Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1994, Page 7
FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1994 7 LINUR LÍFSSAGA GUÐMUNDAR ÁRNA í þessari bók segir GuðmundurÁmi opinskátt frá lífi sínu og störfum, svo og frá kynnum af mönnum og málefnum. Hann rifjar upp æsku sína og unglingsárí Hafnarfirði og þátttöku í íþróttum með skemmtilegum félögum. Hannsegirfrá því af hverju og hvernig hann fetaði sig inn í stjómmálin, segir frá harmleik í fjölskyldu sinni og bæjarstjómar- pótitíkinni í Hafnarfirði. sem oftvarhörðog hatrömm. Þá lýsir hann glímu við forystumenn í eigin flokki, sem stundum varð að hreinum átökum, og fjallar einnig um ráðherradóm sinn og mál og mátatilbúnað sem varð til þess að hann sagði af sér. GuðmundurÁmi dregur ekkert undan í þessari bók og dregur ýmislegt fram í dagsljósið sem koma mun verulega á óvart og vekja athygli. í dag og næstu daga mun Guðmundur Árni árita bók sína í eftirtöldum verslunum: Föstudag 9/12 kl. 16-18 Laugardag 10/12 kl. 14-16 Laugardag 10/12 kl. 16-18 Sunnudag 11/12 kl.13-15 Sunnudag 11/12 kl. 15-17 Eymundsson Kringlunni Leikbæ-Ritbæ í miðbæ Hafnarfjarðar Bókabúð Böðvars Reykjavíkurvegi 64 Hafnarfirði Eymundsson Borgarkringlunni Eymundsson Kringlunni Ú iRom BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.