Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Side 4
22
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994
Iþróttir
páskana
Knattspyrna
• Cagliari vann Inter Milan í
fyrri Ieik liðanna i UEPA-keppn-
inni í knattspymu, 3-2.
• Valur sigraöi skoska félagið
St. Mirren í æfingaleik í Skot-
landi, 0-1. Ólafur Brynjólfsson
skoraöi sigurmark Vals.
• Manchester United vann
góöan heimasigur á Liverpool sl.
miðvikudagskvöld, 1-0. Paul Ince
skoraði sigurmarkið á 36. min-
útu. Sheff. Wed vann Chelsea3-l,
Aston Villa og Everton gerðu
markalaust jafhtefli og Oldham
vann Southampton á útivelli, 1-3.
• í 1. deild urðu úrslit þessi;
Millwall-Luton.............2-2
Leicester-Portsmouth.......0-3
Nott. Forest-Watford.......2-1
Southend-Notts County......1-0
Stoke-Bristol City.........3-0
WBA-Charlton..............2-0
• Spartak Moskva og Mónakó
gerðu markalaust jafxitefli i A-
riðli Evrópukeppni meistaraliða
og Barcelona vann Galatasaray,
3-0. í B-riöli gerðu AC Milan og
Anderlecht markalaust jafntefli
og FC Porto vann stóran útisigur
á Werder Bremen, 0-5. Staðan er
þannig eftir leikina:
A-RIÐILL
Barcfelona....5 3 2 0 12-3 8
Mónakó.....„...5 3 119-37
Sp.Moskva....5 0 3 2 4—11 3
Galatasaray......5 0 2 3 0-8 2
B-RIÐILL
ACMiIan.......5 2 3 0 6-2 7
FCPorto.......5 3 0 2 10-6 6
Anderlecht....5 1 2 2 4-7 4
W.Bremen.....5 113 9-14 3
• Eydís Konráösdóttir synti 50 m
baksund á 32,07 sek. á móti í Edin-
borg um páskana. Magnús Ólafs-
son synti á sama móti 50 m flug-
sund á 26,77 sek. Þetta er bestu
tímar sem náðst hafa í greinunum
en fást ekki staðfestir.
Handknattleikur
• Víkingsstúlkur eru komnar i
úrslit gegn Stjörnunni eftir sigur
í þriðja leik sinum við Fram í
undanúrslitunum, 13-11.
Heiða Erlingsdóttir var marka-
hæst hjá Víkingi með 5/2 mörk
en Zelka Tosic skoraði 6/5 mörk
fyrirFram.
• Úrslit í þremur síðustu leikj-
unum í úrslitakeppni 2. deildar
karla urðu þessi:
Fjölnir-HK...............24-30
Grótta-Pram.............25-24
ÍH-Breiðablik...........27-22
Staðan er þannig eftir leikina að
ÍH og HK eru meö 14 stig, Grótta
13, Breiðablik 10 og Fram og
Fjölnir 2 hvort félag.
Blak
Þróttur vann ÍS í úrslitakeppni
karla, 3-0, sl. miðvikudagskvöld,
og KA tapaði heima fyrir HK, 0-3.
góðadóma
Keppni í sænsku úrvalsdeild-
inni í knattspyrnu hófst í gær.
Örebro, sem Amór Guðjohnsen
og Hlynur Stefánsson leika með,
fór vel af stað og sigraði Helsing-
borg á heimavelh, 3-0. Hlynur og
Amór fengu góða dóma fyrir leik
sinn og komu þeir báðir viö sögu
í öllum mörkunum.
Góð aðsókn var að leikjunum í
1. umferð i gær, alls 45 þúsund
komu á þá en 7000 áhorfendur
voru á leiknum í Örebro.
Úrslit í gær urðu þessi:
Gautaborg-Trelleborg....6-0
Halmstad-Norrköping.....2-3
Hammarby-Hácken.........0-0
Landskrona-AIK..........1-3
Malmö FFTDegerfoss......1-0
Frölunda-Oster..........0-1
Örebro-Helstngborg......3-0
-JKS/SK/EH
Enska knattspyman um páskana:
Sama einvígið
heldur áfram
United og Blackbum unnu bæöi leiki sína 1 gær
Gífurleg barátta er fram undan um
enska meistaratitilinn í knattspymu
á milli Manchester United og Black-
bum. Bæði liðin unnu sína leiki í
gær, annan í páskum, en sl. laugar-
dag sigraði Blackbum Manchester
United á heimavelli og skoraði Alan
Shearer bæöi mörk Blackbum í
leiknum.
