Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1994, Page 2
FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1994
16
> u*
► f
Island (LP/CD)
t 1. ( 9 ) Music for the Jilted Generation
Prodigy
« 2. (1 ) Hárið
Ursöngieik
| 3. (2 ) Now 28
Ymsir
| 4. ( 4 ) Æði
Vinirvors og bióma
t 5. ( 7 ) Greatest Hits
Gypsy Kings
t 6. (10) RealityBites
Úr kvikmynd
# 7. ( 3 ) Sleeps with Angels
Neil Young
t 8. (17) Islandslög 2
Ymsir
t 9. ( - ) The Three Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
110. ( - ) í tíma og rúmi
Vilhjálmur Vilhjálmsson
111. ( 8 ) Milljón á mann
Páll Óskar & Milljónamæringarnir
112. (15) Purple
Stone Templo Pilots
113. ( - ) Heitur vindur
Neol Einsteiger
« 14. ( 6 ) Four Weddings and a Funeral
Úr kvikmynd
115. (16) David Byme
David Byrne
416. (11) Superunknown
Soundgarden
117. (18) Voodoo Lounge
Rolling Stones
118. (13) MusicBox
Mariah Carey
i 19. (14) Lengilifi
Ham
i 20. ( 5 ) Tho Vory Best of The
Eagles
Listinn er reiknaður út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
t 1. ( - ) Saturday Night
Whigfield
4 2. ( 1 ) Love Is All around
WetWetWet
t 3. ( - ) Endless Love
Luther Vandross & Mariah Carey
4 4. ( 2 ) Confide in Mo
Kylie Minogue
t 5. ( 9 ) The Rhythm of the Night
Corona
4 6. ( 5 ) Hl Make Love to You
Boyz II Men
4 7. ( 3 ) 7 Seconds
Youssof N'Dour ft Neneh Cher.y
| 8. ( 4 ) Compliments on Your Kiss
Red Dragon with Brian & Tony
t 9. ( - ) What's the Frequency. Kenneth?
REM
t 10. (11) incredible
M-Beat Feat General Levy
t 1.(1) ril make Love to You
Boyz II Men
| 2. ( 2 ) Stay (I Missod You)
Lisa Loeb & Nine Stories
,f 3. ( 3 ) Wild Night
J. Mellancamp/Me'Shell Ndegeo...
t 1(8) When Can I See You
Babyface
t 5. ( 7 ) Stroke You up
Changing Faces
4 6. ( 4 ) Fantastic Voyage
Coolia
4 7. ( 5 ) Can You Feel the Love Tonight?
Elton John
4 8. ( 6 ) I Swear
AII-4-0ne
t 9. ( - ) This DJ
Warren G
| 10. (10) Don'tTurn around
Ace of Base
Bretland (LP/CD)
t 1. ( 2 ) The3Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
4 2. (1 ) Definitely Maybe
Oasis
t 3. ( 3 ) End of Part One - Their Greatest...
Wot WetWet
t 4. ( 4 ) Twelve Deadly Cyns... and then...
Cyndi Lauper
t 5. ( 5 ) Parklife
Blur
t 6. ( 7 ) The Essential Collection
Elvis Presley
t 7. ( - ) File under Easy Listening
Sugar
| 8. ( 8 ) Always and Forever
Eternal
t 9. ( - ) Have aLittle Faith
Joe Cocker
t 10.(11) Music for the Jilted Generation
Prodigy
(J3an
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. (1 ) The Lion King
Úr kvikmynd
| 2. (2) ForrestDump
Úr kvikmynd
t 3. ( 4 ) Purple
Stone Ternple Pilots
t 4. ( 5 ) Dokie
Groon Day
4 5. ( 3 ) The Sign
Ace of Base
| 6. ( 6 ) August & Everything aftor
Counting Crowes
t 7. ( 7 ) Regulate... G Funk Era
Warren G
t 8. ( 8 ) Candlobox
Candlebox
t 9. (10) Smash
Offspring
t10. (Al) Superunkonnwn
Soundgarden
cdT)
-(/
/joffi £fö(ýlg/iinni/ ihoölc/
r
A toppnum
Á toppi íslenska listans er lagið Love
Is All around með bresku
hljómsveitinni Wet Wet Wet. Það lag
er fimmtu vikuna í röð á toppi íslenska
listans og hefur einnig verið þess
heiðurs aðnjótandi að vera á toppi
MTV-listans í Evrópu og á toppi
breska listans.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Syndir
holdsins/Lifi Ijósið úr söngleiknum
Hárið. Lagið kemst alla leið í 12. sætið
á fyrstu viku sinni á lista sem hlýtur að
gefa fyrirheit um eitt af efri sætum
listans. Söngleikurinn Hárið nýtur
mikilla vinsælda um þessar mundir.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið Wild Night
með bandaríska rokkaranum John
Cougar Mellencamp og Me’Shell
Ndegeocello. Það lag var í 29. sæti
listans fyrir viku en er nú komið í 14.
sætið á aðeins tveimur vikum.
É u) « 0* Ö)> TOPP 40 VIKAN | 15.9.-21.9. '94
tnS liií n> •J _ Kj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
BWmHhMblAHJiffliiW > fiBWW i —
2 10 7 BLACKHOLESUNasm S0UNDGARDEN
3 7 3 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚEL MEGABÆT/B. HALLDÓRSS.
