Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1994, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.05.1994, Side 5
FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 1994 ISAL í tilefni 25 ára framleiðsluaf- mælis ISAL er i gangi skemmti- dagskrá fyrir starfsmenn og gesti þeirra. Dagskránni lýkur með fjölskyldudegi 4. júní. Á fóstudag kl. 14 les Þórarinn Eldjárn rithöf- undur upp úr verkum sínum í raftnagnsverkstæði, við sög í steypuskála og á Vigdísarvöllum, kerskála álversins. húsinu Snorri Sigfús Birgisson píanó- leikari og Þórhallur Birgisson fiðluleikari lialda tónleika i há- deginu á laugardag kl. 12.30 í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru tvö verk eftir Snorra Sigfús. Kóramót lendinga Á 50 ára afmæii lýöveldisins halda eldri íslendingar siöunda kóramót sitt og að þessu sinni ásamt gestakór frá Grænlandi. Þátttakendur koma frá Akureyri, Akranesi, Hornafirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, þrír frá Reykjavík, Selfossi, Suöurnesjum og Græn- landi, Kóramótið verður haldið í Hallgi'ímskirkju á laugardag og sunnudag og hefst kl. 13.30 á laug- ardag. Kynningar- fundur um Tunis Kyimingarfundur verður um Túnis á Hótel Loftleiðum á sunnudagskvöld kl. 20.30. Farar- sijóri í Túnis í sumar, Þórdís Ágústsdóttir, veröur viðstödd og tveir fulltrúar frá Ferðamálaráði Túnis á Norðurlöndum. Veiði- messa í Perlunni Veitingahúsið Perlan stendur fyrir sýningunni Veiöimessa ’94. Sýnendur eru um 35 talsins. Orri Vigfusson er heiðursgestur sýn- ingarinnar og mun stytta sú er Karl prins af Wales gaf Orra í heiðursskyni fyrir störf hans við vernd atlantshafslaxins vera til sýnis. Árni ísaksson veiðimála- stjóri setti sýninguna. Messa í H-moll Kór Langholtskirkju flytur H- moll messuna eftir Jóhann Se- bastian Bach í Hallgrímskirkju á laugardag kl. 17. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Michael Gold- thorp og Kristinn Sigmundsson. H-mo51 messan er eitt vinsælasta verk Bachs enda er mikill kraftur í tónlistinm, sera gerir miklar kröfur til kórsins. Bach samdi þetta stórvirki á löngum tíma og var fyrsti kaflinn, Sanchtus, frumfluttur áriö 1724 en þaö var ekki fyrr en 1748 sem hann lauk verkinu. Krakkarnir eru hrifnir af ungviðinu. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn: Margt til skemmtunar „í Fjölskyldugarðinum er ógrynni leiktækja, t.d. rafmagnsbílar fyrir litlu krakkana. Við erum auk þess með ökuskóla en þangað geta krakk- ar á aldrinum 5-12 ára komið og feng- ið að horfa á myndband um einfaldar ökureglur. Að því búnu fá þau að keyra í nokkrar mínútur," segir Ragnheiður Kristianssen, rekstrar- stjóri fyrir Fjölskyldu- og húsdýra- garðinn. Fjölskyldugarðurinn var opnaður 16. apríl eftir ákvörðun borgarráðs. Opið er um helgar og frá 10-18 eftir hvítasunnu virka daga. Eins og í fyrra verður opið frá kl. 10-21 í júní - ágúst. Fíórar helgar í september veröur opið frá kl. 10-18. í Fjölskyldugarðinum er að finna torfærubraut fyrir krakka sem náð hafa 145 cm hæð. Einnig