Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 2
16 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 önd 1 Four Weddings and a Funeral Aðalhlutverk: Hugh Grant, Aiidie McDowelI, Kristin Scott-ThomasogRow- anAtkinson í myndirmi fylgjumst við með piparsveininum Charles og vinum hans þar sem þeir hittast í í]ór- um brúðkaupum og einni jarðarför. í brúðkaupi númer eitt hittir hann bandaríska stúlku sem hann verður ákaflega hrifmn af. Hans vandamál er hins vegar þaö að hann hefur ætíð verið skít- hræddur við hvers konar skuldbindingar og þá sérstaklega varöandi konur. Þau tvö eiga síðan eftir að hittast við hin ýmsu tækifæri og lenda í hinum spaugilegustu uppákomum. 2Ace Ventura: Pet Detecflve Aðalhlutverk: Jim Carrey, Sean Young, Tone JLoc og Courtney Cox Jim Carrey leikur spæjarann Ace Ventura sem sérhæfir sig í að hafa uppi á horfnum eöa brott- numdum gæludýrum. Sjálfurheldurhann heilan dýragarð í íbúð sinni. Þegar lukkudýri fótbolta- líðsins Miami Ðolphins er stolið fær Ace það verkefhi að hafa uppi á því, Að sjálfsögöu tekst Ace Ventura aö finna dýrið en ekki fyrr en eftir að hafa lent í hinum skringilegustu uppákomum sem kitla hláturtaugar áhorfandans. 3Schindler’s Lisi Aðalhlutverk: Liam Neeson, Ben Kingsley og Ralpli Fiennes Oscar Schindler var austurrískur viðskiptajöf- ur sem við upphaf síðari heimsstyrjaldarinnar tókst aö ná yfirráðum yfir verksmiðju í Pól- landi. Til þess notfærði hann sér samband sitt við háttsetta foringja í þýska hernum. En þegar Þjóðverjar hófu að smala saman gyðingum til að útrýma þeim hófst hann handa við að bjarga þeim. Sagði hann Þjóðverjunum að hann þyrfti á mannafla að halda til að geta starffækt verk- smiöjuna. Með þessu bjargaöi hann rúmlega 1300 manns frá dauðabúðunum. 4My Father, the Hero Aðalhiutverk: Gérard Depardieu, Kather- ineHeigl og LaureenHutton. Franski stórleikarinn og sjarmörinn Gérard Depardieu leikur André, fráskflinn föður sem lendir í ótrúlegri aðstööu þegar hann fer með þrjóska táningsdóttur sína, Nikí, i sumarfrí á paradísareyju. Vandræðin byija þegar Niki, í von um að heilla draumaprinsinn upp úr skónuni, skáldar upp nýja ævisögu fyrir sjálfa sig. Tii að sýnast eldri og þroskaðri en hún er lýgur hún því að pabbi sé í raun kærastinn hennar sem bara þykist vera pabbi hennar. ff ThePaper Aöalhlutverk: Michael Keaton, Robert W Duvall.GlennCloseogMarisaTomei. The Paper segir frá afar stormasömum degi á dagblaöinu The Sun i NewJYork. Michael Keaton leikur Henry Hackett, einn af undirritstjórum blaðsins, sem þennan dag glímir við margvísleg mál. í fyrsta lagi er eiginkona hans komin að þvl aö fæða þeirra fyrsta barn. í öðru lagi þarf hann að taka afstöðu til atvinnutilboðs frá samkeppnis- blaðinu og i þriðja lagi þarf hann að afla staðfest- ingar á orðrómi sem, ef hann er sannur, mun verða aðalfrétt borgarinnar á morgun. Myndbandalisti vikunnar ■ wn ■ m ■ mm SÆTI > FYRRI, VI Kfl ‘í LISTA í -___! 1 i Ml > UTGEF. 1 TEG. j j Four Weddings and. 2 4. 'Jk' 3 J ——-i—- j msms. e . 10 11 12 15 Ný 10 I j j j j.. Sl'fi j j Si j j j ÉJíS J J SJ- 1 J J iji J _J J J J J ip J -I— SSSgi i- . J" j j i i ' i Mtm i j J . j Ace Ventura Schindiers List J Háskólabíó J J J ) j j Gaman Warner-myndir , Gaman l J J ClC-myndir J k k ,j My Father the Hero í Sam myndbönd Paper Cool Runnings Renaissance Man ClC-myndir j Drama Gaman Gaman j Sam-myndbbnd j Gaman HHHI Myndform j Gaman j i Hostile Hostages 1 Sam-myndbönd > Gaman Kryddlegin hjörtu Intersection Death Train Les Visiteurs Skífan Drama ClC-myndir j Drama Skífan Skífan ÍMBBIBB Spenna Gaman * 13 ' 7 J 9 > Grumpy Old Men j Warner-myndir J Gaman ' ! 