Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1994, Síða 4
34
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1994
Vinningshafar fyrir lausnir á þrautum 5. nóvember eru:
Sagan mín: Nanna Dröfn Björnsdóttir, Stórhóli 4a, 640 Húsa-
vík.
1. þraut: 6 villur
Helga Sigurjónsdóttir, Garðarsbraut 71, Húsavík.
2. þraut: Veiðiferð
Ingunn Þóra Björgvinsdóttir, Lynghrauni 1, 660 Reykjahlíð.
3. þraut: Talnaþraut (Þessi reyndist mörg-
um erfið þar sem nægarleiðbeiningar vant-
aði með þrautinni!)
Ellen M. Sveins, Blöndubakka 15, Reykja-
vík.
X 6 Z T 3 5 i Ö 9 ?
2 /2 V 3 6 10 z /ó /í /y
J /J 6 /Z 9 /S 3 21 2* «
9 5y 18 % Z1 vs 9 72 V D
4 Z1/ i /ó /Z 2c V 32 3ó 23
7 U Zi Z! 35 7 ré C3 Y9
<3 Jó /7j Z1 >r 20 ó 1! 54 V
8 VJ tlo 32 1o S Vf 12 «
/ o 2 V $ S ! 8 ‘í 7
5 3o P ID /s :s T JS
4. þraut: Gíraffi, fíll, górilla, hestur, kameldýr og tígri
Lydía Grétarsdóttir, Miðleiti 10, 103 Reykjavik.
5. þraut: Orðasafn
Atli Már Steinarsson, Bjargartanga 10, 270 Mosfellsbæ.
6. þraut: Rétta leiðin
Einar Rúnarsson, Reykjafold 9, 112 Reykjavík.
7. þraut: Nr. 7 skoraði markið
Jónas Höskuldsson, Hrauntúni 41, 900 Vestmannaeyjum.
8. þraut: Týnda stjarnan er á bls. 33 í geimskipinu
Sigurjón Magnússon, Fjörugranda 14, 107 Reykjavík.
9. þraut: Heilabrot
Valgarður Reynisson, Hjallalundi 7c, 600 Akureyri.
I
SAND-
KASS-
ANUM
Stína er búin
að búa til
nokkur dýr í
sandkassanum.
Hvaða dýr
eru það?
Sendið svarið til:
Bama-DV.
* TÝNDA STJARNAN 6
Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Bama-DV?
Sendið svarið til: Barna-DV.
BARNA-DV
Umsjón: Margrét Thorlacius
SAGAN MIN
Skrifið sögu
um þessa
mynd. Sag-
an birtist
síðar og get-
ur að sjálf-
sögðu unnið
til verð-
launa.
Utanáskrift-
in er:
BARNA-DV,
ÞVER-
HOLTI 11,
105
REYKJA-
VÍK.
TILKYNNING
Kæru pennavinkonur!
Nú er ég flutt til Siglufjarðar. Ég bið Elvu Hrund,
Ingibjörgu Ebbu og Ingibjörgu Z. um að skrifa mér
þangað.
Birna K. Eiríksdóttir,
Ártúni 5, 580 Siglufirði.
KVEÐJUR
Gísli Berg, Kristína, Eiríkur, Addi, Beta, Gyða,
Skúb, Ingi, Bjarni, Davíð Þór og allir ættingjar fá
tíu þúsund kveðjur frá mér. Afganginn fá allir sem
þekkja mig.
Birna K. Eiriksdóttir,
Ártúni 5, Siglufirði.
KEB5ILÆVÍSI
Fvrir etuttu var afrugiaranum
nane Max etolið. Hann hefur
Grimma- Galdra grunaðan.
Grimmi-Galdri eeqiet ekki hafa
farið út úr húei a\\an daginn
par sem hann hafi verið að
máia oiíumáf-erk. Rebbi veit
strax að Galdri er að skrökva.
Hvers vegna?
[uu&u&j-j Mpun eue
-i&usd jnjss upieg-iuiujuci ‘nujius
-duai Q3ui eeupjii ge luun suiape
J3 nÞuiuieuinip ge hsa ppsy ueAg „
Auður Elín Finnbogadóttir, 6 ára, Hraunbæ 174, teiknaði þessa
fallegu mynd.
HEILA-
BROT
Hvað em margir þríhym-
ingar í þessari mynd?
Sendið svarið tU: Bama-
m.
PENNAVINIR
Harpa Dís Úlfarsdóttir, Skógarási 7, 110 Reykjavík. Óskar eftir pennaviniun á aldrinum 10-11 ára,
bæði strákum og stelpum. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál: fótbolti, handbolti, dýr, tónbst, skautar,
skíði og margt fleira. Svarar öbum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er.
Guðrún Birna Sigmarsdóttir, Arakoti, Skeiðum, 801 Selfoss. Óskar eftir pennavinum á öbum aldri.
Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál: skemmtilegir krakkar, pennavinir, góð tónbst, flott föt, mimnþurrkur
og margt fleira. Svarar öbum bréfum. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa!
Ingibjörg Ebba Benediktsdóttir, Votumýri I, Skeiðum, 801 Selfoss. Óskar eftir pennavinum á aldrin-
um 8-14 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugamál: sund, sætir strákar, íþróttir, skautar, skíði, dýr
og margt fleira. Strákar, ekki vera feimnir að skrifa!
Falisa K. Asiadu, P.O. Box 202, Nkawkaw, Kwalu, Ghana, West Aftica. Fabsa er 13 ára og langar
að skrifast á við krakka á íslandi. Áhugamál: fótbolti, sund, lestur, pennavinir og margt fleira. Svar-
ar öbinn bréfum. Skrifar á ensku.
Yaw Bernard, P.O. Box 466, Nkawkaw, E/R, Ghana, West Africa. Yaw er 16 ára drengur og óskar
eftir pennavinum á íslandi. Áhugmál margvísleg. Svarar öbum bréfum. Skrifar á ensku.
Alex Asomani, P.O. Box 94, Nkawkaw E/R, Ghana, West Africa. Óskar eftír pennavinum á íslandi.
Áhugamál margvísleg. Skrifar á ensku.
Þuríður Árnadóttir, Blómsturvöbum 16, 740 Neskaupstað. Langar að eignast pennavini á aldrinum
12-16 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál: tónbst, lestur, ferðalög og fleira. Þuríður biður lesendur
einnig um að útvega sér erlenda pennavini.
Árni Geir, Miðtúni 13, Seyðisfirði. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-10 ára. Hann er sjálfur 8
ára. Áhugamál: skíði, fótbolti, íshokkí, handbolti, körfubolti og fleira. Svarar öllum bréfum.
GETUKÐU TEIK.NAÐ?
Fíll
Ef jpú átt gæludýr ber pér skylda til
að fýlqjast vel með heilsufari dýrsins
píns. Verðir pú var við eftirfarandi
einkenni ættir pú að hafa samband
við dýralækni:
1. Minni matariyet.
2. Kennsii úr augum og nefi.
3. Mikill porsti eða öfugt.
4. Breyting á hegðan.
5. Höfuðskjálfti, kláði, bit í ákveðna hluta
iíkamans.
Eftirhvern er eagan MITTEK ÞITT?
a) Þórberg Fórðarson
b) Þorgrím ríráinsson
c) Fráin Bertéiseon