Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1994, Blaðsíða 2
22 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 Veitingahús Kænan Óseyrarbraut 2, sími 651550. Opið 7-18 v.d., 9-17 Id. og sd. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Laugarásvegi-1, sími 31620. Opið 11-22. La Primavera Húsi verslunarinnar, sími 888555 . Op. 12.00-14.30, 18-22 v.d., 18-23.00 fd. 18-23.30 Id, 18-22 sd. Leikhúskjallarinn sími 19636. Op. öll fd.- og Idkv. Litla ítalia Laugavegi 73, sími 622631. Opið 11.30-23.30 álla daga. Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Listakaffi Engjateigi 17-19, sími 684255. Opið 10-18 alla daga, 14-18 sd. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opið 11-14 og 17-22 md.-fimmtud., 11-23.30 fd., 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Marhaba Rauðarárstíg 37, sími 626766. Opið alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30- 23.30. Mekong Sigtúni 3, sími 629060. Opið 11- 14 og 17-22 vd. og ld„ 17-22 sd. Mónakó Laugavegi 78, sími 621960. Opiö 17- 01 vd, og 12-03 fd og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12- 14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Næturgalinn Smiðjuvegi 4 (Rauða gata), sími 872020. Opið 17-23.30 v.d. og 17-3 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opió 18- 23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pasta Basta Klapparstíg 38, sími 613131. Opið alla daga frá 11.30-23.30. 12-23. Peran Ármúla 5, sími 811188. Opið fd. og Id. kl. 21-3. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizzabarinn Hraunbergi, sími 72100. Opið 17- 24.00 sd.-fi„ 12-02 fd og Id. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. Pizza heim eingöngu heimsendingarþjón- usta, sími 871212. Opið 11.-01. vd„ fd. Id. 11-05. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizza Hut Mjódd, sími 872208. Opið 11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd. Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opið 11.30- 01 vd og 11.30- 03 fd. og Id. Pitan Skipholti 50c, sími 688150. Opið alla daga 11.30-22. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið alla daga 11.30-22. Púlsinn Vitastíg 3, sími 628585. Opió fi-sd 21.30- 03. 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauöa Ijónið Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18- 1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Samurai Ingólfsstræti 1a, sími 17776. Opið vd. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Selið Laugavegi 72, sími 11499. Opiö 11 -23 alla daga Seljakráin Hólmaseli 4, sími 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opiö 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 16513. Opið 11.30- 23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Sjangmæ Ármúla 23, sími 678333. Opið alla daga 11-20.30. Skálafell Háholti 14, Mosfellsbæ, sími 666464. Opið fim. og su. 19-01 og fö. og lau. 19-03. Skipperinn Tryggvagötu 18, sími 17530. Opið vd„ og sd„ 12-01, fd„ ld„ 12-03. Skiöaskálinn Hveradölum, sími 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opiö frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. Smurðbrauðstofa Stínu Skeifunni 7, sími 684411. Opið 9-19 vd. 9-20.30 fd. og Id. Lokað sd. Sólon íslandus. sími 12666. Opið 11-03 fd. og ld„ 11-01 sd. og 10-01 vd. Steikhús Haröar Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-21 vd. og sd, 11.30-23.30 fd. og Id. Sundakaffi Klettagörðum 1 -3, sími 811535. Opið vd„ 07-20, ld.,07-17, lokað sd. Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 11.30-14.30 18-22 vd. og sd. 11.30- 14.30 og 18-23 fd. og Id. Lokað á þri. Thailandi matstofa Laugavegi 11, sími 18111 og 17627. Opið 18-22 alla daga. Tilveran Linnetsstíg 1, sími 655250. Opið 11-23 alla daga. Tommaborgarar Hafnarstræti 20, sími 12277. Opið vd„ sd„ 11-21.30, fd„ ld„ 11-01. Tongs-take away Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 11:30-22 alla daga. Tveir vinir og annar í frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið Laugavegi 54, sími 12999. Opið vd. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24. Veitingahúsiö Esja Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, sími 13628. Opið 11 -01 v.d„ 17-03 fd. og ld„ 17-01 sd. Verdi Suðurlandsbraut 14, sími 811844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands- veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, sími 18666. Opiö 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtud.-sunnud. