Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1994, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1994
Þriðjudagur 23. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.15 Táknmálsfréttir.
18.25 Frægðardraumar (16:26)
(Pugwall's Summer). Ástralskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
18.55 Fréttaskeytl.
19.00 Fagri-Blakkur (10:26)
(The New Adventures of Black Beauty).
Myndaflokkur fyrir alla fjölskyld-
una um ævintýri svarta folans.
19.30 Staupasteinn (9:26) (Cheers IX).
Ný syrpa í hinum sívinsæla banda-
ríska gamanmyndaflokki um bar-
þjóna og fastagesti á kránni
Staupasteini.
20.00 Fréttir.
^0.30 Veður.
" 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Að
þessu sinni verða sýndar myndir
um eólisfræði og kauphallan/ið-
skipti, sáralím, efni með innbyggðu
minni, hættuna af hrotum, sport-
bílahljóði í smábifreiðum, þung-
lyndi og upptrekkt útvarp. Umsjón
hefur Sigurður H. Richter.
21.05 Jarðarberjatréð (1:2) (Ruth Ren-
dell's Mysteries: The Strawberry
Tree). Breskur sakamálaflokkur
byggður á sögu eftir Ruth Ren-
dell. Aðalhlutverk: Lisa Harrow.
Leikstjóri: Herbert Wise.
22.00 Mótorsport. Í þessum þætti Mi-
litec-Mótorsports verður sýnt frá
4. umferð islandsmótsins í ralli.
Umsjón: Birgir Þór Bragason.
22.25 Elnleikur á saltfisk. Spænski lis-
takokkurinn Jondi Busquets mat-
reiðir krásir úr íslenskum saltfiski.
Honum til halds og trausts er
Sigmar B. Hauksson og spjallar
hann við áhorfendur um það sem
^ fram fer. Dagskrárgerð: Kristín Erna
Arnardóttir. Áður sýnt í janúar
1993.
22.45 Svona gerum við. Sjöundi þáttur
af sjö um það starf sem unnið er
í leikskólum, ólíkar kenningar og
aðferðir sem lagðar eru til grund-
vallar og sameiginleg markmið.
Umsjón: Sonja B. Jónsdóttir. Dag-
skrárgerð: Nýja bíó. Áður sýnt
1993.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Gosí.
k 18.20 Smælingjarnir (4.6).
18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.19 19.19.
20.15 Barnfóstran. (The Nanny)
(15.22) .
20.40 Einn í hreiörinu. (Empty Nest)
(18.22) .
21.05 Þorpslöggan. (Heartbeat II)
(4.10).
22.00 Lög og regla (Law and Order)
(2.22).
22.50 Hestar.
23.05 Hjartsláttur (Heartbeat). Adrian
og Bill vinna við sömu sjónvarps-
stöðina, búa í sama hverfinu og
versla í sömu búðunum en þau
hafa aldrei hist. Bæði eru þau ein-
mana og það verður ást við fyrstu
sýn þegar þau loks hittast. Áðal-
hlutverk: John Ritter og Polly Dra-
per. Leikstjóri: Michaeí Miller.
0.35 Dagskrárlok.
Dlkguerv
HANNfi.
15.00 The Global Famlly.
15.30 Waterways.
16.00 The Real West: Boom Towns to
Ghost Towns.
16.55 Calltornlan oH-Bcat.
17.00 Beyond 2000.
18.00 The Deep Probe Expeditlons:
Canada-Frontler Man.
19.00 Volcanoscapes: Kllauea Vol-
cano Rages on.
20.00 X-Planes.
20.30 Choppers.
21.00 The Embrace of Samurai.
22.00 Tree Top Raft.
. ooíst
11.00 BBC News from London.
12.30 In the Llne ol Flre.
14.00 To Be Announced.
15.20 The 0-Zone.
16.30 Going for Gold.
18.00 Commonwealth Games Grand-
stand.
