Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.1994, Síða 2
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994
16
(^Jsland (LP/CDp^j
t 1. (2) Hárið
Ursöngleik
| 2. (1 ) Musicforthe Jilted Genoration
Prodigy
t 3. ( 3 ) Now 28
Ýmsir
t 4. ( - ) From the Cradle
Eric Clapton
t 5. (10) í tíma og rúmi
Vilhjálmur Vilhjálmsson
t 6. ( 7 ) Sleeps with Angels
Neil Young
t 7. (14) Four Weddings and a Funeral
Úr kvikmynd
* 8. (15) David Byrne
David Byrne
t 9. ( 5 ) Greatest Hits
Gypsy Kings
110. ( 6 ) Reality Bites
Ur kvikmynd
* 11. ( 9 ) The Throo Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
* 12. (16) Superunknown
Soundgarden
113. (11) Milljón á mann
Páll Óskar & Milljónamæringarnir
114. ( - ) Born Dead
Bodycount
» 15. ( 4 ) ÆS
Vinirvorsog blóma
116. (20) The Very Best of
Eagles
» 17. ( 8 ) íslandslög 2
Ýmsir
118. ( - ) Tour les matins du monde
Úr kvikmynd
* 19. (12) Purple
Stone Temple Pilots
» 20. (18) Music Box
Mariah Carey
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víöa um landið.
^^London (lög)^*^
t 1. (1 ) Saturday Night
Whigfield
t 2. ( 5 ) The Rhythm of the Night
Corona
| 3. ( 3 ) Endless Love
Luther Vandross & Mariah Carey
» 4. ( 2 ) Love Is All around
WetWetWet
t 5. ( - ) Always
Bon Jovi
| 6. ( 4 ) Confide in Me
Kylie Minogue
t 7. ( 6 ) rii Make Love to You
Boyz II Men
t 8. (10) Incredible
M-Beat Feat General Levy
9 9. ( 7 ) 7 Seconds
Youssof N'Dour Feat Noneh Cherry
| 10. ( 9 ) What's tho Frequency, Kennoth?
REM
New York (lög)
( 1. (1 ) I II Make Love to You
Boyz II Men
| 2. ( 2 ) Stay (I Missed You)
Lisa Loeb & Nine Stories
t 3. ( 5 ) Stroke You up
Changing Faces
| 4.(4) When Can I See You
Babyface
| 5. ( 3 ) Wild Night
J. Mellancamp/Me'Shell Ndegeo...
t 6. ( - ) Endless Love
Luther Vandross
# 7. ( 6 ) Fantastic Voyage
Coolio
t 8. ( 7 ) Can You Feel the Love Tonight?
Elton John
t 9. ( - ) All I Wanna Do
Shéryl Crow
t 10. ( 9 ) This DJ
Warren G
(^Br
Bretland (LP/CD)
* 1. ( - ) Fromtho Cradle
Eric Clapton
t 2. (1 ) The 3 Tenors in Concert 1994
Carreras/Domingo/Pavarotti
| 3. ( 2 ) Definitely Maybe
Oasis
t 4. ( 5 ) Parklife
Blur
t 5. ( 3 ) End of Part One - Thoir Groatost...
Wet WetWot
t 6. ( - ) Disco2
Pet Shop Boys
t 7. ( 4 ) Twelve Deadly Cyns... and then ...
CyndiLauper
t 8. ( 6 ) The Essential Collection
Elvis Presley
t 9. (14) Simplythe Best
Tina Turner
) 10.(10) Musicforthe Jilted Generation
Prodigy
(jBandaríkin (LP/CDp
t 1. ( - ) II
Boyz II Men
| 2. (1 ) The Lion King
Úr kvikmynd
I 3. ( 2 ) Forrest Dump
Úr kvikmynd
t 4. ( - ) The 3Tonors
Correras/Domingo/Pavarotti
I 5. ( 4 ) Dokie
Green Day
t 6. ( 3 ) Purple
Stone Temple Pilots
t 7. ( 5 ) The Sign
Ace of Base
) 8. ( 8 ) Candlebox
Candlebox
I 9. ( 6 ) August& Everything after
Counting Crowes
»10. ( 7 ) Regulate... G Funk Era
Warren G ; I ‘i ít j-. i ! "t-"•
*
-ó txxfi
cí íAoHÍcl
Átoppnum
Á toppi íslenska listans er lagið Love
Is All around með bresku
hljómsveitinni Wet Wet Wet. Það lag
er þaulsætið á toppnum því það er
sjöttu vikuna í röð á toppi íslenska
listans og hefur einnig verið þess
heiðurs aðnjótandi að vera á toppi
MTV-listans í Evrópu og á toppi
breska listans.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er með hljómsveitinni
frægu, REM, og heitir What’s The
Frequency, Kenneth. Það er segin
saga að þegar hljómsveitin REM gefur
út plötur þá rjúka lögin hennar upp
vinsældalistana.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á lagið Saturday
Night með Whigfield. Það iag er á
hraðri uppleið því það kom í síðustu
viku inn á listann í 31. sæti og tekur nú
stökk upp á við alla leið í 10. sætið.
Ljós er að það fer hærra en hvort það
fer alla leið er hins vegar ekki Ijóst.
i))3 Ulí Q> É m « QY Ö> nÉ 3« Kj >< TOPP 40 VIKAN 22.9.-28.9. '94
HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 1
1 _ ..
6 1
2 2 8 BLACKHOLESUNajm SOUNDGARDEN
3 3 .4 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚEL MEGABÆT/B. halldórss.
