Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1994, Blaðsíða 2
16
(^Jsland (LP/CD)
| 1. (1 ) Milljón á mann
Páll Óskar & Milljónamæringarnir
t Z ( 3 ) Beif i staurinn
Ýmsir
# 3. ( 2 ) Æöi
Vinirvors og blóma
| 4. ( 4 ) l.slandslög 2
Ymsir
« 5. (11) Hárið
Ursönglcik
t 6. ( - ) Voodoo Lounge
Rolling Stonos
t 7. ( - ) Reality Bites
Úr kvikmynd
« 8. ( 9 ) 20 bestu lögin
Magnús Eiríksson
t 9. (12) God Shuffled His Feot
Crash Test Dummies
« 10. ( 6 ) Jrans Dans 2
Ýmsir
# 11. ( 7 ) Music Box
Mariah Carey
«12. (Al) l.slandsklukkur
Ymsir
« 13. ( 5 ) Heyrðu4
Ymsir
# 14. (10) Abovethe Rim
Úr kvikmynd
115. (17) Debut
Björk
116. (Al) Drögað upprisu
Megas
117. (Al) Yikivaki
Ýmsir
«18. (14) Plast
Pláhnetan
119. (Al) Gling gló
Björk og Tríó Guðmundar Ingólfss.
| 20. ( 8 ) Real Things
2 Unlimited
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
^^London (lög)*^^>
| 1. ( 1 ) Lovels Allaround
WetWetWet
t 2. (2 ) I Swear
AII-4-One
3. ( 4 ) (Meet)Tho Flinstones
BC-52's
4. ( 5 ) Swamp Thing
Grid
5. ( 6 ) Shine
Aswad
6. (10) CrazyforYou
Let Loose
7. ( 3 ) Love Ain't here Anymore
Take That
8. ( 7 ) Everybody Gonfi-Gon
Two Cowboys
9. ( - ) Regulate
Warren G & Nate Dogg
t 10. ( - ) Everything is Alright (Uptight)
CJ Lewis
New York (lög)
ögT^)
1. ( 1 ) I Swear
AII-4-0ne
| Z ( 2 ) Regulate
Warren G & Nato Dogg
| 3. ( 3 ) AnyTime, Any Place
JanetJackson
t 4. ( 5 ) Stay (I Missed You)
Lisa Loeb & Nine Stories
« 5. ( 4 ) Don'tTurn around
Ace of Base
| 6. ( 6 ) Back and Forth
Aaliyah
t 7. ( - ) Fantastic Voyage
Coolia
t 8. ( 9 ) Can You Feel the Love Tonight?
Elton John Toni Braxton
t 9. ( - ) Funkdafied
Da Brat
t 10. (10) IfYouGo
Jon Secada
^Br
Bretland (LP/CD)
t 1. ( - ) VoodooLounge
Rolling Stones
« 2. (1 ) Music for the Jilted Generation
Prodigy
) 3. ( 3 ) End of Part One - Their Greatest...
WetWetWet
# 4. ( 2 ) Happy Nation
Aco of Base
« 5. ( 4 ) Greatest Hits
Whitesnako
« 6. ( 5 ) Music Box
Mariah Carey
| 7. ( 6 ) The Very Best of
Electric Light Orchestra
t 8. ( - ) The Very Bost of
Eaglos
t 9. ( 9 ) Feoling Good - The Very Best of
Nina Simono
# 10. ( 8 ) Everybody else Is Doing It so...
Cranborries
-/ /jorír
á> 6 Áik>/cI
r
A toppnum
Á toppi íslenska listans er lagið 7
Seconds með dúettinum Yussou
N’Dour og Neneh Cherry. Það lag var í
4. sæti í síðustu viku, í því 16. fyrir
hálfum mánuði og hefur alls verið 4
vikur á lista. Til tróðleiks skal geta
þess að Youssou er Nígeríumaður og
syngur á sínu tungumáli í laginu.
Nýtt
Hæsta nýja iagið, Summer in the City,
tekur ekki neitt smástökk inn á listann,
fer beint í 7. sætið fyrstu vikuna. Lagið
er endurgerð eldra lags og sungið af
hinum síunga og hásraddaða Joe
Cocker. Þrátt fyrir að vera nokkuð við
aldur hefur Cocker sennilega aldrei
verið vinsælli en einmitt nú.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið I Can’t Stop
Lovin You með Papa Winnie. Það er
einnig endurgerð eldra lags og stekkur
upp um átta sæti. Svo sérkennilega vill
til að tvö ný lög á listanum eru fyrir
ofan hástökk vikunnar, lögin Summer
In The City og syrpan Medley með
hinum léttleikandi Gipsy Kings sem fór
alla leið í 15. sætið.
“4 T ui « Q* Ö> < y: >< TOPP 40 VIKAN 1 21.7.-27.7. '94
(i)S mí n> HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDi
1 1
2 9 2 SPEAKUPMAMBOjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM.
3 8 3 DROP DEAD BEAUTIFULvibgin SIXWASNINE
4 2 6 PRAYER FOR THE DYING zrr SEAL
5 1 5 NEGRO JOSÉjapis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAM.
