Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1994, Qupperneq 2
FIMMTUDAGUR 18. ÁGÚST 1994
| 1. (1 ) Milljón á mann
Páll Óskar & Milljónamœringarnir
t 2 (14) Now28
Ymsir
| 3. ( 3 ) Greatest Hits
Gypsy Kings
$ 4. ( 2 ) Æði
Vinirvors og blóma
I 5. ( 4 ) Hárið
Ur söngleik
t 6. (19) Four Weddings and a Funeral
Úr kvikmynd
t 7. ( 8 ) Reality Bites
Úr kvikmynd
t 8. (11) Reif í staurinn
Ýmsir
| 9. ( 9 ) Voodoo Lounge
Rolling Stones
110. (Al) Musicforthe Jilted Generation
Prodigy
4 11. ( 5 ) l.slandslög 2
Ýmsir
* 12. ( 6 ) Lengi lifi
Ham
113. (13) Heyrðu4
Ymsir
i 14. (10) Trans Dans 2
Ýmsir
4 15. ( 7 ) Music Box
Mariah Carey
116. (17) Vikivaki
Ýmsir
117. (Al) Purple
StoneTemple Pilot
118. (18) The Crow
Úr kvikmynd
119. ( - ) Hair
Ur söngleik
t 20. (Al) AbovetheRim
Úr kvikmynd
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
New York (lög)
t 1.(1) End of Part One - Their Greatest...
WetWetWet
t 2. ( 2 ) The Glory of Gershwin
Larry Adler & Ýmsir
t 3. ( 3 ) Music for the Jilted Generation
Prodigy
t 4. ( - ) Snivilisation
Orbital
t 5. ( 6 ) The Very Best of Swagger
Eagles Gun
4 6. ( 4 ) Voodoo Lounge
Rollíng Stones
t 7. (12) Seal
Seal
t 8. ( 8 ) Greatest Hits
Whitesnake
4 9. ( 7 ) Ono Careful Owner
Michael Ball
♦ 10. (13) Parklife
Blur
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. (1 ) The Lion King
Úr kvikmynd
t 2.(3) Forrest Dump
Ur kvikmynd
4 3. ( 2 ) The Sign
Ace of Base
t 4. ( 4 ) Purplo
StoneTemple Pilots
t 5. ( 7 ) August & Everything after
Counting Crowes
t 6. ( 9 ) Regulate G Funk Era
Warren G
t 7. (10) Superunknown
Soundgarden
4 8. ( 6 ) Voodoo Lounge
Rolling Stones
t 9. (Al) AII-4-0ne
AII-4-One
t10. ( ■ ) Candlebox
Candlebox
DV
-/ /jOfíf
r
A toppnum
Á toppi íslenska listans er nýtt lag að
þessu sinni, Love Is All Around með
hljómsveitinni Wet Wet Wet. Það hefur
tekið lagið langan tíma að ná
toppnum, því það er búið að vera 12
vikur á listanum, en þolinmæði þrautir
vinnur allar.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er lagið God Shuffled
His Feet með kanadísku hljómsveitinni
Crash Test Dummies sem kemur inn í
19. sæti á fyrstu vikunni. Þeir
félagarnir f „Árekstrar prufu
dúkkunum" eru sennilega þekktastir
fyrir annað lag sem lengi sat á
toppnum, MMM MMM MMM MMM.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið Kiss from a
Rose með hljómsveitinni Seal. Það lag
stekkur upp um 21 sæti á listanum, úr
því 38. í það 17. Lagið hefur aðeins
verið tvær vikur á listanum og á því
örugglega eftir að komast hátt.