20.00 Room 101.
21.00 BBC World Servlce News.
22.25 Newsnight.
24.00 BBC World Service News.
24.25 Newsnlght.
2.00 BBC World Service News.
CnRQOBH
□EQWHRQ
«p 11.00 Back to Bedrock.
12.30 Down with Droopy.
13.00 Galtar.
15.00 Centurians.
15.30 Fantastlc Four.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.00 Closedown.
11.00 The Greatest Hlts.
14.45 MTV at the Movles.
15.00 MTV News at Nlght.
15.30 Dlal MTV.
16.00 Muslc Non-Stop.
17.30 MTV Sports.
18.00 MTV’s Greatest Hits.
21.00 MTV Coca Cola Report.
21.45 3 from 1.
22.00 MTV’s Rock Block.
1.00 Night Videos.
INTERNATIONAL
13.00 Larry Klng Live.
14.45 World Sport.
20.45 CNN World Sport.
21 00 World Business Today .
23.00 Moneyline.
24.00 Prime News.
2.00 CNN World News.
4.00 Showbiz Today.
12.30 CBS Morning News.
15.30 Business Report.
18.30 Target.
OMEGA
Kristðeg sjónvaipsstöð
19.30 Endurtekið efni.
20.00 700 Club erlendur viötalsþáttur.
20.30 ÞinndagurmeðBenny HinnE.
21.00 Fræösluefni með Kenneth
Copeland E.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord biandaö efni.
24.00 Nætursjónvarp.
®Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aðutan. (Endurtekiðfrámorgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamáK
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Ruth Rendell
með mannshvarf
í sumarleytl á
Mallorca árið 1956
varð unglingsstúlk-
an Pctra Sundcrton
fyrir því áfalli að
bróðir hcnnar Piers
hvarf fyrirvaralaust
ásamt faiiegri
frænku þeirra. Vissi
enginn hvort þau
heíðu hlaupist á
brott cöa verið rænt.
Óvissan er vondur
kvalari sem Petru
tekst ekki að venjast
alveg á ijörutíu
árum, en ekki batnar
það þegar par nokk- skrá í dag.
urt hefur samband
við hana og segjast þau skötuhjú vera bróðirinn og frænk-
an. Petra er núna auðug ekkja, einmana kona sem saknar
ennþá bróður sins og vUl óöfús trúa þeim. En eíirrn nagar
hana því það er ekki allt með felldu.
20.30 Sky World News.
20.30 Talkback.
21.00 Sky World News.
23.00 Sky Newswatch.
23.30 ABC World News Tonlghf.
1.30 Beyond 2000.
2.30 Talkback.
3.30 Targef.
4.30 CBS Evenlng News.
Theme: Spotlight on Gene Kelly
18.00 Invltatlon to the Dance.
19.40 The Happy Road.
21.35 Crest oí the Wave.
23.20 Llvlng In a Blg Way.
1.20 Thounsands Cheer.
4.00 Closedown.
12.00 Falcon Crest.
13.00 Harl to Hart.
14.00 Another World.
14.40 The D.J. Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Summer wlth the Simpsons.
17.30 Blockbusters.
18.30 M.A.S.H.
19.00 Wallenberg: A Hero’s Story.
21.00 Star Trek.
22.00 Late Nlght wlth Letterman.
22.45 Battlestar Gallactica.
23.45 Barney Mlller.
24.15 Nlght Court.
★ ★
★. ★
★ ★★
11.00 Llvo Cycling.
15.30 Speedworld.
16.30 Football.
17.30 Eurosporl News.
18.00 Eurotennls.
19,00 Athlectlcs.
20.00 Boxing.
21.00 Football.
23.00 Eurosport News 2.
SKYMOVESPLUS
13.00 The Girl from Petrovka.
15.00 Glrls Jusf Wanna Have Fun.
16.50 Pure Luck.
18.30 Close-Up: Spike Lee.
19.00 Shadows and Fog.
21.00 The Hltman.
22.35 Hellralser III.
24.10 The Amorous Adventures of
Moll Flanders.
