Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1994, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1994
16
>
;‘a .
I@nlist
*T*
(^'Tsland (LP/CDp^
| 1. (1 ) Now 28
Ymsir
t 2.(3) Milljón á mann
Póll Óskar& Milljónamœringarnir
f 3. ( 5 ) Hárið
Ursöngleik
t 4. ( 7 ) /ö
Vinirvorsog blóma
| 5. ( 2 ) Four Wcddings and a Funeral
Úr kvikmynd
t 6. (10) Sleeps with Angels
Neil Young
| 7. ( 4 ) Greatest Hits
Gypsy Kings
i 8. ( 6 ) Music for the Jilted Generation
Prodigy
t 9. ( 9 ) í.slandslög 2
Ymsir
110. ( 8 ) Roality Bites
Úr kvikmynd
111. (Al) God Shuffled His Feot
Crash Test Oummies
112. (13) MusicBox
Mariah Caroy
113. (14) Voodoo Lounge
Rolling Stoncs
114. (19) Heyróu4
Yinsir
115. (- ) The Very Best of The
Eagles
116. (Al) Glinggló
Björk & Tríó Guömundar Ingólfss.
117. (17) AbovetheRim
Úr kvikmynd
118. (15) Lengilifi
Ham
#19. (11) Crazy
Julio Iglesias
t 20. (Al) Purple
Stone Temple Pilots
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
London (lög)
New York (lög)
t 1.(2) I II make Love to You
Boyz II Men
# 2. (1 ) Stay (I Missed You)
Lisa Loeb & Nine Stories
| 3. ( 3 ) Fantastic Voyage
Coolia
t 4. ( 4 ) Wild Night
J. Mellancamp/Me'Shell Ndengo
t 5. ( 5 ) I Swear
AII-4-0ne
t 6. ( 6 ) Can You Feel the Love Tonight?
Elton John
t 7. ( 8 ) Don'tTumaround
Aco of Base
$ 8. ( 7 ) Funkdafied
Da Brat
t 9. (10) When Can I See You
Babyface
* 10. ( - ) Stroke You up
Changing Facos
Bretland (LP/CD)
t 1.(3) End of Part One - Their Greatost...
Wot WetWet
t 2. ( - ) Twelve Deadly Cyns... and then ..
CyndiLauper
I 3. (1 ) Come
Princo
t 4. (10) Brother Sister
Brand New Heavies
# 5. ( 4 ) Always and Forover
Eternal
# 6. ( 2 ) Sleeps with Angels
Neil Young
# 7. ( 6 ) Crazy
Julio Iglesias
t 8. ( - ) Everyone's Got One
Echobelly
t 9. ( 9 ) Parklife
Blur
# 10. ( 7 ) Greatest Hits
Whitesnake
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. (1 ) The Lion King
Úr kvikmynd
| 2. ( 2 ) Forrost Dump
Úr kvikmynd
t 3. ( 3 ) The Sign
Ace of Base
t 4. ( 5 ) Purple
Stono Temple Pilots
# 5. ( 4 ) Rogulate G Funk Era
Warren G
t 6. ( 6 ) August & Everything after
Counting Crowes
t 7. ( 9 ) Candlebox
Candlobox
t 8. ( - ) Dokie
Green Day
# 9. ( 7 ) Voodoo Lounge
Rolling Stones
#10. ( 8 ) Superunknown
Soundgarden
/joífr
á (ffötý/gýimni/ í Aoöld
r
A toppnum
Á toppi íslenska listans er lagið Love
Is All around með bresku
hljómsveitinni Wet Wet Wet. Það lag
er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska
listans og hefur einnig verið þess
heiðurs aðnjótandi að vera á toppi
MTV-listans í Evrópu.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Ég las það í
Samúel með Megabætinu og Björgvin
Halldórssyni sem kemst inn á 23. sæti
listans. Ekki er langt síðan dóttir
Björgvins, Svala, gerði það gott á
listanum með hljómsveitinni Scope og
nú er komið að pabbanum.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið l’ll Make
Love to You með hljómsveitinni Boys II
Men. Það lag stekkur upp um 15 sæti,
úr því 35. í það 20. og hefur verið tvær
vikur á lista.
