Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Síða 2
20 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 21 Veðrið var í aðalhlui verki á landsmótinu íþróttir_____________________ Ítalía: Forysta Milan minnkaði Forysta AC Milan tninnkaöi um eitt stig í 30. umferð sem fór fram yfír páskahátlðina. Milan lék á heimavelli gegn Parma og lyktaöi leiknum með jafntefli, l-l, en á sama tíma sigraði Juventus lið Inter, 1-0. Massaro kom Milan yfir gegn Parma á San Siro í Mílanó en Zola jafnaði fyrir Parma úr víta- spymu fimm minútum fyrir leiksiok. Leikurinn þótti frekar tilþrifalítill. Juventus vann tvö dýrmæt stig i toppbaráttunni þótt líklegt megi telja að liö AC Milan vinni titilinn enn eitt árið. Conte gerði eina mark Juventus gegn Inter skömmu fyrir leikslok. Sampdoria náði aöeins marka- lausu jafntefli gegn Cremonese og fyrir vikið féll Uðið niöur í þriðja sætið. Úrslit í 1. deild: Atlanta - Udinese..........1-1 Cremonese - Sampdoria......0-0 Foggia - Piacenza..........1-0 Genoa-Lazio................1-1 Juventus - Inter...........1-0 Lecce-Torino............. 1-2 AC Milan - Parma...........l-l Reggiana - Napoli..........1-0 Roma - Cagliari............2-0 Staöa efstu liöa: ACMilan....30 19 9 2 34-12 47 Juventus...30 15 11 4 51-24 41 Sampdoria ....30 17 6 7 56-32 40 Parma......29 16 6 7 47-28 38 Lazio......30 14 10 6 44-30 38 -JKS Eyjólfur lék með Stuttgart Eyjólfur Sverrisson fékk að spreyta sig með Stuttgart gegn Kaiserslautern í þýsku úrvals- deildinni sl. laugardag. Eyjólfur kom inn á í síðari hálfleik og átti meðal annars góðan skalla aö markinu. Knup skoraði mark Stuttgart, en Kadlec jafnaði fyrir gestina. Þrátt fyrir jafhteflið er Stuttgart áfram í slagnum um UEFA-sæti. Bayern Múnchen jók forystuna í efsta sætinu meö sigri á Köln og skoraði Valencia eina mark leiksins. Frankfurt tapaði fyrir botnliðinu og komu þau úrslit vægast sagt mikið á óvart. Úrslit leikja urðu þessi: Bayern - Köln...............1-0 Freiburg - Schalke..........2-3 Leverkusen - Karlsruhe......3-1 Leipzig - Frankfurt.........1-0 Dortmund -Bremen............3-2 Duisburg - Gladbach.........2-0 Stuttgart - K’lautem........1-1 Wattenscheid - Hamburg......3-1 Dresden - Níírnberg.,.......1-1 Staöa efslu liöa: Bayem......28 14 9 5 58-29 37 Frankfurt..28 13 7 8 46-31 33 Leverkusen...28 12 8 8 51-39 32 -JKS Spánn: Coruna heidur enn forystu Deportivo Coruna heldur tveggja stiga forystu á Spáni og Barcelona kemur tveimurstigum á eftir í öðru sæti. Real Madrid tapaði hins vegar fyrir einu af neðstu liðunum í v deild, Celta. Úrslit í 1. deild: RealOviedo-Deportivo......2-5 Lerida-Barcelona..........1-2 Celta - Real Madrid.......3-2 Tenerife - Real Zaragoza..5-3 Bilbao - Sporting.........7-0 Vaiencia - Sevilia........l-l Santander - Osasuna.......3-1 Vallecano - Albacete......0-0 Logrones - Reai Sociedad..2-0 Atletico - Valiadolid.....2-0 Staöa efstu llða: Deportivo......31 18 9 4 47-17 45 Barcelona...31 19 5 7 73-39 43 RealMadrid.,31 17 6 8 52-38 40 -JKS íþróttir NBA um páskana Magic gerir þaðgotthjá LALakers Los Angeles Lakers gengur vel undir stjórn nýja þjálfarans, Erwin Magic Johnson. Aðfara- nótt laugardags