Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1994, Blaðsíða 6
30 FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER 1994 Föstudagur 16. deseinber SjÓNVARPlÐ 16.40 Þingsjá. Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvoldi. 17.00 FréttaskeytJ. 17.05 LeiAarljós (45) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leiö til jaröar (16:24). Jóla- dagatal Sjónvarpsins. 18.05 Bemskubrek Tomma og Jenna (17:26) (Tom and the Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.25 Úr ríki náttúrunnar: Fiskar (Eye- witness). Breskur heimildarmynd- arflokkur. 19.00 Fjör á fjölbraut (11:26) (Heart- break High). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. 19.45 Jói á leió til jaróar (16:24). Sext- ándi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir. 20.40 Veóur. 20.50 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur í umsjón Gunnars E. Kvarans. 21.20 Ráógátur (1:22) (The X-Files). Bandartskur sakamálafiokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunn- ar rannsaka mál sem engar eðiileg- ar skýríngar hafa fundist á. Aðal- hlutverk: David Duchovny og Gill- ian Anderson. 22.10 K«rl mikii (2:3) (Chariemagne). Fjöiþjóölegur myndaflokkur sem gerist á miðöldum og fjallar um ástir og ævintýri Karis mikia. loka- þátturinn veröur sýndur á sunnu- dagskvötd. 23.45 Jólaball hjá RuPaul (RuPaul's Christmas Ball). Upptaka frá jóla- skemmtun breska Úæöskiptings- ins og skemmtikraftsins RuPaul. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpamarkaðurinn. 12.00 Hlé. 16.00 Popp og kók (e). 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugamir. 17.45 Jón apæjó. 17.50 Eruö þið myrkfæUn? 18.15 NBA tilþrif. 18.45 Sjónvarpamarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eirikur. 20.55 Imbakasslnn. 21.35 Kafbáturlnn (SeaQuest D.S.V.). (1923) Robirt Williams valhoppar um leikfangaverksmiðjuna og grunar ekki hversu við- sjárverð veröldin getur ver- ið. 22.30 Lelkföng (Toys). Gamanmynd frá Barry Levinson um Leslie Zevo sem tekur ekkert alvariega nema að það megi ekki taka neitt alvar lega. Hann valhoppar um Zevo- leikfangasmiðjuna sem faðir hans stofnaði og hefur ekki hugmynd um hversu viðsjárverð veröldin gelur verið eða hvetsu auðvelt er að breyta leikföngum i eitthvað allt annað. 0.30 Bonnio & Clyde (Bonnie & Clyde: The Tme Story). Bonnie Parker átti framtiðina fyrir sér en líf henn- ar gjorbreyttist þegar eiginmaður hennar yfirgaf hana og hún kynnt- ist myndariegum bófa að nafni Clyde Barrow. Hér er fjallað um uppruna skötuhjúanna alræmdu. ástir þeirra og samband við for- eldra slna. Leitað er otsaka þeirrar gífurtegu heiftar sem þau ólu með sér og braust út I ofbeldísverkum þeirra á þriðja áratugnum. 2.05 Hviskur. (Whispers in the Dark). Erótísk spennumynd um sálfræð- ing sem hefur kynferðislegar draumfarir eftir að eínn sjúklinga hennar segir henni frá elskhuga sinum. 3.45 Lætl i Litlu Tokyo (Showdown in Little Tokyo). Myndin geríst I Los Angeles I hverfi sem nefnt er Litla Tokyo þar sem meðlimir hinn- ar skelfilegu japönsku Yakuza glæpakliku eru að gera allt vit- laust Aðalhlutverk: Dolph Lund- gren og Brandon Lee. 5.05 Dagskráriok. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingótfur Guðmunds- son flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflriit og veðurfregnir. 7.45 Maóurinn á götunni. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólítiska homið Að utan. 8.31 Tlðindi úr menníngariifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 FrélUr. 9.03 Ég man þá Uð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi nk. sunnu- dagsmorgun.) 10.00 Fróffir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Norrænar smásögur: Morgun- dögg eftir Henrik Pontoppidan. Viiborg Halldórsdóttir les þýðingu Kristjáns Albertssonar. 10.45 Veðuriregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfétagið i nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Jóhanna Harðardóttir. 12.00 FrétfayUriH á hádegi. 12.01 AAutan. (Endurtekiðfrámorgni.) 1220 Hádegisfréttir. 1245 Veðurfregnir. 1250 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 1257 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hédegisletkrtt Utvarpsteikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodei- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. 