Oldham kom í heimsókn á Old Traf-
ford í gær og veitti toppliðinu verðuga
keppni. Ryan Giggs kom heimamönn-
um í United yfir strax á 11. mínútu
við mikinn fógnuð áhorfenda sem
troðfylltu Old Trafford enn eina ferð-
ina á tímabilinu. í upphafi síðari hálf-
leiks jafnaði McCarthy fyrir Oldham.
Á fjögurra mínútna leikkafla um
miöjan hálfleikinn vom skorað þrjú
mörk. United komst í 3-1 með mörk-
um frá Dion Dublin og Paul Ince.
Greame Sharp minnkaði muninn í
3-2 á 70. mínútu og þar við sat.
Blackbum vann sannfærandi sigur
gegn Everton á Goodison Park. Mike
Newell skoraði tvö af mörkum
Blackbym og Jason Wilcox eitt.
Áhangendur OPR létu reiði sína í
ljós í kjölfar lélegs árangurs hösins
í undanfómum leikjum og skellur á
heimavelli fyrir Leeds í gær fyllti
mæhnn. White gerði tvö mörk í
leiknum og þeir Wallace og Deane
eitt hvor.
Ipswich tapaði sínum öðrum leik í
röð yfir páskana, nú á heimavelli
fyrir Coventry. Peter Ndlovu og Sean
Flynn skoraðu mörk liösins. Aston
Villa og Norwich skildu jöfn í marka-
lausum leik á VUla Park þar sem
ekki vantaði færin til aö koma bolt-
anum í netið. Á sömu leið fór í viður-
eign Newcastle og Chelsea.
Sheffield United innbyrti dýrmætt
stig í fallbaráttunni gegn Arsenal.
Paul Rogers kom heimamönnum yfir
en Kevin Campbell jafnaði fyrir
Lundúnaliðið.
Manchester City er að rétta úr
kútnum og annar sigurinn yfir pásk-
ana kemur liðinu í góðar þarfir. Karl
skoraði sigurmarkið gegn Sout-
hampton tveimur mínútum fyrir
leikslok.
Tottenham fékk skell
gegn West Ham
West Ham vann stórsigur á Totten-
ham í Lundúnaslagnum á White
Hart Lane. Steve Jones kom West
Ham á bragðiö á 38. mínútu. Trevor
Morley bætti við öðra marki úr víta-
spymu á 60. mínútu en sex mínútu
kom Teddy Sheringham Tottenham
á blað. Það reyndist skammgóður
vermir því Morely bætti við öðm
marki og fjórða markið skoraði Mike
Marsh.
Jamie Redknapp kom Liverpool
yfir á 65. mínútu gegn Wimbledon
en Gary Elkins jafnaði fyrir gestgjaf-
ana á lokamínútu leiksins.
Af einstökum leikjum sl. laugardag
má nefna að Andy Cole skoraði fyrir
Newcastle gegn Leeds strax á 3. mín-
útu og var það hans 50. mark á tíma-
bilinu. Chris Fairclough skoraði fyr-
ir Leeds.
Þorvaldur skoraði
Þorvaldur Örlygsson tryggði Stoke
góðan sigur gegn Charlton með
marki snemma leiks.
-JKS
Stórsigur gegn Möltu
Islenska 16 ára unglingalandsliö-
ið í knattspymu vann stórsigur á
Möltu, 4-1, á 4-þjóða móti sem nú
stendur yfir á Möltu. Þorbjöm
Sveinsson skoraði tvö af mörkrnn
liðsins og þeir Ámi Ingi Pétursson
og Eiður Guðjohnsen eitt hvor.
í fyrsta leiknum á mótinu tapaði
islenska liðið fyrir Rússum í mikl-
um markaleik, 3-5. Rússar skoruðu
fyrst en Valur Gíslasonjafhaði, 1-1.
