Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 41 /Jr/w' '/s, BUBBI - 3 HEIMAR Bubbi bregst ekki. Nýja platan er að margra áliti sú besta til þessa Bubbi sýnir enn á sér nýjar hiiðar. DIDDU - TOFRAR Enn slær Diddú í gegn. Nú á léttari nótunum ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands Heyr mina bæn, Ariadne, Siboney ofl. ofl. Hrátt og hrífandi rokk, framreitt eins og þe Helga og félögum er einum lagið. Ekki bara besta ballhljómsveit landsins! ÞO LIÐI AR OG OLD 40 bestu lög Björgvins Halldórssonar á tveimur geislaplötum. Lög eins og: Þó líði ár og öld, Gullvagninn, Ég las það í Samúel, ofl. ofl. TRAIMSDAIUS 3 Danslögin sem þú hefur beðið eftir Langbesta Heyrðu platan til þessa! MEGAS- MILLILEIUDIIUG Önnur plata Megasar og ómissandi í safn sannra Megasar aðdáenda. Fyrst gefin út árið 1975. Fyrsta plata Megasar sem vakti á sírium tíma mikla hneykslun en er nú orðin sigild. Geymir lög eins og "Spáðu í mig"og "Gamli sorrí gráni". Fyrst gefin út árið 1972. Sígild og einstaklega vönduð plata fyrir alla fjölskylduna. Vönduð og úthugsuð plata sem hlotið hefur frábæra dóma y/f/'í. 11 JOLALOG Ein vinsælasta jólaplata síðari ára loksins komin á geislaplötu. Diddú, Ragnhildur Gísladóttir, Pálmi Gunnarsson og Laddi. Það þarf ekki að hafa mörg orð um þessa drengi, eins rækilega og þeir hafa slegið i gegn hér og í Noregi Jassistarnir Ólafur Stephensen, Tómas R. Einarsson og Guðmundur R. Einarsson með sérlega léttan og skemmtilegan jazz. Leikgieði og ánægja skín úr hverjum tóni. i í r ifv f\ ■ i 7 ~ jm • m § Íl jjj| \ P' ' L _ Æ j i ^ *i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.