25 36 2 DEARMR. PRESIDENTatiantic 4 NON BLONDES 26 29 3 WHATIDO BESTbigbeat R0BINS. 27 21 12 ALL FOR LOVE fbomthreemusketers B. ADAMS/STING/R.STEWART 28 39 2 UGOT2LETTHEMUSICiternaeoance CAPELLA 29 NÝTT ISITLOVE TWENTY 4 SEVEN (TOCO) £ NÝTT HAVE YOU EVER SEEN THE RAIN ih»mmladee™iai SPIN D0CT0RS (EPIC) | 31 31 2 KEVIN SEXMENN 32 22 6 RÚSSINN spor T0DM0BILE 33 25 4 IOMOREMINUTESwea BING0B0YS 34 37 4 NEVER KEEPING SECRETS ep,c BABYFACE 35 NÝTT CORNFLAKE GIRL TORI AMOS(EASTWEST) 36 N AFKVÆMIHUGSANA MINNA BUBBI (SKÍFAN) 37 NÝTT LET'S GET MARRIED THE PROCLAIMERS (CRYSALIS) 38 ra 0 PLEASEFORGIVEMEaam BRYAN ADAMS 39 NÝTT WHAT'S MY NAME SNOOP DOGGY DOGG (INTERSCOPE) 40 | 381iO | D0NTL00K ANY FURTHER deconstrucuon M. PEOPLE Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. Bretland (LP/CD) t 1. ( 3 ) Music Box Mariah Carey 4 2. (1 ) Cross of Change Enígma t 3. (15) Debut Björk t 4. (14) So Close Dina Carroll t 5. (13) BatoutofHellll Meat Loaf 4 6. ( 2 ) Under the Pink Tori Amos 4 7. ( 6 ) Tease Me Chaka Demus And Pliers t 8. (12) Elegant Siumming M. People 4 9. ( 7 ) Softly with These Songs - The.. Roberta Flack 4 10. ( 9 ) The Heart of Chicago Chicago GOTT UTVARPI ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cnla á fslandi. Mikill fjöldi fnlks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Vfirumsjón ng handrit eru Ágústs Héðinssonar, framkvæmd t höndum starfsfnlks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. höndum n.rj-s Boney Bobby í bobba Bobby Farrell, pilturinn sem söng og dillaði sér með Boney M flokknum hér á árum áður, hefur heldur betur farið út af dans- porinu. Vinurinn fékk á dög- unum eins mánaðar skilorðs- bundinn dóm vegna alvarlegra hótana í garð konu sinnar. Farrell og frú höfðu deilt harka- lega um eignarréttinn yfir nafn- inu góða Boney M og að lokum leiddist Bobby svo þófið að hann náði sér i bensínbrúsa, hellti úr honum yfir konuna og hótaði að kveikja í henni. Cure í skilnaði Rándýr skilnaðarmál hjóna eru daglegt brauð úti í hinum stóra heimi. í Bretlandi eru menn þessa dagana hins vegar að fást við stærsta skilnaðarmál hljóm- sveitar sem um getur. Um er að ræða skiinað trommu- og hljóm- borðsleikarans Lol Tolhurst við fyrrverandi félaga sína í hljóm- sveitinni Cure þar sem bitist er um stórar fjárfúlgur. Tolhurst, sem hætti í Cure 1989, heldur því fram að Robert Smith, prímus- mótor Cure, hafi hlunnfarið sig í samningum 1986. Þetta er ekki eina krafa Tolhursts því hann krefst enn fremur verulegra fjárhæða í miskabætur vegna ofsókna og eineltis sem hann varð fyrir af hálfu annarra liðsmanna Cure. Hann segist hafa verið skotspónn félaganna í einu og öllu og líf hans og starf með Cure hafi smám saman orðið að hreinasta helvíti. Ákæru- skjahð sem Tolhurst leggur fram í réttinum er doðrantur upp á 60 síður! Allt í hund og kött hjá Dogg Rapparinn umdeildi, Snoop Doggy Dogg, var á dögunum í stuttri heimsókn í Bretlandi og eins og við var að búast fór hún ekki hávaðalaust fram. Daginn sem fyrstu tónleikar hans áttu að fara fram var honum og fylgi- fiskum hans hent öfúgum út af hótelinu sem þeir dvöldust á. Ekki hefur fengist opinber skýr- ing á því hverju þetta sætti en heyrst hefur að Dogg og felagar hafi farið frjálslega með eiturlyf á hótelinu. Ekki tók svo betra við um kvöldið því fjöldinn allur af fólki sem hafði keypt sér miða á tónleika Doggs varö frá að hverfa vegna þess aö aragrúi falsaðra miða var í umferð. Lögreglu tókst þó að hafa hemil á mann- skapnum enda við öflu búin þar sem Dogg var annars vegar. Því má svo við bæta að nokkrir þing- menn íhaldsflokksins breska hafa farið fram á að Dogg verði meinuð frekari landvist í Bret- landi vegna óæskilegra áhrifa hans á ungt fólk og þeirrar stað- reyndar að maðurinn er grun- aður um aðild að morði í Banda- ríkjunum. -SÞS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.