Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1994, Page 2
20
FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1994
■l
I l@nlist
►T
ísiand (LP/CD)
ö
t 1. (2 ) Music Box
Mariah Carey
t Z ( - ) Algjört kúl
Ymsir
t 3. ( - ) Now 27
Ýmsir
t 4. ( 3 ) Reif í tólið
Ýmsir
t 5. (1 ) Heyrðu aftur ‘93
Ýmsir
t 6. ( - ) Heyrðu3
Ýmsir
t 7. (17) Far öeyond Driven
Pantera
t 8. (8 ) DoggyStyle
Snoop Doggy Dogg
t 9. ( 6 ) Suporunknown
Soundgarden
t 10. ( 9 ) Judgement Night
Úr kvikmynd
t 11. (12) Debut
Björk
t 12. (15) Cross of Cliange
Enigma
t 13. (19) Canto Gregoriano
Monk Chorus Silos
t 14. (11) Philadelphia
Úr kvikmynd
I 15. ( - ) Dance Hits'94 Volume One
Ýmsir
t 16. ( 4 ) Swing Batta Swing
K7
t 17. ( 7 ) Skilaboðaskjóðan
Úr leikriti
t 18. ( 5 ) ln the Name of the Father
Úr kvikmynd
t 19. ( - ) Givo out but Do
Primal Scream
t 20. ( - ) Now Dance '94
Ýmsir
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuyerslunum í Reykjavík
auk verslana víöa um landið.
Óskarsverðlaunalagið Streets of
Philadelphia situr enn á toppi íslenska
listans aðra vikuna í röð og sína
níundu viku á lista. Ef einhver hefur
verið búinn að afskrifa Bruce
Springsteen þá verður sá hinnsami að
endurmeta afstöðu sína því hann
virðist endalaust vera fær um að
framleiða metsölulög á
vinsældalistum.
London (lög)
| 1. ( 1 ) Doop
Doop
Z ( 3 ) Streets of Philadelphia
Bruce Springsteen
3. ( 2 ) The Sign
Ace of Base
4. ( 5 ) U R the Best Thing
D:ream
5. ( 7 ) Like to Move It
Reel 2 Reel Featúring tlie Mad
6. (4 ) Without You
Mariah Carey
7. ( 8 ) Whatta Man
Salt N'Pepa with En Vogue
8. ( 9 ) Shine on
Degroes of Motion Feat Biti
9. (10) DryCounty
Bon Jovi
t 10. (- ) l'll Remember
Madonna
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Shapes That Go
together með norsku gullkálfunum úr
hljómsveitinni A-ha sem nær inn í 33.
sætið í fyrstu tilraun. Ekki er að efa að
lagið á eftir að ná töluvert lengra upp
eftir listanum enda eru strákarnir í
A-ha vanir því að sitja í toppsætum
vinsældalista víða um heim.
| 1. (l)TheSigo
Ace of Base
t Z (2 ) Bump N' Grind
R Kelly
| 3. ( 3 ) Without You
Mariah Carey
t 4. ( 4 ) The Power of Lovo
Celine Dion
t 5. ( 5 ) Whatta Man
Salt N'Pepa Featuring En Vogue
t 6. ( 6 ) So Much in Love
All'4-0ne
t 7. ( 7 ) Now and Forever
Richard Marx
t 8. ( - ) Mmmm Mmm Mmm Mmm
Crash Test Dummies
i 9. ( 8 ) Gin and Juice
Snoop Doggy Dogg
I 10. ( 9 ) Cantaloop (Flip Fantasia)
US3
Hástökkið
(^Bretland (LP/CdT^)
t 1.(2) Music Box
Mariah Carey
t Z ( 3 ) Happy Nation
Ace of Base
3. ( - ) Far beyond Driven
Pantera
4. ( 5 ) Elegant Slumming
M People
5. (1 ) Vauxhall and I
Morrissey
6. ( 4 ) Cross of Change
Enigma
7. ( 9 ) Canto Gregoriano
Monk Chorus Silos
t 8. ( - ) Up to Our Hips
Charlatans
i 9. ( 6 ) Everybody else Is Doing It so...