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, sími 17200. Opið 11-23.30 vd„ 11-02 fd. sd. Þrir Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, simi 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Qpið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opiö 11-22 alla daga. Amma Lú Kringlunni 4, sími 689686. Opið föstudag og laugardag kl. 18-03. Argentina Barónsstlg 11a, sími 19555. Opiö 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar. Ari í Ögri Ingófsstræti 3, sími 19660. Opið 11-01 v.d„ 11-03 um helgar. Asia Laugavegi 10, slmi 626210. “Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550. Opið 11- 22 sd.-fid„ 11-23.30, fd. og Id. Á næstu grösum Laugavegi 20, sími 28410. Opiö 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-22 s.d. og lokað l.d. Árberg Ármúla 21, sími 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opið fi. og su. 18-01 og fö, lau, 18-03. Bakhúsiö Grensásvegi 7, sími 688311. Opið 17-23 alla daga Banthai Laugavegur 130, sími 13622. Opið 18- 23.30 alla daga. Bonaparte Grensásvegi 7, sími 33311. Opið virka daga frá 21 -01, föstudaga og laugar- daga kl. 21 -03. Lifandi tónlist um helgar. Búmannsklukkan Amtmannsstíg 1,-sími 613303. Opið 10-23.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800. Opiö 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Café au lait Hafnarstræti 11, sími 19510. Opið 10-01 vd„ 11 -03 fd. og ld„ 12-01 sd. Café Kim Rauðarárstíg 37, sími 626259. Opið 8-23.30. Café Milanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 md„ 9-23.30 þri-fi. 9-01 fd. og ld„ 9-23.30 sd. Café París v/Austurvöll, sími 11020. Opið 8-01 v.d., Id. 10- 1, sd. 10- 1. Café Royale Strandgata 28, Hf. sími 650123. Opið 11-01 vd„ 12-03fd„ og ld„ 12- 01 sd. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 11 -23 alla daga. Caruse Þingholtsstræti 1, sími 627335. Opið vd. 12-23.30, fd„ ld„ 12-01. Duus-hús v/Fischersund, sími 14446. Opið 18-01 v.d., 18-03 fd. og Id. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opiö 11.30-23.30 alla daga. Feiti DvergurinnHöfðabakka 1, sími 872022. Opið 18-03 fd. og ld„ 18-01 v.d. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opiö 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarðurinn opinn Id. og sd. Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fossinn, Garðatorgi 1, sími 658284. Opið 11-01 v.d., 11-03 fd„ Id. Fógetinn Aðalstræti 10, sími 16323. Opið 18- 1 v.d„ 18- 3 fd. og Id. Gaflinn Dalshrauni 13, sími 54477. Opið 08-21. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Gullni haninn Laugavegi 178, sími 889967. Opió 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Gvendur dúllari Pósthússtræti 17«, sími 13344. Opið 12-01 vd og 12-03 fd og Id. Götugrilliö Kringlan 6, sími 682811. Opið 11.30- 19.30 vd. 11.30-16.30 Id. lokað sd. Hafnarkráin Hafnarstræti 9, sími 16780. Opið 12-01 v.d. og 12-03 um helgar. Hanastól Nýbýlavegi 22, sími 46085. Opið 11.-01 vd, 11-03 fö-lau. Hard Rock Café Kringlunni, sími 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hjá Hlölla Austurstræti 6, s. 17371. Opiö 10-01 vd, 10-04 fd,ld. Þórðarhöfða 1. Opið 10- 24 vd, 10-04 fd, Id. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3, sími 19055. Opið 19-23.30 fi„ 19-01 fd„ og Id. Hong Kong Ármúla 34, sími 31381. Opið 11.30- 22 alla daga. Horniö Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 11440. Opið 8-23.30 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími 25700. Opiö 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og 18^22 fd. og Id. Hótel ísland v/Armúla, sími 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 7:30-22:00. Hótel Loftleiöir Reykjavlkurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, sími 25224. Opiö 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Griliiö, slmi 25033, Súlnasalur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Grillið opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúöur 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291. Opiö 11-23 alla daga. Ítalía Laugavegi 1T, sími 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jakkar og brauð Skeifunni 7, sími 889910. Opið vd. 9-21, fd„ ld„ 11 -21, sd 12-21. Jarlinn Bústaöavegi 153, sími 688088. Opið 11-23 alla daga, nætursala til 3. Jensen, Ármúla 7, sími 683590. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 15520. Opið 17.30-23 v.d„ 17.30- 23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kaffibarinn Bergstaðastræti 1, sími 11588. Kaffi List Klapparstríg 26, sími 625059. Opið 10-01 vd. og 10-03 fd og Id. Kaffi Reykjavík Vesturgötu 2, sími 625540. Kaffi 17 Laugavegi 91, slmi 627753. Opiö 10-18 md.