Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1994, Page 4
27. OKTÓBER 1994
<*
4
4
►T
r Endurútgáfur fyrir jólin:
Islenskt
já takk!
Á síðustu árum hefur hljóm-
plötuútgefendum um allan heim
tekist að innleiða geislaplötuna á
markaðinn í þvílíku magni að vinyl-
plötueigendur hafa átt í vök að verj-
ast. í fyrstu innihéldu geislaplöt-
urnar einungis nýtt efni, en upp á
síðkastið hafa endurútgáfur gamalla
vinylplatna átt alveg jafh mikið upp
á pailborðið hjá neytendum og nýja-
brumið.
Fyrir þessi jól koma þar af leiðandi
ekki bara út nýjar geislaplötur heldur
einnig gamlar vinylplötur í geisla-
mynd. Lítum aðeins yfir þá titla sem
væntanlegir eru fyrir þessi jól.
Bubbi og Megas
Ekki saman aö vísu, heldur sinn
hjá hvoru útgáfuíyrirtækinu. Á sið-
asta ári keypti Skífan allt safhið af
Magnúsi Þór Jónssyni (Megasi).
Ætlunin er að gefa það smám saman
út í heild sinni, en neytendur fengu
reyndar forsmekkinn fyr ir síðustu j ól
þegar safhplatan „Paradísarfugliim“
kom út. í ár koma hins vegar út tvær
fyrstu plötur meistarans.
Fyrst skal telja plötuna „Megas“
sem kom út árið 1972. Platan
inniheldur 15 lög og þar á meðal er
að finna „Þóttú gleymir guði“ og
„Spáðu í mig“. Önnur platan heitir
„Millilending" og kom fyrst út árið
1975. Aftur fer Megas á kostum og má
meðal annars finna lagið „Ragn-
heiður biskupsdóttir".
Spor hf. gerir það sama með
Bubbann sinn. Þeir endurútgefa
^KDtugagnrýni
„Trúbadúrplötuna“ „Blús fyrir
Rikka“ þar sem Bubbi fer svo
sannarlega á kostum á tvöfaldri
breiðskífu og svo má ekki gleyma
metsöluplötunni „Dögun" sem seld-
ist í 19 þúsund eintökum á sínum
tíma.
Hljómleikar og
jólalög
Árið 1978 kom út hljómplatan Ellý
Vilhjálms og Einar Júlíusson syngja
lög Jenna Jóns í útsetningu Þóris
Baldurssonar. Á þeim tíma voru flest
hans laga orðin aldarfjórðungs gömul
og ættu þvi fyrir löngu að vera orðin
sígild. Platan verður endurútgefin
fyrir þessi jól.
Barnaplatan skemmtilega „Böm
og dagar ‘ ‘ verður einnig endurútgefin
fyrir þessi jól. Þar syngur Björgvin
Halldórsson ýmis skemmtileg bama-
lög og nýtur aðstoðar kórs Öldu-
túnsskóla.
Platan kom fyrst út árið 1977. Fyrir
jólin má lika búast við einni sígildri
jólaplötu þar sem Pálmi Gunnarsson,
Ragnhildur Gísladóttir, Magnús
Kjartansson o.fl. syngja „Ellefú jóla-
lög“.
Þeir sem eitthvað fylgdust með
Þursaflokknum á sínum tima muna
sjálfsagt eftir hljómleikaplötu félag-
anna. Hún verður nú endurútgefm og
fyrir þá sem ekki muna inniheldur
hún lög eins og: „Búnaðarbálkur",
„Sjónvarpslagið“ og „Jón var kræfur
karl“.
Oasis - Definitely Maybe
★ ★ ★ i.
Þétt og gott
Enska tónlistarpressan heldur
varla vatni þessa dagana yfir Oasis.
