Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1995, Síða 3
LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 1995 35 Sumar- áætlun SAS Sumaráœtl- un SAS milli Keflavíkur og Kaupmanna- hafnar stendur frá 11. aprfl til 15. september. Flofflð er á þriöjudögum og föstudögum og frá 3. júní til 19. ágúst er einnig flogið á laugar- dögum. Flugör- yggiá Manilu Bandarísk stjðrnvöld hafa hótað að leggja niður allt flug frá Manilu, höfuðborg Filippseyja, til Bandarikjanna ef stjórnvöld á Manflu bæta ekki öryggi farþega á Ninoy Aquino alþjóðaflugvell- inum þar í iandi. Stjórnvöld á Manilu fá þrjá mánuði til að gera úrbætur í þessum efnum. Nýgisti- handbók Fyrir skömmu var gefin út ný gistihandbók sem nefnlst Áning - Gisti- staöir á islandi 1995. Í hand- bókinni er að L___ finna ýmsar upplýsingar um nær 300 gististaði víðs vegar um land- iö. Auk þess er skrá yfir nöfn og símanúmer flestra annarra gisti- staða. Handbókin veitir innlend- um og erlendum ferðamönnum handhægan aðgang að upplýsing- um um alla gististaði á landinu. Hringmiði um landið Hringmiðar BSÍ gefa fólki kost á aö ferðast hringveginn um ísland með sérleyfisbifreiðum á eins löngum tima og með eins mörgum viðkomustöðum og það kýs. Hringmiðinn gildir á tíma- bilinu 16. maí - 30. september. Hægt er að byrja hringferöina hvar sem er á hringveginum og fara í hvora átt sem maður kýs. Verð á hringmiða er kr. 12.500. Ferðir Á heimasíðu European Home Page er pikkað í fánana og þá koma upp Á heimasíðu Virtual Tourist er hægt að afla sér upplýsinga um lönd alls upplýsingar um viðkomandi lönd. staðar í heiminum. Intemetið: Kemur ferðamönn- um að góðum notum garða, söfn og margt fl. Mjög góðar upplýsingar voru einnig veittar um hótel í helstu borgum og bæjum. At- hyglisvert er að sjá hversu skjót til Eystrasaltslöndin hafa verið að not- færa sér þennan möguleika í ferða- þjónustunni miðað við önnur lönd eins og t.d. ísland, en íslenska heima- síðan er til að mynda mjög fátækleg. í Virtual Tourist er að finna upplýs- ingar um alls 256 lönd og 653 borgir viða um heim. Leitað var upplýsinga um Mexikó og voru svipaðar upplýs- ingar gefnar þar eins og um löndin í European Home Page. En það er ekki einungis texti sem fólk fær upp á skjáinn þegar þaö fer inn á þessar heimasíður. Fólk á einn- ig kost á því aö fá hinar ýmsu mynd- ir eins og t.d. af byggingum, lands- lagi, tívohum, görðum og söfnum og í sumum tflfellum er jafnvel hægt að sjá myndir og verk sem eru til sýnis í söfnum. Þess má geta að Ferðaþjónusta bænda er aö kanna það að koma sér upp heimasíðu á Internetinu næsta haust og hjá innanlandsdeild Flug- leiða er einnig verið að athuga þessi mál. Það er vonandi að fleiri aðilar í ferðaþjónustunni hér á landi fari að taka við sér svo ekki verði þess langt að bíða að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um ísland með þess- ari nútímatækni. Flug, hótel og ferjur í European Home Page, sem er al- menn upplýsingasíða fyrir Evrópu, er að finna upplýsingar sérstaklega ætlaðar ferðamönnum. Til gamans var leitað upplýsinga um Eistiand og reyndust þær vera mjög góðar. M.a. var að finna upplýsingar um allt flug, lestar- og ferjuferðir til og frá höfuð- borginni, Tallinn, sögu landsins, nauðsynleg símanúmer, upplýsingar um sfjórnar- og efnahagskerfi lands- ins, meðalverð s.s. á bensíni, leigubíl- um, matvöru, í leikhús, skemmti- Þeir sem hafa aðgang að Internet- inu og ætla sér að feröast í sumar geta nú skipulagt sumarfríið sitt á nýjan og skemmtilegan hátt með upplýsingum sem er að finna á Inter- netinu. í stað þess að þræða ferða- skrifstofurnar og skoða ótal bækl- inga getur fólk nú sest niður við tölvu í rólegheitunum og aflað sér þeirra upplýsinga sem það þarf á að halda. Þær heimasíður sem blaðamaður kynnti sér á Internetinu voru European Home Page, netfang: http: //s700.uminho.pt/europa.html. og Virtual Tourist, netfang: http: //wings.buffalo.edu/world. Þess ber að geta að það er mjög misjafnt hversu miklar upplýsingar eru til á netinu um hvert land fyrir sig þar sem kerfið er enn í mótun. Mjög ítar- légar og góðar upplýsingar eru til um mörg lönd á meðan takmarkaðar eða engar upplýsingar eru tfl um önnur. Með hliðsjón af því hversu mjög gott tækifæri Intemetið getur veitt þeim sem starfa í ferðaþjónustu til að koma þjónustu sinni á framfæri er skrítið til þess að hugsa að fleiri skuh ekki notfæra sér þennan gífurlega upplýsingamiðil. *VÁ‘7 Þeir sem hyggja á ferðalög geta nú aflað sér upplýsinga um viðkomandi lönd á Internetinu. Hér má sjá notanda kynna sér upplýsingar um Lúxem- borg. DV-mynd BG SÆLUREITIR SUMARSINS - SUMARHUS I DANMORKU RIBE Sumarleyfisparadís með ótal möguleika kr. 44.925* - Staðgreiðsluverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í 2 vikur I júlí-12. ágúst. Innif.: Flug til Billund, íbúð A1, ferð til og frá flugvelli erlendis og öll flugvaliagjöld. FLUG OG BILL BILLUND - ÖRSTUTTí LEG0LAND kr. 32.750* Staðgreiðsluverð miðað við 4 f bíl í A flokki, 2 fuliorðnir og 2 börn, 2-11 ára. Innifalið flug til Billund, bíll í A flokki í 2 vikur, ótakmarkaður km fjöldi og flugvallagjöld. KAUPMANNAHOFN Tívolí, Bakkinn og verðandi menningarborg Evrópu kr. 34.820* Staðgreiðsluverð mlðað við 4 f bfl í A flokki, 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára. Innifalið: Flug til Kaupmannahafnar, bfll IA flokki í 2 vikur, ótakmarkaður km fjöldi og flugvallagjöld. KOLDING Glæsiíbúðir miðjum bæ kr. 46.370* Staðgreiðsluverð miðað við 4 I fbúð A4. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára í 2 vikur í júlí. Innifalið: Flug til Billund, íbúð, ferð til og frá flugvelli og öll flugvallagjöld. LUXEMBURGI40 AR SUMARHÚS í HIMMELBERG kr. 37.300* ■ Innifalið flug til Luxemburgar, hús í A flokki, 1 vika I júnf og flugvallagjöld. Miðaö er við 2 fullorðna I húsi. flug og bíll kr. 25.620 FERÐASKRIFSTOFAN J vE VJSA Innifalið flug til Luxemburgar fyrir 9. júní, bfll í 1 viku og flugvallagjöld. Miðað er við 2 saman f bíl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.