vann liöið þriðja sigurinn í fjórum leikjum en að- faranótt laugardagsins uröu úr- slit þessi: LA Lakers-Houston......101-88 Washington-Boston.......99-95 Miami-Indiana.........101-91 NJ Nets-Orlando........96-98 76ers-Portland.......100-111 Chicago-Detroit.......102-95 Dallas-Charlotte.....104-106 Phoenix-Atlanta........93-87 GoldenState-Minnesota ..146-109 B.J. Armstrong skoraði 23 stig fyrir Chicago gegn Ðetroit. Don Maclean skoraði 28 stig fyrir Washington gegn Boston. Alonzo Mouming skoraði 25 stig fyrir Charlotte gegn Dallas sem tapaði 16. leiknum í röö. Anfernee Hardaway tryggöi Orlando sigur gegn NJ Nets þegar 1,5 sek. var eftir. Nick Anderson var stigahæstur með 19' stig en Shaaquille O’Neal skoraði 17. 76ers tapaði 9. leiknum í röö gegn Portland. Rod Strickland skoraði 30 stig fyrir Portland og Clifford Robinson sömuleiðis. IjA Lakers vann sinn þriðja sig- ur í fjórum leikjum undir stjórn Magic Johnsons. Nick Van Exel skoraði 31 stig fyrir Lakers gegn Houston. Charles Barkley skoraði 25 stig fyrir Phoenix gegn Atlanta og Cedric Ceballos 24 stig. Chris Webber skoraöi 21 stig fyrir Golden State gegn Minne- sota og Latrell Sprewell 20. Úrslit aðfaranótt páskadags NY Knicks-Miami........110-87 Washington-Milwaukee ....104-96 Indiana-Orlando.......128-113 Dallas-Cleveland.......88-95 SanAntonio-Charlotte..117-111 Utah Jazz-Denver......101-91 Sacramento-Minnesota...102-87 Seattle-Golden State..119-109 Portland í úrslit Meö sigrinum á New Jersey tryggöi Portland sér sæti í úr- slitakeppninni. Rod Strickland skoraði 18 stig fyrir Portland í leiknum. Derrick Coleman var stigahæstur h)á Nets með 29 stig. Magic Johnson gerir þaö gott hjá Lakers og liöið lagöi hið geysi- sterka lið Atlanta Hawks. Elden Cambell skoraði 17 stig fyrir Lak- ers sem lifir í voninni að komast í úrslitakeppnina. Hakeem Olajuwon átti stórleik fyrir Houston gegn CUppers, skoraöi 39 stig og Dominique Wilkins skoraði 36 stig fyrir Clippers. Kevin Johnson var í raiklu stuði þegar Phoenix sígraöi Ðen- ver. Johnson skoraöi 42 stig og átti 17 stoðsendingar. Chicago lagöi Pistons í jöfnum leik í Detroit. Scottie Pippen fór fyrir sínum mönnum í Chicago, skoraði 26 stig og tók níu fráköst Isiah Thomas skoraði 17 stig fyrir Pistons. 22 stoðsendingar Boston Celtics gerði góða ferð til Philadelphia og sigraði 76’ers nokkuö örugglega. Sherman Douglas skoraði 27 stig fyrir Bost- on og var með 22 stoðsendingar sem er met á keppnistímabilinu. Dino Radja skoraði 25 stig. Ekk- ert gengur hjá 76’ers og var þetta tíundi ósigur liðsins í röð. Urslit leikja urðu þessí: NJ Nets-Portland......105-109 76ers-Boston...........86-97 Detroit-Chicago.........93-% Phoenix-Denver........108-98 LA Clippers-Houston....98-106 LA Lakers-Atlanta......102-89 JKS/SK Stökk og norræn tvíkeppni: Ólafsfirðingarnir halda uppi merkinu Öm Þórarinsson, DV, Fljótum: Ólafsfiröingar hafa undanfarin ár haldiö merki skíðastökksins á lofti og er vandséð aö keppt væri í þessari grein á landsmóti ef þeirra nyti ekki viö. Þetta má ef til vill fyrst og fremst þakka Bimi Þór Ólafssyni sem hefur manna lengst keppt í stökki á landsmótum. Sonur Bjöms Þórs, Ólafur, sigr- aöi