Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1994, Síða 2
18 FÖSTUDAGUR 14. OKTÓBER 1994 Veitingahús L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 31620. Opið 11-22. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d., 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd.- og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sfmi 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opið 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 872020- Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Perian Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11-05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsió Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pítan Skipholti 50c, sími 688150. Opið alla daga 11.30-22. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sírhi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opið 11 -23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setriö Sigtúni 38, sími 689000. Oþið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skáiafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530. Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03. Skíðaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Smurðbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd. og Id. Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, sími 811535. Opið vd„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 11.30-14.30 18-22 vd. og sd. 11.30- 14.30 og 18-23fd. og Id. Lokaðá þri. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 655250. Opið 11-23 alla daga. Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 12277. Opið vd„ sd„ 11-21.30, fd„ ld„ 11-01. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar í fríi Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsiö Laugavegi 54, sími 12999. Opið vd. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24. Veitingahúsiö 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 11 -01 v.d., 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands- veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11 ;02 fd. sd. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið vd. 12-01, fd„ ld„ 12-03, sd„ 12-01. -ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið 11.30- 1 og 11.30- 3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautlnn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Bing Dao Geislagötu 7, sími 11617. Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími 651693. Opiö 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentína Barónsstíg 11 a, sími 19555. Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d„ 11-03 um helgar. Asia Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut4, sími 38550. Opið 11-22 sd.-fid„ 11-23.30, fd. og Id. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 s.d. og lokað l.d. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsiö Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugar- daga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1, sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café au lait Hafnarstræti 11, sími 19510. Opið 10-01 vd„ 11 -03 fd. og ld„ 12-01 sd. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Carte Diem Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 11 -23 alla daga. Caruse Þingholtsstræti 1, sími 627335. Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d„ 18-03 fd. og Id. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d„ Id. 10- 1, sd. 11- 1. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d„ 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17, sími 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrilliö Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastél Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-01 vd, 11- 03 fö-lau. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opið 10-01 vd, 10-04fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hlaövarpinn Vesturgötu 3, sími 19055. Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id. Hong Kong Ármúla 34, slmi 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 1 8t22 fd. og Id. Hótel island v/Ármúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauöarárstíg 18, slmi 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiöir Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opið I Lóninu 0-18, I Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opið 11-23 alla daga. italía Laugavegi 11, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jakkar og brauð Skeifunni 7, sími 889910. Opið vd. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd 12-21. Jarlinn Bústaðavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opiö 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opió 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaöastræti 1, sími 11588. Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059. Opið 10-01 vd. og 10-03 fd og Id. Kaffi Reykjavík Vesturgötu 2, sími 625540. Kaffi 17 Laugavegi 91, sími 627753. Opið 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Keisarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kínahofiö Nýbýlavegi 20, slmi 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsiö Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258. f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, sími 680878.. