Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1994, Blaðsíða 2
16 FIMMTUDAGUR 27. OKTÓBER 1994 t 1. ( - ) 3 heimar Bubbi Morthens t 2. ( 3 ) Reif í sundur Ýmsir | 3. (1 ) Monster REM t 4. (5) Harió Ursöngleik | 5. ( 4 ) Forrest Gump Úr kvikmynd # 6. ( 2 ) Þó líði ár og öld Björgvin Halldórsson I 7. ( 6 ) Music for the Jilted Generation Prodigy l 8. ( 7 ) From the Cradle Eric Clapton t 9. (10) í tima og rúmi Vilhjólmur Vilhjólmsson 110. (15) Four Weddings and a Funeral Úr kvikmynd 111. ( - ) No Need to Argue The Cranberries 112. (13) Universal Motlior Sinead O'Connor $13. (11) Now 28 Ymsir $14. (12) Boysll The Boys 115. ( - ) Cross Road -Tlie Best of Bon Jovi ) 16. (16) Superunknown Soundgarden 117. (Al) The Very Best of The Eagles $ 18. ( 8 ) Dog Man Star Suede $ 19. ( 9 ) Blús fyrir Rikka Bubbi Morthens t 20. ( - ) Dummy Portishead Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víöa um landiö. London (lög) 1. ( 2 ) Baby£ome back Pato Banton 2. ( 3 ) Saturday Night Whigfield 3. ( 4 ) Always Bon Jovi 4. (1 ) Sure TakeThat 5. ( 6 ) Sweetness Michello Gayle 6. (10) She’s GotThat Vibe R. Kelly 7. ( 5 ) Hey Now (Girls Just Want to...) CyndiLauper 8. ( 9 ) WelcometoTomorrow Snapl Featuring Summer 9. ( - ) When We Dance Sting $ 10. ( 8 ) Stay (I Missod You) Lisa Loeb & Nine Stories ) 1.(1) l'll Make Love to You Boyz II Men ) 2. ( 2 ) All I Wanna Do Sheryl Crow ) 3. ( 3 ) Endless Love Luther Vandross t 4. ( 9 ) Secret Madonna $ 5. ( 4 ) Whon Can I See You Babyface ) 6. ( 6 ) At Your Best (You Are Love) Aliyah t 7. (10) AnothcrNight Real McCoy $ 8. ( 5 ) Never Lie Immature $ 9. ( 7 ) Stroke You up Changing Faces $ 10. ( 8 ) Wild Night J. Mellancamp/Me'Shell Ndegeo... Bretland (LP/CD) ) 1.(1) Cross Road - The Best of Bon Jovi Z ( - ) Tho Return of the Space Cowboy Jamiroquai 3. ( 2 ) Monster REM 4. ( - ) Steam East17 5. ( - ) Hold Me. Thrili Me. Kiss Me Gloria Estefan 6. ( 4 ) No Need to Argue Cranborrios 7. ( 6 ) Twelve Deadly Cyns... and then ... Cyndi Lauper 8. ( 5 ) The Hit List Cliff Richard 9. ( 7 ) The 3 Tenors in Concert 1994 Carreras/Domingo/Pavarotti t 10. (12) Definitely Mabye Oasis Bandaríkin (LP/CD) flfötýlgýiiiini/ í/uHiltl r A toppnum Topplag íslenska listans er lagið What’s the Frequency, Kenneth með hinni vinsælu hljómsveit, R.E.M. Það lag komst á toppinn á aðeins þremur vikum og hétur nú setið fjórar vikur á toppi íslenska listans. Vinsældir hljómsveitarinnar R.E.M. eru með ólíkindum síðan hljómplata hennar, Monster, kom út. Nýtt Hæsta nýja lagið er Zombie með bresku hljómsveitinni Cranberries. Það lag kemst alla leið í 15. sætið á fyrstu viku sinni á íslenska listanum og er því líklegt til afreka á næstu vikum. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Newborn Friend með hljómsveitinni Seal. Það lag fer hraðbyri upp íslenska listann, var í 25. sæti á fyrstu viku sinni á listanum og stekkur nú upp um 15 sæti, upp í það tíunda. í in « Q* >í nlfl TOPP 40 VIKAN 27.10-2.11 '94 mS ui- Yj ><j HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI i T 6 WHAT'S THE FREQUENCY, KENNETH warner 0 VIKUR NR. 0 REM 2 3 4 INTERSTATELOVESONGaeiantic STONE TEMPLE PILOTS 3 2 6 (l'MGONNA) CRY MYSELF BLIND creahon PRIMAL SCREAM 4 11 2 BLEIKIR ÞRÍHYRNINGARskífan BUBBI 5 8 3 l'MTOREDOWNm™. Eric Clapton 6 4 7 SATURDAYNIGHTsysiematic whigfield: 7 15 3 SECRET SIRE/MAVERICK MAD0NNA 8 5 7 SIMPLE THINGSem, JOECOCKER 9 7 5 RHYTHM OFTHE NIGHTdwa CORONA £ 25 2 NEWB0RN FRIENDsirewait® Ahástökkvarivikunnar SEAL 11 NÝTT ENDLESS L0VE epic LUTHER VANDR0SS & MARIAH CAREY 12 21 2 ALWAYSmERCURV BON JOVI | 13 9 4 |t/ETUM 0G TRYLLUM byigjan BJÖRGVIN HALLD./SIGRÍÐUR BEINT. | 14 27 4 