2.10 Another Man, Another Chance.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins, Síðasti flóttinn, sakamálaleik-
rit eftir R.D. Wingfield. Þýðandi:
Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón
Sigurbjörnsson.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Sif Gunnars-
dóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Grámosinn glóir
eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur
les. (18)
14.30 Austast fyrir öllu landi. í ríki
Skrúðsbónda. Umsjón: Arndís
Þorvaldsdóttir.
15.00 Fréttlr.
15.03 Miðdegistónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir og Kristín
Hafsteinsdóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Dagbókin.
17.06 Itónstiganum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Hetjuljóð. Atlamál
(annar hluti). Svanhildur Óskars-
dóttir les. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson.
18.25 Daglegt mál. Baldur Hafstaðflyt-
ur þáttinn. (Endurtekinn frá
morgni.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Halldóra Thoroddsen og
Jórunn Sigurðardóttir.
18.48 Dánarfregnir og auglýsíngar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýslngar og veöurfregnir.
19.35 Kjálkinn að vestan. Vestfirskir
krakkarfara á kostum. Morgunsag-
an endurflutt. Umsjón: Jóhannes
Bjarni Guðmundsson.
20.00 Af lífí og sál. Þáttur um tónlist
áhugamanna. Ungir sveiflukappar
og eldri. Dixí-drengirnir frá Nes-
kaupstað leika undir stjórn Jóns
Lundbergs, einnig Ólafur Stolz-
enwald og félagar. Umsjón: Vern-
harður Linnet. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir og Kristín
Hafsteinsdóttir. (Endurtekinn frá
föstudegi.)
21.30 Kvöldsagan, Sagan af Heljar-
slóðarorustu eftir Benedikt
Gröndal. Þráinn Karlsson les. (5)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Reykvískur atvinnurekstur á
fyrri hluta aldarinnar. 8. þáttur:
Kaffihúsin. Umsjón: Guðjón Frið-
riksson. (Endurtekiö frá sunnu-
degi.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn frá laugar-
degi, einnig útvarpað í næturút-
varpi nk. laugardagsmorgun.)
24.00 Fréttir.
t 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekinn
frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Síminn er 91 -68 60
90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um-
sjón: Björn Ingi Hrafnsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét
Blöndal.
24.00 Fréttir.
0.10 Sumarnætur. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson-
ar. (Endurtekið frá föstudegi á rás
1.)
3.00 I poppheími með Halldóri Inga
Andréssyni. (Áður á dagskrá sl.
laugardag.)
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Þursaflokknum.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns:
árið.
6.45 Veðurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægi-
leg tónlist í hádeginu
13.00 Iþróttafréttir eitt.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram að skemmta"
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóð.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason flytur létta og Ijúfa tónl-
ist til miðnættis.
0.00 Næturvaktin.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Vegir liggja til allra átta. Þáttur
um ferðamál innanlands. Umsjón
Albert Ácjústsson.
13.00 Albert Agústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson. Ekkert
þras, bara afslöppuð og þægileg
tónlist.
18.30 Ókynnt tónlist.
21.00 Górillan. Endurtekinn þáttur frá
því um morguninn.
24.00 Albert Ágústsson.
4.00 Sigmar Guðmundsson.
12.00 Glódis Gunnarsdóttir.
13.00 Þjóðmálin frá öðru sjónarhorni
frá fréttastofu FM.
15.00 Heimsfréttir frá fréttastofu.
16.00 Þjóðmálin frá fréttastofu FM.
16.05 Valgeir Vilhjálmsson.
17.00 Sportpakkinn frá fréttastofu FM.
17.10 Umferðarráð á beinni línu frá
Borgartúni.
18.00 Fréttastiklur frá fréttastofu FM.
19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason.
23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
9.00 Helga Sigrún Harðardóttir.
12.00 íþróttafréttlr.
12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13.
