Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1994, Side 2
20
FIMMUDAGUR 5. MAÍ 1994
I t@nlist
Island (LP/CD)
| 1. (1 ) Ringulreif
Ýmsir
I 2. (2) Heyröu3
Ymsir
| 3. (3 ) Now27
Ýmsir
t 4. ( 6 ) Hoyrðu aftur '93
Ýmsir
i 5. ( 4 ) Algjört kúl
Ýmsir
t 6. (11) Crash! Boom! Bang!
Roxette
t 7. ( 7 ) The Division Bell
Pink Floyd
« 8. ( 5 ) Music Box
Mariah Carey
! 9. ( - ) Park Life
Blur
110. ( - ) Let Love In
Nick Cave and the Bad Seeds
111. (17) Superunknown
Soundgarden
112. (10) Philadelphia
Ur kvikmynd
113. (18) Canto Gregoriano
MonkChorus DeSilo
114. (Al) InUtero
Nirvana
115. (15) Skilaboðaskjóðan
Úr leikriti
116. (Al) Debut
Björk
117. (14) Swing Batta Swing
K7
118. (12) Far beyond Driven
Pantera
119. ( - ) Smokin Suckaz Wit Logic
Playin' Fools
120. ( 9 ) Doggy Style
Snoop Doggy Dogg
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landiö.
^*^London (Iög7^^|
t 1. ( 3 ) The RealThing
Tony Di Bart
I 2. ( 1 ) The Most Beautiful Girl in the...
Symbol
t 3. ( 5 ) Sweets for My Sweet
C J Lewis
| 4. ( 2 ) Mmm Mmm Mmm Mmm
Crash Test Dummies
t 5. ( - ) Inside
Stiltskin
i 6. ( 4 ) Always
Erasure
t 7. (11) LightMyFire
Clubhouse
t 8. (16) Comon You Reds
Manchester United Football Squad
í 9. ( 6 ) Dedicated to the One I Love
Bitty McLean
i 10. ( 8 ) I Liketo Move It
Reel 2 Reel Featuring Mad...
| 1. (1 ) Bump N' Grind
R Kelly
| 2. ( 2 ) The Sign
Ace of Base
t 3. ( 6 ) The Most Beautiful Girl in tho...
Symbol
Í 4. ( 3 ) Without You
Mariah Carey
i 5. ( 4 ) Mmni Mmm Mmm Mmm
Crash Test Dummies
t 6. ( 7 ) The Power of Lovo
Celine Dion
i 7. ( 5 ) So Much in Love
AII-4-Ono
t 8. (10) Now andforever
Richard Marx
t 9. ( > ) Return To Innocence
Enigma
t 10. ( - ) Loser
Beck
Bretland (LP/CD)
Bandaríkin (LP/CD)
t 1.(1) The Divison Bell
Pink Floyd
t 2. ( 3 ) The Sign
Ace Of Base
i 3. ( 2 ) Above The Rim
Ýmsir
t 4. ( 7 ) Not A Moment Too Soon
Tim McGraw
| 5. ( 5 ) August & Everything After
Counting Crowes
t 6. ( - ) Chant
Monk Chorus De Silos
i 7. ( 4 ) Longing In Their Hearts
Bonnie Raitt
í 8. ( 6 ) 12Play
R Kelly
t 9. ( 9 ) Music Box
Mariah Carey
t 10. (10) The ColourOf My Love
Celine Dion
-/ óorJf
£föfýlgýiinitfr ó/uriilcl
Átoppnum
Topplag vikunnar á kanadíska
hljómsveitin Crash Test Dummies með
lagið sem ber hið sérkennilega nafn
Mmm Mmm Mmm Mmm. Það var í 21.
sæti fyrir þremur vikum, í fimmta sæti
fyrir hálfum mánuði og hefur nú verið
tvær vikur á toppnum. Crash Test
Dummies hefur undanfarin ár verið
vinsæl í heimalandi sínu en er nú
óðum að vinna sér fylgi á
alþjóðamarkaði.
Nýtt
Hæsta nýja lagið á breska indí-
rokkhljómsveitin Primal Scream með
lagið sitt Rocks en það kemst alla leið
í fjórtánda sætið á sinni fyrstu viku á
listanum. Það er fyrsta lagið af
breiðskífu þeirra, Give Out But Don’t
Give Up sem nær hátt á vinsælalistum
og sennilega ekki það síðasta.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á Júróvisjónlagið
Nætur með Sigríði Beinteinsdóttur og
kemur það ekki á óvart eftir allt
fjölmiðlafárið í kringum keppnina. Þó
að lagið njóti vinsælda hér á landi
virtist það ekki falla neitt sérstaklega í
kramið hjá dómnefndum í
Júróvisjónkeppninni.