14 ! . > 1 13 ! 6 ! j Jgs: The Crow j Myndform . J j Spenna j 15 ! 10 ) 8 J Naked Gun 33 1/3 < ClC-myndir J \ J Gaman 1 . . J A i 19 | 13 j nmr-imifiu- ,|t - , i Striking Distance J Skífan J j Spenna j 17 7 20 j 9 j Serial mom Myndform uTar' J j Gaman ) ) fmmzmmmmmimteiJé j ) BaaHMHaMMMBWKasaisawBBBMaA i J. 18 ; j Ný j 1 J * i j j J Mr. Jones j ...1 Skifan 1 Drama i iiSSÍS ■ 19 ! 18 ! 13 ! Greedy ClC-myndir 1 Gaman Ný mmmm l Lie Down with Lions > Warner-myndir \ Spenna Fremstir meðal þeirra bestu Myndbandahstinn tekur engum breytingum á toppnum þessa vikuna. Sömu myndir eru í þremur efstu sætunum og voru þar í síðustu viku. í 4. og 5. sæti eru aftur á móti mynd- ir sem taka stórt stökk og geta allt eins blandað sér í barátt- una um toppsætið í næstu viku. Þrjár nýjar myndir koma inn á Ustann, þar af eru tvær sem ekki hafa verið í bíóum. Death Train, sem byggð er á sögu eftir Alistair MacLean, fer í ellefta sætiö. Þar er í aðalhlut- verki Pierce Brosnan, verðandi James Bond. Svo skemmti- lega vill til að í Lie down with Lions, sem er einnig ný inn á listann, fer í tuttugasta sætiö, fer með aðalhlutverkiö fyrr- verandi James Bond, Timothy Dalton. Lie down with Lions er svokölluð minisería og er myndin byggð á skáldsögu eftir Ken Follet. Þriöja myndin er svo Mr. Jones, er hún 1 átjánda sæti. Um er að ræða dramatíska mynd með Richard Gere og Lenu Ohn í aðalhlutverkum. Undanfarið hefur verið aö aukast útgáfa á eldri myndum, bæði til sölu og til leigu, og ber að þakka það sem vel er gert. Það er góð tilbreyting að komast í gamla klassík. Ný- lega fékk tímaritið Variety fjöldann allan af leikurum, leik- stjórum og fleiri aðilum, sem starfa í kvikmyndabransanum, til að velja bestu óskarverlaunahafana í leiklist. Að sjálf- sögðu voru ekki allir sammála um hvað væri best og eftir- minnilegast, en þegar upp var staöið voru þessi leikafrek eftirminnilegust. Besti leikarinn í aðalhlutverki: Robert De Niro, Ragin Bull (1980) Marlon Brando, On the Waterfront (1954) J- Mr. Jones er ein þriggja nýrra mynda sem koma inn á myndbandalistann þessa vikuna. Titilhlutverkið leikur Ric- hard Gere, sem er hér á myndinni ásamt Delroy Lindo. Fredric March, Dr. Jekyll and Mr. Hyde (1932) John Wayne, True Grit (1969) Emest Borgnine, Marty (1955) Besta leikkonan í aðalhlutverki: Vivien Leigh, Gone with the Wind (1939) Anne Bancroft, The Miracle Worker (1962) Julie Christie, Darling (1965) Jodie Foster, The Silence of the Lambs (1991) Greer Garson, Mrs. Miniver (1942) Besti leikari í aukahlutverki: Jack Nicholson, Terms of Endearment (1983) Joe Pesci, Goodfellas (1990) Walter Huston, The Treasure of the Sierra Madre (1948) Christopher Walken, The Deer Hunter (1978) Harold Russell, The Best Years of Our Lives (1946) Besta leikkonan í aukahlutverki: Eva Marie Saint, On the Waterfront (1954) Jessica Lange, Tootsie (1982) Maggie Smith, Califomia Suite (1978) Dorothy Malone, Written on the Wind (1956) Jo van Fleet, East of Eden (1955) Þær kvikmyndir sem nefndar eru á þessum lista eru marg- ar hverjar til á myndbandaleigum og því upplagt tækifæri til að sjá úrvalsmynd og um leið fylgjast með stórleikurum í bestu hlutverkum sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.