Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1994, Page 2
18 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1994 Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11.30-22.30 aila daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið fostudag og laugardag kl 18-03 Argentina Barónsstig 11 a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d.. 11-03 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fid., 11-23.30, fd. og Id. Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Aslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fo, lau, 18-03. Bakhúsið Grensásvegi 7, sími 688311 Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, simi 33311. Opið virka daga frá 21-01, fostudaga og laugardaga kl. 21-03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, simi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Béhem Vitastíg 3, simi 628585. Opið 18.30- 01 v.d„ 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860. Opið 9-19 m.d„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Ouus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café Paris v/Austurvöll, simi 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30—23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213. Opið 18-1 sd. til fim., 18-3 fd. og id. Einn- ig opið 12-15 fim., fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd., Id. Fégetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d., 18-2.30 fd. og Id. Gafllnn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d., 18-23 fd. og Id. Gvcndur dúllari Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrillið Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráln Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, simi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, simi 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18^22 fd. og Id. Hólel island v/Armúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Llnd Rauðarárstíg 18, simi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftlelðlr Reykjavíkurflugvelli, simi 22322. Opið i Lóninu 0-18, í BlómaSal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Öðinstorg, simi 25224 Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hról höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opið 11-23 alla daga. Ítalía Laugavegi 11, simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, simi 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl, 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagótu 4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opiö 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, simi 11588. Kaffl 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kaffi Torg Hafnarstræti 20. simi 110235. Opið 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Kelsarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12-01 sd-fi, og 12-03 fd-td. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opiö 17- 21.45 v.d., 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kofl Tómasar frændaLaugavegi 2, simi 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kolagrilllð Þingholtsstræti 2-4, simi 19900 Opið 18-01 v,d„ 18-03 fd. og Id. Krlnglukráln Kringlunni 4, simi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Öseyrarbraut 2, simi 651550. Opið 7-18 v.d., 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opiö 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. La Primavera Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd - Allar innréttingar eru einfaldar og stilhreinar. Aldur hússins fær notið sín að verulegu leyti þó yfirbragðið sé fint. Við vatnið Laugarvatn vekur upp margar minningar hjá rýni, minningar sem tengjast helst áfengismenguðu hnoði í tjöldum, lambasteik með bemaisesósu á hótelinu (sem þá var nánast fastur liður sem réttur dagsins), fyrirferð- armiklum hestamönnum á hótelbarnum og svo auðvitað gufunni góðu. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og flest breyst, utan gufan og hnoðið í tjöldum um helgar. Meðal breyt- inga sem vekja athygli og áhuga kaffiþyrstra er Lindin, veitingahús í nýuppgeröu timburhúsi í næsta nágrenni Vígðulaugar. Þar hafa nærgætnar hendur búið til afar viðkunnanlegan og smekklegan stað þar sem gestir njóta veitinga og útsýnis yfir vatnið. Það hafði rignt og því ekki fýsilegt að setjast á verönd- inni. Þar hlýtur hins vegar að vera stórkostlegt í sól og blíðu. í anddyrinu var tekið á móti með spurningu um hvort sitja ætti í reyklausri eða reykmengaðri stofu. Báðar eru rúmgóðar með sætum fyrir samtals um 50 manns eða fleiri. Allar innréttingar eru einfaldar og stíl- hreinar. Aldur hússins fær notið sín að verulegu leyti þó yfirbragðið sé fínt. Veggir eru fölgulir, geretti, glugga- karmar og gólflísar hvítt en eikarparkett á