6 6 4 REGULATE deathrow WARREN G. & NATE ÐOGG
NÝTT J
8 3 7 TAB00 SPOON
9 7 8 ALWAYSmute ERASURE
10 15 3 ÉGVISSIÞAÐskíean PLÁHNETAN/B.HALLDÓRSSON
11 17 4 SOULFUL MAN FLOY
12 5 6 LOFMÉRAÐLIFAskíean SSSÓL
13 11 3 BÍÓDAGAR Skífan BUBBI
14 14 8 LOVEIS ALL AROUND precious WETWETWET
15 NÝTT MEDLEY (SYRPA) GIPSYKINGS
16 24 3 I CAN’T STOP LOVING YOU mca A. hastökkvari vikunnar PAPA WINNIE |
17 12 7 AROUNDTHEWORLDlondon EAST17
18 NÝTT CAN YOU FEEL THE LOVE TONIGHT «0« ELTONJOHN
19 10 9 WASTHATALLITWASskífan SCOPE
20 21 4 25 MINUTES emi MICHAEL LEARNSTO ROCK
21 NÝn YOULETYOURHEARTGOTOFASTepic SPIN D0CT0RS
22 13 5 POWEROFLOVEISLIFE OPUS
23 30 2 STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES
24 16 4 LIVEINALIFEspor BONG
25 20 9 AFTERNOONS&COFFEESPOONSarista CRASH TEST DUMMIES
26 NÝTT YOU OON’T LOVE ME (NO NO NO) DAWN PENN
27 NÝTT L0VE AINT HERE ANYMORE bmg TAKETHAT
28 19 9 ISWEARbute ALL4 0NE
29 28 4 EIN NÓTTIN ENN spdr ÞÚSUND ANDLIT
30 27 2 EVERYWHEREIGO JACKSON BROWN
31 32 2 ÓTRÚLEGT skífan SSSÓL
32 18 5 LIVING FORTHECITY RUBYTURNER
33 NÝTT SOMETHING’SGONE PAND0RA
34 NÝTT LOVEISSTRONGvirgin ROLLING STONES
35 26 3 LEIKURAÐVONUMspdr ALVARAN
36 22 10 IFYOUGOsbk JON SECADA
37 NÝTT BYLTING SKÍFAN PLÁHNETAN
38 NÝTT GAMES PEOPLE PLAY INNER CIRCLE
39 31 3 MORETOTHISWORLOaam BAD B0YSINC.
40 23 7 ILIKETOMOVEITpDsmvA REAL2REAL
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
Bandaríkin (LP/CD)
L GJA N
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Porsteini Ásgeirssyni.
FIMMUDAGUR 21. JÚLÍ 1994
Frjáls
og óháð
Hljómsveitin Mission, sem
undanfarin misseri hefur átt í
stríði við útgáfufyrirtæki sitt,
Phonogram, er nú laus alira mála
hjá fyrirtækinu. í tilefni þess
sendi sveitin frá sér yfirlýsingu
þar sem öllum stóru útgáfu-
fyrirtækjunum er lýst sem
fyrirlitlegum og gráðugum. Með
tilliti til þessa ætlar hljómsveitin
að setja á stofn eigið útgáfu-
fyrirtæki hvers fyrsta verkefni
verður vitaskuld að gefa út plötu
með Mission. Undirbúningur
hennar hefst með tónleikaferð í
haust og þar með er endi bundinn
á spekúlasjónir í þá veru að
Mission sé að hætta.
Skildi
ekki
textann!
Tónlistarmaðurinn, sem eitt
sinn kallaði sig Prince, hefur náð
samkomulagi við Steve Fargnoli,
fyrrum umboðsmann sinn, en
þeir hafa átt í langvinnum
málaferlum. Deilan snerist að
sjáifsögðu um peninga í upphafi
en eftir að platan Diamonds and
Pearls kom út höfðaði Fai'gnoli
skaðabótamál á hendur Prince
upp á þrjár milljónir dollara og
sakaði hann um að rógbera sig í
laginu Jughead. Um þetta hefúr
náðst samkomulag og umboðs-
maðurinn fyrrverandi segist nú
hafa misskilið textann!
John Paul
Jones úr
híðinu
John Paul Jones, fyrrum
bassaleikari Led Zeppelin, sem
haldið hefur sig í híði sínu um
margra ára skeið, er nú loks að
skríða fram í dagsljósið að nýju.
Það er þó ekki til að taka upp
bassann með fyrrum félögum
sínum Page og Plant, sem hyggja
á einhvers konar samstarf,
heldur tekur Jones upp samstarf
við óþekkta söngkonu að nafni
Diamanda Galas. Hann ætlar
bæði að leika inn á plötu með
Galas og fara með henni í
tónleikaferð um Bandaríkin.
Minning-
arlög um
Cobain
Ýmsir listamenn eru nú i
startholunum með minningarlög
um Nirvanasöngvarann Kurt
Cobain og enn aðrir eru að
hljóðrita lög eftir Cobain í
minningarskyni. Fyrst til að ríða
á vaðið er Sinead O’Connor en á
sólóplötu hennar, sem kemur út
nú í haust, verður að finna lagið
All Apologies eftir Cobain. Þá
hefur Neil Young tileinkað
Cobain lagið He Sleeps With
Angels en það er titillag nýrrar
plötu sem Young sendir frá sér
innan tíðar.
-SþS-
_L