T ui < TOPP 40 VIKAN 05.5.-11.5. '94
in S i|| i QK mJ “ k:
n> 5i> >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
I 1 0ViKURNR-0 CRASH TEST DUMMIES |
2 2 6 LOSER GEFEN BECK
3 3 6 FRJÁLS SKÍFAN VINIRVORS OG BLÓMA
4 NÆTUR A.HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR SIGÍÐUR BEINTEINS |
5 6 4 FURIOUSspor BONG
6 4 7 1CAN SEE CLEARLY NOWchaos JIMMYCLIFF
7 8 5 THE MORE YOUIGNORE ME, THE CLOSER1 GETem, MORRISEY |
8 17 5 A FAIR AFFAIR columbis MISTY OLDLAND
9 9 7 STIR ITUP COLUMBIA THE BLACK SORROWS
10 5 13 STREETS OF PHILADELPHIA ep,c BRUCE SPRINGSTEEN
11 10 6 DON'TTURN AROUNDmega ACEOFBASE
12 15 7 SIT DOWN YOU'RE ROCKIN THE BOAT mca DON HENLEY
13 13 3 ROCKMYHEARTarisla HADDAWAY
NÝTT J
15 7 7 RIGHTINTHENIGHTdancepool JAM&SPOON
16 28 8 MARY JANE'S LASTDANCEmca TOMPETTY
17 11 8 MR. JONES GEFFEN COUNTING CROWS
18 25 2 LIBERATIONem, PETSHOP BOYS
19 34 2 RENAISSANCEbmg M PEOPLE
20 16 3 moveonbaby™ CAPPELLA
21 NÝTT |TAKEITBACKemi PINKFLOYD
22 12 6 (YOU’RE LOVE KEEPS LIFTIN'ME) HIGHER AND HIGHER chaos JIMMY CLIFF |
23 38 2 DEDICATEDTOTHEONEILOVEbmg BITTY MCLEAN
24 18 11 DOYOUREMEMBERspor BONG
25 14 11 BABY,ILOVEYOURWAYrca BIG MOUNTAIN
26 20 4 l'LLREMEMBER maverick MADONNA
27 31 3 C0MEAR0UND spor BLACKOUT
28 30 2 WEWAITANDWEWONDERwarner PHIL COLLINS
29 24 3 PALE MOVIE HEAVENLY/CREAH SAINT ETIENNE
30 29 4 D 0 0 P CNR M USIC DOOP
31 33 3 WHAT MAKES YOU CRYcrysaus THE PROCLAIMERS
32 19 5 SHAPESTHATGOTOGETHERwarner A-HA
33 26 6 SLEEPINGINMYCARem, ROXETTE
34 NÝTT AIN'TNOTHING LIKETHE REALTHINGrocnet M. DETRAOIT/E.JOHN
35 36 4 SO COOLspor TWEETY
36 32 8 THE MOST BEAUTIFUL GIRLIN THE WORLDbellmark PRINCE |
37 22 11 HAVE YOU EVER SEEN THE RAINepic SPIN DOCTORS
38 NÝTT SWEETFORMYSWEETbiackmarket C.I.LEWIS
CT> OO rh WITHOUT YOU COLUMBIA MARIAH CAREY
NÝTT ITWILLBEYOUcolumbul PAULYOUNG
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar ng Coca-Cola á íslandi.
Nlikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í hondum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Fækkar í
aðdáenda-
klúbbnum
Brendan O’Hare, trommu-
leikari bresku hljómsveitarinnar
Teenage Fanclub, hefur lagt
kjuðana frá sér og er hættur í
hljómsveitinni. Félagar hans,
sem eftir eru í Teenage Fanclub,
harma þessa ákvörðun O’Hare en
segjast ekki ætla að leggja árar í
bát heldur finna nýjan trommara
til að leysa hann af. Það fylgir
fréttinni að allt hafi þetta gerst í
mesta bróðerni sem er frekar
fátítt í þessum kreösum þar sem
menn hætta iðulega með látum
eða eru reknir.
Húsið tæmist
Trommuleikarar virðast eiga
við einhverja uppdráttarsýki að
glíma þessa dagana. Brendan
O’Hare, sem sagt er frá hér að
ofan, er nefiiilega ekki sá eini sem
er búinn að fá nóg af barsmíðun-
um. Paul Hester, trommuleikari
Crowded House, er líka hættur og
farinn og valdi tímann til að gera
það í miðri tónleikaferð um
Bandaríkin. Hann tilkynnti fé-
lögum sínum um þessa ákvörðun
sína nokkrum mínútum áður en
þeir stigu á svið í Atlanta og þeir
þökkuðu honum samveruna með
því að lengja tónleikana um
klukkutíma. Forsprakki
Crowded House, Neil Finn, þakk-
aði Hester sérstaklega með þvi að
tileinka honum lokalagið, Better
Be Home Soon.
Vopnin kvödd
Cortney Love, ekkja Kurts
Cobains, fyrrum söngvara
Nirvana, hamast við að gera sér
mat úr þessum núorðið lang-
dregna harmleik. Síðasta útspil
hennar í þessu máh er tilkynning
um að hún hafi ákveðið að gefa
byssuna sem Cobain notaði til að
stytta sér aldur með. Og það er
ekki öll vitleysan eins i þessu því
Love ætlar að gefa vopnið til
samtakanna: Mæður gegn ofbeldi
í Ameríku! Önnur vopn sem
fundust á heimili þeirra hjóna
eftir harmleikinn ætlar ffúin að
afhenda lögreglunni.
Kvöl í Moskvu
Það er ekki heiglum hent nú
um stundir að fara í tónleikaferð-
ir til gömlu austantjaldsland-
anna. Aðbúnaður þar er víða
ekki upp á marga fiska og það
hafa ýmsir vestrænir popparar
fengið að reyna heldur betur.
Þannig var kosturinn um borð í
Aeroflot vélinni sem flutti bresku
danspoppsveitina Aphex Twin til
Moskvu á dögunum ekki betri en
svo að einn liðsmanna hennar
var orðinn spitalamatm- við kom-
una til Moskvu. Þegar hann svo
rankaði við sér eftir tvo daga kom
í ljós að spítalinn hafði týnt fót-
unum hans svo hann mátti leita
á náðir breska sendiráðsins eftir
nýjum leppum!
-SþS-