Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1994, Side 2
Veitingahús Með víni ** A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, slmi 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentina Barónsstíg 11 a. simi 19555. Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Arl í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d„ 11-03 um helgar. Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fid„ 11-23.30, fd. og Id. Á næstu grösum Laugfíveg 20, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 s.d. og lokað l.d. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsið Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alia daga Banthai Laugavegur 130, simi 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, simi 33311. Opið virka daga frá 21-01, föstudaga og laugardaga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Bóhem Vitastíg 3, sími 628585. Opið 18.30- 01 v.d„ 18.30-03 fd. og Id. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 m.d„ 9-23.30 þri-fí. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, simi 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Gaflinn Daishrauni 13, simi 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullnl haninn Laugavegi 178, simi 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrillió Kringlan 6, simi 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, simi 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.-23.30 vd, 11-01 fi-su. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04 fd.ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hong Kong Ármúla 34, sinti 31381 Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, simi 13340. Opið 11- 23.30 alia daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18^22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstig 18, simi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiðlr Reykjavikurflugvelli, simi 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, stmi 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18—22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. italía Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livlngston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kafflbarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffl 17 Laugavegi 91, simi 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kaffi Torg Hafnarstræti 20, sími 110235. Opið 9-18 vd„ 10-16, Id. sd. Keisarinn Laugavegi 116, simi 10312. Opíð 12-01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kinahoflð Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17- 21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húslð Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrlnn Laugavegi 126, sími 622258. f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2. sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11 -03 fd oq Id. Kolagrlllið Þingholtsstræti 2-4, sími 19900 Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878 Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18- 1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, simi 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, slmi 689509. Opið 11-22 alla daga. FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1994 Veitingahús La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn simi 19636. Op. öll fd - og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md,-fimmtud„ 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstig 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, simi 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), simi 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perlan Öskjuhlið, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, simi 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, simi 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11-05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd/ og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, simi 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11- 23 alla daga Seljakráln Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 12-15 oq 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18- 22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, simi 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, simi 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fó. og lau. 19-03. Skíðaskálinn Hveradölum, sími 672020, Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Smurðbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, simi 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, simi 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30- 23.30 fd. og Id. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. TaJ Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tvelr vinir og annar í frli Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12- 15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Verdl Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.l 1.30- 23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vestur- landsveg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd, Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, simi 17200. Opið 11-23.30 vd.,.11 -02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 23939. Opið 11 -14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9-22. Blng Dao Geislagötu 7, sími 11617. Blómahúsið Hafnarstræti 26-30, sími 22551. Opið 9.00-23.30 mán.