%' II) « ox iá> 4 TOPP 4Q 1 VIKAN 01.9.-07.9. '94
œS mí n> Xj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
m L0VEISALLAR0UN0™ Q vikanr. O WETWETWET
2 5 4 KISSFR0M AROSEztt SEAL
3 7 3 G0D SHUFFLED HIS FEET arista CRASH TEST DUMMIES
4 3 10 7 SECONDS COLUMBIA YOUSSOU N’DOUR/N.CHERRY
5 16 3 ALLIWANNADOasm SHERYLCROW
6 11 5 CARRYMEHOMEgobeat GLOWORM
7 17 6 SHINE AHANTIC COLLECTIVE SOUL
8 6 7 SUMMERIN THE CITY capitol JOECOCKER
9 14 8 STAYjl MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE STORIES
10 2 4 EVERYBODY G0NFIG0N freedom TW0 C0WB0YS
11 4 6 SHINE BUBBLIN Aswad
12 12 3 GETOFFTHISvirgin CRACKER
13 21 5 BLACKHOLESUNasm SOUNDGARDEN
14 8 7 GAMES PE0PLE PLAYmetbonome INNER CIRCLE
15 20 3 AIN'T N0B0DY JAKIGRAHAM
16 19 2 SÚLUMENNskíim PLÁHNETAN
17 9 9 DR0P DEAD BEAUTIFUL virgin SIXWAS NINE
18 22 2 ÆÐI SKÍEAN VINIRVORS OG BLÓMA
19 10 6 PICTURESspor IN BL00M
20 35 2 I'LLMAKELOVETOYOUmotown A.HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR B0YSIIMEN i
21 25 2 EVERYTHINGIS ALRIGHT (UPTIGHT) mca C.J.LEWIS
22 13 5 AÐ EILÍFU sKiFAN MARGRÉTEIR
NÝ TT ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚEL O hæstanýjaiagið MEGABÆT/B. HALLDÓRSS0N
24 24 4 RUNTOYOUemi R0XETTE
25 27 2 SELLING THE DRAMAmca LIVE
26 NÝTT SWAMP THING deconstfu™ GRID
27 15 6 BAL SKÍFAN VINIRVORS OG BLÓMA
28 40 2 THIS D.J. ISIANÐ WARREN G.
29 NÝTT SPARKSWILLFLYvirgin ROLLING ST0NES
30 33 2 LETITCOMEYOUREWAYvirgin SIXWAS NINE
31 18 7 Y0U DON'T L0VE ME (N0 N0 N0)b.gbeat DAWN PENN
32 NÝTT IT'SMEepic ALICE COOPER
33 38 2 YOUBEnERWAITcoiuMBUL STEVE PERRY
34 28 6 YOUMEANTHEWORLDTOMElaface TONIBRAXTON
35 NÝTT SWEETSENSUALLOVEgulnt BIG MOUNTAIN
36 30 ifí ÉG VISSIÞAÐ skífan PLÁHNETAN & BJÖRGVIN HALLDÓRSS0N |
37 NÝTT AMERICAN LIFEINTHE SUMMERTIME arantic FRANCIS DUNNERYl
38 34 10 REGULATE deainbow WARREN G. & NATE DOGG |
39 26 8 SPEAK UP MAMBÓ japis PÁLL ÓSKAR/MILLJÓNAMÆRINGARNIR1
40 23 7 MEDLEY C0LUMBIA GIPSYKINGSJ
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Reiðir
rokkarar
Rokkarar og popparar eru
margir hverjir þekktir fyrir
óheflaða framkomu og skrílslæti
og hafa ófáir þurft að punga út
stórfé fyrir skemmdarverk. Fyrir
skemmstu komust nýstirnin í
hljómsveitunum The Verve og
Oasis i flokk þessara óróaseggja
þegar þeir lögðu hótelbar meira
og minna í rúst í sænska bænum
Vimmerby. Hljómsveitirnar
voru þama ásamt hljómsveitinni
Primal Scream við tónleikahald
sem stóð langt fram á nótt og
fannst mönnum þeir eiga skilið
að kíkja aðeins í glas eftir allt
púlið. Fóru þeir því upp á hótel
og brugðu sér á barinn. Því miður
var honum lokað skömmu eftir
að liðsmenn hljómsveitanna
voru búnir að fá sér í annan
fótinn og það var nokkuð sem
þeir sættu sig ekki við. Upphófst
orðaskak við hótelstjórann sem
lauk með því að rokkararnir
gengu af göflunum; grýttu flösk-
um og öðru lauslegu þangað til
vart stóð steinn yfir steini á
bamum. Lögregla var kölluð til
og gómaði liðsmenn The Verve
og Oasis á staðnum en liðsmenn
Primal Scream höfðu þá flúið af
vettvangi og sluppu með það..
Hinir þurftu að dúsa í vörslu lög-
reglunnar um nóttina og voru
síðan látnir borga rúmlega 100
þúsund krónur í skaöabætur.
Bankaði
tromm-
arann
Gamla hljómsveitin The Fall
hefur nú verið endurreist en ekki
gengur samstarfið andskotalaust
fyrir sig. Á tónleikum í Edinborg
á dögunum þar sem bassaleikar-
inn Brix Smith brá sér á svið með
sínum gömlu félögum, fór allt úr
böndunum og engu munaði að
aflýsa yrði öllum herlegheitun-
um. Ástæðan var skyndilegt
bræðikast Marks E. Smiths,
forsprakka The Fall, en í miðjum
klíðum rauk hann út í salinn
þangað sem mixermaðurinn sat
og gaf honum ærlega yfirhaln-
ingu. Að því búnu stormaði hann
aftur upp á svið og löörungaði
trommarann. Við það varð allt
vitlaust bæði í salnum og á svið-
inu og tók 10 mínútur að koma
ró á að nýju. Eftir það tókst hljóm-
sveitinni að ljúka tónleikunum
klakklaust.
Gener-
ation X
endur-
reist
Og meira af gömlum hljóm-
sveitum sem verið er að endur-
reisa. Upprunalegir liðsmenn
Generation X sálugu hafa tekið
upp samtarf að nýju, það er að
segja allir nema Billy kallinn Idol
sem er upptekinn við sukk í
Ameríku. I hans stað kemur
söngkonan Elizabeth sem eitt
sinn söng með hljómsveitinni
Westworld. -SþS-