Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1995, Side 3
FÖSTUDAGUR 19. MAÍ 1995
19
ymi
Veitingahús
Pizza heim eingöngu heimsendingarþjónusta,
sími 871212. Opið 11 -01. vd., fd. Id. 11 -05.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opiö
11.30- 22 v.d, 11.30-23 fd. og Id.
PÍZZa Hut Mjódd. sími 872208 Opið
11.30- 21 v.d. 11.30-22 Id. og 16-21 sd.
Plzzahúsiö Grensásvegi 10, slmi 39933. Opið
11.30- 23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f.
mat til að taka með sér.
Pizza 67 Nethyl 67, sími 671515. Opiö 11.30-
01 vd og 11.30- 03 fd. og Id.
Pítan Skipholti 50c, sími 688150. Opið alla
daga 11.30-22.
Smuröbrauöstofa Stínu Skeifunni 7, sími
684411. Opið 0-19 vd. 0-20.30 fd. og Id.
Lokað sd.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími 16480.
Opið 11-23.30 alla daga.
Tommaborgarar Hafnarstræti 20, simi 12277.
Opið vd„ sd„ 11-21.30, fd„ ld„ 11-01.
Western Fried, Mosfellsbæ v/Vesturlands-
veg, sími 667373. Opið 10.30-22 alla daga.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið
0-22.
Blng Dao Strandgata 40, simi 11617.
Café Karólina Kaupvangsstræti 23, sími
12755. Opið 11.30-1 mán.-fim„ 11.30-3 fd„
14-3 Id. og 14-1 sd.
Crown Chicken Skipagötu 12, sími 21464.
Opið 11-21.30 alla daga.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiölarinn Skipagötu 14, simi 27100. Opiö
11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 22200.
Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18-23.30 v.d„
nema Id. til 3.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19-3
fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd.
og Id.
Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið
12-13 og 18:30-21.30 alla daga.
Torgiö Ráðhústorgi 9, sími 11448. Opið 8-01
má-mi, 18-01 fim. og sd„ 18-03 18.00-1 v.d„
18.00-03 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, slmi 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og
sd.
Hertoginn Vestmannabraut 28, sími
98-13317. Opið 11-22 sd-fd og 11-22.30
fd„ og Id.
Höföinn/Viö félagarnir Heiðarvegi 1, simi
12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„
10-14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1
sd.
Muninn Bárustíg 1, sími 98-11422. Opið
11 -01 v.d„ og 11 -03 fd. og Id.
Skútinn Kirkjuvegi 21. simi 11420. Opið 11 -22
md.-miövd„ 11-01 fimtud. og sd„ 11-03 fd.
og Id.
AKRANES:
Langisandur Garðabraut 2, simi 93-13191.
Opið alla daga 10-21 fö, lau 10-03.
SUÐURNES:
Strikiö Hafnargötu 37, sími 92-12012. Opið
su-fi 11.30-01. fö og lau 12-03.
Flughótellö Hafnargötu 57, sími 15222. Opið
11.30- 14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id.
Glóöin Hafnargötu 62, sími 11777. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23. fd. og Id.
Hafurbjörninn, Hafnargötu 6, Grindavík, sími
92-68466. Opið sd.-fi. 18-1 og fd. og Id. 18-3.
Kaffi Keflavik Hafnargötu 38, sími 92-13082.
Opið 12-1 sd-fd og 12-3 fd. Id.
Langbest, pitsustaður Hafnargötu 62, sími
14777. Opið 11-22 alla daga.
Ráin Hafnargötu 19, sími 14601. Opið 12-15
og 18-23.30 md.-miðvd„ 12-15 og 18-1
fimmtud. og sd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Staöurinn, Hafnargötu 30, sími 13421. Opið
19-3 fd. og Id.
Veitingahúsiö viö Biáa lóniö Svartsengi, sími
68283.
Veitingahúsiö Vítinn, Hafnargötu 4, sími
37755. Opið 0.30-23.30 v.d„ 08.30-3 fd. og
Id.
SUÐURLAND:
Gjáin Austurvegi 2, Selfossi, simi 22555. Opið
18—1 miövd., fimmtd. og sd„ 18-3 fd. og Id.
Lokaö á md. og þd.
Hótel Selfoss Eyrarvegi 2, Selfossi, sími
22500. Opið 12-14.30 og 18-22 alla daga.
Hótel örk, Nóagrill Breiðumörk 1, Hverag.,
s. 34700. Opiö 11.30-14 og 18-22 alla daga.