Oft hafa þeir nú verið mistækir á
þeim bænum í vah sínu á eftirlæti
ársins en það verður að viðurkennast
að Defmitely Maybe inniheldur virki-
lega góða tónlist þótt platan sé
kannski ekki það tímamótaverk sem
enska pressan vill vera láta. Bræð-
umir Liam og Noel Gallagher em í
forustuhlutverki í Oasis. Liam er
söngvarinn og Noel sér um sólógítar
og bakraddir. Tónlistin er eins konar
samtenging milli bítlalegs gelgju-
rokks og pönks en inniheldur einnig '
svolítið háðskan léttleika sem minnir
á Blur. Þessi blanda er ansi skemmti-
leg og heldur manni við efnið í
hlustun. Ekki skemmir heldur fýrir
að hljómsveitarmeðlimir kunna vel
með hljóðfærin að fara. Hvergi er
veikan punkt að finna í hljóðfæraleik.
Hugvitssemi og leikgleði ræður
ferðinni i lagasmíðum og textamir,
þegar þeir heyrast, eru góðir. Helsti
galli þessarar plötu er að textablað
skuli vanta og fóru þvi flestir text-
amir fyrir ofan garð og neðan hjá
undirrituðum. Bestu lög plötunnar,
og jafiiframt þau þyngstu, eru Super-
sonic og Bring It on down. Hið síðar-
nefnda er mjög pönkað og er auðvelt
að sjá Sex Pistols fýrir sér í ham í því
lagi. Digsy’s Dinner og Married with
Children eru líka frábær, rólegri en
hin fýrmefndu og meira léttleikandi.
Önnur stórgóð lög em t.d. Shakerma-
ker, Live Forever og Columbia. Ég er
nú búinn að telja upp sjö af ellefú
lögum plötunnar svo það má augljóst
vera að hún er þétt og góð út í gegn.
Pétur Jónasson
Edie Brickell
- Picture Perfect Morning
★ ★ ★
Kryddið
sparað
Edie Brickell án The Bohemians
minnir á gamalkunnan rétt sem
gleymst hefur að krydda almennilega.
Tónlistin á Picture Perfect Moming
er vel saman sett popp með soulyfir-
bragði hér og þar. Á nokkrum
stöðum örlar meira að segja á Kate
Bush. Fyrst í stað er tónhstin aht of
slétt og átakalítil en smám saman
venst hún þó eins og lítt kryddaði
maturinn.
Frú Brickeh hefur með sér úrvals-
lið hljóðfæraleikara, svo sem Neville-
Jóhann Helgason endurútgefur plötuna „Change" frá árinu 1974 með sérstöku aukalagi.
Eddukvæðin
Japis stendur fyrir eins konar
hátíðarútgáfu á Eddukvæðum Svein-
bjarnar Beinteinssonar. Hátiðar-
útgáfan inniheldur 2 geislaplötur, sú
fyrri með Eddukvæðunum í flutningi
Sveinbjarnar, seinni platan inni-
heldur áður óútgefin ljóð ahs-
herjargoðans sem ekki hafa heyrst
áður auk þess sem myndarlegur
bæklingur fylgir útgáfunni á ensku,
þýsku, sænsku og íslensku. Jóhann
Helgason endurútgefur siðan plötuna
„Change“ frá árinu 1974 með sér-
stöku aukalagi.
Þetta eru helstu titlar endur-
útgáfunnar fyrir jól og mimið, um leið
og vinylplötusafiiið skarðast, fyllir
geislaplatan í skörðin og myndar
þannig heilsteypt plötusafn.
GBG
bræðuma Art og Cyril, Dr. John og
náttúrlega bónda sinn, Paul Simon,
sem gerir hvort tveggja að leika á
gítar og stýra upptökum með Ron
Halee, gömlum ref í bransanum. Þá
syngur Barry White eða talar öhu
heldur í einu áheyrilegasta lagi plöt-
unnar, Good Times. Þar rísa soul-
áhrifin hæst að þessu sinni. Önnur
eftirminnheg lög em Tomorrow
Comes (Dixie Cups sjá þar um
bakraddir), Hard Times og titihagið.
Ahur hljóðfæraleikur á plötunni er
óaðfmnanlegur en þó tilþrifalaus. Þar
sem samanburðurinn er th staðar er
óhætt að fuhyrða að Edie Brickeh
hentar betur að hafa með sér hljóm-
sveit en hljóðverssphara - þótt þeir
séu i fremstu röð.