1320 StefnuméL Umqón: Sigrún Bjömsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn fré Lúblin. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjortur Pálsson hefur lestur þýðingar sinnar (1:24.) 14.30 Lengra en nefié nær. Frásógur af fólki og fyrirburðum. sumar á mörkum raunveruleika og Imynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartartsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréltir. 15.03 Tónstiginn. Umqón: Stgríður Stephensen. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjólfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigriður Pétursdóttir. 17.00 Fréftír. 17.03 Rmm Qórðu. Djassþáttur I umsjá Lonu Kolbrúnar Eddudóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 BamabókajieL Lesið úr nýjum og nýútkomnum bama- og ungl- ingabókum. Umqón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.30 Kvika. Tíðíndi úr menningaríífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Augiýsingar og veðurfregnir. 19.35 Margfætian - þáttur fyrir ungl- Lana Kolbrún Eddudóttir sér um djassþáttinn Fimm fjórðu. ínga. Astin og fegurðargoðsögnin eins og hún kemur fram i íslensk- um og eriendum unglingabók- menntum. Umsjón Oddný Sen. 20.00 Söngvaþing. - Sönglög eftir Skúla Halldórsson, Bður Agúst Gunnarsson syngur, Ólafur Vlgnir Aibertsson leikur á pianó. - Sóng- lóg eftir Sigfús Enarsson, Emil Thoroddsen. Þórarin Guðmunds- son, og fleiri. Kammerkórinn syng- ur; Rut L Magnússon stjórnar 20.30 Viðföriir islendingar. Þáttur um Áma Magnússon á Geitastekk. 2. þáttur af fimm. Umsjón: Jón Þ. Þór. 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 2200 Fréftír. 22.07 Maðurinn á göhinni. Gagnrýni. 2227 Orö kvöhUlns. 2230 Veðurfregnir. 2235 Tönlisf eftir Georg Friedrich Hándel. - Þtjár þýskar ariur og - þættir úr fiðlusónötu í F-dúr ópus 1 nr. 12 Emma Kirkby sópran- sóngkona og féiagar úr Barrokk- sveit Lundúna flytja. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréftir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Sigriður Stephensen. 1.00 Næturútvarp í samtengdum rásum til morguns. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifs- ins. Kristin Úlafsdóttír og Leifur Hauksson. - Jón Bjórgvinsson taf- ar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttlr. Morgunútvarpið heidur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. Morgunhanamir á rás 2, Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfiriit og veóur. 12.20 Hádegisfréttir. 1245 Hvítír máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snoni Sturíuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttarítarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heidur áfram. Pistill Böðvars Guðmundssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsáiin - Þjóófundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlisL Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 2200 Fréttir. 2210 Næturvakt rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Na»turvak! rásar 2 Umsjón: Guðni Már Henningsson. 1.30 Veóurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heidur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 200 Fréttir. 205 Meó grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meó Andrew Lioyd Webb- er. 6.00 Fréttir og fréttir af veðrí. færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áðurádagskráárásl.) 6.45 Veóurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðuriands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa. 6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaidsson og Eiríkur Hjálmarsson taka daginn snemma og eru með góða dagskrá fyrir þá sem eru að fara á fætur. 7.00 Fréttir. Þorgeir Ástvaldsson í þætt- inum Þorgeiríkur í morgun- útvarpi Bylgjunnar. 7.05 Þorgeirttair. Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir ki. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 ValdisGunnarsdóttir. Núerkom- inn heigarfiðríngur í Valdísi og tón- listin ber þess greinileg merki. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir fri fréttastofu Stöóvar 2 og Bylgjunnar.. 