4 4 6 ALLIWANNADOasm sherylcrow
5 12 2 SYNDIR HOLDSINS/LIFILJÓSIÐ skífan HÁRIÐ
6 16 3 NO G00D XiREC0RDINGS PRODIGY 2
7 14 3 WILD NIGHT mercury J.MELLENC./ME'SHELL NDEGEOCELLO |
8 23 2 EVERYBODYriesh D.J.B0B0
9 8 4 SWAMP THING DEconstructton GRID
HÁSTÖKKVARIVIKUNNAR
11 6 9 S H1N E AILANTIC collectivesoulI
12 9 5 l'LLMAKE LOVETOYOUmgtown BOYSIIMENI
13 20 2 ENDLESS LOVE epic LUTHER VANDROSS & MARIAH CAREY |
14 5 7 KISS FROMAROSEzn SEAL
15 7 6 GODSHUFFLEDHISFEETarista CRASH TEST DUMMIES
NY TT
17 15 5 EVERYTHINGIS ALRIGHT (UPTIGHT) mca C.J. LEWIS1
18 10 11 STAYjl MISSEDYOU)bca LISA LOEB & NINE STORIES1
19 NÝTT LOOK OF LOVEjapis páll óskar og milljónamæringarnir I
20 22 3 ROUND HERÉgeffen COUNTING CROWS
21 21 5 LETITCOMEYOURWAYvirgin SIXWAS NINE
22 11 8 CARRYMEHOMEgobeat GLOWWORM
23 13 6 AIN’T NOBODY JAKIGRAHAM
24 37 2 SIMPLE THINGScapitol JOECOCKER
25 26 2 HEY NOW (GIRLS JUST WANTTO HAVE FUN) epic- CINDY LAUPER |
26 19 6 GETOFFTHISvirgin CRACKER
27 35 3 SEARCHING wiujcard CHINABLACK
28 NÝTT (l'M GONNA) CRY MYSELF BLINDcreationrec. PRIMAL SCREAM
29 ■’i ,;;í 7 SECONDS columbia YOUSSOU N'DOUR/NENEH CHERRY |
30 NÝTT THINKABOUTTHEWAYowa ICEM.C.
31 18 9 SHINE BUBBLIN ASWAD
32 33 3 WHEN CANISEEYOUepic BABYFACE
33 30 4 SWEET SENSUAL LOVE giant BIG MOUNTAIN
34 39 2 LUCKYONEasm AMYGRANT
35 27 4 IT'SMEepic - ALICE COOPER
36 NÝTT KNOWBYNOWemi ROBERT PALMER
37 251 SÚLUMENNskíean PLÁHNETAN
38 NÝTT COMPLIMENTSONYOURKISSmango REDDRAGON
39 NÝTT ANOTHER NIGHTarista REALMCCOY
40 á ll SUMMERINTHECITYcapitol JOECOCKER
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
oza
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á fslandi.
Mikill fjöldi fúlks tekur þátt í að uelja ISLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Héðinssqnarj frantlftfænid í hjiiiduin starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp
af lÁirsteini Ásgeirssyni. ■ ! i LíILí . • ■ * • • <
II. r
Abbruzzese
hundfúll
Eins og við skýrðum frá á dög-
unum hefur Dave Abbruzzese,
trommuleikari Pearl Jam, verið
leystur frá störfum. í tilkynningu
frá talsmönnum hljómsveitar-
. innar var látið í veðri vaka að allt
væri í ljúfa löð og að ástæðan
fyrir brottfór trommarans væri
sú að hann ætlaði í háskóla að
stúdera tónlistarfræði. Annað
hefur nú komið á daginn því
Abbruzzese er hundfúll og
ósáttur við uppsögnina. Hann
segist aldrei hafa rætt um að fara
í háskóla og að sú saga sé hreinn
tilbúningur til að láta allt líta vel
út. Ástæðumar fyrir brottrekstri
hans séu einhverjar aðrar sem
ekki fáist uppgefnar.
Laus staða
í Lemon-
heads
Nick Dalton, bassaleikari
Lemonheads, hefur ákveðið að
yfirgefa hljómsveitina og halda
aftur heim til Ástralíu. Þar
hyggst hann einbeita sér að
rekstri eigin hljómplötuútgáfu
sem heitir því ágæta nafni hálf
belja, Haif A Cow, ásamt því að
halda úti eigin hljómsveit, God-
star. Dalton gekk til liðs við
Lemonheads fyrir tæpum þrem-
ur árum þegar sveitina vantaði
skyndilega bassaleikara fyrir
nokkurra mánaða hljómleika-
ferð. Hann ætlaði aldrei að ílengj-
ast en eitt leiddi af öðru og áður
en hann vissi af var hljómleika-
ferðin orðin tæp þrjú ár. Engar
fregnir hafa borist af því hver
tekur stöðu Daltons en hún er
sem sagt á lausu.
Einstakar
upptökur
með Jim
Morrison
Fyrir nokkru fundust í París
einstakar upptökur með Jim
heitnum Morrison, söngvara
Doors. Annars vegar er um að
ræða upptökur á ljóðalestri
Morrisons frá þvi í mars 1969 og
hins vegar upptökur á lögum í
flutningi Morrisons og tveggja
franskra gítarleikara. Þær upp-
tökur eru frá því í júní 1971,
gerðar aðeins þremur vikum
áður en Morrison lést við dular-
fullar kringumstæður. Maður
nokkur sem þekkti Morrison
lauslega á þessum árum fann
upptökurnar við tiltekt heima
hjá sér og segist muna eftir að
Morrison hafi skilið þær eftir hjá
sér en sagst myndu koma og
sækja þær síðar. Það varð ekkert
síðar hjá Morrison og því gleymd-
ust upptökurnar þar til þær
dúkkuðu upp nú. Þær ku vera í
prýðisástandi og ekkert því til
fyrirstöðu að gefa þær út ef áhugi
er fyrir hendi.
IL.n
3i' siafE
-SþS