Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1994, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1994 25 tónliSt: Hljómsve'rtin hertir Bubbleflies og meðlimir hennar eru: Davíð Magnússon - gítar, Páll Banine - söngur, Pétur Saemundsen - hljómborð og fonitun, Ragnar Ásgeir - bassi og Tóti - trommur og slagverk. DV-mynd GVA Kjartansson spilar á hammond, Hjörtur Howser spilar á rhodes, Hjalti Gíslason blæs í trompet, Einar Jónsson i básúnu, Daníel Agúst blæs í trompet auk þess sem hann syngur raddir og spilar á píanó, Hilmar Árnason sér um sh2 forritun, Richard sér um rispur og klór, Kusur sjá um forritun, Lísa syngur rödd og stúlkur Kársneskórs syngja einnig ff Plan b II breytt i ff Pinocchio - Bubbleflies með útgáfu fyrir jólin Mi te nafn vikunnar Fyrir ári vakti ung og óþekkt hljómsveit athygli á sér meö útgáfu á plötunni „The World Is still Alive“. Hljómsveitina þekkja allir í dag enda hafa þeir verið duglegir við að spila og kynna sig. Hljómsveitin heitir Bubbleflies. Þeir eru: Davíö Magnússon - gítar, PállBanine-söngur, PéturSæmund- sen - hljómborð og forritun, Ragnar Ásgeir - bassi og Tóti - trommur og slagverk. Meðal þess sem hljómsveitin hefur gert á síðastliðnu ári er að túra landið með Bong, spila fyrir íslendinga í London (nánar tiltekið á Thames- ánni) auk þess sem þeir hituðu upp fyrir Björk þegar hún spilaði í Laugardalshöllinni. Nú er hins vegar komið að kaflaskiptum hjá hljóm- sveitinni. Ný plata er komin í verslanir og að þeirra sögn er hún töluvert frábrugðin þeirri fyrri. Verður það sem verða vill Upptökur á plötunni hófust í ágúst síðastliðnum en mánuði fyrir upptökur voru strákarnir dálítið stressaðir. „Við áttum bara 5 eða 6 lög tilbúin og vorum ekki alveg klár ir á því hvernig við ættum að leysa málið, en lukkulega tók skáldagyðjan völdin og í dag erum við stoltir af útkomunni,“ segir Páll. Það var útgáfufyrirtækið Smekkleysa sem leitaði til strákanna í sambandi við útgáfú nýrrar plötu. Daníel Ágúst Haraldsson kemur mikið við sögu í nýju hlutverki en hann er upptökustjóri plötunnar sem inniheldur 11 lög. Platan átti upphaflega að heita „Plan B“ en óútskýranlegar aðstæður breyttu nafninu í „Pinocchio". Aðspurðir að nýrri tónlistarstefnu segjast strák- amir spila það sem þá langar til að spila hverju sirmi og síðan „verður það sem verða viU“. Gestir plötunnar Margt góðra gesta er að finna á þessu nýja verki Bubbleflies. Magnús raddir. Vart þarf að taka fram að gestaspilarar spila ekki í öllum þeim lögum sem platan hefur upp á að bjóða. Upptökumaður plötunnar var ívar „Bongó“ Ragnarsson. Sykurmettað popp Á nýju plötunni er að finna gamalt lag sem var á árum áður flutt af Human League sem heitir Love Action. „Þetta er perverta lag plöt- unnar," segirPáll. „Okkurlangaðiað taka upp eitthvað sykurmettað popp.“ Þann 4. nóvember siðasliðinn hélt hljómsVeitin útgáfutónleika á Tunglinu sem tókust vel í alla staði en um næstu helgi verða þeir staddir á Akureyri og spila í Dynheimum og 1929. Sigildri spumingu minni um söng á engilsaxnesku er svarað af Páli. „Við syngjum á ensku vegna þess að íslenskan er alltof fallegt mál til að eyða henni í jafn skrumskælda menningu og poppbransinn er“ og hana nú. GBG Tónlistargetraun DV og Japis Yfirvöldum í' ólætin sem fylgja- ] feldi um hríð og hu Og hugmyndirnar sem fenglegar. Ein hanskar við innganginn á tónleikana og í í og öskra af hrifningu eiga menn að veifa hönskunum og í I klappa meö þeim. Önnur hugmynd og einstaklega.snjöll gæti gert hljóðlausu tónleikana að veruleika. Þar er gert ráð fyrir að tóníeikagestir hlusti einfaldlega á tónleikana í heymartólum sem fylgja hverju sæti. Hljómsveitin myndi spila meira og minna hljóð- laust á sviöinu og þyrfti þar af leiðandi ekki allar þessar plássfreku og dým hátalarastæður! Brilljant. -SþS- Tónlistargetraun DV og Japis er léttur leikur sem allir geta tekið þátt í og hlotið geisladisk að launum. Leikurinn fer þannig fram að í hverri viku eru birtar þrjár léttar spum- ingar um tónlist. Þrír vinningshafar, sem svara öllum spurningum rétt, hljóta svo geisladisk að launum frá fyrirtækinu Japis. Að þessu sinni er það platan Spoon með samnefndri hljómsveit sem er i verðlavm. Hér koma svo spumingamar: 1. Hver var trommuleikari Utan- garðsmanna? 2. Hvað heitir söngkonan í Unun? 3. Hversu margir skipa hljóm- sveitina Birthmark? Rétt svör sendist DV, merkt: DV, tónlistargetraun Platan Bísinn á Trinidad með trúbadornum Sigga Björns var í verðlaun í getrauninni 10. nóvember. Þverholti 11 105 Reykjavík Dregið verður úr réttum lausnum 1. desember og rétt svör verða birt í blaðinu 8. desember. Hér eru svörin úr getrauninni sem birtist 10. nóvember: 1. Hárinu. 2. Þungarokk. 3. Páll Banine. Vinningshafar í þeirri getratm, sem fá plötuna Bísinn á Trinidad með Sigga Bjöms, em: Erla Hlynsdóttir Skeggjagötu 1,105 Reykjavík. Sigurlaug Sveinsdóttir Mávabraut 4b, 230 Keflavík. Guðmundur Þór Friðriksson Boðagranda 3,107 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.