er þar furðu- hjólabraut og þrautabraut. Ekki má gleyma íjórhjólunum sem bæði litlir og stórir krakkar geta notað ásamt fjarstýrðum bílum og bátum. „í Húsdýragarðinum er mikið af dýrum sem gaman er að skoða. Stundum er hægt að fara á hestbak. Við eigum nóg af ungviði sem alltaf er skemmtilegt, kiðlingar, lömb, fuglsungar, kanínur og fleira. Hús- dýragarðurinn er opinn virka daga frá kl. 13-17,“ segir Ragnheiður. Opnunarhátíð lýðveldishlaupsins Opnunarhátíð lýðveldishlaupsins sonar, formanns UMFÍ. Þar verður mundurÁmiStefánssonheilbrigðis- verður haldin í Grafarvogi á sunnu- glímusýning, íslenskir þjóðdansar og ráðherra verða viðstödd opnunarhá- dag. Lúðrasveit nemenda í Grafar- íjöldasöngur. Forseti íslands frú Vig- tíðina. vogi leikur frá kl. 14.30. Dagskrá dís Finnbogadóttir, Ólafur G. Einars- hefst kl. 15 með ávarpi Þóris Jóns- son menntamálaráðherra og Guð- Kór Trésmiðafélags Reykjavíkur. Trésmiðafélagskórinn Vortónleikar Samkórs Trésmiða: JBreiðholtskirkju á laugardag kl. 15. lenskum og erlendum lögum. Stjórn- félags Reykjavikur verða haldnir í IFjölbreytt söngskrá verður með ís- andi kórsins er Ferenc Utassy. 21 Þjóðleikhúsið Stóra sviðið: Gaukshreiðrið föstudag ki. 20.00 Gauragangur laugardag kl. 20.00 Skilaboðaskjóðan laugardagkl. 14.00 Borgarleikhúsið Stóra svió: Gleðigjafarnir föstudagkl. 20.00 Eva Luna laugardag kl. 20.00 Leikfélag Akureyrar: Óperudraugurlnn Bar Par föstudag kl. 20.30 Hjólum í Reykjavík Hióladagur fjölskyldunnar verður haidinn á sunnudae. Hjóladagurinn hefst formlega kl. 11 og hjólað verður frá Mela- skóla, Hliðaskóla, Hólabrekku- skóla, Árbæjarskóla og Folda- skóla eftir leiðakorti dagsins inn í Laugardal. Lögreglan verður í fylgd með hjólreiðafólkinu og hjólakappar úr íslenska fjalla- hjólaklúbbnum og Hjólreiöafé- lagi Reykjavíkur leiða hópinn. Skemmtiatriöi og kynningar tengdar hjólreiðum verða í daln- um. Fjöl- skyldu- hátíö í Kald- árseli Frikirkjusöfnuðurinn í Hafnar- flröi efnir til fjölskylduhátíöar í Kaldárseli á sunnudag og hefst dagskráinkl 11. Að lokinni helgi- stund í íþróttasal sumarbúðanna verður boðið til gönguferðar um fallegar slóðir í nágrenni Kald- ársels og á sama tíma skipulagöir , leíkir fýrir bömin. Þá verður bömunum boðið í grillveislu en hinir eldri setjast að hlöðnu kaffl- borði. Þeim sem ekki koma á eig- in bílum í Kaldársel er bent 'á rútuferö frá kirkjunni kl. 10.30. Kolaport- iðflytur Utn hclgina kveður Kolaportiö gömlu bilageymsluna undir Seðlabankanum sem hefur verið aðsetur markaðstorgsins fyrstu flmm árin og verður opnað á nýj- um stað í Tollhúsinu helgina á efflr. Á sunnudag, við lok markaðs- dags kl. 16, vcrður sérstök athöfn þar sem andrúmsloftinu á gamla staðnum verður tappað á flösku, ryki safnað Lpoka og nágrönnum úr Arnarhólnum, huldufólki, álf- um og öðmm huliðsvættum boð- ið aö flytja með á nýja staðinn í mikilli skrúðgöngu sem vonast er til að sem flestir velunnarár Kolaportsins muni taka þátt í.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.