Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1994, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1994 Messur Árbæjarkirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Árbæjarsafnaðar syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Dr. Sigurjón Arni Eyj- ólfsson héraðsprestur annast guðsþjón- ustna. Prestarnir. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþj. kl. 14.00. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Sr. Gísli Jónas- son. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11.00. Guðsþjónustakl. 14.00. Barnakór kirkjunnar syngur. Einsöngur Gunnar og Sigmundur Jónssynir. Heimsókn frá Dansskóla Her- manns Ragnars. Kirkjukaffi eftir messu. Digraneskirkja: Barnasamkoma i Digra- neskirkju kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Altaris- ganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Kammerkór Dómkirkjunnar syngur. Barna- starf i safnaðarheimilinu á sama tima. Bæna- guðsþjónusta kl. 14.00. ihugunar- og kyrrð- arstund. Prestur sr. Jakob A. Hjálmarsson. Kaffi á kirkjuloftinu eftir messu. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.00. Prestur sr. Valgeir Ástráðsson. Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Barna- guðsþjónusta á sama tíma I umsjón Ragn- ars Schram. Prestarnir. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skyldusamkoma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. Frikirkjan i Reykjavík: Fyrirbænaguðs- þjónusta í samvinnu við Sálarrannsóknafé- lagið kl. 14.00. Auk kirkjukórsins syngur kvennakór. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Nýr sunnudagapóstur og nýir söngvar. Vaigerður, Hjörtur og Rúna aðstoða. Guðs- þjónusta á Hjúkrunarheimilinu Eir kl. 13. Guðsþjónusta kl. 14. Ferming: Fermd verður Sunna Sigurðardóttir, Bláhömrum 25. Fundur með foreldrum fermingarbarna í Húsaskóla eftir messu. Sr. Vigfús Þór Árna- son. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Fræðslumorgunn kl. 10.00. Vilborg G. Guðnadóttir hjúkrunar- fræðingur flytur erindi um einsemd. Messa og barnasamkoma kl. 11.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14.00. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Barnastarfið á sama tíma. Foreldrar eru hvattir til að fyigja börnum sinum. Kvöldsöngur með Taise- tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, bæn. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Málfriðar Jóhannsdóttur og.Ragn- ars S. Karlssonar. Munið skólabilinn. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavikurkirkju syngur. Prestarnir. Kópavogskirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Börn úr barnastarfi syngja. Skólakór Kársness syngur og leiðir safnaðar- söng undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11.00. Starf Gídeonfélagsins kynnt og tekið við fé til starfs þess. Sigurbjörn Þorkelsson prédikar. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng. Barnastarf á sama tíma. Sr. Ólafur Jóhanns- son. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands bisk- ups. Guðsþjónusta kl. 11.0. Prestur sr. Sig- urður Haukur Guðjónsson. Kór Langholts- kirkju (hópur V) syngur. Fermdir verða Arn- ar og Rúnar Halldórssynir, staddir í Efsta- sundi 70. Ræðuefni dagsins: Þegar haustið þyngirslóð og þrýstir rún á vanga. Einsöng- ur Ólöf Kolbrún Harðardóttir. Barnastarf á sama tíma. Molasopi að guðsþjónustu lok- inni. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ól- afsson. Messa kl. 14.00. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir predikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11.00. Prestur sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Elínborgar Sturludóttur og Sigurlinar Ivarsdóttur. Skálholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00 á tengslum við ráðstefnu á vegum Nordiska Ecumeniska Rádet þar sem saman eru komnar konur frá Norðurlöndunum og 12 Suður-Afrikuríkjum. CÍJ3C Marki gegn Grikkjum í Evrópukeppninni fagnað. Vonandi geta íslensku landsliðsstúlkurnar líka fagnað á Laugar- dalsvellinum á morgun. DV-mynd GS íþróttir helgarinnar: Kemst Island í úrslitakeppni HM? - fyrri leikurinn gegn Englandi