4 4 5 ALLIWANNA DOasm SHERYL CR0W
5 2 6 KISS FR0M A ROSEztt SEAL
6 6 8 SHINE ArLANTIC COLLECTIVE SOUL
7 3 3 GOD SHUFFLED HIS FEET akisk CRASH TEST DUMMIES
8 13 3 SWAMP THING DE constbuction GRID
9 14 4 I'LLMAKELOVETOYOUmotov™ B0YSIIMEN
10 9 10 STAY(I MISSED Y0U)rca LISA LOEB & NINE ST0RIES
11 5 7 CARRYMEHOMEgobeat GLOWORM
i ÖOÍ SYN0IR HOLDSINS/LIFILJÓSIÐ siíwi O hæsta nýja iagið HÁRIÐ |
13 11 5 AIN'T N0B0DY • JAKIGRAHAMI
14 29 2 WILD NIGHT uatJfc hástökkvari vikunnar J.MELLENC./ME'SHELL NDEGE0CELL01
15 20 4 EVERYTHINGIS ALRIGHT (UPTIGHT) mca C.J. LEWIS
16 24 2 NO G00D XLREC0RDINGS PR0DIGY
17 8 12 7 SECONDS C0LUMBIA Y0USS0U N'DOUR/NENEH CHERRY
18 16 8 SHINE BUBBUN Aswad
19 15 5 GETOFFTHISvkin CRACKER
20 NÝTT | ENDLESS LOVE epic LUTHER VANDROSS & MARIAH CAREY |
21 27 4 LETITCOMEYOURWAYvibgin SIXWAS NINE
22 31 2 ROUNDHEREgeffen C0UNTING CROWS
23 NÝTT EVERYBODYfresh D.J.B0B0
24 12 9 SUMMERINTHE CITYcapitol J0EC0CKER
25 18 4 SÚLUMENN SKlFAN PLÁHNETAN
26 NÝTT HEY NOW (GIRLS JUST WANT TO HAVE FUN) epic CINDY LAUPER
27 25 3 IT'SMEepic ALICE COOPER
28 17 6 EVERYBODY G0NFIG0N freedom TW0C0WB0YS
29 21 11 DROP DEAD BEAUTIFUL virgin SIXWAS NINE
30 35 3 SWEETSENSUALLOVEgmnt BIG M0UNTAIN
31 NÝTT SATURDAY NIGHT systematic WHIGFIELD
32 19 9 GAMES PE0PLE PLAY meironome INNER CIRCLE
33 40 2 WHEN CAN ISEEYOUepic BABYFACE
34 22 4 SELLINGTHEDRAMAmca LIVE
35 38 2 SEARCHING wildcaro CHINA BLACK
36 23 8 PICTURES spor IN BL00M
37 NÝTT SIMPLE THINGS capitol J0EC0CKER
38 \3 <\ ÆÐI SKÍFAN VINIRVORS 0G BLÓMA
39 NÝTT LUCKYONEaím AMYGRANT
40 NÝTT FANTASTIC VOYAGE tommyboy C00LI0
A A/j
|topp 4ö|
VINNSLA
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
• . V i
GOTT UTVARP!
fSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar ng Coca-Cnla á íslandi.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að velja ISLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsia fyrir útvarp
er unnin af Porsteini Ásgeirssyni.
Björk og
Polly
Harvey spá í
samvinnu
Björk okkar Guðmundsdóttir
og breska söngkonan Polly
Harvey eru enn að velta einhvers
konar samstarfl fyrir sér en þær
sungu saman eins og kunnugt er
á Brit Award-hátíðinni í vetur
sem leið. Að sögn Bjarkar hafa
þær verið í póstkortasambandi
síðan þá og velt ýmsum hug-
myndum fyrir sér. Vandamálið
sé að mestu fólgið í því að finna
tíma sem hentar þeim báðum.
Björk og
fiskurinn
Björk var annars á blaða-
mannafundi í Lundúnum á
dögunum og þar kom fram að hún
ætti í einhverjum skoðana-
skiptum við íslenska sendiráðið
í Lundúnum vegna landkynn-
ingarmála. Var á Björk að skilja
að sendiráðið væri ekki of ánægt
með aðferðir hennar við að
kynna ísland og íslenska fram-
leiðslu. „Þeir vilja líklega að ég
auglýsi fisk,“ sagði hún.
Björk,
gítarleysið
og
íslenskan
Væntanleg plata Bjarkar var
einnig til umræðu á þessum
blaðamannafundi og án þess að
Björk upplýsti um hana í smá-
atriðum sagði hún frá því að hún
væri búin að semja öll lög plöt-
unnar og væri ákveðin í að nota
enga gítara á plötunni. Þá fræddi
hún fféttamenn um að hún hefði
hug á því í ffamtíðinni að syngja
eitthvað á íslensku á plötum
sínum. „Sumt er einfaldlega ekki
hægt að þýða og ég vona bara að
fólk verði búið að verða sér úti
um orðabók," sagði hún.
Dr. Jón og
Dr. Dre
Bandaríski
rapparinn
Dr. Dre er nú kominn bak við
lás og slá eftir að hafa brotið
skilorð. Hann var fyrir nokkrum
mánuðum dæmdur I skilorðs-
bundið fangelsi fyrir barsmíðar
en tókst ekki að halda það betur
en svo að hann var tekinn
ölvaður undir stýri og hafði reynt
að stinga lögregluna af ofan í
kaupið. Fyrir athæfið fékk hann
átta mánaða tugthúsvist, 80
þúsund króna sekt og var enn-
fremur gert að fara í meðferð á
Vogi. Fangelsisdómurinn var þó
ekki strangari en svo að doktor-
inn fær leyfi til að skreppa í
vinnuna en hann er um þessar
mundir að vinna að nýrri plötu.
Óvíst er að allir tugthúslimir í
Bandaríkjunum fengju sömu
þjónustu en það er þetta með dr.
Jón og Dr. Dre. -SþS-