HEARTOFSTONEeasiwest DAVE STEWART 15, NÝTT -■ o CRANBERRIES 16 10 5 YOUGOTMEROCKINvirgin R0LLING STONES 17 18 4 N0 ONEbyte 2UNLIMITED 18 NÝTT FADEINT0 YOUemi MAZZYSTAR 19 12 8 R0UND HEREgeffen COUNTING CROWS 20 23 3 BABYCOMEBACKvirgin PATO BANTON 21 17 5 DREAMS (WILL C0ME ALIVE) bounce 2 BROTHERS ON THE 4TH FLOOR 22 NÝTT CIRCLE 0F LIFE wonderiand ELT0NJ0HN 23 13 13 BLACKHOLESUNasm SOUNDGARDEN 24 28 3 C0ME BACKmercury L0ND0NBEAT 25 16 7 SYNDIR HOLDSINS/LIFIUÓSIÐ skífan HÁRIÐ 26 22 11 ALLIWANNADOaanom SHERYLCROW 27 40 2 C0NFIDEIN MErca KYLIE MINOGUE 28 34 2 BESTOFMYLOVEmca C.J.LEWIS 29 26 4 STARS spor PÍSOFKEIK 30 19 22 LOVEISALLAROUNDprecious WETWET WET 31 37 2 MARY JANEepic SPIN D0CT0RS 32 39 2 LIVINGIN DANGERaris® ACE OFBASE 33 14 6 ANOTHER NIGHTa«,sta REALMCC0Y 34 20 8 WILDNIGHT mercury J. MELLENCJME'SELL NDEGE0CELL01 co cn 31 4 EKKERT MÁLspor TWEETY 36 NÝTT 1NEVER BR0KE D0WN RAISING CAINE 37 NÝTT I'MTHEONLYONEmca MELISSA ETHERIDGE 38 30 ÉG LAS ÞAÐ í SAMÚELskífan björgvin halldórsson og megabætI 39 NÝTT RAIN KING geffen COUNTING CROWS 40 l 36| 2 | BLUSS REYKJAGAR0UR 66 Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. TOPP 40 VINNSLA ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samvinnu DV, Bylgjunnar ug Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fðlks tekur þátt í að velja ÍSLENSKA LISTANN í hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Ágústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. Beach Boys að byrja aftur? Miklar líkur eru nú taldar á því að hin gamalkunna stórsveit The Beach Boys komi saman á ný. Það sem hingað til hefur helst staðið í vegi þess að fjörulallamir sam- einist aftur er fjölskyldudeila innan Wilson-fjölskyldunnar vegna sjálfsævisögu Brians Wilsons sem kom út fyrir nokkrum árum. Þar lýsir hann móður sinni Audree og bróður sínum Carl sem ístöðulausum alkóhólistum og ræflum en það góða fólk er einhverra hluta vegna ekki sammála lýsingunni. Ef tekst að leysa þessi innan- búðarvandamál Wilsonanna gæti sú stóra stund runnið upp að ein vinsælasta og virtasta hljómsveit poppsögunnar The Beach Boys risi upp frá dauðum. Blondie brjálast Söngkonan Deborah Harry, öðru nafni Blondie, lenti í skraut- legri uppákomu fyrir skemmstu á útihátíð homma og lesbía sem haldin er árlega í New York. Wigstock heitir hátíðin og dregur nafn af hárkollunotkun þátttak- enda og þar koma ýmsir lista- menn fram. Meðal annars koma ýmsir úr röðum homma og lesbíá í gervi heimsþekktra listamanna og það var einmitt eitt slíkt atriði sem reitti Blondie tU reiði. Strax eftir að hún hafði troðið upp komu nefnUega tvær Blondie á svið og hófu að klæmast á göml- um Blondie-lögum, áheyrendum til óblandinnar skemmtunar. Blondie sjálfri var hins vegar lítt skemmt og stormaði á svið með bægslagangi og látum og krafðist þess að fiflaganginum yröi hætt umsvifalaust. Lá við handalög- málum en öryggisvörðum tókst að afstýra stórskandal. Skemmt- uninni var þó ekki lokið fyrir áheyrendur því Blondie rauk baksviðs og tók framkvæmda- stjóra hátíðarinnar heldur betur tU bæna. Því miður hafði henni láðst að slökkva á þráðlausa hljóðnemanum sínum þannig að allar óbótaskammirnar og vammimar sem dundu á mann- greyinu hljómuðu hátt og snjaUt um aUt svæðið. Stungið undan hjá Sting Komið hefur í ljós aö Keith John Moore, fyrrum fjármála- stjóri Stings, skammtaði sjáifum sér ríflega launauppbót á árun- um 1988 tU 1992 úr sjóðum stjöm- unnar. AUs er talið að um 350 miUjónir hafl runnið í vasa gjald- kerans sem þrátt fyrir aUt var lýstur gjaldþrota í fyrra! Ekki er búist við að Sting sjái tangur né tetur af þessum aurum sínum aftur. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.