í skíðastökki á landsmótinu og hlaut 188,4 stig. Félagi hans úr Ölafs- firöi, Magnús Þorgrimsson, varö annar meö 187,6 stig og Bjöm Þór þriöji meö 164,5 stig. Ólafur Bjömsson sigraöi meö yfirburðum í norrænni tvíkeppni, þ.e. stökki og 10 km göngu. Ólafur hlaut 380 stig. Bjöm Þór varð annar með 286,7 stig og Sigurður Sigurgeirsson, Ólafsfiröi, þriöji með 277 stig. Keppniígöngu: Árni og Sigurgeir komu á óvart Öm Þórariiisson, DV, Fljótum: Sigur Sigurgeirs Svavarssonar frá Ólafsfiröi í 15 km göngu karla var aö likindum óvæntustu úrslit skíða- landsmótsins. Sigurgeir átti mjög góða göngu í skafrenningnum á skír- dag og sigraði á 58,11 mín. Ólympíu- farinn Daníel Jakobsson frá ísafirði, sem flestir höfðu spáð sigri fyrir- fram, varð annar á 58,59 mín. og Haukur Eiríksson nældi í þriðja sæt- ið á 60,03 mín. Sigurgeir sagði eftir gönguna að þungt færi hefði komið sér vel auk þess sem hann hefði verið mjög vel upplagður fyrir gönguna. 110 km göngu pilta 17-19 ára sigr- aði Gísli Einar Árnason, ísafirði, Kristján Hauksson, Ólafsfirði, varð annar og Ámi Freyr Elíasson, Ísaíirði, þriðji. í kvennaflokki sigraði Auður Ebe- neserdóttir, ísafirði, og varö hún fyrsti íslandsmeistarinn á mótinu. Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði, og Sig- ríður Hafliðadóttir, Siglufirði, urðu í öðru og þriðja sæti. í 3x10 km boðgöngu varð mjög hörð keppni milli A-sveitar ísafjarðar og sveitar Ólafsfjarðar. Ólafsfirðingar náðu hálfrar mínútu forskoti á fyrsta spretti en töpuðu því í næstu um- ferð. Sigurgeir og Daniel fóru því sem næst jafnt af staö í síðustu umferð. Daníel reyndist sterkari á sprettin- um og kom fyrstur í mark, um 30 sekúndum á undan Sigurgeiri. ísfirð- ingar fengu tímann 95,13 mín., Ólafs- firðingar 95,49 mín. og sveit Akur- 'eyrar varð þriðja á 98,11 mín. í 15 km göngu pilta kom Árni Freyr mjög á óvart. Hann gekk sérlega rösklega og fékk tímann 44,48 mín. Þannig tókst honum að sigra bæði Gísla Einar (45,02) og Kristján Hauksson (46,47) sem fyrirfram var talið að myndu berjast um sigurinn. í 30 km göngu karla var nánast aldrei spuming hver bæri sigur úr býtum. Daníel Jakobsson náöi íljót- lega forystunni og jók hana jafnt og þétt til loka og virtist ekki hafa mik- ið fyrir sigrinum. Rögnvaldur Ing- þórsson, Akureyri, varö í ööru sæti og má þvi segja að ólympíufararnir hafi náð sér vel á strik. Sigurgeir Svavarsson varö síðan í þriðja sæti. Ólafur Björnsson vann öruggan sigur í stökki og norrænni tvikeppni. sta S. Halldórsdóttir frá ísafirði hafði mikla yfirburði i alpagreinum. Kristinn Björnsson varð íslandsmeistari í svigi og stórsvigi. DV-myndir örn Þórarinsson Gróflega brotiðá Þórði - kemur í ljós í dag hversu alvarleg meiðslin eru Þórður Guðjónsson meiddist í leik með Bochum gegn Hannover í deilda- keppninni á laugardaginn var. Þórður var strax fluttur á sjúkrahús og kemur ekki í ljós fyrr en í dag hvers eðlis meiðslin eru. Mjög grófiega var brotið á Þórði þegar hann slapp inn fyrir vörn Hannover undir lok fyrri hálf- leiks. „Brotið var mjög gróft og við það dettur leikmaðurinn ofan á mig. Talið er að Uðbönd og sinar hafi tognað en vegna bólgunnar kom ekkert fram á