Í5< U)2 III \ A> T ui « 0 x i> TOPP 40 VIKAN 18.8.-24.8. '94
Yj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
1 3 12 loveisallaround™ o vikanr. Q wetwetwet|
2 1 8 7 SECONDS C0LUMBIA YOUSSOU N’DOUR/N.CHERRY
3 7 2 EVERYBODY GONFIGON freedom TWO COWBOYS
4 2 5 SUMMERINTHECITYcapitol JOECOCKER
5 4 7 DROP DEAD BEAUTIFULvbgin SIXWAS NINE
6 18 4 SHINE BUBBLIN ASWAD
7 6 3 AÐ EILÍFU MARGRÉTEIR
8 9 4 PICTURES spon INBLOOM
9 20 5 GAMES PEOPLE PLAYmetfonome INNER CIRCLE
10 15 4 BAL SKÍFAN VINIR VORS OG BLÓMA
11 5 5 MEDLEY C0LUMBIA GIPSYKINGS
12 11 5 Y0UD0N'TL0VEME(N0N0N0)b,gbeat OAWN PENN
13 25 3 CARRYMEHOMEgobeat GLOWORM
14 23 6 STAY (1MISSED YOU) rca LISA LOEB & NINE STORIES
15 8 6 SPEAK UP MAMB0 japis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAMÆRINGARNIR |
16 13 6 ÓTRÚLEGTskífan sssólI
17 38 2 KISS FROMAROSEztt A, hastökkvari vikunnar SEAl|
18 14 5 YOULETYOURHEARTGOTOFASTepic SPIN DOCTORS
NÝTT G0DSHUFFLEDHISFEETarsta 9 hæstanyja ugið CRASH TEST DUMMIES
20 10 5 BYLTING skífan PLÁHNETAN
21 12 8 REGULATE deathrow WARREN G. & NATE DOGG
22 16 7 ÉG VISSIÞAÐ skífan PLÁHNETAN/B. HALLDÓRSSON
23 27 4 S H1N E AILANTIC COLLECTIVE SOUL
24 21 4 YOUMEANTHEWORLDTOMElaface TONIBRAXTON
25 NÝTT GETOFFTHIS CRACKER
26 26 2 RUNTOYOUem, ROXETTE
27 24 5 SOMETHING’SGONEvirgin PANDORA
28 32 3 BLACKHOLESUNaím SOUNDGARDEN
29 NÝTT ALLIWANNADO SHERYLCROW
30 19 5 LOVEISSTRONGwrgin ROLLING STONES
31 17 4 NEGLIÞIG NÆSTspor FANTASÍA 0G S. HILMARSSON
32 NÝTT AIN'T NOBODY JAKIGRAHAM
33 22 5 CAN Y0U FEEL THE LOVE TONIGHT rocket ELTONJOHN
34 36 2 SÍÐAN ÞÁjapis N1+
35 35 2 GAROEN PARTY '94 emi MEZZ0F0RTE & JULIET EDWARDS
36 33 3 DOYOUWANNAGETFUNKYsont C & C MUSIC FACTORY
37 40 2 YRKJUMÍSLANDskífan ÝMSIR
38 30 2 NIGHTIN MY VEINSwea THE PRETENDERS
39 NÝTT l’LLMAKE LOVETOYOU BOYSIIMEN
40 NÝTT TAKEAPIECEOFMYHEARTarista JENNIFER BROWN
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VIMISIBLA
ÍSLEIMSKI USTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi.
Mikill fjtíldi fólks tekur þátt í að velja fSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Kéðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Uti að
aka
Derry Brownson, liösmaöur
bresku hljómsveitarinnar EMF,
var handtekinn í Frakklandi á
dögunum og kærður fyrir ölvun
við akstur og afbrigðilega hegð-
un! Vinurinn tók nefnilega upp á
því í vímunni að aka bílnum inn
á nærliggjandi komakur í þeim
tilgangi að búa til EMF korn-
hringi. Sökum ölvunarinnar
gekk honum illa að halda réttri
stefnu á bifreiðinni og búa til
almennilega hringi svo hann var
búinn að aka gegnum sex kom-
akra þegar lögreglan skarst í
leikinn. Brownson var vitanlega
kærður fyrir skemmdarverk á
ökrunum og þarf að punga út að
minnsta kosti 200 þúsund krón-
um auk þess sem bíllinn ku ekki
vera í sem bestu lagi.
Bakkus
stöðvar
prestana
Hljómsveitin Manic Street
Preachers hefur neyðst til að taka
sér hlé frá störfum um óákveðinn
tíma vegna þess að Richey
Edwards, einn liðsmanna sveit-
arinnar, hefur verið lagður inn á
hæli til afvötnunar. Edwards
hefur lengi verið þekktur fyrir
óhóflega neyslu áfengis og
ósjaldan hefur hljómsveitin þurft
að aflýsa tónleikum eða leika án
hans. Síðan hann var lagður inn
á hælið hafa fregnir borist af því
að hann hafi reynt að fyrirfara
sér en talsmenn hljómsveitar-
innar bera þær fréttir til baka.
Jackson
r
i
Bítlalögin
Nýjustu fregnir af Michael
Jackson eftir að hann er búinn
að gifta sig og laus allra mála
vegna smástrákanna eru þær að
hann ætli að snúa sér aftur að
tónlistinni. Og hann ætlar ekki
að ráðast á garðinn þar sem hann
er lægstur heldur hyggst hann
gefa út plötu með lögum eftir
Bítlana en Jackson á útgáfurétt á
obbanum af lögum Bítlanna. Paul
McCartney ku vera Jackson til
aðstoðar við þessa plötuútgáfu en
þeir hafa unnið saman áður.
Andlátið
ýkt
Að undanförnu hafa sögur
gengið fjöllunum hærra bæði
vestanhafs og austan þess efnis
að Axl Rose, söngvari Guns
N’Roses, hefði fyrirfarið sér.
Hann hefur nú sjálfur borið þetta
til baka og segir sögurnar
sprottnar af óskhyggju ákveð-
inna aðila. Liðsmenn Guns
N’Roses eiga hins vegar í mesta
basli með sjálfa sig, þannig er
trommuleikarinn Matt Scorum
til dæmis nýlega laus úr tíu daga
fangavist eftir að hafa gengið í
skrokk á konu sinni.
-SþS-