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d„ 9-17 Id. og sd. ' Réttur vikunnar: Steinbítur í sesam- og couscous-hjúpi Réttur vikunnar kemur aö þessu sinni úr eldhúsi veitíngastaðarins Carpe Diem sem var opnaöur í vik- unni í húsnæði Hótel Lindar á Rauð- arárstíg. Tyrfmgur Tyrfmgsson, matreiðslumeistari þar, ætlar að kynna fyrir lesendum steinbít í ses- am- og couscous-hjúpi. 'A bolh couscous 'A bolh heitt vatn 2 msk. sesamfræ 800 g steinbítur (roð- og beinlaus) MikUvægt er að steinbíturinn sé nýr. Heita vatninu er heUt yfir co- uscousið og það látið standa í 15 mín- útur. Þá er steinbítnum velt upp úr couscous og sesamfræjunum og steiktur á pönnu í óUfuolíu og krydd- aður með salti og pipar. Appelsínu vinaigrette 1 dl ólífuolía Tyrfingur Tyrfingsson, matreiðslu- meistari á Carpe Diem. 1 dl appelsínusafi, ferskur 1 tsk. rifinn appelsínubörkur 1 msk. sítrónusafi 'A tsk. sykur salt og pipar 1 msk. söxuð steinselja eöa gras- laukur Appelsínuberkinum er dýft augna- bUk í sjóðandi vatn og síðan er hann kældur. Þá er öUu blandað saman og bragðbætt með saltí og pipar. Mjög gott og faUegt er að setja bæði rauðan og svartan kavíar í sósuna. Snögg- soðnir strimlar af gulrótum og kúr- bít eru settir á miðjan diskinn og fisk- inum raðaö ofan á. Þá er vinaigrette- sósan sett á diskinn allt í kringum fiskinn og grænmetið og ögn ofan á fiskinn sjálfan. Skreytt með grein af faUegri kryddjurt eða rifnum rósa- blöðum. Spanjólatónlistin, ástleitin og tilfinningaþrungin, frískar upp á andrúmsloftið og myndar sérkennilega stemningu á Café List. DV-mynd GVA. Auðug krá með frískan geðblæ Á jarðhæð hússins að Klappastíg 26 hefur um nokk- urra missera skeið verið starfrækt kaffihús og krá undir nafninu Café List. Staðurinn hefur átt miklum vinsæld- um að fagna jafnt virka daga sem um helgar. Við borð og bar hefur mátt líta iðandi mannlíf sem áuðgað hefur gesti og gangandi. Spanjólatónlistin, ástleitín og tilfinn- ingaþrungin, frískar upp á andrúmsloftíð og myndar sér- kennilegan og frískan geðblæ á staðnum sem í senn er forvitnilegur og skemmtilegur. Ljóst er að margir kunna að meta stemninguna á Café List því um helgar er algengt að löng biðröð myndist fyrir utan staðinn. Á virkum dögum er hins vegar yfir- leitt hægt að komast inn án slíkra tafa. Innan dyra er alls konar fólk á öllum aldri. Ekki er þó mikið af fólki sem komið er yfir fimmtugt og fátítt er að stífpressaða jakkafataliðið ílendist lengi innan dyra. Meðal gesta má sjá listamenn, skáld, fjölmiðlafólk, háskólanema úr mjúku fögunum, ungliða stjómmálaflokkanna, kvenrétt- indakonur, sólbrúna útlendinga, fóstrur, diplómata og fjallageitur. í rökkvuðum hornum má iðulega sjá ástfang- in pör hjala, en við borðin eru menn nokkuð orðhvass- ari. Glaðlegir og frjálslyndir þjónar stjana við gestína og yfirleitt eru allir kátir og ánægðir með sitt. Café List er tiltölulega lítill staður miðað við margar aðrar krár. Á hinn bóginn er hlutfall fastagesta þar hærra en víða annars staðar. Er það líklega besti mælikvarðinn á það hversu vel fer um gestina. Innréttingarnar eru stíl- hreinar og glæsilegar í einfaldleik sínum en lausar við íburð. Á gólfmu við innganginn eru borð og stólar og inn af þeim upphækkaður bekkur með borðum. Innar í saln- um blasir við velheppnuð nytjalist, hringlaga barborð, sem dregur athygli gestanna að sér. Undir glerborði blasa við gómsætir smáréttir, tapas, og fyrir miðju sjást öflug- ar kaffivélar. Á víð og dreif við skenkinn eru ölkranar og fyrir ofan eru sterku drykkirnir. Inn af barnum er glerskáli með útsýni út í port en til hliöar eru salernin, vel fahn á bak við vegg. Hugtökin kostur og galli eru afstæð, ekki síst þegar þeim er beitt sem lýsingu á krá. Þannig kann þaö að vera kostur í augum sumra að vegleg fatahengi skortir á Café List. Væntanlega fæhr það þá gesti í burtu sem klæðast dýrum yfirhöfnum en í staðinn komast fleiri að sem ekki eru eins fínir til fara. Og að sama skapi kann það að vera galli í augum sumra hversu lítil klósettin eru. í fljótu bragði er erfltt að sjá kostina viö smæðina en ljóst er þó að þær stúlkur sem laumast inn á karlakló- settið upplifa nokkuð sem aðrar gera ekki. Ýmislegt fleira tvírætt mætti nefna til en það er óþarfi því Café List þrífst ágætlega með öhum sínum göllum og kostum. Úr krönum á Café Lisf streymir alla daga kalt og ferskt öl, Egils gull og Egils dökkur. Verðið er í lægri kantinum, 450 krónur stór kanna (500 cl.) og 350 krónur htil kanna (400 cl.) Nokkuð úrval er af flöskubjór sem seldur er á 450 krónur, nema sá mexíkóski, Sol, sem seldur er á 550 krónur. Boðið er upp á gott úrval sterkra drykkja og að auki rauðvínsbolluna sangría sem aö margra mati er einstáklega ljúffeng á Café List. Síðast en ekki síst er ætíð hægt að fá gott kaffi á Café List eða frá því staður- inn er opnaður klukkan 10 á morgnana og fram á nótt. Kristján Ari Arason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.