Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1994, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1994, Síða 52
64 FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1994 Éljaveðurvíða Pétur Blöndal. Varasamt að treysta á mig „Þaö er varasamt ef menn ætla aö fara aö treysta á mig til að kaupa sjálflr. Ég myndi ráöa mönnum frá því. Ég geri mín mistök eins og aörir," segir Pétur Blöndal í DV. Erum engir jólasveinar „Ég vil bara að rétt sé rétt, Ellert lætur í þaö skína að þetta séu ein- hveijir jólasveinar sem hafi verið í þessari vinnslu. Þaö er bara alls ekki þannig heldur liggur rót vandans í viöskiptum við íslensk ígulker," segir Harpa Vilberts- dóttir, framkvæmdastjóri íguls hf„ í DV. Uitunæli Fólk ber saman verö „Fólk horflr mikiö í peningana, þó eru ekki minni peningar í umferö en fyrr, en mannskapur- inn lætur hins vegar ekki vaöa á súöum í peningamálum og fer á milli búöa og ber saman verðlag áður en keypt er. Þetta geröi fólk ekki fyrir nokkrum árum,“ segir Sölvi Óskarsson verslunarmaöur i Timanum. Sumir láta sér ekki segjast „Sumir menn láta sér ekki segj- ast. Ég hef ekkert um það aö segja hvort þeir áfrýja en ef þeir trúa því aö ég þrífist og blómstri á endalausum málaferlum hlýtur tilgangurinn að vera aö gera mér gott eitt meö því aö áfrýja,“ segir Bryndís Kristinsdóttir tannsmiö- ur. Mjög gott, þokkalegt og viðunnandi „Þaö er afstætt. Á íslenskan mælikvaröa er þaö örugglega mjög gott, á bandarískan mæli- kvarða þokkalegt og á Hollywood- mælikvaröa svona viðunnandi," segir Sigurjón Sig- hvatsson í Morgunpóstinum um þaö hvort Propaganda hafl skilaö honum miklu í aðra hönd. Sagtvar: Hann var ásakaöur fyrir aibrot. Gætum tungunnar Rétt væri: Hann var s&kaOur um afbrot. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vixmingsn'ómer iijiiiu er: 76679-60409 Ef þú finnur þetta happdrættlsnúmer á baiflíöu Bókatíöinda skaltu fara meö hana i næstu bókabúö og sækja vinnlnglnn: Bókaúttekt aö andviröi 10.000 kr. Eldri vinningsnúmer: 82698-54121-52184 - 46092 ) Bókaútgefendur I dag verður suövestlæg átt, yflrleitt stinningskaldi en allhvasst á stöku staö. A norðausturhorni landsins Veðrið í dag veröur léttskýjaö víöast hvar en él annars staöar. Veður fer hægt kóln- andi. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan stinningskaldi meö éljum. Hitastigiö veröur frá frostmarki í þriggja stiga frost. Sólarlag í Reykjavík: 15.31 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.52 Árdegisflóð á morgun: 10.12 Heimild: Alniunuk Húnkólons Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 3 Akurnes skýjað 5 Bergstaöir skýjað 1 Bolungarvík snjóél -1 Keilavíkurflugvöllur alskýjaö 1 Kirkjubæjarklaustur skýjað 0 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavík snjóél 0 Stórhöföi snjóél á síð. klst. 2 Bergen rigning 5 Helsinki skýjað -1 Kaupmannahöfn alskýjað 0 Stokkhólmur skýjað -1 Þórshöíh íshagl 6 Amsterdam þoka -2 Berlín skýjað 0 Frankfurt alskýjað 2 Glasgow rign.ásíö. klst. 7 Hamborg skýjað 1 London þokaásíð. klst. -2 LosAngeles alskýjað 18 Lúxemborg skýjað 1 Mallorca léttskýjaö 3 Nice hálfskýjað 3 Orlando þokumóða 13 París léttskýjað -1 Róm rign. á síö. klst. 7 Vín alskýjað -3 Washington alskýjað 5 Winnipeg skýjaö -3 Þrándheimur rigning 1 Ægir Mér Kárascm, DV, Suðumesjum: „Þetta er búiö að vera nokkuö gott ár og viö erum ánægöir meö útkomuna þótt alltaf megi gera bet- ur. Næsta ár veröur fyrsta árið sem við gerum út tvo togara og engan fiskibát. Hefur þaö gengið ágætlega aö færa bátaútgerð yfir í togaraút- Maður dagsins gerð,“ segir Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík. Fyrirtækið festi kaup á 594 tonna togara á dögunum. Verð- ur hann gerður út sem frystitogari til heilfrystingar og rækjuvinnslu. Mun hann halda til veiöa eftir tvo mánuöi. Fyrir átti fyrirtækiö togar- ann Hrafn Sveinbjamarson. Þorbjörn