Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.1994, Blaðsíða 2
FIMMUDAGUR 30. JUNI1994 t@nlist Island (LP/CD) London (lög) Bretland (LP/CD) 1. ( 7 ) Happy Nation Aco of Base 2. ( 3 ) Music Box Mariah Carey 3. (1 ) Everybody else Is Doing It so... Cranberries 4. ( - ) Eddi Reader Eddi Reader 5. ( - ) Camival of Light Ride 6. ( 2 ) OurTown - Greatest Hits Doacon Bluo 7. ( 4 ) Real Things 2 Unlimited t 8. (11) Parklife Blur | 9. ( 5 ) The Divison Bell Pink Floyd t 10. ( - ) The Very Best of Electric Light Orchestra Bandaríkin (LP/CD) (xxfi á/ fföiýlgýiinni í ftnöld r Atoppnum Á toppi íslenska listans er lagið Taboo með hljómsveitinni Spoon. Lagið hefur verið 4 vikur á listanum en veltir nú Svölu Björgvins og Scope af toppnum en þar hafði það verið í tvær vikur. Það þykir sæta tíðindum að lagið skuli ná svo langt því fyrsta plata hljómveitarinnar er ekki væntanleg fyrr en í haust. Þess má geta að hin stórefnilega söngkona hljómsveitarinnar, Emiliana Torrini, sigraði í söngvakeppni framhaldsskólanna í vetur sem leið. Nýtt Hæsta nýja lagið er Live in a Life með hljómsveitinni Bong. Lagið stekkur beint í 23. sætið og líklegt að það nái enn lengra. Þau Móa og Eyþór í hljómsveitinni Bong hafa eflaust fleira á takteinum en þetta lag er að finna á safndisknum Reif í staurinn. Hástökkið Hástökk vikunnar á lagið Prayer for the Dying með breska hljómlistarmanninum Seal. Lagið kom nýtt inn á lista fyrir þrem vikum en er nú komið upp í það 13. Seal hefur verið þekktur fyrir fjörug danslög eins og Killer sem George Michael tók eftirminnilega ekki alls fyrir löngu. Þetta lag þykir þó með þeim rólegri sem kappinn hefur sent frá sér. T U! < tu 3U TOPP 40 VIKAN | 30.6.-06.7. '94 uiS m * DY y; “ — a> tj> >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI L 4 | TABOO OvíKURNR.O SP00NI 2 1 6 WASTHATALLITWASskífan SC0PE 3 9 2 NEGRO JOSÉjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM. 4 5 5 ALWAYSm^ ERASURE 5 2 6 1 SWEAR BUTY ALL4 0NE 6 4 6 ___ AFTERN00NS & COFFEESPOONS ar™ CRASH TEST DUMMIES 7 6 4 ILIKETOMOVEIT posftiva REAL 2 REALA 8 15 3 LOFMÉRAÐLIFAskífan S.S.SÓL 9 17 2 POWER OF LOVEIS LIFE OPUS 10 10 6 TAKEMEAWAYtoco TWENTY 4 SEVEN 11 13 7 IFYOU GOsbk . JON SECADA 12 7 5 CHAPEL OF L0VE rocket ELTONJOHN 13 28 3 1 PRAYER F0R THE DYING m A, hástökkvarivikunnar SEAL | 14 11 7 ANYTIME YOU NEED A FRIENDcolumbw MARIAH CAREY 15 12 4 L0LLYP0PS spdr TWEETY 16 19 5 LOVEIS ALL AR0UND precioos WETWETWET 17 8 8 CRAZY GEFFEN AEROSMITH 18 14 4 THEREALTHINGbyte 2 UNLIMITED 19 24 2 UPPOG NIÐURskífan PLÁHNETAN 20 16 6 (MEET)THEFLINTSTONESmca B.C. 52'S 21 21 3 LÆT ÞAU DREYMA skífan VINIRVORSOG BLÓMA 22 30 4 AROUNDTHEWORLDlondon EAST17 NÝTT 24 38 2 LIVING FORTHE CITY RUBYTURNER 25 26 6 100% PURELOVE MEBc CRYSTALWATERS 26 Œ I SOULFULMAN' FLOY 27 29 5 DANCING IN THE MOONLIGHTbig BAHAMEN 28 33 2 APRÍKÓSUSALSAjapis SNIGLABANDIÐ/BORGARD. 29 20 5 0BJECTSIN THE REAR VIEW MIRR0R virgin MEATLOAF 30 E3 ný i l'LLTAKE Y0UTHERE epic GENERAL PUPLIC 31 TT REGULATEiúrabovetrerimi deatrrá WARRENG.&NATEDOGG 32 id K USTENTO THE MUSIC '94 warner DOOBIE BROTHERS 33 m rr 7 SECONDS C0LUMBIA YOUSSOU N'DOUR/N.CHERRY 34 K FRELSIÐ japís N1+ 35 rr AIN'T GOT N0THING, IF Y0U... columbia MICHAEL BOLTON 36 35 K ÞRÁ SP0R RASK 37 25 K LOOSEYOU'REMINDspor BONG 38 E IT 25 MINUTES emi MICHAEL LEARNSTO ROCK 39 22 ■ HUX SKÍFAN PLÁHNETAN 40 NÝTT EIN NÓTTIN ENNssur ÞÚSUND ANDLIT Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum, milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSt-A ÍSLEIMSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikíll fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Grace Slick fær fangelsis- dóm Við sögðum frá því ekki alls fyrir löngu að Grace Slick, sem eitt sinn söng með Jefferson Airplane og síðar Starship, hefði veifað byssuhólk framan í lögreglumann sem hugðist hafa tal af henni. Slick var auðvitað handtekin og hefur nú hlotið skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir þessa uppákomu. Gula spjaldið á UB40 UB40 drengirnir eru um þessar mundir á tónleikaferð um Eyjaálfu en ekki hefur allt gengið þar eins og best verður á kosið. Tveir piltanna lentu nefnilega í klóm lögreglunnar á Nýja- Sjálandi fyrir að vera með kannabisefni í fórum sínum. Sem betur fer fyrir hljómsveitina og tónleikaferðina ákváðu yfirvöld í Auckland að líta mildum augum á þessa yfirsjón tónlistar- mannanna og gáfu þeim bara gula spjaldið. Aðdáenda- klúbbi Jacksons lokað Vinsældir Michaels Jacksons hafa heldur betur hrunið að undanfömu í kjölfar allra þeirra hremminga sem hann hefur lent í sakir vinfengis síns við litla stráka. Og nú er svo komið að aðdáendaklúbbur hans á Bretlandseyjum hefur neyðst til að leggja niður starfsemi vegna algers áhugaleysis á stjömunni. Talsmenn klúbbsins segjast ekki hafa fengið eitt einasta símtal i marga mánuði og því sé ekkert annað að gera en að loka búllunni. Bassa- leikari Hole látinn Kirsten Pfaff, bassaleikari stúlknahljómsveitarinnar Hole, fannst látin á heimili sínu í Seattle fyrir skemmstu. Bana- mein hennar var of stór skammtur af eiturlyfjum og er þetta enn eitt áfallið fyrir bæði Seattlebúa og ekki síður Courtney Love söngkonu og prímusmótor Hole en maður hennar, Kurt Cobain, söngvari Nirvana, svipti sig lífi í vor vegna eiturlyfjavandamála. Talið er líklegt að þetta hörmulega fráfall Pfaff geri það að verkum að Love gefist endanlega upp á að halda úti hljómsveitinni Hole og gefi jafnvel tónlistina upp á bátinn. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.