Cranberries
4 10. ( 7 ) Debut
Björk
Hástökk vikunnar á Jimmy Cliff með
hið langorða lag sitt, „(You’re Love
Keeps Liftin ‘Me) Higher and Higher“.
Það var í 39. sæti listans í síðustu viku
en tekur risastökk upp á við, alla leið
upp í það sextánda. Það er aðeins
búið að vera tvær vikur á lista og því
líklegt til frekari afreka.
T u) < Tt TOPP 40 VIKAN 7.-13. apríl. '94
tnS iiia QY
n> 5i> >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
2 7 3 ICAN SEECLEARLYNOWchaos JIMMY CLIFF
3 9 7 BABY.ILOVEYOURWAYrca BIG MOUNTAIN
4 4 7 HAVEYOUEVERSEENTHERAINepic SPIN DOCTORS
5 5 10 WITHOUT Y0U C0LUMB1A MARIAH CAREY
6 3 6 YOURGHOSTw.™ KRISTIN HERSH
7 2 7 CORNFLAKEGIRLeastwest TORI AMOS
8 11 7 - DOYOU REMEMBERspoh BONG
9 8 4 NEVER FORGET YOU columbia MARIAH CAREY
10 12 6 COMEINOUTOFTHERAINemi WENDY MOTEN
11 6 7 LET'S GET MARRIED crtsalis THEPROCLAIMERS
12 16 2 SLEEPINGIN MYCARemi ROXETTE
13 13 4 ADEEPER LOVEarista ARETHA FRANKLIN
14 17 3 RIGHTIN THE NIGHT dancepool JAM&SPOON
15 23 4 THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THE WORLDbeuworr PRINCE
16 :39 2 YOU'RE L0VE KEEPS LIFTIN’ME chaos A hastökkvari vikunnar JIMMY CLIFF
17 24 3 STIR IT UP C0LUMBIA THE BLACK SORROWS
18 10 9 DON'TGOBREAKINGMYHEARTrocket ELTON JOHN/RUPAUL
19 22 3 SIT DOWN YOU’RE ROCKIN THE BOAT mca DONHENLEY
20 18 4 MR.JONESgeften COUNTING CROWS
21 37 2 DONTTURNAROUNOmega ACE OFBASE
22 15 12 BECAUSETHE NIGHT electra 10.000 MANIACS
23 26 2 LOSER GEFFEN BECK
24 25 4 AIN'TSEEN LOVE LIKE THAT atlanttc MR.BIG
25 19 13 AMAZING geften AEROSMITH
26 27 2 FRJÁLS SKÍFAN VINIRVORS 0GBLÓMA
27 20 11 COME BABYCOMEbigufe K7
28 14 7 POWER OFLOVEepic CELINEDI0N
29 36 2 LOOK WHO'S TALKING bmg DR.ALBAN
30 34 2 MMMMMMMMMMMMarisia CRASH TEST DUMMIES
31 28 4 1 MARYJANE’SLASTDANCEmca TOM PETTY & THE HEARTBREAKERS |
32 21 5 Hl DE HO BIGUFE ö|
NÝTT
341 33| 3| WHISPERING YOU’RE NAMEc
ALISON MOYET
35 NÝTT TÓMARÚMspcr ÞÚSUND ANDLIT
► 36 l\IÝTT M0VEME BASIC ELEMENT
37 NÝTT A FAIR AFFAIR columbut MISTY 0LDLAND
g 38 | 32| 3| TEMPTEDrcil SQUEEZE
P 39 NÝTT THE MORE Y0UIGNORE ME, THE CL0SERIGET emi M0RRISEY
40 NÝTT G00D AS GOLDgooiscs BEAUTIFUL SOUTH
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
(^Ba
Bandaríkin (LP/CD)
cdT)
t 1.(3) The Sign
Ace of Bas
| Z (1 ) Superunknown
Soundgarden
t 3. ( 4 ) 12Play
R Kelly
t 4. ( 7 ) August & Everything after
Counting Crowes
t 5. ( 6 ) Music Box
Mariah Carey
4 6. ( 5 ) Toni Braxton
Toni Braxton
t 7. ( - ) Mötley Crue
Mötley Crue
| 8. ( 8 ) The Colour of My Love
Celine Dion
) 9. ( 9 ) Doggy Style
Snoop Doggy Dogg
t 10. (Al) Very Necessary
Salt-N-Pepa
.989
'(iMWXfHBiMti
GOTT ÚTVARP!