-fim.,9.00-1 fd. og Id. Café Karóiína Kaupvangsstræti 23, sími 12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„ 14-3 Id. og 14-1 sd. Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464. Opið 11-21.30 alla daga. Dropinn Hafnarstræti 98, simi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100. Opið 11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, sími 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„ nema Id. til 3. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Erill viö afgreiðslu fylgir reyndar öllum kaffihúsum en i bakaríum einkennist hann frekar af hálfdauflegri biðraðar- stemningu og hlaupum afgreiðslustúlknanna eftir rúnstykkjum, snúðum og slíku. Þrír fálkar er þar engin undantekn- ing. DV-mynd JAK Réttur vikunnar: Fylltar kjúkl- ingabringur Réttur vikunnar kemur að þessu sinni frá Kristni Gunnarssyni, mat- reiðslumeistara á Svörtu pönnunni. 4 úrbeinaðar kjúklingabringur 50 g rjómaostur 50 g gráðaostur ljóst brauðrasp salt, pipar og hvítlaukur 2 egg olía til steikingar Fletjið úrbeinaðar kjúklingabring- umar þunnt með buífhamri. Blandiö saman rjómaosti og gráðaosti. Setjið 25 g af osti á hverja kjúklingabringu og brjótið þétt saman um miðju. Hrærið eggin og blandiö kryddinu saman við. Veltið bringunum upp úr eggjum og ljósu raspi. Steikið í olíu þangað til að þær eru fallega brúnar á báðum hliðum. Berið fram með hrísgrjón- um, kryddsmjöri og fersku salati. Kristinn Gunnarsson, matreiðslu- meistari á Svörtu pönnunni. DV-mynd GVA í afgreiðslunni Að tengja saman bakarí og kaffihús er hugmynd sem útfærð hefur verið á ýmsan máta og fjallað hefur verið um áður á þessum stað. Misjafnlega hefur til tekist. í Hamraborg í Kópavogi hefur um skeið verið rekið kaffi- hús í tengslum við bakaríið Þrjá fálka. Fer lítið fyrir bakaríinu/kaffihúsinu þar sem það er staösett í röð versl- ana við ofanverða götuna. Við manni blasir ósköp rúm- gott en venjulegt bakarí með bakkelsi í hillum baka til og sætabrauð í glerskápum fremst. Afgreiðsluborðið er stórt og hggur í vinkil í horninu. Veggir eru gulleitir. Gestir krækja sér sjálfir í bolla eða krús og fá sér kafff af glerkönnu. Önnur drykkjarfóng eru í kæliskápum. Við enda afgreiðsluborðsins er súpupottur fyrir gesti sem koma um hádegisbil og fá súpu gegn hóflegu gjaldi. Þeir sem velja að fá sér kaffi og tylla sér geta valið um að sitja við eitt þriggja borða við gluggana eða í glugga- lausri og ekki sérlega vistlegri setustofu sem er í kjallara baka til. Þar niðri eru ein þrjú hringlótt borð og leður- hornsófi. Á gulleitum veggjum hanga plaköt í glerjuðum römmum. Setustofan er að hluta girt af með kælum en smábirta sleppur í gegn um þá og niður. Virðist þurfa mun meira en plakötin til að gera setustofuna notalega. Háir gluggaleysið þar töluvert. Stólarnir frammi og baka til eru annars mjög þægilegir, myndarlegir reyrstólar með mjúkum setum. Það er ekki mikið pláss fyrir þrjú borö og stóra reyr- stóla frammi í afgreiðslunni. Þannig er ös fólks að kaupa brauð og snúða ofan í gestunum á ysta borðinu. Sú stað- reynd hindrar fólk hins vegar ekki í að setjast niður og njóta veitinga. Nokkuð er um liðið síðan rýnir kom fyrst á Þijá fálka en alltaf er þar slangur af fólki við kaffi- drykkju. Er töluvert um að áð sé í verslanarápi. Eldri- borgarar úr nálægum byggingum virðast tíðir gestir, ná sér í félagsskap og fylgjast með erlinum. Þá er ótalinn flöldi vinnandi manna úr nágrenninu sem eyða þarna kaffitímanum. Það myndast ekki beint neitt sérstakt kaffihúsaandrúmsloft á Þrem fálkum. Erill við afgreiðslu fylgir reyndar öllum kaffihúsum en í barkaríum einkenn- ist hann frekar af hálfdauflegri biðraöarstemningu og hlaupum afgreiöslustúlknanna eftir rúnstykkjum, snúð- um og shku. Þrír fálkar er þar engin undantekning. Niöri í setustofunni eru gestir hins vegar alveg skornir frá líf- inu frammi og verða hálfútundan. Eigi rýnir að velja vill hann langtum frekar sitja frammi, sjá út á götuna og virða fyrir sér fólkið sem bíður eftir snúðum. Ærlegt glerkönnukaffi kostar 100 krónur með ábót, að vild að því er virðist. Vilji gestir meðlæti er úr nógu að velja en eðlilega yrði of langt mál að telja það allt upp. Athygli skal þó vakin á prýðisgóðum heilsubrauðum. Rýnir máulaði rúnstykki með smjöri og osti á 90 krónur og var sáttur, utan hvað osturinn var farinn að þoma aðeins í köntunum. Ekkert er út á afgreiðsluna að setja. Eins og vera ber á kaffihúsi liggja dagblöð frammi fyrir gesti. Að frátaldri setustofunni er bjart og vistlegt á Þrem fálkum. Staðurinn verður ekki borinn saman við hefð- bundin kaffihús en í samanburði við aðra bastaröa af sama tagi, bakaríiskaffihús, verður útkoman vel viðun- andi. Haukur Lárus Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.