Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Side 4
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ1995 BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius KRAKKAKYNNING Nafn: Dana Björk Erlingsdóttir, 10 ára Besti vinur: Hafdís Besti söngvari: Anita Baker og Whitney Houston Uppáhaldsdýr: Hestar, hundar og kettir Besti matur: Kjúklingur, rjúpa og vatn Systkini: Anna Rós, 5 ára, og Regína Bergdís, 4 ára Foreldrar: Erlingur Gunnarsson og Marfríður Hrund Smáradóttir Áhugamál: Hestar, skátar, dýr og útivist KRAKKAR! Munið að senda LJÓSMYND með í KRAKKAKYNNINGU! SNATI Högni hrekkvísi er að stríða Snata með því að fela bein- in hans! Hvað finnur þú mörg bein? __________________Sendið svarið til Barna-DV. ★týnda STJARNAN 9 Geturðu fundið aðra stjömu einhvers staðar í Barna-DV? Sendið svarið til: Barna-DV. SAGAN MÍN Skrifið sögu um þessa mynd.'Sagan birtist síðar og getur að sjálfsögðu unnið til verðlauna. Utanáskriftin er: BARNA-DV, ÞVERHOLTI 11, 105 REYKJAVÍK. BÓSI^ Bolinn Bósi á heima í fjósi. Þú átt ekki heima í f]ósi því þú ert ekki bolinn Bósi. Gígja Heiðarsdóttir, 11 ára, Hringbraut 50, Hafnarfirði VETUR Nú er vetur, frost og snjór. Börn mega ei drekka bjór. Þá verða þau full og segja bara bull Karen Sif Kristjánsdóttir, Barónsstíg 11, Reykjavík BOLINN PENNAVINIR Guðbjörg Reynisdóttir, Bjarmalandi 5, 245 Sandgerði. Óskar eftir pennavinum á aldr- inum 9-11 ára. Hún er sjálf 9 ára. Áhugamál: Dýr, passa börn, góð tónlist, ferðalög, skautar og fleira. Lars Erid Arnesen, Engdalsvik V 124, 1628, Engdalsvik, Norway. Óskar eftir penna- vinum á aldrinum 14-17 ára. Hann er sjálfur 15 ára. Áhugamál margvísleg. Skrifar á norsku og ensku'. Hulda Magnúsdóttir, Sæbóli 32, 350 Grundarfirði. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 10-12 ára. Áhugamál: Spila á hljóðfæri og vera með vinum. Svarar öllum bréfum. Hjördís Inga Jóhannesdóttir, Brekkustíg 6, 101 Reykjavík. Langar að skrifast á við krakka á aldrinum 11-15 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Hvaða köttur er örlítið frábrugðinn hinum tveimur? Sendið svarið til Bama-DV. ♦ Taktu pappaspjald og teiknaðu nokkra hringi á það. Inn í hringina teiknarðu og litarðu falleg dýr og hluti. Klipptu út og festu á sogrör. Þá er kominn skemmtileg- asti órói. Góða skemmtun! ÓRÓI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.