Ásgeir Tómasson
DAVE STEWART
nilSCS FHO.M THE GtJTTEB
Dave Stewart
- Greetings From the Gutter
★ ★
Stolið og stælt
Eftir að hafa hlustað á þessa plötu í
fyrsta sinn var ekki laust við að
undirritaður þyrfti að gá betur á
plötuumslagið th að fuhvissa sig um
að þetta væri ný sólóplata með Dave
Stewart en ekki gömul plata með
David Bowie! Það mætti hæglega
selja þessa plötu sem afgangsefhi frá
Ziggy Stardust dögum Bowies, svo
gjörsamlega hefur Dave Stewart
gengið í þá gömlu smiðju. Sök sér
væri að koma hreint fram og kynna
þetta sem hyhingu th manns sem
greinhega hefúr haft gífurleg áhrif á
uppvaxtarár og mótun Stewarts, en
að selja mönnum þetta sem
frumsamda óháða afurð jaðrar við
móðgun. Það er nefhhega ekki nóg
með að Stewart stæli söngsth Bowies
út og suður heldur eru lögin meira
og minna skreytt lánuðum stefjum
úr gamalkunnum Bowielögum
og útsetningar laganna og hehd-
arhljómur plötunnar eru enn
fremur í sama eftirlíkingastilnum.
Mætti ég þá biðja um Eurythmics
aftur.
Sigurður Þór Salvarsson
Bubbi Morthens - Þrír heimar
★ ★ ★ ★
Samtíðar stökk
Bubbi Morthens hefúr í gegnum
tíðina þótt framsækinn listamaður.
Hann er óhræddur við að reyna nýja
strauma og stefhur eins og hann
hefur sýnt á síðustu árum. Fyrir
tveimur árum var það ,,Kúbu“-platan
svokahaða, í fyrra var það óður
mjúka mannsins th konunnar sinnar
og í ár kynnir hann okkur fyrir
hinum víðfeðma heimi svokahaðrar
„beat“-tónlistar. Það er ekki hægt að
kalla þetta bara rapp, hip hop, reggae,
sál, rokk eða píanótónlist en samt er
snert á öhum þessum stefhum innan
ákveðins ramma. Platan er melódisk
þegar á hehdina er litið og oft
myndast skemmtheg togstreita mihi
undirsphsins og þess sem sungið er.
Christian Falk á skhið uppklapp á
uppklapp ofan fýrir upptökustjóm og
aðstoð við útsetningar. Ahur hljómur
á plötunni er eins og hann gerist
bestur erlendis. Bubbi tekur stökkið
th fuhs og fer ekki aðeins jafhhliða
annarri „beat-“músík hér á landi
heldur langt fram úr henni hvað
varðar hljómgæði. Eins og áður segir
þeysir Bubbi um víðan vöh innan
þessa ákveðna ramma. Platan
inniheldur tíu lög sem öh gripa
mann, hvert á sinn hátt. í laginu
„Brotin loforð“ ræður ska-takturinn
ríkjum, Bubbi leikur sér með
sálaráhrif í laginu „Sumar konur“,
„Maður án tungumáls" svipar th þess
sem Cypress Hih er að gera í öhum
sínum lögum, „Loksins loksins" er
óður th rokksins, „reggae“ takturinn
er ahsráöandi í laginu „Atvinnuleysið
er komið th að fara“ og einfalt
píanóundirsph og faheg melódía í
„Söng kriunnar“ sem er dúett með
K.K. setur snihdarlegan endapunkt
við annars frábæra plötu. Sem fyrri
daginn er textagerð Bubba af ýmsum
toga með áhrifum vítt og breitt úr
þjóðfélaginu. Ástarmálin eru th
staðar, umhverfisvemd, atvinnuleysi
og ádehur, auk þess sem óður th
íslenskunnar á máli unga fólksins er
vel th fundinn. Platan gárar annars
lygnan sjó þessarar tónlistarstefiiu
hér á landi og má með sanni segja að
Bubbi sýni enn og aftur að hann er
kóngurinn sama hvað hver segir. Að
mínu mati er þetta tvímælalaust hans
besta plata th þessa, plata sem sýnir
að hann er óhræddur við nýjungar.
Guðjón Bergmann