er fjölskyldufyrirtæki. Þaö var stofnaö áriö 1953, sama ár og Eiríkur fæddist. Hefur hann nær Elrlkur Tómasson. DV-mynd ÆMK eingöngu starfað viö fyrirtækið og veriö viöloöin alla þætti reksturs- ins: „Ætli éghafl ekki fengið fyrstu launin min þegar ég var sjö ára. Var þaö fyrir vinnu viö að breiða saltfisk til þurrkunar." Ariö 1980 taka Eiríkur og bróðir hans, Gunnar, við fyrirtækinu: >HÁrin í kringum 1980 eru þau skemmtilegustu í minningunni. Þá var mikið fiskirí í net og litlar veiöi- takmarkanir ef miðað er viö hvern- ig það er í dag. Síðan var mikiö að gera i síldarsöltun á haustin," Eiríkur kveðst eiga sér nokkur áhugamál: „Ég skokka reglulega og hef áhuga á ferðalögum innan- lands. Þá hef ég töluverðan áhuga á vélsleðaferðum á veturna. Á vél- sieða uppi í fjöllum i góöu veðri gleymist allt daglegt amstur.“ Eiríkur stundaði íþróttir á árum áöur og lék með körfuboltaliöi Grindavíkur en hætti keppni fyrir tuttugu árum en fyrirtæki hans styður vel við bakið á íþróttahreyf- ingunni í Grindavík. Eiríkur, sem er fæddur í Grindavík, er kvæntur Margréti Gunnarsdóttur, forseta bæjarstjórnar í Grindavík, og eiga þau fióra drengi. Myndgátan <i >fh ^ 'jygV* - ril . riírr" a Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Jólaguðsþjónusta bamafjölskyldunnar Á aöfangadag jóla á síðasta ári efndi Neskirkja í fyrsta sinn til aftansöngs klukkan fjögur á aö- fangadag og verður hafður sami háttur á í ár. Þessi aftansöngur Samkomur er einkum ætlaður fjölskyldum barna og ungilnga. Hann er aö því leytinu frábrugðinn þeim seinni klukkan sex og náttsöngn- um klukkan hálftólf að í stað hefðbundinnar prédikunar kem- ur jólasaga og ætlast er til að kirkjugestir syngi jólasálmana, sem allir kunna, viö undirleik Reynis Jónassonar. Þá verða hin fyrstu jól sviðsett fyrir yngstu kirkjugestina. Eins og á undanf- örnum árum verður tekið á móti framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar við fjárhúsið sera stendur í anddyri kirkjunnar. Skák í meöfylgjandi stöðu, sem er frá ólymp- íumótinu í Moskvu, hefur svartur farið eftir forskrift hugsuðarins Nimzowitsch og heijar nú aö tvípeði hvits á c-línunni. En hvítur á leik. Milov stýrir hvítu mönnunum gegn Anastasian: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH á AA #x X Jl z & 11 1 A ■ A A w A 4 A 32. Bxd6 + ! Hxd6 33. Df7+ Hd7 34. d6 + Kc8 Ef 34. - Kc6 35. Dd5 mát. 35. Hg8 + og svartur gaf tafliö því að hann kemst ekki upp meö að gefa drottninguna með góðu. Ef 35. - Dd8 36. Hxd8 + Kxd8 37. DíB mát, eöa 36. - Hxd8 37. Dc7 mát. Jón L. Árnason Bridge Siðasta spilakvöld hjá Bridgefélagi Reykjavikur var eins kvölds jólatví- menningur með Mitchell-fyrirkomulagi og tóku efstu pörin í báðar áttir heim með sér jólaglaðning. Spiluð voru forgef- in spil og hér er eitt áhugavert spil frá keppninni. Flestir spiluðu 4 spaða á hend- ur AV í þessu spili en þijú pör spiluðu slemmu á spilin. Tvö pör spiluðu 6 spaða og stóöu þá en eitt par spilaöi 6 lauf. Sagn- ir gengu þannig í spilinu, norður gjafari: ♦ 3 V ÁKG10752 ♦ D93 + D4 * Á762 ¥3 ♦ ÁG5 + ÁKG53 ♦ 10984 V 98 ♦ 8642 ♦ 1062 Norður Austur Suöur Vestur 1? Dobl Pass 6+ P/h Norður, Birgir Ólafsson, ákvaö aö spila út einspili sínu í spaða frekar en aö reyna að, taka slagi á hjartalitinn. Sagnhafi, Sveinn Rúnar Eiríksson, drap á spaða- kóng og sá að andstæðingamir áttu sam- tals aðeins 12 punkta. Því voru allar líkur til þess að laufadrottningin lægi hjá opn- aranum og þess vegna lagði Sveinn niöur laufaásinn. Norður sá hvað verða vildi og ákvað að grípa til örþrifaráöa og henti laufadrottningunni! Sveinn taldi nú lík- legt aö suður ætti tiuna fjórðu í litnum og spilaði því spaða með þaö fyrir augum aö svína í lauflitnum. Birgir trompaöi, tók svo hjartaásinn og þáði topp fyrir hugmyndauögina. ísak örn Slgurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.