Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1994, Side 2
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1994 20 >VA^_ : t@nlist ►T New York (lög) Bretland (LP/CD) á/ &fötf/gýiutní/ / Aaölíl Átoppnum Topplag íslenska listans er með hljómsveitinni Urge Overkill og heitir Girl, You’ll Be a Woman Soon. Það lag hefur aðeins verið þrjár vikur á lista en er samt komið á toppinn og velti úr sessi laginu Higher and Higher með Jet Black Joe. Nýtt Hæsta nýja lagið er Here Comes the Hotstepper með Ini Kamoze. Það lag kemur beint inn í 19. sæti á fyrstu viku sinni á íslenska listanum. Ini Kamoze er nýgræðingur í tónlistarbransanum en byrjunin lofar óneitanlega góðu. Lag hennar var í 2. sæti bandaríska listans f síðustu viku. Hástökkið Hástökk vikunnar er, aldrei þessu vant, það sama og topplag listans. Það er lagið Girl, You’ll Be a Woman soon með Urge Overkill. Það lag hefur verið þrjár vikur á lista, kom fyrst inn í 35. sætið, fór í 21. sætið á annarri viku sinni en stekkur síðan beint inn í fyrsta sæti listans. í 81 S 8)> é TOPP 40 VIKAN 1.-7.12 '94 mj n> iJ _ Kj >< HEITI LAGS / ÚTGEFANDI FLYTJANDI 2 1 4 HIGHER AND HIGHER sra JETBLACKJ0E 3 2 6 ZOMBIEisland CRANBERRIES 4 3 6 FADEINTOYOUem, MAZZYSTAR 5 18 2 TOMORROWjapis SP00N 6 13 1 THEWILDONESnudesony SUEDE 7 9 2 G0TT MÁL spor TWEETY 8 4 6 RAIN KINGgepfen C0UNTING CR0WS 9 NÝTT AB0UTAGIRL geefen NIRVANA 10 5 6 CIRCLEOFLIFErocket ELT0NJ0HN 11 17 3 IF10NLY KNEWzn T0MJ0NES 12 7 5 BANG AND BLAMEwarner R.E.M. 13 NÝTT BLINDMANgeffen AER0SMITH 14 10 2 SWIMMINGINTHEOCEANarista CRASH TEST DUMMIES 15 8 4 EINMANA skífan SSSÓL 16 6 7 ALWAYSmercurt B0NJ0VI 17 12 5 WHENWE DANCEasm STING 18 11 5 ONLYONEROADepic CEUNEDION n /11 - 20 2í.i i HOUSEOFLOVEasm AMY GRANT & VINCE GILL 21 NÝTT G00DNIGHT GIRL '94 precious WETWETWET 22 14 5 BR0TIN L0F0RÐ skífan BUBBI 23 16 4 SÆLA SKÍFAN PLÁHNETAN/EMILIANA T0RRINI 24 29 2 SLEIKTU MIG UPP skífan SSSÓL 25 39 1 MOTHERLESS CHILD reprice ERIC CLAPT0N 26 19 4 STREAM spor B0NG 27 NÝTT ARIADNE skífan DIDDÚ 28 20 8 l'M T0RE D0WN reprice ERIC CLAPT0N 29 37 2 LÖGUNGAFÓLKSINSsmekkeevsa UNUN 30 23 4 IN THE ARMS 0F L0VE skífan SC0PE 31 26 4 ALEIN spor TWEETY 32 24 8 SECRET SIRE/MAVERICK MAD0NNA • 33 34 3 STRANGESTPARTYmercury INXS 34 NÝTT LUKAS, WITH THE LID 0FF LUKAS 35 ■'4 '! NEWB0RN FRIENDzn SEAL 36 NÝTT ÞÚ DEYRÐ í DAG smekkleysa K0LRASSA KRÓKRÍÐANDI 37 NÝTT ONBENDEDKNEEmotown B0YZIIMEN 38 4 I'MTHEONLYONEmie MELISSA ETHERIDGE 39 NÝTT WHITE LIEarista F0REIGNER 40 NÝTT SPEND SOMETIMEffrr BRAND NEW HEAVIES Topp 40 listinn er endurfluttur á Bylgjunni á laugardögum milli klukkan 16 og 19. Bandaríkin (LP/CD) ÍSLENSKI LISTINN er unninn í samuinnu DU, Bylgjunnar og Coca-Cola á íslandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt í að uelja ÍSLENSKA LISTANN í huerri uiku. Yfirumsjón og handrit eru í höndum Agústs Héðinssonar, framkvæmd í höndum starfsfólks DU en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteini Ásgeirssyni. DV MacGowan j með dónaskap Brosmilda þjóðlagapönkar- anum Shane MacGowan var á dögunum meinað far með flugvél til Dyflinnar á írlandi. Vinurinn var kominn um borð í vélina og varð eitthvað brátt í brók en þar sem vélin var ekki komin í loftið var farþegum óheimilt að nota salemið. MacGowan var ekki að taka mikið mark á því heldur fór sinna ferða á klósettið eins og honum sýndist. Og meðan hann dvaldi þar var flugtak undirbúið og flugfreyja skipaði honum að koma sér til sætis. Söngvaranum mislíkaði eitthvað tónninn og gerði sér lítið fyrir og opnaði klósettdymar og blasti þar við flugfr eyjunni á settinu með allt á hælunum. Konan var ekki alls kostar ánægð með sýninguna og lyktir málsins urðu þær að MacGowan var hent út úr vélinni fyrir dónaskapinn. Trommari Cure rekinn Boris Williams, trommuleik- ari bresku hljómsveitarinnar The Cure, hefur fengið reisu- passann eftir níu ára streð með sveitinni. Talsmenn sveitarinnar segja að Williams hafi raunar hætt í mesta bróðemi við aðra liösmenn The Cure en aðrar fregnir herma að Robert Smith, söngvari og forsprakki hljóm- sveitarinnar, hafi rekið Willi- ams. McLaren í bófahasar Umbinn og listamaðurinn Malcolm McLaren slapp með skrekkinn á dögunum þegar hann lenti fyrir tilviljun inni í miðjum eltingaleik lögreglu við bandbrjálaðan ökuníðing. Mc- Laren sat í mestu makindum í Mercedes Benz glæsikerru sinni og beið eftir grænu ljósi þegar ökufanturixm kom æðandi á móti umferðinni með lögreglubíl á hælunum. Eitthvað urðu flótta- maiminum mislagðar hendur við stýrið og endaði hann för sína framan á fina Benzinum hans McLarens. Benzinn heyrir nú sögunni til en McLaren slapp að mestu óskaddaður úr hildar- leiknum. Enn trommara- laust í Pearl Jam Ekki hefur enn verið ráðið í stöðu trommuleikara i Pearl Jam en Dave Abbruzzese var vikið frá störfum í september síðastliðn- um. Lengi vel leit út fyrir að Jack Irons, fyrrum trommari Red Hot Chili Peppers, hreppti hnossið en nú ku hann vera út úr myndinni eins og sagt er. Sá sem nú er einna helst talinn koma til greina er náungi að nafni John Freese en hann hefur ekki leikið með neinum stórhljómsveitum hing- að til. -SþS-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.