Húsiö á Sléttunni Grænumörk 1c, Hverag.,
s. 98-34789. Opið 11.30-22 alla daga
Veitingahúsiö viö Brúarsporöinn Eyrarvegi
1, Self., sími 22899. Opiö 11.30-13.30 og
18-22 v.d„ 11.30-13.30 og 18-23 fd. og Id.
ÁN VÍNS
Brauöstofan Gleymmérei Nóatúni 17, sími
15355. Opiö 09-18 v.d„ 09-16 Id. Lokaö á sd.
Bakkagrill Arnarbakka 2, sími 77540/77444.
Opið má-fö 17-22, Id. sd. 13-22.
Brekkukaffi Auðbrekku 18, Kóp, sími 642215.
Opiö 07-18 v.d, 10-16 Id. Lokað á sd.
Café Skeifan Tryggvagötu 1, s. 629991. Opið
06-17 alla daga.
Grænn kostur Skólavöröustig 8, sími
5522028. Opið 11.30-18.
Kjúklingastaöurinn Suðurveri, Stigahlíð
4047, s. 38890. Opið 11-23.30 alla daga.
Eikaborgarar Höfðabakka 1, s. 674111. Opið
11.30- 21.30 alla daga.
Opið 11-20 alla daga. Lokaö á sd.
Kaffihúsiö á Kjarvalsstööum við Flókagötu,
sími 26131 og 26188. Opið 10-18 alla daga.
Kaffistofan i Ásmundasafni Sigtúni, sími
32155. Opið 10-16 alla daga.
Hról höttur Hjallahrauni 13, sími 652525.
Opið 11-23 alla daga.
Höföakaffi Vagnhöfða 11, simi 686075. Opið
07.30-17 alla daga. Lokað sd.
Höföagrill Bíldshöfða 12, simi 672025. Opiö
07-17 v.d„ 10-16 Id. Lokaö á sd.
Jón bakan Nýbýlavegi 14, sími 642820. Opið
11.30- 23.30 v.d„ 11.30-02 fd. og Id.
Kaffistígur Rauðarárstig 33, sími 627707.
Opið 11-21 og 11-20 sd.
Kaffiterian Domus Medica Egilsgötu 3, sími
631000. Opiö 8-19 v.d.
Kaffivagninn Grandagarði, sími 15932. Opið
04-23.30 alla daga, ekki matur á kvöldin.
Kentucky Fried Chicken Hjallahrauni 15, sími
50828. Opiö 11-22 alla daga.
LóuhreiÖur Laugavegi 59 (f. ofan Kjörgarð),
simi 622165. Opið 09-18 v.d. Lokað Id. og sd.
Lúxus kaffi Skipholti 50b, simi 813410. Opið
0&-18 v.d„ 11-18 Id. Lokað á sd.
íslenski dansflokkurinn:
Sólardansar
og Carmen
Heitir dansar íslenska dansflokksins
eru nú sýndir í Þjóðleikhúsinu og
verður næsta sýning á sunnudags-
kvöldið. Með íslenska dansflokknum
eru tveir gestadansarar frá Joffrey
ballet í New York, þau Julie Janus
og Tyler Waiters.
Á efnisskránni eru Carmen eftir
Sveinbjörgu Alexanders við tónbst
eftir Georges Bizet, Sólardansar eftir
Lambros Lambrou við tónlist eftir
gríska tónskáldið Yiannis Markopo-
ulous, Adagietto eftir Charles Czarny
við tónbst eftir Gustav Mahler og Til
Láru eftir Per Jonson við tónbst eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
Carmen er byggður á hinni heims-
frægu skáldsögu eftir Prosper Mé-
rimée en við uppsetningu verksins
hér á landi er nú staddur danshöf-
undurinn, Sveinbjörg Alexanders.
Sólardansar er erótískt verk og hefur
það verið sýnt víða um Bandaríkin.
Þjóðminjasafnið:
Nútíð
við
fortíð
Sýningar hafa nú aftur verið
opnaðar í Þjóðminjasafni íslands
en að undanfornu hafa staðið yfir
viögerðir á húsinu.
Á aðalhæð eru til sýnis munir
frá fyrstu öldum íslandsbyggðar,
kirkjugripir, útskurður og textíl-
ar auk baðstofu og sýningar um
eidhúsáhöld og matargerð fyrr á
tíð.