Rússar komust síðan í 1-4 áður en
þeir ívar Ingimarsson og Eiður
Smári Guðjohnsen minnkuðu
muniirn í 3-4. Rússar skomðu síð-
an síðasta mark leiksins. Síðasti
leikurinn veröur gegn Austurríki i
dag.
• Unglingalið íslands, skipað
leikmönnum 18 ára og yngri, lauk
keppni á æfingamóti á Italíu daginn
fyrir skírdag. Liðið sigraðiþá Kína,
5-0. Mörkin skoraðu þeir Sigurvin
Ólafsson (2), Sigurbjöm Hreiðars-
son, Bjarnólfúr Lárusson og Ólafur
Stígsson. íslenska liðið komst ekki
í úrslit á mótinu þrátt fyrir mjög
góðan árangur en liðíð tapaði ekki
leik á mótinu.
-JKS/SK
Grindavík í úrslitin
og Þór í úrvalsdeild
- Grindavík gegn Njarövík í úrslitum
Grindvíkingar leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti og
mæta þar Njarðvíkingum. Grindavík sigraði Akranes í þriðja leik liðanna
og áttu Grindvíkingar ekki í erfiðleikum með að knýja fram sögulegan sigur
gegn nýliöum Skagamanna.
Þórsarar ffá Akureyri tryggðu sér íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla
í körfuknattleik á Akureyri fyrir páskana. Þór lék þá þriðja leikinn gegn ÍR
og heimamenn sigraðu nokkuð ömgglega, 98-84. Þór leikur því í úrvalsdeild-
inni næsta vetur og líklega ÍR-ingar líka en til stendur að fiölga liöum úrvals-
deildar í tólf fyrir næsta keppnistímabil. Eftir sigurinn gegn ÍR afhenti Kol-
beinn Pálsson, formaður KKI, Þórsurum sigurlaun sín.
-SK
Grindavík
Akranes
(43) 94
(33) 77
2-0, 10-10, 18-17, 29-21, 41-31,
(43-33), 50-35, 68-13, 74-47, 78-60,
92-70, 94-77.
Vítanýting: UMFG 28/22, LA
21-14.
3ja stiga körfur: UMFG 4, ÍA 5.
yillur: UMFG 25, ÍA 25.
Áhorfendur: 1200, troðfullt hús.
Allir miðamir á leikinn seldust
upp á einni klukkustund.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson
og Kristinn Óskarsson. Þeir
dæmdu mjög vel. Leifur var þó
betri en Kristinn er allt of áber-
andi á vellinum.
Maður leiksins: Wayne Casey,
UMFG.
GRINDAVÍK
Nafn Stig Fráköst Stoðs.
Wayne Casey 20 3 5
Guðmundur Bragason 14 10 1
Marel Guðlaugsson 13 2 3
Pétur Guðmundsson 13 5 1
Nökkvi Már Jónsson 12 6 0
Hjörtur Harðarson 12 12 4
Ingi Karl Ingólfsson 8 4 0
Bergur Eövarðsson 2 0 0
Samtals 94 42 u
AKRANES
Nafn Stig Fráköst Stoðs.
