Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.1994, Blaðsíða 32
F R ÉTTASKOTI Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstiórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifíng: Simi 6327 00 Viðræður um Smuguna: Frjálst,óháÖ dagblað FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994. Anægja með niðurstöðuna - segirEiðurGuðnason „Ég held aö menn séu almennt ánægöir hér meö þá niðurstöðu að það skuli vera búið að ákveða þessar viðræður," segir Eiður Guðnason, sendiherra íslands í Ósló. Utanríkisráðherrar íslands, Nor- egs og Rússlands hafa ákveðið að hefja embættismannaviðræður um sameiginleg hagsmunamál á sviði sjávarútvegs og fiskveiða. Viðræð- umar hefjast meö fundi íslenskra og norskra embættismanna þann 11. október. - sjá bls. 8 Bifreiðaskoðun Bifreiðaskoðun íslands hefur nú í fyrsta sinn fengið umtalsverða sam- keppni því nýtt hlutafélag hefur ver- ið stofnað í Hafnarfirði um rekstur skoðunarstöðvar sem nefnist Aðal- skoðun hf. Aðalskoðun mun annast almenna skoðun bifreiða á höfuðborgarsvæð- inu. Áætlað er að hefja starfsemi í upphafi næsta árs. Einkaleyfi Bifreiðaskoðunar ís- lands til skoðunar ökutækja féll nið- ur um síðustu áramót. Þegar Aðal- skoðun hf. tekur til starfa verður 60 ára einokun á skoðun bifreiða af- numin. Helgi Áss heimsmeistari Helgi Áss Grétarsson varð í gær heimsmeistari í flokki skákmanna 20 ára og yngri eftir sigur á Þjóðverj- anum Gabriel. Mótið fór fram í Brasilíu og lauk í gærkvöld. Þetta er einn besti árang- ur íslendings í skák til þess en Helgi hlaut hálfan tíunda vinning. Hafnarfjörður: Sérstakurfund- ur um úttektina Niðurstöður úttektar löggiltra end- urskoðenda á fjármálum Hafnar- fjarðarbæjar verða lagðar fram á bæjarráðsfundi eldsnemma á mánu- dagsmorgun en nýi meirihlutinn fær skýrsluna í hendurnar um helgina. Magnús Jón Árnason bæjarstjóri segist hafa boðað til fundarins vegna loforðs um að minnihlutinn fengi að sjá skýrsluna áður en hún yrði gerð opinber. Brot ráðherra ber að skoða mjög alvarlega „Það gilda sömu reglur um ráð- un, þar sem hann var staddur á veki sérstaka athygli sína að for- félögumn sem þeir eru í. Þeir hafa herra eirts og um aðra opinbera hóteli í Kaupmannahöfh. maður Fijálslyndra jafnaöar- fuUan rétt á þvi aö hafa þær skoð- starfsmenn. Ef þeir bijóta af sér í Að sögn Sighvats er honum með manna er Margrét Björnsdóttir, anir sem þeir vilja." starfi ber að skoða þeirra mál n\jög öllu ókunnugt um samþykkt aöstoðarmaður Sighvats. Sighvat- Aðspurður vill Sighvatur ekki alvarlega. Hins vegar verða ráð- stjómar Félags frjálslyndra jafiiað- ur segist hins vegar ekki sjá neitt kveða upp dóm um það hvort Guð- hemar að una því að þeir eru stöð- armanna um að Guðmundur Árni samhengi milli sín og Margrétar i mundur Árni eigi aö segja af sér ugt á milli tannanna á fólki og það Stefánsson verði aðgerahreintfyr- þessu máli enda hafi hún veriö eðaekki.Áhinnbóginnsegirhann vill oft verða þannig að allar ávirð- ir sínum dyrum en segja af sér ella komin í stjórn félagsins löngu áöur að almennt séð verði stjómmála- ingar þeirra, bæði sannar og sem varaformaður Aiþýðuflokks- en hún gerðist aðstoöarmaður menn að vera undir slíkt búnir ósannar, eru dregnar upp. Það er ins og ráöherra. „Ég kem af fjöllum hans. „Þaö aö setja það í samband reynist ásakanir á hendur þeim hluti af stjórnmálunum eins og þau og hef ekkert frétt af þessari sam- við þessa samþykkt að aðstoðar- réttmætar. gerast á íslandi í dag,“ segir Sig- þykkt enda verið erlendis í lOdaga. maður minn sé í stjórn félagsíns DV reyndi árangurslaust að ná i hvatur Björgvinsson heilbrigðis- Eg er að heyra þetta fyrst núna.