16.00 Jóhannes Högnason.
17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína
Sigurðardóttir.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
12.00 Jón Atli og hljómsveit vikunnar
Public Enemy.
15.00 Þossi.
18.00 Plata dagsins. Teenage Sym-
phones to God með Velvet Crush.
20.00 Úr hljómalindinni. Kiddi kanína
eyðileggur kvöldið fyrir þér.
22.00 Skekkjan.
24.00 Fantast.
Skæður sjukdómur kemur upp í þorpinu.
Stöð 2 kl. 21.05:
Þorpslöggan
Þorpslöggan Nick Rowan
þarf að taka á honum stóra
sínum í þættinum í kvöld
þegar skæður dýrasjúk-
dómur stingur sér niður á
býli Regs Manston. Reg hef-
ur árum saman ræktað upp
góðan kúastofn og sér nú
fram á að missa allt út úr
höndunum. Nick þarf að sjá
til þess að jörðin verði sett
í sóttkví og gripimir skorn-
ir. Það er þungt hljóð í
bændum vegna þessa og
þeir óttast mjög um hag
sinn. Þegar Reg Manston
setur sig síðan upp á móti
öllum niðurskurði og mein-
ar slátrurum og dýralækn-
um aðgang að landareign
sinni verður Nick að bera
sáttarorð á milli og stappa
stálinu í bóndann sem er við
það að missa aleiguna. En
fljótlega kemur í ljós að það
hafa fleiri óhreint mjöl í
pokahorninu og stofna öll-
um aðgeröum í hættu með
gáleysislegu athæfi sínu.
Sjónvaipið kl. 20.35:
Allt frá eðlisfræði
Eðlisfræði og kauphallar- hafi gleymt hvemig hann á
viðskipti hafa lúngað til aö lita út og þætti mörgum
ekki talist eiga mikið sam- hrakfallabálknum betra að
eiginlegt en menn komast brettið myndi eftir sjálíú sér
að því í Nýjustu tækni og í sinni fyrstu mynd.
vísindum að heimurinn Kannski ekki svo fjarlægur
hangir saman á mörgum draumui' en fyrir þá sem
leyniþráðum. Sumir þræðir þjást af hrotum rekijunaut-
eru gagnlegri en aðrir og arins eru hér nokkur tíö-
núna hafa menn fundið upp indi; Hrotur kunna að vera
lím til að loka sáram sem hættulegar fyrir þann er
vissulega er sársauka- hrýtur og er þar komin
lausara en ganúa nálin og ástæða til að venja hann af
þráðurinn þótt börnin vilji þessu. Annars er hætta á
eflaust eiga plásturinn sinn þunglyndi vökumanns sem
eftir sem áður. Beyglaður reyndar virðist mega finna
bíil lítur út exns og hann bót á.
Fran Fine lendir á spítala.
Stöð 2 kl. 20.15:
Bamfóstran
á spítala
Börnin hans Maxwells
hafa verið með flensu og
yngsta dóttirin virðist seint
ætla að ná sér almennilega.
Fran Fine fer því með hana
í skoðun á sjúkrahúsið en
læknirinn, sem skoðar
stelpuna, lítur í leiðinni á
barnfóstrana og vill strax
leggja hana inn. Það þarf að
taka hálskirtlana úr Fran
og aðgerðin veldur öllum
heimilismönnum miklum
áhyggjum. Maxwell er bú-
inn að lofa C.C. að fara með
henni á skólafélagsmót en
nú sendir hann hana eina
af stað og segist koma eftir
aðgerðina. Fran fær kæru-
leysissprautu áður en ráðist
er í að nema kirtlana á brott
og þá verður henni heldur
betur liðugt um málbeinið.
Á spítalanum rekur hver
uppákoman aðra og ekki er
ástandið betra á skólafé-
lagsmótinu þar sem C.C. sit-
ur ein og skoðar veröldina
í gegnum botninn á vínglas-
inu sínu.
> L.