Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.06.1994, Blaðsíða 28
44 Egill Jónsson. Þaðá að kjósa „Ég er búinn aö vera þeirrar skoöunar alveg frá því í vor aö kjósa beri í haust og hef síður en svo skipt um skoöun," segir Egill Jónsson í DV. Óhjákvæmilegt að taka lán „Fjárhagsáætlun var lokaö meö lántöku þannig að það var algjör- lega óhjákvæmilegt að taka lán. í tiö fyrrverandi meirihluta var ákveðið að fara í skuldabréfaút- boö og sækja um lán til Norræna Ummæli íjárfestingarbankans og eru þetta bara eftirhreytur af þeirra starfi," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í DV. Enda sem maraþonhlaupari „Ég veit aö ég á eftir aö enda sem maraþonhlaupari en er ekki til- búin í það fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkur ár. Mér finnst ég eiga mikið inni í styttri vegalengdun- um en ekki haft tækifæri til að sýna mitt besta í þeim,“ segir Marta Emstdóttir í Tímanum. Áfram með hátekjuskattinn „Ég er aö tala í fullri alvöru um aö framlengja hátekjuskatt. Hann var settur á til bráðabirgða og rennur út um næstu áramót. Þá vil ég sjá fjármagnsskattinn settan á,“ segir Sigbjörn Gunn- arsson í DV. Maðkur í mysunni „Um leið og menn vita að þarna er maðkur í mysunni, þó svo að þeir eigi þar hlut að máli, þá eiga menn aö sjá sóma sinn í því að taka hlutina úr sýningarsölum. Það þarf víst ekki núna þar sem safninu hefur verið lokað,“ segir Sveinbjöm Rafnsson, formaður fornleifanefndar, í DV. Allt í handaskolum „Það fór allt í handaskolum í síð- ustu þrautinni, ég sá ekkert út í rykmekkinum og drullunni sem þyrlaðist upp, ók yfir of mörg dekk og fékk refsistig," segir Helgi Schiöth torfærukappi í Morgunblaðinu. Alls ekki stríð „Við viljum síst af öllu stríð við ASÍ,“ segir Friðrik Sophusson í DV. Forsendur ekki til staðar „Eins og þetta lítur út í dag þá em forsendur sem þjóðarsáttin byggði á ekki til staðar," segir Benedikt Davíðsson í Timanum. Menn hafá gagn af hverjum öðrum. Gætum tungunnar Rétt væri: menn hafa gagn hver af öðrum eða hverjiraí öðram. OO Þykknar upp vestanlands í dag verður hæg breytileg átt, skýjað með köflum vestanlands en léttskýj- að austanlands. Þykknar upp vestan- Veðrið í dag lands með suðvestankalda í kvöld og sums staðar súld þar á annesjum í nótt, en áfram léttskýjað austan- lands. Heldur kólnandi vestanlands í kvöld og nótt. Á höfuðborgarsvæð- inu verður norðvestangola og létt- skýjaö með köflum en suðvestan- kaidi og þykknar upp í kvöld og nótt. Hiti á bihnu 8 til 13 stig en kólnandi í kvöld. Sólarlag í Reykjavík: 24.00. Sólarupprás á morgun: 3.03. Síðdegisflóð í Reykjavík 22.59. Árdegisflóð á morgun: 11.29. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir heiðskírt 9 Galtarviti alskýjað 8 KeílavíkurílugvöUur skýjað 8 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 7 Raufarhöfn skýjað 9 Reykjavík skýjað 8 Vestmarmaeyjar skýjað 9 Bergen skýjað 16 Helsinki léttskýjað 19 Kaupmannahöfn skýjað 18 Ósló skýjað 16 Þórshöfn rigning 9 Amsterdam mistur 21 Barcelona heiöskirt 19 Berlín skýjað 23 Chicago léttskýjað 21 Feneyjar skýjað 21 Frankfurt þoka 22 Hamborg skýjað 22 London léttskýjað 16 LosAngeles léttskýjað 19 Madrid heiðskírt 19 Malaga heiðskírt 17 MaUorca heiðskírt 20 Montreal skýjað 19 New York alskýjað 23 Nuuk rigning 4 Orlando heiöskírt 25 París skýjað 20 Róm þokumóða 20 Valencia heiðskírt 18 Vín léttskýjað 21 Washington skýjað 26 Winnipeg léttskýjað 13 standa frá því á síðastliðnu hausti og við erum eiginlega á því að þetta sé stærsta landsmót sem haldið hefur verið, Mótið sjálft var sett í gær en forkeppni er búin að standa yfir síðan á mánudag," segir Krist- inn