Dagblaðið Vísir - DV - 03.11.1994, Qupperneq 2
FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 1994
t 1.(2) Beif i sundur
Ymsir
4 2. (1 ) 3 heimar
Bubbi Morthens
t 3. ( 5 ) Forrest Gump
Úr kvikmynd
| 4. ( 4 ) Hárið
Ur söngleik
4 5. ( 3 ) Monstcr
R.E.M.
t 6. ( - ) Bedtime Stories
Madonna
f 7. ( 6 ) Þó líði ár og öld
Björgvin Halldórsson
t 8. (11) No Needto Argue
Tho Cranberries
I 9. ( 8 ) From the Cradle
Eric Clapton
i 10. ( 9 ) í tíma og rúmi
Vilhjálmur Vilhjálmsson
4 11. ( 7 ) Musicforthe Jilted Generation
Prodigy
112. (18) Dog Man Star
Suede
113. (20) Töfrar
Diddú
4 14. (12) Universal Mother
Sinead O'Connor
115. (19) Blús fyrir Rikka
Bubbi Morthens
4 16. (15) Cross Road -The Bost of
Bon Jovi
117. ( - ) Roturn of the Space Cowboy
Jamiroquai
118. ( - ) Canto Noel
Ýmsir
119. ( - ) Kynjasögur
Kolrassa krókríðandi
120. ( - ) Pulp Fiction
Úr kvikmynd
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víöa um landið.
London (lög)
| 1.(1) 1*11 Make Love to You
Boyz II Men
t 2. ( 2 ) All I Wanna Do
Shoryl Crow
| 3. (3 ) Endless Love
Luther Vandross
t 4. ( 4 ) Secret
Madonna
t 5. ( 7 ) Another Night
Real McCoy
4 6. ( 5 ) When Can I See You
Babyface
t 7. ( 8 ) Never Lie
Immature
4 8. ( 6 ) At Your Best (You Are Love)
Aliyah
t 9. ( - ) Always
Bon Jovi
t 10. ( - ) Here Comes the Hotstepper
Ina Kamoze
Bretland (LP/CD)
^Bar
Bandaríkin (LP/CD)
t 1. (2)11
Boyz II Men
4 2. (1 ) Monster
R.E.M.
t 3. ( 3 ) From the Cradle
Eric Clapton
t 4. ( 5 ) Smash
Offspring
t 5. ( 8 ) Dokie
Green Day
t 6. ( 7 ) The Lion King
Úr kvikmynd
4 7. ( 6 ) Rhythm of Love
Anita Baker
t 8. (Al) Tuesday Night Music Club
Sheryl Crow
t 9. ( - ) No Need to Argue
Cranberries
#10. ( 4 ) Pisces Iscariot
Smashing Pumpkins
w Éföfjlgýiinni í /möld
r
Atoppnum
Topplag íslenska listans er lagið
Zombie með hljómsveitinni
Cranberries. Það lag lag náði toppnum
á aðeins tveimur vikum sem verður að
teljast óvenju góður árangur, en
Zombie var í 15. sæti listans í síðustu
viku. Zombie velti úr tyrsta sæti listans
laginu What’s The Frequency,
Kenneth með REM sem hafði setið
fjórar vikur á toppnum.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er hið skemmtilega
lag Bubba, Brotin loforð af nýjustu
plötu hans, Þrír heimar. Sú plata hefur
fengið mjög góða dóma og Bubbi á
annað lag af plötunni á listanum,
Bleikir þríhyrningar sem nú situr í 6.
sæti listans.
Hástökkið
Hástökk vikunnar er lagið Rain King
með hljómsveitinni Counting Crows.
Það lag kom fyrst inn á listann í
síðustu viku, þá í 39. sætið en stekkur
upp um 16 sæti, upp í það 23.
Hljómsveitin Counting Crows á einnig
annað lag á listanum, lagið Round
Here sem er í 33. sæti listans.
h í (11 « (n> 1* 310 TOPP 40 VIKAIM 3.11-9.11 '94
inS n> X j >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI
2 i 7 WHAT’S THE FREQUENCY, KENNETHwarner R.E.M.