-fi„ 10-19 fd„ 10-16 ld„ lokað sd. Kelsarinn Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12- 01 sd-fi, og 12-03 fd-ld. Kínahofiö Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kína-húsiö Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30- 14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, sími 622258. f.d„ l.d, s.d. 11-23. má-fi 11-22.00. Kofi Tómasar frændaLaugavegi 2, sími 11855. Opið 10-01 sd-fi, og 11-03 fd. og Id. Kringlukráin Kringlunni 4, slmi 680878. Opiö 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Skammt ofan við Frakkastiginn, þar sem einu sinni var rekin tískubúlla undir nafninu Blondie, hefur verið opnað- ur lítill og huggulegur staður undir nafninu Svarta kaffið. lif ofan Frakkastígs Ofanverður Laugavegurinn, þ.e. ofan Frakkastígs„hef- ur ekki beinlínis verið aðlaðandi fyrir ölþyrsta rápara. Enda ekki verið mikið um staði á þeim slóðum sem selja öl og aðrar guðaveigar (við undanskiljum staðina við sjálfan Frakkastíginn að sinni). Rýnir saknar alltaf Blús- barsins, sem hafði skemmtilegan sjarma yfir sér, og hef- ur ekki enn mannað sig upp í aö skoða staðinn sem opnað- ur var þegar Blúsbarinn var allur. Lengi vel hefur ekki annað en hálftómur spilakassasalur í kráarlíki og arftaki Blúsbarsins verið það eina sem ölþyrstir hafa haft um að velja á þessum slóðum. Nýlega hefur hins vegar orðið breyting á. Skammt ofan við Frakkastiginn, þar sem einu sinni var rekin tískubúlla undir nafninu Blondie, hefur verið opnaður lítill og huggulegur staöur, Svarta kafFið. Eins og margir aðrir staðir gegnir hann hlutverki kaffi- húss á daginn en eftir að rökkva tekur fer að bera meira á ölinu, þó kafFi sé samt drukkið stíft fram eftir kvöldi. Það hefur sýnt sig að litlir staðir - og einfaldir - virð- ast eiga upp á pallborðið hjá kafFihúsa- og kráarápurum. Svarta kafFið er engin undantekning. Og vertinn hefur farið þá leið að hafa hlutina einfalda. Staðurinn er uppi á hæð í gömlu timburhúsi. Um 12 borð með kringlóttri marmaraplötu eru á víð og dreif um gólf- ið en í skotinu fyrir innan lítið anddyrið eru tvö hefð- bundin borð. Setið er á léttum tréstólum og pláss virðist fyrir 50-60 manns í sæti. Veggir eru súkkulaðibrúnir og loftið beislitt. Á veggjum hanga munir, málverk og annað sem minnir á suðlægari álfur. Á kvöldin eru ekki önnur rafljós en við barinn og efst í horninu við gluggana. Kerta- logar sjá um aðra lýsingu sem gerir staðinn frekar dimm- an en mjög hlýlegan. Barinn er innst úti í horni, ekki stór og með ósköp heföbundnu sniði. Úr hátölurum hljóma oftar en ekki suörænir tónar, ekki óskyldir afrískum tónum eöa tónum ættuðum úr Karíbahaflnu. Ákveðin nálægð við afgreiðslufólkið verður alltaf á litl- um stöðum eins og Svarta kafFinu. Sá sem afgreiðir er ekki bara einhver htlaus persóna sem afgreiðir öl á færi- bandi eins og vill verða á sumum stóru staðanna heldur setur hann eða hún svip á allan staðinn. Þjónustan á Svarta kafFmu er mjög þægileg og afslöppuö og laus viö þá tilgerð sem stundum vill yFirgnæfa velvilja þjóna. Egils gull rennur úr krananum á Svarta kaffinu. Köst- ar stór 450 krónur og lítill 350, sem verður að teljast mjög gott verð. Tuborg grænn á flösku kostar 400 krónur og Egils dökkur á flösku 450 krónur. Það var ekkert að- vinsluvert viö uppáhelhngu eða framreiðslu ölsins. Vilji gestir ekki öl er boðið upp á kaffi á pressukönnum eða kafFi úr espressovél. Súpa dagsins kostar 350 kall. Eins og áður sagði virðast hthr staöir eiga upp á ball- borðið hjá öl- og kafFiþyrstum. Enda er ólíkt þægilegra að sitja inni á litlum staö þegar fámennt er en vera nán- ast eins og krækiber í helvíti í einhverju gímcddi. Litlu staðirnir eru líka blessunarlega lausir við þetta stöðuga ráp, þennan örlágarúnt sem virðist óhjákvæmilegur á stórum stöðum. Þannig andrúmsloft, án rápsins, kjósa æ fleiri. Sé einhver þörf fyrir asa og ráp er nóg að líta yFir Laugaveginn úr gluggum Svarta kafFisins. Haukur Lárus Hauksson Réttur vikunnar: Skötustappa Þá fer að líða að þeim tíma er fólk fer að huga að skötunni fyrir Þor- láksmessu. Þaö hefur orðið viss hefð að fólk fari á veitingahús og fái sér skötu á Þorláksmessu og losni þar með við lyktina heima hjá sér. Fræg- astur fyrir slikar skötuveislur er Úlf- ar Eysteinsson á Þremur Frökkum. Ekki þarf að kenna lesendum að elda skötuna en Úlfar ætlar að gefa upp- skrift að skötustöppu. Magnið ákvarðast náttúrlega af því hversu margir eru í mat. Fiskurinn er skorinn af bijóskinu og soðinn í fjórar mínútur í aðeins söltuðu vatni. Hnoðmörinn er hitaður í vatnsbaði. Fiskurinn er því næst færður upp úr soðinu og settur í skál. Hnoömör- inn er sigtaður yFir skötuna 'og fer magn hans eftir smekk þess er ætlar að neyta stöppunnar. Hrært saman og kartöflum er oft bætt út í ef á að borða skötustöppuna heita. Annars er hún sett í form og skorin í fínar sneiðar eins og kæfa og borin fram með rúgbrauði. Saltmagn og krydd eins og hugurinn gimist. Sumir vhja nota hvítlauk en aörir vilja borða sinnep með skötustöppunni. Úlfar Eysteinsson meistarakokkur lýsir aðferðum við að búa til skötustöppu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.