Guðnason, bóndi i Skarði, en Maður dagsins hann er formaður framkvæmda- net'ndar Landsmóts hestamanna sem fram fer á Hellu á Rangárvöll- um og var sett í gær. Mótið er mjög yfirgripsmíkið og koma hestar á mótiö alls staðar af landinu til þátt- töku í hinum ýmsu greinum sem „_________________________,____ boöið er upp á. „Mótið mun standa Kristinn Guðnason. þegar líða tekur að helgi. Sjálfur fram á sunnudagskvöld og er gæð- sagðist Kristinn ekki vera með ingakeppnin nú í gangi en kapp- og nú. „Þetta er það sem við bjugg- marga hesta í keppni á landsmóti, reiðarnar taka síðan við.“ umst við. Það skilar sér mikið og minntist á tvo sem hann ætti í Kristinn sagði aðspurður að aldr- gotthrossaræktarstarfogþaðkem- keppnisgreínum, enda væri starf ei hefði verið jafn rnikíð um jafh ur okkur ekkert á óvart sem stönd- hans sem fraxnkvæmdastjóri móts- góða gæöinga á nokkra landsmóti um aö mótinu að margir og góðir nefndar mikið og krefjandi. Það hefur vakið athygli að á landsmótinu er mikillfjöldi útlend- inga og sagði Kristinn það sýna hversu mikill áhugi væri í rauninni á íslenska hestinum í útlöndum: „Likast til eru um fimm hundruð erlendir gestir á landsmótinu og era þeir bæði komnir til að skoða og vonandi til að kaupa þvi mót eins og þetta er einn allra stærsti markaður á íslenskum hestum sem hugsast getur og það verða örugg- lega gerðir nokkrir kaupsamning- ar.“ Kristinn sagði aö þegar væri kominn nokkur fjöldi gesta á mótið en þeim væri alltaf að fjölga og er eert ráö fvrir miklum mannfiolriít MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 Leikið í Mjólk- urbikamum um allt land Bikarkeppnin i knattspyrnu er hafin og verða leiknir hvorki meira né minna en tíu leikír í kvöld, vitt og breitt um landiö. íþróttir Leikimir eru: Hamar-UBK, KS- ÍBV, Völsungur-Grindavík, Neisti-Valur, Víðir-Fram, Leikn- ir-ÍA, Þróttur N.-Fylkir, Hvöt- KA, Tindastóll-Þróttur R. og Skallagrímur-Leiftur. AJUr leik- irnir hefjasf kl. 20.00. Tveir leikir verða á HM í dag og eru það lokaleikimir í einum riðlanna. Marokkó leikur gegn HoUendingum og Belgia leikur gegn S-Arabiu. Báðir leikimir heflast kl. 16.30 að íslenskum tima. Fyrmefhdi leikurinn verð- ur sýndur í beinni útsendingu en fylgst grannt með gangi mála í hinum leiknum. Skák Hvítur á leik í meðfylgjandi stöðu sem er úr skák stórmeistarans Rechlis við Berkovich á alþjóölegu móti í Tel Aviv á dögunum. Síðasti leikur svarts var að bjóða drottningakaup með 26. - Re7-g8 en hvítur var ekki á þeim buxunum: 27. Hxb6 + ! Kxb6 28. Hbl+ Kc6 29. cxd5+ og svartur gafst upp, þvi að nú styttist í að hann verði að láta valdið af drottningunni. Ef 29. - exd5 30. Hcl + og drottningin fellur. Jón L. Árnason Bridge í gær skoðuöum við dæmi um tvöfalda kastþröng sem verkar á báða andstæð- inga. Hér er dæmi um þrefalda kastþröng (triple squeeze) sem verkar á annan and- stæðinganna. Sagnir ganga þannig, vest- ur gjafari: ♦ Á73 V D103 ♦ K974 + K94 ♦ 82 V 986542 ♦ 82 + 1053 ♦ G94 V 7 ♦ ÁD5 + ÁDG762 Vestur Norður Austur Suður 14 Pass Pass 3+ Pass 3 G Pass 4+ Pass 5+ p/h Vestur spilar út hjartakóng og skiptir síðan yfir í spaðakóng og fær að eiga þann slag. Þá spilar hann sig út á lauf- áttu. Sagnhafi tekur trompin af andstæð- ingunum og síðan þtjá hæstu í tígh og kemst að því að vestur átti G10 fiórðu í Utnum. Fyrir vana spUara er nú einungis handavinna að tryggja eUefta slaginn. Hjarta er trompað heim og staðan er þessi: V ÁKG ♦ G1063 .1. Q * Á7 V D ♦ 9 + -- * DIO »Á ♦ G * 8 V 986 ♦ -- + -- + 76 Þegar laufsjöunni er spUað lendir vestm- í kastþröng í þremur litum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.