röntgenmyndum. Ég mun í dag fara í læknisskoðun og þá ætti að koma í ljós hvers eðlis meiðslin eru. Ég gekk núna um á tveimur hækjum og Ijóst að ég verö ekki meö í næsta leikjum," sagöi Þóröur Guðjónsson í samtali við DV í gaerkvöldi. Ásgeir Elíasson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hafði augastaö á Þóröi í komandi landsleikjum og ætlaði meðal annars að fylgjast með Þórði í deilda- leik gegn Saarbrúcken á miðvikudag- inn. Ljóst er að Ásgeir fylgist ekki með Þórði í þeim leik. Áður en Þórður þurfti að fara af leik- velli var hann búinn aö eiga góðan leik. í umræddu broti var dæmd vítaspyma og skoraði félagi Þórðar, Wegmann, ömgglega úr henni. Leiknum lyktaði með jafntefli, 2-2. Bochum er sem fyrr í efsta sætinu og flest bendir til að liðið endurheimti sæti sitt í úrvalsdeildinni. Bochum hefur 37 stig, Uerdingen 32 og St. Pauli 31. „Það er mjög slæmt að þurfa að lenda í þessum meiðslum. Ég var farinn að vinna mér fast sæti í liðinu. Það hefur kostað mikla vinnu enda langt í frá sjálfgefið að ganga inn í byrjunarlið- ið,“ sagði Þórður. -JKS/ÞS Þórður Guðjónsson. Sigurgeir Svavarsson vann góðan sigur í 15 km göngu karla. Auður Ebeneserdóttir varð íslands- meistari i 10 km göngu kvenna. Charles Barkley var í aöalhlutverki hjá Phoenix á föstudaginn langa þegar liðið vann góðan sigur á Atlanta í NBA-deildinni. Phoenix vann siðan Den- ver i fyrrinótt en ekkert var leikið í deildinni í nótt. Simamynd/Reuter Atlantshafsriðill: NewYork...........51 19 Orlando...........42 29 Miami.............38 34 New Jersey........37 34 Boston............26 44 Washington........21 50 Philadelphia......21 51 72,9% 59,2% 52,8% 52,1% 37,1% 29,6% 29,2% Miðvesturriðill: SanAntonio.........52 20 Houston............51 20 Utah...............45 27 Denver.............35 35 Minnesota..........19 52 Dallas............. 8 63 Kyrrahafsriðill: 72,2% 71,8% 62,5% 50,0% 26,8% 11,3% Miðriðill: Seattle 54 17 76,1% Atianta........ 50 22 69,4% Phoenix 48 23 67,6% Chicago 48 24 66,7% Portland 43 30 58,9% Cleveland.... 41 31 56,9% GoldenState... 41 30 57,7% Indiana 38 33 53,5% LALakers...... 32 39 45,1% Charlotte 32 38 45,7% LA Clippers.... 25 46 35,2% Detroit 20 51 28,2% Sacramento.... 24 47 33,8% Milwaukee. ....19 52 26,8% Serbi á Siglufjörð - og jafnvel Slóveni líka Zoran Stegnajic, serbneskur knatt- spyrnumaður, leikur með 4. deildar liði KS frá Siglufirði í sumar og er væntanlegur til landsins síðar í þess- um mánuði. Stegnajic er 25 ára gam- all vamarmaður og kemur frá 1. deildar hðinu OFK Belgrad. Þá em möguleikar á að Siglfirðing- ar fái til sín slóvenska sóknarmann- inn Bosko Sofric. Hann er aðeins tví- tugur og hefur leikiö meö 21 árs landsliði Slóveníu og spilar meö 2. deildarliðinu Triglav Kranj þar í landi. KS lék síðast í 2. deildinni 1990 en var komið niður í 4. deildina í fyrsta skipti í fyrra og það er greinilegt aö Siglfirðingar hafa hug á að klifra upp deildirnar á nýjan leik. -VS Drengjaliðið í Tékklandi íslenska drengjalandshðið í körfu- knattleik er farið til Tékklands þar sem það tekur þátt í forkeppni Evr- ópumótsins sem hefst á fimmtudag. íslenska liðið leikur við Tékkland, Úkraínu, Þýskaland