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLEIUSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágósts Héðinssnnar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Jrj.v
Xið breytir
öllu
Nýleg bresk hljómsveit, sem
datt það snjallræði í hug að kalla
sig CNN, hefur neyðst til að
breyta nafiii sínu eftir að Tumer
samsteypan, sem rekur sjónvarp-
stöðina CNN, tilkynnti að hún
fengi aldrei að gefa út plötur I
Bandaríkjunum undir þessu
nafni. Talsmenn hljómsveitar-
innar hafa mótmælt þessum
hótunum Turners en segja að
áhrif hans og völd séu svo mikil
að hljómsveitin eigi ekki annars
úrkosti en að bæta sosum eins og
einu Xi frman við nafn sveitar-
innar sem héðan í frá heiti XC-
NN.
MTV í hættu
Famtíö MTV sjónvarpsstöðv-
arinnar í Evrópu er nú í hættu
eftir að deilur komu upp milli
stöðvarinnar og fimm stærstu
hljómplötufyrirtækja álfunnar.
Ástæða deilnanna er samvinna
hljómplötufyrirtækjanna við
innheimtu höfundalauna og
fyrirtæki sem þau hafa stofhað í
þessu augnamiði. MTV menn
halda því fram að um ólöglegt
samráð sé að ræða og hafa kært
þetta til dómstóla bæöi í Bret-
landi og á meginlandinu. Hljóm-
plötufyrirtækin, sem eiga 80% af
því efni sem sýnt er á MTV, éru
BMG, EMI, Polygram, Sony og
WEA.
Bosníu hjálp
poppar anna
Manngæsku poppara er við
brugðið eins og flestir þekkja og
hvar sem menn eiga um sárt að
binda eru popparar heimsins
boðnir og húnir til hjálpar. Þann-
ig er nú í bígerð plata sem á að
safna fé til hjálpar bágstöddum
bömum í Bosníu og aðstand-
endur plötunnar, írska bama-
hjálpin Cradle, eru byrjaðir að
sanka að sér lögum frægra
poppara til að gripurinn verði
sem eftirsóttastur. Þeir sem
þegar hafa látið lag af hendi
rakna eru ekki minni nöfn en
Sinead 'O’Connor, U2, Peter
Gabriel og sjálfur Bítdlinn Paul
McCartney.
Alltfyrir
listina
Hljómsveitin The K Founda-
tion, sem eitt sinn hét KLF, var
á dögunum sektuð af Eng-
landsbanka fyrir skemmdir á
gjaldmiðli hennar hátignar.
Tveir af liðsmönnum hljóm-
sveitarinnar höföu fengið eina
milljón punda lánaða hjá Eng-
landsbanka til að nota viö list-
viðburð og var það auðsótt mál
enda eiga þessir piltar nokkuð
undir sér. Þeir létu þess reyndar
ekki getið að listviðburðurinn
væri fólginn í því að negla
peningana upp á sýningartöflur
enda brugðust bankamenn
ókvæða við þegar peningunum
var öllum skilað götóttum. Það
kom sumsé á daginn að bankinn
varð að eyðileggja peningana og
fyrir vikið sektaði hann lista-
mennina um upphæð sem ekki
hefur verið gefin upp en tals-
menn The K Foundation telja
sanngjama.
-SÞS