gólfum. Af- greiðslu- eða barborðið, sem er fyrir miðjum sal, er hátt, í antikrósalit og með litlum speglum. Borð eru dúklögð og með glerplötu á. Rýnir og ferðafélagar hans voru einu gestirnir einn eftirmiðdag í vikunni. Við settumst við borð úti við glugga þar sem útsýni yfir vatnið og gróðursælt umhverfið hafði notaleg áhrif. Hefðbundið glerkönnukaffi á 150 krónur með ábót var ágætt. Pressukaffi á 190 krónur skammturinn var í fyrstu borið fram í bollum og reyndist heldur þunnur þrett- ándi. Eftir að full pressukanna kom á borðið lyftist brún- in heldur á mannskapnum enda kaffið mjög gott. Kaka Lindarinnar á 360 krónur reyndist rjómaterta með jarö- arberjakremi. Dæmigerð sætmulla sem mettar sætuþörf- ina eftir nokkra bita. Terta dagsins var súkkulaðiterta á 380 krónur borin fram með rjóma. Heldur þurr en bragð- góð. Ekki skal fullyrt um aldur kleinuhringsins en nýr var hann ekki. Hann hafði fengið meðferð í örbylgjuofni og andlitslyftingu með súkkulaðikremi. Niður fór hring- urinn en á 150 krónur eru slíkar veitingar ekkert annaö en rán af ósvífnasta tagi. Af öðrum veitingum má nefna úrval af pokatei á 120 krónur, cappuccinokaffi á 190 krón- ur og súkkulaði með rjóma á 200 krónur. Vaffla meö rjóma kostar 280 krónur. Verölag er við efri mörkin. Veitingarnar þó vel viðun- andi, með undantekningum þó. Þær eru vel fram bomar og öll þjónusta mjög þægileg og umfram allt vinaleg. Lindin er fyrst og fremst veitingahús enda sú hliö mest áberandi. Sem kaffihús nýtur Lindin hins vegar nálægðar við fagurt og friðsælt umhverfi. í augum rýnis upphefur hvort hitt og útkoman hin ágætasta. En væri Lindin í Reykjavík hefði rýnir hins vegar arkað fram hjá. Haukur Lárus Hauksson Réttur vikunnar: Jurtakryddlegið lambafilet með eplasalati og hvítlauksrjóma Réttur vikunnar kemur að þessu sinni frá Alberti Ingimundarsyni, matreiðslumanni á veitingahúsinu Aski. Rétturinn er fyrir fjóra. 1 kg lambafilet meö fitu Jurtakryddlögur 3 dl ólífuolía 1 msk. piparmix 1 msk. rósmarin 1 msk. ört seasoning villikrydd 1 msk. söxuð steinselja 1 marið hvítlauksrif Blandið öllu saman Skáskeriö fituna á kjötinu og leggið það í kryddlöginn. Látið standa í 1 til 2 tíma. Tilvalið er aö grilla kjötið í 3 til 5 mínútur á hvorri hlið (eftir smekk). ______________V -A--____________ Albert Ingimundarson, matreiðslu- maður á Aski. DV-mynd ÞÖK Eplasalat 1 dós sýrður rjómi, 18% 1 msk. sykur 3 til 4 græn epli, afhýdd og skorin í teninga ‘/z msk. Grandmarnier-líkjör (ef vill) Blandið öllu saman. Hvítlauksrjómi 3-4 hvítlauksrif, marin 3-4 dl rjómi eða kaffirjómi ögn af sósujafnara Hitið hvítlauk og rjóma aö suöu, stráið ögn af sósujafnara út í. Borið fram með bakaðri kartöflu og fersku salati. Veitingahús og Idkv. Litla Ítalía Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-mrðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími'42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud., 11-23.30 fd., 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstig 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó Laugavegi 78, simi 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), simi 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perlan Öskjuhlíð, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d., 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi., 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Oldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11- 05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opió 11.30-22 alla daga. Prag Laugavegi 126, sími 16566. Opið 12- 14 og 18-22, má-fim, 18-23 fd-sd. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Seliö Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18- 22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23,30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skíðaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Smurðbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11—01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30- 23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd., 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thailandi matstofa Laugavegi 11, simi 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12- 15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og Id. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30- 23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vestur- landsveg, simi 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viöey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, slmi 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. ölver v/ÁJfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, simi 11617. Blómahúsíö Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karólína Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.