Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1994, Side 2
FIMMUDAGUR 26. MAÍ 1994
New York (lög)
(^Bretland (LP/CD?^
t 1. ( - ) I Say I Say I Say
Erasure
I 2. (1 ) OurTown - Greatest Híts
Deacon Blue
| 3. ( 3 ) Always and forever
Eternal
t 4. ( 6 ) Evorybody else Doing so...
Cranberries
5. (- ) This Way up
Chris Do Burgh
6. ( 4 ) The Divison Bell
Pink Floyd
7. ( 9 ) Carnival of Hits
Judith Durham/Seekers
8. (2 ) God Shuffled His Feet
Crash Test Dummies
9. ( 7 ) Park Life
Blur
| 10. ( 5 ) Goin' back_The Very Bestof
Dusty Springfield
-í /jorfi
(íföfýlgýiirutl í Ai/ö/d
Átoppnum
Topplag vikunnar á kanadíska
hljómsveitin Crash Test Dummies með
lagið sem ber hið sérkennilega nafn
Mmm Mmm Mmm Mmm. Það var í 21.
sæti fyrir sex vikum, í fimmta sæti fyrir
fimm vikum og hefur nú verið samfleytt
fjórar vikur á toppnum og kemur því til
með að verða eitt af vinsælli lögum
ársins.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er lagið úr
kvikmyndinni um Flintstones
fjölskylduna sem væntanleg er í
kvikmyndahús innan tíðar. Það er
lagið (Meet) The Flintstones með B.C.
52's. Það fer geyst inn á listann, kemst
alla leið inn í 10. sætið í fyrstu viku
sinni á listanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er enn eitt lagið með
hinni vinsælu bandarísku söngkonu,
Mariuh Carey. Það er lagið Anytime
You Need a Friend sem stekkur úr 38.
sæti upp í það 16. eða um 22 sæti
milli vikna. Lagið er af hinni vinsælu
plötu hennar, Music Box, en mörg lög
af þeirri plötu hennar hafa skreytt
vinsældalista víða um heim.
i< T iD « Ul> < K1 Dl y: >< TDPP 40 VIKAIM 26.5.-01.6. '94
fl> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
MMMMMM 0 vikur nr. O CRASH TEST DUMMIES
2 2 8 | THEM0REYOUIGNOREME.THECLOSER1GETemi M0RRISEY
3 4 3 CRAZY GEFFEN AEROSMITH
4 5 3 LISTEN TO THE MUSIC'94 warner DOOBIE brothers
5 8 4 R0CKS CREAT10N PRIMAL SCREAM
6 6 8 AFAIR AFFAIR colombia MISTY 0LDLAND
7 12 4 SWEETFORMYSWEETbiackmarret C.J.LEWIS
8 3 9 LOSER GEffEN BECK
9 7 11 MARY JANE'S LASTDANCEmca TOMPETTY
1 NÝTT (MEET)THEFLINTSTONESiúrtherintstones O HÆSTANÝJA LAGíÐ 8.C 52'S |
11 16 2 EVERYBODY'S TALKIN go.discs BEAUTIFULSOUTH
12 15 3 (SHE'S) S0ME KIND 0F WONDERFULeiektra HUEYLEWIS
13 10 9 FRJÁLS SKÍFAN VINIR VÖRS OG BLÓMA
14 11 10 ICAN SEE CLEARLY N0W chaos JIMMYCLIFF
15 NÝ TT AFTERN00NS & C0FFEESP00NS arista CRASH TEST DUMMLIES
16 38 E ANYTIMEYOUNEED.coiu.mbia Ahástökkvarivikunnar MARIAH CAREY|
17 9 n FURIOUSspor B0NG
18 NÝTT HUX PLÁHNETAN
19 21 3 l'LL STAND BYYOUwea PRETENDERS
20 13 10 SIT DOWN YOU’RE R0CKIN THE B0AT mca DONHENLEY
21 NÝTT LOOSEYOU'REMIND BONG & BUBBLEFLIES
22 17 16 STREETS 0F PHILADELPHIA ep,c BRUCE SPRINGSTEEN
23 23 5 WEWAITANDWEWONDERwarner PHIL COLLINS
24 14 9 DONTTURNAROUNDmega ACE0FBASE
25 NVJT TAKEMEAWAYtoco TWENTY 4 SEVEN
26 3111 THE M0ST BEAUTIFUL GIRLINTHE W0RLD beumahk SYMB0l|
27 NYTT I'LLTAKEYOUTHEREepic GENERAL PUPLIC
28 19 4 TAKEIT BACKemi PINKFL0YD
29 30 2 SILENT SCREAM capitol RICHARD MARX
30 34 2 IFY0UG0 sbk JONSECADA
31 20 11 MR.JONESgeben COUNTING CR0WS
32 NYTT CRASHI BOOM! BANG! emi ROXETTE
33 33 2 100% PURE L0VE mer CRYSTALWATERS
34 18 10 STIR IT UP C0UJMB1A BLACKS0RR0WS
35 NYTT WAS THATALLITWAS SCOPE/SVALA BJÖRGVINS
36 22 6 NÆTUR SKIFAN SIGRÍÐUR BEINTEINS
37 27 6 COMEAROUNDspor BLACKOUT
38 NÝTT 1 SWEAR ATIANTIC ALL40NE
39 28 6 MOVEONBABYintebnal CAPPELLA
40 26 9 (YOU'RE LOVE KEEPS LIFTIN'ME) HIGHER AND HIGHER chaos JIMMY CLIFF |
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19.