1215 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist fyrír alla þá sem vilja siappa af í hádeginu og njóta mataríns. 13.00 íþróttafréttir eHL Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stóðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessiþjóó. Bjami DagurJónsson með gagnrýna umíjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkL Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Með beinskeyttum viðtöium við þá sem einhvetju ráða kemst Hallgrímur til botns í þeim máium sem hæst ber. Hlustendur eru ekki skildir út undan, heldur geta þeir sagt sina sfcoðun í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Byigjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifið inn í nóttina með skemmtiiegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. Athyglisvert efni Hjalti Rögnvaldsson og Arnar Jónsson fara með hlutverk í Húsverðinum. Rás 1 á sunnudag: Sunnudags- leikritið Hús- vörðurinn Fimmburaystumar voru teknar frá foreldrum sinum til þess að vera hálf- gerð sirkusdýr. Stöð 2 á sunnudag: Evrópu- frumsýning á Fimmburunum Veturinn 1993 flutti Pé leikhópur- inn eflirminnilega sýningu á Hús- verðinum á sviði íslensku óperunn- ar. Leikstjóri var Andrés Sigurvins- son en með hlutverkin fóru þeir Ró- bert Amfinnsson, Hjalti Rögnvalds- son og Amar Jónsson. Síðastliðið vor tók Útvarpsleikhús- ið leikritið upp og verður það flutt stmnudaginn 11. des kl. 16.35. í leik- ritinu segir frá bræðrunum Aston og Mick sem búa í hrörlegu húsi sem Mick á. Kvöld nokkurt kemur Aston heim með næturgest, gamlan flæk- ing, Davies að nafhi, sem hann hefur bjargað frá slagsmálum í kaffihúsinu þar sem hann vinnur. Bræðumir sjá aumur á Davies sem er heimilislaus og hefur árum saman gengið undir fölsku nafni. Mick er með ráðagerðir um að breyta húsinu í nýtískulegar íbúðir og hyggst ráða Davies sem húsvörð. En þegar Davies kemst að því að Aston hefur verið á geðveikra- hæli ákveður hann að reyna að bola honum í burtu með því að etja bræðr- vmum saman. Tónlistar- hátíðirEvrópu í desember og iram yfir áramót gefst hlustendum rásar eitt ein- stakt tækifæri til að heyra tón- ieika ffá þeim öölmörgu tónlist- aihátíðum sem haldnar em í Evrópu ár hverL Á Tónlistar- kvöldum Útvarpsins, sem verða nú tvisvar tii þrisvar í viku fram á næsta ár og í jóladagskrá, verða Ieiknar hljóðritanir ffáTónlistar- hátíðinni í Vínarborg, Salzborg- arhátíöinni, Tónlistarhátíðinni í Wroclav i Póllandi, Alþjóðlegu tónlistarhátíðinni í Björgvin í Noregi, York Early Music Festi- val, Sinatra-tánlistarhátíðinni í Portúgal, Bachdögunum í Berlín, Listahátíð í Reykjavík og víðar. Músin í hominu Músin í hominu er bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Ruth RendeU um Wexford lög- reglufulltrúa í Kingsmarkham. Aðalhlutverkin leika George Ba- ker og Christopher Ravenscroft. Fyrri þátturinn er á dagskrá Sjónvarpsins á mánudagskvöld og sá síðari á þriðjudagskvöid. Staða Norður- landanna Sjónvarpið sýnir á þriðjudag umræðuþátt um stöðu Isiands og Norðurlanda eftir að Svíar og Flnnar ákváðu að ganga til liðs við Evrópusambandið en Norð- menn höfnuðu því. Meðal þátt- takenda eru Halldór Ásgrímsson, formaöur íslandsdeOdar Norður- landaráös, Hans Engell, formað- ur danska íhaldsflokksins, og P.O. Hákansson, forsetí Norður- landaráðs. Umsjón með þættin- um hefur Arni Snævarr. Framhaldsmynd mánaðarins á Stöð 2 neöúst Fimmburamir eða Miliion Dollar Babies og verður hún sýnd í tveimur hlutum á sunnudags- og mánudagskvöld. Hér er um Evr- ópufrumsýningu að ræða en myndin byggist á sannsögulegum atburöum og greinir frá örlögum Dionne-hjón- anna og fimmburasystra sem þau eignuðust voriö 1934. Stúikunum var vart hugað líf í fyrstu en þær brögg- uðust þó vonum framar. Heims- frægðin knúði dyra hjá þessari fá- tæku bóndaflölskyldu eftir að stúlk- umar fæddust og öli heimsbyggðin fylgdist með uppvaxtarárum þeirra. Fyrstu æviár fimmburasystranna era skráð í fréttamyndum og blaða- greinum eins og nútímaævintýri en að baki frægðarljómanum er að finna aöra og ljótari sögu sem því miður er sannleikanum samkvæm. Sú sorgarsaga er rakin í framhalds- myndinni um fimmburana en með aðalhlutverk fara Beau Bridges og Kate Nelligan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.