Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1994, Blaðsíða 2
Veitingahús
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693.
Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, sími 686838.
Opið 11-22 alla daga.
Amma Lú Kringlunni 4, simi 689686. Opið
fóstudag og laugardag kl. 18-03.
Argentina Barónsstig 11a, sími 19555.
Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar.
Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið
11-01 v.d., 11-03 um helgar.
Asía Laugavegi 10, simi 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið
11-22 sd.-fid., 11-23.30. fd. og Id.
Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18
sd.-fd„ 7-15 Id.
Áslákur Asi, Mosfellsbæ. Opið fi. og su.
18-01 og fö, lau, 18-03.
Bakhúsið Grensásvegi 7, sími 688311.
Opið 17-23 alla daga
Bankok Laugavegi 130, sími 13622. Opið
11.30- 14 og 18-23.30 alla daga.
Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311.
Opið virka daga frá 21-01, föstudaga og
laugardaga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um
helgar.
Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi
613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd.
Calé Amsterdam Hafnarstræti 5, simi
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Bóhem Vitastíg 3, simi 628585. Opið
18.30- 01 v.d„ 18.30-03 fd. og Id.
Café Kim Rauðarárstig 37, sími 626259.
Opið 8-23.30.
Café Milanó Faxafeni 11,. sím 678860.
Opið 9-19 m.d„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd.
og ld„ 9-23.30 sd.
Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið
18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id.
Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið
8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1.
Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248
og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim., fd. og Id. Fjörugarðurinn
opinn Id. og sd.
Fjörðurlnn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fossinn, Garðatorgi 1, simi 658284. Opið
11-01 v,d„ 11-03 fd„ Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið
18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id.
Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið
08-21.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967.
Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d , 18-23 fd.
og Id.
Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, simi
13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id.
Götugrilllð Kringlan 6, simi 682811. Opið
11.30- 19.30 vd 11.30-16.30 Id. lokað sd.
Hafnarkráin Hafnarstræti 9, simi 16780.
Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar.
Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið
11.-23.30 vd, 11-01 fi-su.
Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888.
Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd.
Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið
10-01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið
10- 24 vd, 10-04 fd, Id.
Hong Kong Ármúla 34, simi 31381. Opið
11.30- 22 alla daga.
Hornlð Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, slmi 11440.
Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700.
Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30
og 18^22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Armúla, sími 687111. Opið
20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Lind Rauðarárstíg 18, simi 623350.
Opið 7:30-22:00.
Hótel Loftleiðir Reykjavikurflugvelli, sími
22322. Opið í Lóninu 0-18, I Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðlnsvé v/Öðinstorg. simi 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18-23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasalur,
sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið
opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3
ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga.
Hról höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
ítalia Laugavegi 11, sími 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jarllnn Bústaðavegi 153, sími 688088.
Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3.
Jazz, Ármúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og
fd-ld. kl. 18-03.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, slmi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kafflbarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588.
Kaffi 17 Laugavegi 91, simi 627753. Opið
10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað
sd.
Kaffi Torg Hafnarstræti 20, sími 110235.
Opið 9-18 vd„ 10-16, Id. sd.
Keisarinn, Laugavegl 116, sími 10312.
Oplð 12-01 sd-fl, og 12-03 fd-ld.
Kinahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022. Opið
17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd.
Kina-húsið Lækjargótu 8, sími 11014. Opið
11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„
15-23 ld„ 17-22 sd.
Kolagrlllið Þingholtsstræti 2-4, sími 19900
Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id.
Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Kænan Öseyrarbraut 2, sími 651550. Opið
7-17 v.d„ 9-16 Id. lokað sd.
L.A.-Café Laugavegi 45, slmi 626120. Opið
18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620.
Opið 11-22.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509.
Opið 11-22 alla daga.
La Primavera Húsi verslunarinnar, simi
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1994
Veitingahús
678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d.,
18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd.
Leikhúskjallarinn sími 19636. Leikhú-
sveisla: leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll
sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. Op. öll
fd.- og Idkv.
Litla Ítalía Laugavegi 73, sími 622631.
Opið 11.30-23.30 alla daga.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430.
Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd.
11.00-0.30.
Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255.
Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166.
Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud.,
11-23.30 fd., 12-23.30 ld„ 12-22 sd.
Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766.
Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og
17.30- 23.30.
Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið
11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd.
Mónakó, Laugavegi 78, sími 621960.
Opið 17-01 vd, oog 12-03 fd og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið
12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd.
og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131.
Opið alla daga frá 11.30-23.30.
12-23.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið
17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id.
Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími
623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón-
usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id.
11- 05.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d.,11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið
11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, sími
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id.
Pítan Skipholti 50 C, sími 688150. Opið
11.30- 22.
Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi
11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Prag Laugavegi 126, sími 16566. Opið
12- 14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd.
Rauöa Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið
11- 23 alla daga
Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið
18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15
og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið
18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999.
Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið
11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið
alla daga 11-20.30.
Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími
666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og
lau. 19-03.
Skíöaskálinn Hveradölum, sími 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið
frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu.
Smurðbrauöstofa Stinu Skeifunni 7, sími
684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id.
Lokað sd.
Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03
fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími
13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-
23.30 fd. og Id.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45,
sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„
12- 15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, sími
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844.
Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-
23.
Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666.
Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id.
og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og
621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa
opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200.
Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id.
og sd.
ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið
9-22.
Blng Dao Geislagötu 7, sími 11617.
Blómahúslð Hafnarstræti 26-30, sími
22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1
fd. og Id.
Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími
12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3
fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Droplnn Hafnarstræti 98, simi 22525.
3C
Veitingastaöurinn í Valhöll verður með þjóðhátíðarmatseðil í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins.
Þjóðhátíðarmatseðill í Valhöll:
Þingvallasilung-
uráþijávegu
Glænýr þjóðhátíðarmatseðill er nú á veitingastaðnum
í Valhöll í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins. Sigurður
L. Hall verður yfirmatreiðslumeistari í sumar og mun
af alkunnri snilld gæta þess að gestir þjóöhátíðar og aðr-
ir sem vilja skreppa á Þingvöll fái úrvals mat í góðu
andrúmslofti.
Mikið er lagt upp úr að nota ferskar kryddjurtir og
ferskar matvörur til matargerðar og matreiðslumeistarar
Valhallar vinna mestallt hráefnið sjálfir. Allar ferskar
kryddolíur eru unnar á staðnum.
„í sumar verður lögð mikil áhersla á að maturinn verði
sem þjóðhátíðarlegastur. Við höldum fast í hefðina sem
hefur alltaf verið á Þingvöllum og verður Þingvallasil-
ungurinn aöalrétturinn áfram en hann verður matreidd-
ur á þrjá mismunandi vegu,“ segir Sigurður L. Hall, yfir-
matreiðslumeistari á veitingastaðnum í Valhöll.
„Síðan við byrjuöum hefur veriö meira og minna fullt
hjá okkur. Það er líka orðið svo stutt að fara og borða
við Þingvallavatn á kvöldin. Ég veit ekki hvað er betra.
Fólk sem ætlar að borða í Valhöll 17. júní ætti endilega
að drífa sig að panta því við reiknum með svakalegri
örtröð,“ segir Sigurður.
Matseðillinn í sumar
Þingvallasilungurinn veröur steiktur á garnaldags hátt
með drottningarsósu hússins. Einnig er hann matreiddur
á nýstárlegan hátt meö austurlenskum kryddkeim. í
Valhöll er hægt aö fá ofnbakaðan lax og sérreyktan sil-
ung. Laxasúpan mikla úr Kjósinni er nýr réttur á mat-
seölinum að hætti Sigurðar L. Hall. Hún er gerð úr laxa-
soöi með laxabitum og grænmeti.
Einnig er að finna lambahrygg úr sveitinni með blóð-
bergi og bláberjum í Valhöll. Leitast verður við aö hafa
á boðstólum hefðbundinn íslenskan, ljúffengan mat.
Nýir réttir eins og grillsteiktar lambamedalíur meö fersk-
um kryddjurtum og maríneraðar kjúklingabringur aö
hætti New Orleans búa eru einnig á matseðlinum. Kjúkl-
ingurinn er borinn fram með bragðmikilli kreólasósu.
Einnig verður boöið upp á humar- og rifjaveislu þar sem
grillrif og humar er borið fram saman. Að auki er hægt
að fá salöt og pasta og grænmetisrétti fyrir þá sem vilja.
Einnig er hægt að fá kjúklingabringur með pesto sem
borið er fram á pastabeði.
Af eftirréttum er fyrst að telja íspönnukökur sam-
kvæmt gamalh hefð. Það eru heimabakaðar pönnukökur
með ís og ávöxtum. Einnig verða sérstakir ábætisréttir
í tilefni afmælisins. Þeir verða valdir hverju sinni og um
er að ræða 2-3 eftirrétti í einu með miklu magni af fersk-
um beýjum og þvíumlíku.
Réttur vikunnar:
Pönnusteiktur lax með engi-
fer, hunangi og vínberjimi
Sigurður Thoroddsen, matreiðslu-
nemi á veitingahúsinu Hominu,
leggur okkur til rétt vikunnar að
þessu sinni.
1 kg laxaflök
1 msk. smjör
1 hvítlauksrif
1 laukur
1 msk. hunang
1 vínberjaklasi
1 tsk. fersk engiferrót (eöa duft)
1 msk. söxuð steinselja
3 dl rjómi
1-2 dl hvítvín
Salt og mulinn hvítur pipar
Hveiti eða heilhveiti
Sigurður Thoroddsen.
Laxaflökin eru snyrt, skorin í hæfi-
lega bita, velt upp úr hveitinu og
steikt varlega í smjörinu á pönnu.
Fiskurinn er tekinn af pönnunni,
settur til hliðar og haldið heitum.
Sósan: Laukurinn er saxaður smátt
og látinn krauma á pönnunni, sem
laxinn var steiktur á, ásamt saxaðri
steinselju, söxuðum hvitlauk, stein-
lausum vínberjum og engiferrótinni.
Hvítvín og hunang sett út á og soðið
í smástund ásamt rjómanum. Krydd-
að með salti og pipar. Sósunni er
hellt á disk og laxinum raðað ofan
á. Borið fram með fersku salati, hrís-
grjónum og/eða soðnum kartöflum.