3 5 4 1'MTOREDOWNr.prc, Eric Clapton
4 3 7 (I'MGONNA)CRYMYSELFBLINDcreation PRIMAL SCREAM
5 2 5 INTERSTATELOVESONGatuntic STONETEMPLE PILOTS
6 4 3 BLEIKIR ÞRÍHYRNINGARskífan BUBBI
7 12 3 ALWAYS MERCURY B0NJ0VI
8 10 3 NEWB0RN FRIENDsire/warner SEAL
9 7 4 SECRET SIRE/MAVEBICK MADONNA
10 9 6 RHYTHM OFTHE NIGHTdwa CORONA
11 8 8 SIMPLETHINGSemi JOECOCKER
12 6 8 SATURDAY NIGHT svstematic WHIGFIELD
NYII
14 0 FADEINTO YOUemi MAZZYSTAR
15 NÝTT BANG ANDBLAMEwarner R.E.M.
16 14 5 HEARTOFSTONEeastwest DAVE STEWART
17 11 8 ENDLESS LOVE epic LUTHER VANDROSS & MARIAH CAREY |
18 22 2 CIRCLE OF LIFE wonderiand ELTON JOHN |
19 13 5 TÆTUM OG TRYLLUM byigjan BJÖRGVIN HALLD./SIGRÍÐUR BEINT. |
20 20 4 BABYCOMEBACK PATO BANTON
21 17 5 N0 ONEbyte 2UNLIMITED
22 28 3 BESTOFMYLOVEmca C.J.LEWIS
23 39 2 RAINKINGgeefen A.HÁSTÓKKVARIVIKUNNAR COUNTING CROWSI
24 27 3 C0NFIDEIN MErca KYLIE MINOGUE
25 NÝTT SUMMERJAMMIN' INNER CIRCLE
26 24 4 C0ME BACK mercury LONDONBEAT
27 16 6 YOU GOTMEROCKIN'virgin ROLLING STONES
28 36 2 1NEVER BROKE DOWN RAISING CAINE
29 31 3 MARYJANEepic SPIN DOCTORS
30 37 2 I'MTHEONLYONEmle MELISSA ETHERIDGE
31 NÝTT ONLYONEROADepic CELINEDION
32 32 3 LIVINGIN DANGERarista ACEOFBASE
33 19 9 ROUND HEREgeffen COUNTING CROWS
34 26 12 ALLIWANNADOaanom SHERYLCROW
35 NÝTT GETOVER ITgefeen EAGLES
36 2U ‘! DREAMS (WILL COME ALIVE) bounce 2 BROTHERS ON THE 4TH FLOOR
37 nýtt| WILO LOVEAFFAIR SOULSISTER
38 NÝTT WHENWEDANCEasm STING
39 231 ! BLACKHOLESUNa&m SOUNDGARDEN
40 NÝTT VÍBES japis SPOON
Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19.
TOPP 40
VINNSLA
ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu Dll, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandl.
Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja fSLENSKA LISTANN í hverri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum
Ágósts Héðinssonar, framkuæmd í höndum starfsfólks DU en tækniuinnsla fyrir útuarp
er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni.
Björk og
Beastie
Boy
Samkvæmt fregnum breskra
poppblaða ku Björk Guðmunds-
dóttir vera að íhuga einhvers
konar samstarf við Mike D, liðs-
mann Beastie Boys. Líklegast er
að þau vinni til að byrja með að
einni smáskífu og er hermt að
Mike D sé þessa dagana að grúska
i ýmsu efni sem Björk og Nellee
Hooper eiga á lager.
Prince
stríðir við
Warner
Fyrir tveimur árum skrifaði
hans konunglega ótukt Prince
undir 100 milljón dollara útgáfu-
samning við Warner-útgáfuna,
og var þar um að ræða einhvem
stærsta og ábatasamasta samn-
ing sem nokkur tónlistarmaður
haíði gert fyrr og síðar. Nú er hins
vegar mesti glansinn farinn af
samstarfi Prince og Wamer og
þráir merkismaðurinn víst ekk-
ert heitara en að losna undan
samningnum. Ástæðan er sú að
hann hefur ákveðið að jarða
Prince-nafnið eins og kunnugt er
af fréttum en plötusamningurinn
var gerður í nafni þess heiðurs-
manns. Alls em fjórar plötur eftir
af samningnum og herma fréttir
að Prince vilji nú afhenda
Wamer allar plötumar í snatri
til að losna við samninginn. Þetta
þykir útgáfunni ekki góður
kostur því það hefur lítiö upp á
sig að gefa út fjórar plötur meö
sama manninum á einu bretti.
Nú þegar situr útgáfan uppi með
eina nýja plötu frá Prince sem
hún vill ekki gefa strax út því
ekki em nema nokkrir mánuðir
síðan platan Come kom út.
Við
borgum
ekki!
Jerry Garcia, forsprakki rokk-
sveitarinnar Greatful Dead,
hefúr fengið sérkennilega beiðni
frá borgarstjóranum í Santa Cruz
þar sem hljómsveitin heldur tón-
leika á næstunni. Borgarstjórinn
Scott Kennedy segir að í hvert
sinn sem Greatful Dead haldi
tónleika í borginni fyllist allt af
hippalýð sem eigi ekki bót fyrir
rassinn á sér og lendi það oftast
á borgaryfirvöldum að halda
þessu hyski uppi með fæði og
húsnæði. Ofan á þessa áþján
aukist búðarhnupl og ails konar
smáglæpir í borginni um allan
helming þegar Greatful Dead
kemur í bæinn og þess vegna sé
ekki óeðlilegt að senda reikn-
inginn einfaldlega til Jerry
Garcia og félaga. Talsmenn
hljómsveitarinnar segja beiðn-
ina fáránlega, Jerry Garcia sé
ekki guð og geti ekki á nokkum
hátt talist ábyrgur fyr ir því hvaða
fólk komi til að hlusta á Greatfúl
Dead.
-SþS-