Á þriðju hæð hússins er sýning-
in Nútíð við fortíð en efni þeirrar
sýningar kom út í bókinni Ger-
semar og þarfaþing. í kjallara er
sýning á Ijósmyndum og ljós-
myndatækjum.
Safnið er opið aba daga frá kl.
11-17 nema mánudaga.
Höfn í Homaflrði:
Stærsti
karla-
kór á
íslandi
Yfir 300 manna karlakór syngur
ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands í
íþróttahúsinu á Höfn í Hornafirði á
morgun. Kórinn er settur saman úr
sjö karlakórum í Kötlu, sambandi
sunnlenskra karlakóra, sem koma
saman tb söngmóts á Höfn um helg-
ina.
Kórarnir syngja hver um sig nokk-
ur lög á kóramótinu og síðan syngja
þeir saman fjögur lög ásamt Sin-
fóníuhljómsveitinni undir stjóm
Bemharðs Wilkinssonar en hljóm-
sveitin leikur einnig tvo forleiki.
Heitir dansar samanstanda af nokkrum verkum.
Kórfélagar eru á aldrinum 11-17 ára.
Gradualekór Langholtskirkju:
fslensk
ættjarðarlög
Gradualekór Langholtskirkju
heldur tónleika í Langholtskirkju á
morgun kl. 17 en á efnisskránni eru
íslensk lög, m.a. ætfjarðarlög og
einnig nýrri verk eftir höfunda á
borð við Jón Ásgeirsson, Hjálmar
H. Ragnarsson, Jón Nordal og Jór-
unni Viðar. Þá eru á dagskránni
erlend lög eins og negrasálmar og
syrpa af lögum úr Söngvaseiði (The
Sound of Music).
Gradualekór Langholtskirkju tók
tb starfa eftir áramót 1992 en hann
er sprottinn upp úr Kórskóla Lang-
holtskirkju sem stofnaður var
haustið 1991. Kórfélagar eru 43, á
aldrinum 11-17 ára.
Fullveldisvofan
Nafnlausi leikhópurinn sýnir Fullveldisvofuna eftir Þóri Steingrímsson i
Félagsheimili Kópavogs í kvöld og annaö kvöld. Á myndinni eru Hólmfríð-
ur Þórhallsdóttir og Arnhildur Jónsdóttir f hlutverkum sínum I verkinu.
Leikhús
Þjóðleikhúsið
Stóra sviðið
West Side Story
föstudag kl. 20
Stakkaskipti
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
íslenski dansflokkurinn
Heitir dansar
sunnudag kl. 14
Smíðaverkstæðið
Taktu lagið, Lóa
föstudag kl. 20
Borgarleikhúsið
Stóra sviðið
Viö borgum ekki, við borgum ekki
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Litla sviðið
Kertalog
laugardag kl. 20.30
Kaffileikhúsið
Hlæðu, Magdalena, hlæöu
sunnudag kl. 21
Sápa tvö: Sex við sama borð
föstudag kl. 22.30
laugardag kl. 22.30
Leikfélag Akureyrar
Djöflaeyjan
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Frú Emilía
Rhodymenia Palmata
laugardag kl. 21
Nemendaleikhúsið
Mariusögur
föstudag kl. 20
Félagsheimili Kópavogs
Fullveldisvofan
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Sápaí
Kaffi-
leik-
húsinu
Sýningum Kafflleikhússins á
grínleiknum „Sápa tvö: Sex við
sama borð“ eftir Ingibjörgu
Hjartardóttur og Sigrúnu Ósk-
arsdóttur fer nú óðum fækkandi
en næstsíðasta sýningin verður
annað kvöld.
Leikstjóri er Sigríður Margrét
Guðmundsdóttir en leikendur
eru Bessi Bjamason, Edda Björg-
vinsdóttir, Eggert Þorleifsson,
Margrét Ákadóttir, Margrét Guð-
mundsdóttir og Valgeir Skagfjörð
en hann hefur einnig samið lögin
og söngtextana sem fluttir eru í
sýningunni.
Norræna húsið:
Munað-
arlaus
strákur
Sænska myndin Rasmuss pá
luffen verður sýnd í Norræna
húsinu á sunnudaginn og er að-
gangur ókeypis. í myndinni segir
frá munaðarlausum strák, Ras-
mus sem er á upptökuheimih.
Hann er staðráðinn í að finna
foreldra sína og strýkur af heim-
ilinu og hefst þá viðburðaríkt
ferðalag en í fór meö stráknum
slæst flakkari nokkur.