ÍvarÁsgrímsson 20 6 2
Steve Greyer 17 8 2
Einar Einarsson 15 2 4
Eggert Garðaisson 8 4 0
Dagur Þórisson 7 2 0
Haraldur Leifsson 4 4 0
Jón Þ. Þórðarson 4 0 1
Svanur Jónasson 2 1 0
Samtals _ 77 27 9
Urslit i ensku
knattspyrnunni
Úrvalsdeild laugardag
Arsenal-Swindon.........1-1
Blackburn-Man. Utd......2-0
Chelsea-Southampton.....2-0
Coventry-Wimbledon......1-2
Leeds-Newcastle.........1-1
Liverpool-SheffUtd......1-2
Man City-Aston Villa....3-0
Norwich-Tottenham.......1-2
Oldham-QPR..............4-1
Sheff. Wed-Everton......5-1
West Ham-Ipswich........2-1
Úrvalsdeild annan í páskum
Aston Villa-Norwich.....0-0
Everton-Blackburn.......0-3
Ipswich-Coventry........0-2
Man. Utd-Oldham..........3-2
Newcastle-Chelsea.......0-0
QPR-Leeds...............0-4
Sheff. Utd-Arsenal......1-1
Southampton-Man City....0-1
Swindon-Sheff. Wed......0-1
Tottenham-WestHam.......1-4
Wímbledon-Liverpool.....1-1
Staðan í
Manch. Utd ...36
Blackbum....36
Newcastle...36
Arsenal.....36
Leeds.......36
SheffWed....36
Liverpool...37
Wimbledon ...36
AstonVilla....36
QJP.R.......34
Norwich.....37
Coventry....36
WestHam.....35
Chelsea.....35
Ipswich.....37
Tottenham ....36
Manch. City ..37
Everton.....37
Oldham.......35
Sheff. Utd.37
Southamp...36
Swindon.....37
úrvalsdeild
23 10 3 72-36 79
23 7 6 57-29 76
19 8 9 69-34 65
16 15 5 48-21 63
15 14 7 52-34 59
14 12 10 64-49 54
15 9 13 55-49 54
14 10 12 43-46 52
13 12 11 39-36 51
14 8 12 53-50 50
11 15 11 58-53 48
11 11 14 37-42 44
11 11 13 38-49 44
11 9 15 39-44 42
9 14 14 334 9 41
9 12 15 47-52 39
8 15 14 32-42 39
10 7 20 37-56 37
9 10 16 37-56 37
6 17 14 35-54 35
9 6 21 34-52 33
4 14 19 41-87 26
1. deild laugardag
Birmingham-Stoke.........3-1
Bristol City-WBA..........0-0
Charlton-Southend........4-3
Crystal Palace-Oxford....2-1
Ðerby-Bamsley.............2-0
Luton-Peterboro...........2-0
Middlesboro-Nott. Forest.2-2
Notts County-Grimsby.....2-1
Portsmouth-Millwall.......2-2
Sunderland-Bolton........2-0
Watford-Leicester.........1-1
Wolves-Tranmere...........2-1
1. deild annan í páskum
Barnsley-Notts County.....0-3
Bolton-Portsmouth.........1-1
Grimsby-Luton.............2-0
Nott. Forest-Bristol City.0-0
Oxford-Wolves.............4-0
Stoke-Charlton...........1-0
Tranmere-Middlesboro......4-0
WBA-Birnúngham........frestað
Staðan i 1. deild
CrystalP....40 22 9 9 65-41 75
Nott.Forest...39 19 11 9 62-12 68
Leicester...38 17 10 11 59-48 61
Notts County 39 19 4 16 58-60 61
Millwall....37 16 13 8 49-41 61
Tranmere....39 17 8 14 56-44 59
Derby.......38 17 8 13 57-54 59
Charlton....38 17 7 14 48-41 58
Stoke.......40 16 10 14 48-52 58
Wolves......38 14 14 10 52-41 56
Grimsby.....39 13 16 10 5<M2 55
Middlesbro...89 14 13 12 49-42 55
Sunderland...37 16 6 15 41-43 54
Southend....39 15 7 17 54-54 52
Portsmouth...40 13 13 14 48-52 52
Bristol C...39 13 13 13 37-43 52
Bolton......88 12 12 14 49-51 48
Luton.......37 13 8 16 48-47 47
Bamsley.....38 13 7 18 48-55 46
W.B.A.......39 11 11 17 51-56 44
Oxford......39 11 8 20 44-64 41
Watford.....89 10 8 21 53-74 38
Birmíngham.40 9 10 21 38-62 37
Peterboro...39 8 12 19 38-53 36
s Skoska úrvalsdeildin
Dundee U td-Celtic...........1-3
Hibemian-St. Johnstone......0-0
Kilmamock-Hearts...............0-1
Motherwell-Partick...........2-2
Raith-Dundee...................1-1
Rangers-Aberdeen...............1-1
Rangers.....86 20 11 5 66-35 51
Motherwell ...37 17 12 8 49-36 46
Aberdeen....36 14 16 6 49-32 44
Hibemian....37 15 12 10 51-38 42
Celtic......36 14 14 8 42-29 42