og Lúxemborg og komast þrjú efstu liðin í undanúr- slit keppninnar sem fram fara í ágúst. Þjálfari landshðsins er Axel Niku- lásson og aöstoðarþjálfari er Hörður G. Gunnarsson. Liðið er skipað þess- um leikmönnum: Finnur Vilhjálmsson, KR, Eyþór I. Eyþórsson, KR, Steinar Kaldal, KR, Elvar Valsson, Þór, Baldur Ólafsson, Val, Einar K. Birgisson, ÍA, Gísli P. Hinriksson, Haukum, Ingvar Þ. Guð- jónsson, Haukum, Gunnar Stefáns- son, ÍBK, Jóhann Friöriksson, ÍBK, Kristián H. Jóhannsson. ÍBK. oe Daði Öm Þórariiisson, DV, Fljótum: Veðrið setti svo sannarlega mark sitt á Skíðalandsmót íslands sem haldið var á Siglufirði um páskana. Mótið var sett við hátíðlega athöfn í Siglufjarðarkirkju sl. miðvikudags- kvöld. Liðlega 80 keppendur voru skráðir til leiks. Keppni hófst á fimmtudag með fyrri ferð í svigi karla og kvenna. Þá var eins og viö manninn mælt, veður versnaði til muna um hádegisbil þannig að ekki var viðht að keppa meira í alpagreinum þann dag vegna hríðar og dimmviðris og keppnin sem fram fór um morguninn því dæmd ógild. Þrátt fyrir óhagstætt veöur á skírdag tókst að keppa í göngu. Sama var uppi á teningnum á föstudaginn langa. Þá var hægt að keppa í boðgöngu en ekki í svigi. Á laugardag var að mestu hætt að hríöa en talsverður skafrenningur. Þá var keppt í svigi kvenna, en keppni í stökki og göngu í norrænni tvíkeppni var frestaö. Á páskadag var svo loksins komiö hið fegursta veður, glampandi sólskin strax um morguninn. Keppni stóð þá stans- laust yfir frá kl. 9 um morguninn til kl. 18 síðdegis. Þá var búið að keppa í öllum greinum sem eftir voru nema samhhða svigi karla og kvenna en þessar greinar voru felldar niður að þessu sinni og mátti raunar telja það vel sloppið að þurfa aðeins að fella niður tvær greinar. Verðlaunaafhending og mótsslit fóru svo fram aö Hótel Læk á páska- dagskvöld, erfiðu og um margt sér- stæðu landsmóti var lokið og hörð en drengileg keppni að baki. Ásta og Kristinn voru örugg í alpagreinum Öm Þórarinsson, DV, Fljótura- Ásta S. Halldórsdóttir, ísafirði, var nánast í sérflokki í alpagreinum kvenna á landsmótinu og tryggði sér þrenn gúllverðlaun næsta auðveldlega. Ásta náði bestum tíma í öllum ferðum, bæði í svigi og stórsvigi og varð 3^1 sekúndum á undan næsta keppinaut. Harpa Hauksdóttir, Akureyri, varð önnur í svigi og stórsvigi. Theódóra Mathiesen, Reykjavík, hlaut þriöja sæti í svigi en Sandra B. Axelsdóttir, Akur- eyri, varö þriðja í stórsvigi. Ásta S. Halldórsdóttir sagöi í samtali við DV að hún hefði dvaliö mest erlend- is í vetur og æft vel auk þess að keppa á fjölda móta. Hún hefði stefnt á áð ná árangri á landsmótinu og þaö hefði tek- ist. Sér hefði gengið mjög vel þrátt fyrir erfiða braut í sviginu. Líkt og Ásta var Kristinn Bjömsson, Ólafsfirði, öruggur sigurvegari í karla- flokki og vann til allra verðlaunanna sama daginn. Kristinn fékk talsveröa keppni frá Vilhelm Þorsteinssyni, Ak- ureyri, sem fékk um sekúndu lakari tíma í svigi og stórsvigi en Kristinn. Arnór Gunnarsson, ísafiröi, varö í þriðja sæti í báðum greinunum. Þeir þremenningar urðu þar af leiðandi í sömu röð í alDatvíkeDDni karla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.