Bandaríkin (LP/CD)
TOPP 40
VINIMSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágósts Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útuarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Trommarinn
vill sitt
Það er ekki tekið út með
sældinni að slá í gegn og verða
frægur. Margir vilja njóta af-
raksturs frægðarinnar með
manni og þá er ýmislegt reynt
eins og við þekkjum af málshöfð-
un Lovejoys á hendur Björk
Guðmundsdóttur. Nýfræga
hljómsveitin Crash Tes+
Dummies stendur nú frammi
fyrir svipuðum hlutum því
skyndilega dúkkaði gamall
trommari sveitarinnar upp og
telur sig auðvitað eiga stóran
þátt í velgengni sveitarinnar og
vill sinn skerf af aurunum.
Vince Lambert heitir kapþinn
og segist hafa verið rekinn
smánarlega úr hljómsveitinni
fyrir tveimur árum. Söngvarinn
Brad Roberts hafi hringt í sig og
tiikynnt sér án vífilöngja að nóg
væri trommað. Lambert segir
þessa illu meðferð hafa valdið
sér miklu hugarangri og kvöl og
nú vilji hann fá skaðabætur auk
þess sem hann hafi aldrei fengið
neitt fyrir trommuleikinn á
fyrstu plötu hljómsveitarinnar.
Björk
íbíó?
Nokkrar llkur eru taldar á því
að Björk Guðmundsdóttir taki
að sér stórt hlutverk í kvikmynd
sem stendur til að gera eftir
vinsælli teiknimyndasögu sem
birtist í tímaritinu Deadline.
Myndin á að heita Tank Girl og
búið er að ganga frá því að
leikkonan Emely Lloyd leiki
aðalhlutverkið en aðstandendur
myndarinnar vonast til þess að
Björk taki að sér hlutverk Jet
Girl sem el vinkona Tank Girl.
Fjölmargirfrægirpoppararhafa
þegar þegið boð um að koma
ffarn í myndinni eða eru undir
smásjánni og má meðal annars
nefna Ice-T, Courtney Love,
Deborah Harry og Iggy Pop.
Aðstandendur myndarinnar
eru líka að vonast til að Björk
gauki nokkrum lögum að þeim
til að hafa í myndinni.
Engin hátíð
á Isle of
Wight
Tvær af stærri tónleika-
hátíðum ársins í Bretlandi hafa
verið flautaðar af á síðustu
stundu. Önnur þeirra er hátíðin
Isle of Wight en hina hátíðina
átti að halda í Chelmsford.
Fréttir um að hætt hafi verið við
hátíðina á Isle of Wight koma
mjög á óvart því margir höfðu
beðið eftir henni með talsverðri
eftirvæntingu. Hér fyrr á árum
var Isle of Wight hátiðin ein sú
eftirsóttasta í heiminum og þar
komu fr am stórstimi á borð við
Jimi Hendrix og Bob Dylan.
Ætlun tónleikahaldara nú varð
að endurvekja gamla stemningu
eftir 24 ára hlé og meðal þeirra
sem stóð til að fá til tónleika-
halds var Bob Dylan. í tilkynn-
ingu frá aðstandendum hátíð-
arinnar segir að tíminn hafi
ver ið of naumur en hátíðin verði
örugglega haldin á næsta ári.
-SÞS-