“ er út í hött. Ég stjórna ekki hvaö Margréti Björnsdóttur í gær og í ráðherra í samtali við DV í morg- Guðmundur Arni segir að það aðstoðarmenn mínir gera í þeim morgun. Tollerað íMR Það var mikið um að vera á lóð Menntaskólans i Reykjavik i gær þegar busavigslan fór fram. Þá var að sjálfsögðu tollerað en það er gamall siður eldri skólanema að taka nýja nemendur þannig formlega inn í skólann. DV-mynd BG Guðmundur Ami Stefánsson í kröppum dansi: Ég mun að sjálfsögðu berjast gegn þessu liði „Það vekur athygh mína varðandi þessa hönnuðu atburöarás að for- maður stjórnar þessa félags er Margrét S. Bjömsdóttir, aðstoðar- maður Sighvats Björgvinssonar. Ég mun að sjálfsögðu berjast gegn þessu liði. Ég hef verið lengur í Alþýðu- flokknum og unnið þar meira starf en þau og ég ætla mér að vera lengur í flokknum en þau,“ sagöi Guðmund- ur Árni Stefánsson félagsmálaráð- herra í samtali við DV um ályktun stjórnar Félags fijálslyndra jafnað- armanna um Guðmund Árna og störf hans. „Yfirlýsing þessara fimmmenninga í stjórn Félags fijálslyndra jafnaðar- manna kemur mér að sjálfsögðu á óvart. Enda þótt þau séu ekki í hópi minna stuðningsmanna innan flokksins átti ég von á því að þau, eins og hundruð flokksmanna sem hafa verið í sambandi við mig síðustu daga, hlustuðu á það sem ég hef sagt. Þess í stað halda þau áfram að hamra á því sem andstæðingar mínir hafa borið á mig. Það sér það hver maöur að þessi linnulausi áróður gegn mér og óhróður sem á mig er borinn er skipulögð aðfór. Menn hafa velt því fyrir sér hvar miðstöðin sé. Ég veit að hvað Hafnarfjarðarmálin varðar kemur þetta frá þeim sjálfstæðis- mönnum þar sem hafa orðið undir í pólitískum átökum við mig en gerast nú hælbítar mínir. Hvaö annaö varð- ar þá sjá nú allir hvaðan það kem- ur,“ sagði Guðmundur Árni. Skóladeilan að leysast? Samkomulag var í augsýn í deilu Suðursveitunga og sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í morgun, en skólanefnd Reykjahlíðarskóla hittist síðar í dag og ræöir hvort niðurstað- an sé ásættanleg. Sveitarstjórn fundaði í gær um það hvemig hægt væri-að leysa skóla- deiluna í Mývatnssveit. Samkvæmt upplýsingum DV bygg- ist væntanlegt samkomulag á þvi til- boði menntamálaráðuneytisins að laun fáist greidd úr ríkissjóði fyrir eitt stööugildi kennara í skólaselinu í Skútustaðahreppi. Þessu tilboði hafði sveitarstjórn áður hafnað en það er nú aftur á borðinu eftir að ráðherra ítrekaði það á fundi með sendinefnd foreldra barnanna sem ekki hafa sótt skóla í viku. Enn hefur þó ekki veriö útilokaður sá möguleiki að Suðursveitungar semji við aðra sveitarstjórn um kennslu sinna bama í öðru héraði. LOKI Eitt er víst! Ég segi ekki af mér hvað sem á dynur! Veðriöámorgun: Vaxandi sunnanátt Á morgun verður vaxandi sunnan- itt og fer að rigna vestanlands en íægari suðvestanátt og lengst af ijart veður austan til á landinu. Hiti ’-U stig yfir daginn. Veðrið í dag er á bls. 36 / v / / / Reimar og reimskífur M*itÞUÍS4*n SuAurtondsbraut 10. S. 886499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.