Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 13. JÚLÍ 1994 23 pv_________Hús og garðar Þekjuplöntur og illgresið á erfítt uppdráttar Svokallaðar þekjuplöntur eru mikið notaðar í beðum erlendis, bæði í al- menningsgörðum sem og í einka- görðum, til að halda illgresi í skeíjum og til að hylja jarðveg og halda að raka. Hérlendis hefur ekki verið mikil notkun á þekjuplöntum þrátt fyrir að viö höfum átt nógan efnivið. Það er helst loðviðirinn sem hefur verið notaður í þessu skyni í ein- hverjum mæh. Um þessar mundir virðist vera að eiga sér stað aukning á notkun þess- ara plantna, e.t.v. með tilkomu nýrra tegunda og meiri áhuga. Eftirtaldar tegundir eru allar góðar sem þekju- plöntur og margar hafa mun meira notagildi, bæði sem stakstæðar plöntur, í steinhæð, sem kantplöntur eða klifurplöntur. Kirtilrifs (Ribes glandul- osum) verður margfalt breiðara en full hæð verður sem er ekki meiri en 40-90 cm. Það fær skærrauð ber og skærrauða haustliti ef það fær næga birtu. Það er mjög harðgert og skugg- þolið og þrífst á öhu landinu. íslenskur einir, skriðmispill og loðvíðir eru góðar þekjuplöntur í trjábeðum konar sólarlagslit. Hann er u.þ.b. að lágvaxinna runna. Flatsópur er alveg koma í framleiðslu. jarðlægur, um 10-30 cm hár, gul- blómstrandi, þolir seltu en þarf helst Hengimispill (Cotoneaster sW' á vetrum og næga sól. horizontalis) Úðabyssa frá... Garðhúsgögn frá Finnlandi Til sölu mjög sérstök og falleg bjálkahúsgögn úr fínnsk- um kjörviði. Útihúsgögn sem nota má árið um kring í garðinum eða við sumarbústaðinn. Leng'd: 1,60 - 1,80 - 1,90 - 2,0 m Hélurifs (Ribes laxiflor- um) getur verið nær alveg jarðlægur runni en líka vaxið eitthvað upp. Þaö er eins með það og kirtilrifsið að það nær mun meiri breidd en hæð en verður alltaf mun lægra. Það fær svarblá ber sem bragðast eins og blá- ber og eru góð í sultu. Haustlitur er sterkrauður til íjólublár í sól. Annars • er það mjög harðgert og skuggþohð en þá fær það fremur gula haustliti. Breiðuvíðir (Salix x simulatrix) er alveg jarðlæg víðitegund og fremur fljót að mynda umfangsmikla greinamottu. Breiðuvíðirinn er mjög fallegur en þarf nokkurt skjól og sól- elskur er hann einnig. Kálfamóavíðir er blendingur á milh grávíðis og loðvíöis. Hann er jarðlægur, fuhkom- lega harðger, blaðstór og mjög falleg- ur og ætti að vera í hverjum garði. Loðvíðir (Salix lanata) getur bæði orðið jarðlægur og vax- ið upp. Því ætti að kanna á sölustað um hvort afbrigðið er að ræða áður en kaup eru gerð. Hann er blaðstór, gráloðinn, salt- og vindþohnn og á heima í hverjum garði. Grávíðir (Salix arctica) er alveg jarðlægur runni og vex hæst til fjalla af öhum víöi hérlendis. Hann þarf sól en þolir mjög vel vind og seltu. Það ætti að nota þessa tegund miklu meira. Hún er mjög falleg og breytileiki innan tegundar er mikiU. Demantsvíðir (Salix planifolia) Hér er um að ræða afbrigöi með flatt, skriðult vaxtarlag. Hann fær frábæra gulrauðbrúna haustliti, eins Fjöldinn allur af rauðum berjum er einkenni runnans og þau haldast á honum langt fram á vetur. Hengi- mispilhnn getur skriðið upp veggi ef honum er hjálpað eða niður hleðsl- ur, auk þess sem hann er góð kant- og þekjuplanta. Hann er með stífar en fínlegar greinar og er einn af faU- egustu misplunum og notkunar- möguleikar hans margir. Hann lýkur vexti seint og hættir aðeins við haustkah. Skriðmispill (Cotoneaster adpressus) hefur verið mjög vinsæh sem þekjuplanta. Hann fær rauð ber og getur auðveldlega þakið einn fer- metra á nokkrum árum. Hann þolir hálfskugga og getur klætt steypta veggi ef hann fær festingu. Netvíðir (Salix reticulata) er alveg jarðlægur og blómstrar eftir laufgun. Hann er hægvaxta og myndar þétta greinamottu sem verð- ur um 10-20 cm á hæð og um 50-80 cm á breidd. Hann er góður framar- lega í beð eða í steinhæð. Mjög harð- gerður og sólelskur en þohr einnig skugga. Vormispill (Cotoneaster praecox) er grófari og hærri en skriðmispih, með krókbogna greinaenda. Hann er mjög sérstakur og skríður óregluleg- ar út. Bergflétta (Hedera helix) er mikið notuð sem þekjuplanta í beðum erlendis og á trjástofnum. Hérlendis er hún aðahega notuð til að klæða veggi og er hún talin mynda góða einangrun. Hún er mjög skugg- þohn. Flatsópur (Cytisus decum- bens) er góður sem þekjuplanta á mihi Vökvið aldrei í sól um miðjan dag Það er ekki gott fyrir gróðurinn sem hefur staðið aðeins og er með að fá yfir sig ískalda vatnsgusu á því hitastigi sem úti er. Hægt er að sólríkum degi. Ýmsar plöntur geta verða sér úti um tunnu sem má orðiö fyrir áfalli og því er best aö fylla þegar þörf er á og taka þá vökva snemma á morgnana eða á vökvunarvatnið úr henni. Það þarf kvöldin þegar mesti hitinn er um bara að gæta þess að vatnið fúlni garð genginn. Ef hægt er að koma ekki en ekki er mikU hætta á þvi þvi við á aUtaf að vökva meö vatni hérlendis. Upplýsingar í síma 91-681521 og þrefalt Sólarplast Bjóðum margar gerðir af Sólarplasti í sólskála og skjólveggi. Einnig höggþolið báruplast og öryggis- plastgler. Sólarplast hleypir í gegn sólargeislum, er rispu- og veðurþolið og einangrar mjög vel. í gróðurhús og sólskála Haborg Skútuvogi 4, Sími 812140 & 687898 <4 LATTU SOLARORKUNA c c> c VINNA FYRIR ÞIGI Fáðu þér sólarrafhlöðu í: SUMARBÚSTAÐINN, SKEMMTIBÁTINN \ OG FL. OG FL. ^ Auðveldar í uppsetningu % v ’ ' og algjörlega viðhaldsfríar. Við bjóðum óhemju orkumiklar sólarrafhlöður. Tengdu þær við rafgeymi og þú hefur ávallt næga orku fyrir ljós, sjónvarp, vatnsdælu, ísskáp og fleira. * Orkumestu sólarrafhlöðurnar * Ódýrustu sólarrafhlöðurnar (m.v. orku). * Besti fáanlegi stjórnbúnaðurinn. * 5 stærðir: 5, 7, 11, 22 og 51 vött. Bíldshöfða 12 - sími 91-87 68 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.