á Laugardalsvellinum á morgun Stærsti leikur íslenska kvenna- landsliðsins í knattspyrnu frá upp- hafi fer fram á Laugardalsvellinum á morgun, laugardag, og hefst klukk- an 16. Þar mætast ísland og England í fyrri leik þjóðanna í 8-liða úrslitum Evrópukeppninnar en síöari leikur- inn íér fram ytra 30. október. Árangur íslands í Evrópukeppn- inni er óvæntur og skemmtilegur. Liðið vann alia fjóra leiki sína í riðla- keppninni og sló þar út Hollendinga sem hingað til hafa veriö í hópi þeirra bestu í Evrópu. Mikið er i húfi, ekki aðeins sæti í fjögurra liða úrslitum keppninnar, heldur einnig sæti í úrslitum heims- meistarakeppninnar en þangað kom- ast liðin fjögur sem leika í undanúr- shtum Evrópukeppninnar. Enska liðið er mjög sterkt og til marks um það þá fékk það ekki á sig mark í riðlakeppninni og skoraði 29. Englendingar hafa hingað til verið í fremstu röð í knattspyrnukvenna og það er ljóst að íslensku stúlkurnar eiga erfiðan róður fyrir höndum. Það er full ástæða til að hvetja knatt- spyrnuáhugamenn til að fjölmenna á Laugardalsvöllinn á þennan síðasta stórleik ársins og styðja við bakið á íslenska liðinu. Ferðafélag íslands: Þrjár helgar- ferðir Þrjár helgarferðir eru á dagskrá Ferðafélagsins um helgina. Farin verður fyrsta helgarferðin til gisting- ar í nýja skálanum í Hrafntinnuskeri og verður lagt af stað á laugardags- morgun kl. 8. Ætlunin er að aka inn á Fjallabaksleið syðri og að Dalakofa norðan Laufafells. Þaðan verður gengið í Hrafntinnuskerið með við- komu hjá íshellinum. Á sunnudegin- um verður gengið niður í Land- mannalaugar. Áætlað er að það taki 4 klst. að ganga hvora leið. Á laugardagsmorgun kl. 8 er síð- asta haustlitaferðin í Þórsmörk á þessu ári. Gist verður í Skagfjörðs- skála og farið í gönguferðir um Mörkina. Á dagskrá er einnig haust- htaferð í Núpsstaðarskóg og verður brottfór á fóstudagskvöldið kl. 20.00. Á sunnudag eru tvær ferðir. Kl. 10.30 er gönguferð á Kálfstinda austan Þingvaha þar sem meðal annars verður gengið að Kálfsgili. Kl. 13 er haustlitaferð til Þingvalla. Gengið verður um eyðibýhn Hrauntún og Skógarkot. Ferðafélagið fer I Landmannalaugar um helgina. 23 r Handbolti: Evrópuleikir hjá Haukum Haukar leika báða leiki sína gegn Olímpic Lvov frá Úkrainu í Evr- ópukeppni karla í íþróttahúsinu við Strandgötu um helgina. Sá fyrri fer fram klukkan 17 á laugar- dag en sá síðari klukkan 20 á sunnudagskvöld. Leikir á Islandsmótinu: Nissandeildin: Víkingur - FH...........Su.20. 2. deild karla: ÍBK-ÍBV.................Fö.20. Fylkir - ÍBV...........Lau.14. Fram - Grótta..........Lau. 16. BÍ-Fjölnir............Su. 13.30 Körfubolti: KR-ingar mæta Val Heil umferð verður leikin I úrvals- deildinni, sem nú heitir DHL- deildin, á sunnudagskvöldið. Leikir helgarinnar eru eftirtaldir: DHL-deildÍn: Grindavík-ÍR ...Su. 20. Þór - Skailagrímur ...Su.20. Njarðvík - Haukar ...Su.20. Tindastóh - ÍBK ...Su.20 KR-Valur ...Su.20. Snæfell - ÍA ...Su.20. 1. deild karla: KFÍ-UBK ...Fö.20. KFÍ-UBK •Lau. 14. Selfoss - Höttur .Lau. 16. ÞórÞ.-Höttur ...Su. 14. 1. deild kvenna: TindastóU - KR .Lau. 14. ÍBK-Vaiur .Lau. 16. Tindastóh - KR ...Su.14. Blak: Fimm leikir ABM-deild karla: KA-ÞrótturR......Fö.20. Þróttur N. - HK..Fö.20. Sfjaman - ÍS.....Su. 15. ABM-deild kvenna: KA - Víkingur....Fö. 21.30 Þróttur N. - HK..Fö. 21.30 Knattspyrna: ísland gegn Lúxemborg fsland mætir Lúxemborg í Evr- ópukeppni unglingalandsliða í knattspyrnu á morgun, laugar- dag. Leikurinn fer fram á Val- bjarnarvelli í Reykjavík og hefst klukkan 16. Útivist: Haustlita- ferð í Bása Útivist stendur fyrir ferð á Fimmvörðuháls á laugardag. Lagt verður af stað kl. 8 um morguninn. Gengið verður frá Skógum upp í Fimmvörðuskála. Á sunnudag er síðan haldið niður í Bésa. Þetta er síðasta gangan yfir Fimmvörðuháls é þessu ári. Á sama tima á laugardag stendur Útivist fyrir haustlitaferð i Bása. Litadýrðin á Goðalandi og í Þórs- mörk er í hámarki. Gist verður eina nótt í Básum. Farið verður í gönguferðir með fararstjóra. Á sunnudag kl. 10.30 stendur Útivist fyrir rólegri haustgöngu um svæðið í kringum Hengil.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.