Þjóðviljinn - 01.11.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.11.1936, Blaðsíða 2
Sunmuidaginn 1. nóv. 1936 ÞJÖÐVILJINN .Er §jálf$tædið í hættii ? Hvað par! til að tryggja pað og varðveita? Gunnl. Bltindalli opnaði 30. okt. sýningu á 40 málverkum, flestum frá Islandi, í Arnbachs Kunsthandel 1 Kaupmannahöfn. Meðal þeirra er við- staddir voru, er sýningin var opnuö, voru Stauning forsætisráðh., sendi- herrafrú Björnsson, Jón Sveinbjörns- son, konungsritari, Hansen stjórnar- ráðsritari, Tryggvi Sveinbjörnsson sendiráðsritari, Jón Krabbe, fulltrúi 1 íslandsmálum, Helgi Jacobsen for- stjóri frá Carlsberg-söfnunum, Odd- ur Rafnar og fjöldi annara þektra íslendinga og Dana. (F.tJ.) Uinhverfis jiirðina ú 18 dtiguui. Þrlr amerlskir blaðamenn lögðu 30. sept. upp I ferðalag urahverfis hnött- inn, frá New íork. Feröin var hafin með loftskipinu »Hindenburg«, not- uðu þeir aðeins almenn nútíma farar- tæki I ferðalaginu. Fyrsti blaðamað- urinn kom til New York 19. f. m., og hafði hann þá lokið ferð sinni un- hverfis hnött'inn á 18 dögum 11 klst. og 13 mín. Þegar franska skáldið Jules Verne setti fram hugmynd sína um ferðalag umhverfis hnöttinn á 80 dögum taldi allur heimurinn það hina mestu firru. ★ í blaðl sænskra jafnaðarmanua Sosial-demokraten birtist 19. október ávarp um stuðning til spönsku alþýð- unnar. Ávarp þetta er meðal annara undirritað af Georg Brunding, Nils Flyg og Sven Linderot. Menn þessir eru eins og kunnugt er fulltrúar hinna þriggja sósíaiistísku flokka. sem nú eru starfandi í Svíþjóð. — Alþýðuflokksforingjunum hér heima hefði því verið óhætt að taka opin- berri samvinnu við K. F. I. um Spán- arsöfnuninni hvað það snertir, að Per Albin hefði ekki þótt þeir fara neitt út af »línunni« við það. if Aðsókn æskulýðsins að skóluni Rauða hersins er feikna mikil. i sumar voru 9 umsækjendur að meðal- tali um hvert sæti. Flestir umsækj- endur hafa lokið námi I 9—10 bekkja hafa lokið námi í 9—10 bekkja skói- skólum. Niðurlag. III. Islenzka þjóðin er nú óðum að átta sig; á þedrri hættu, sem siálfstæði hennar og lýðraaði s'afar af yfirdrotnun og- valdaafetöðu Kvel dúlfsklíkunn- ar. Ekki síst meðal smáútvegs- manna urn l,and; alt magnast reiðin yfir ófrelsmu. og okrinu., sem foringjar þess flokks búa- þeim, er þeir lengst höfðu. treyst á. — Kveldúlfsklíkunni er Ijóst, að völdum hennar er hætta búin, e: verklýðshreyfingin og vax- andi samtök miljistéttainna fá að fara sínu fram og ef róttæk blöð fá áfraro að segja sann- leikann um ástandjð. Verklýðs- hreyfingin, lýðrœðið og sjálf- sfœðið — er orðið að hœttu fyr- ir KveldúlfiIdíkuna — ái sama h ítt og verzlunarfrehið var orð- ið 1982. Kveldúlfsklíkan sér nú, að hún verður að þurka þessa þrenningu, burtu. e.ða hefta hana, — eins og ölafur Thórs þurkaði út verslunarfrelsið með saltí'isk- irm 6, des. 1932. Og Kveldúlfsklíkan býr sig undir að gera þeita. Hún und.ir- býr að fara að dæmi spönsku fasistanna, ef henni ekki tekst að sigra í kosningum. Hún hef- ur nú þegar náð sambandi við það riki, sem alstaðar situr á svikráðum við verklýðshreyfing- una, lýðrœði og sjálfstœði hvaða ' lamds, sem er, — við Þýskaland Hitlers. Jóhann Jósefsson og Knútur Arngrímsson hafa báðir haldið uppi samböndum í Þýskal,andi fyrir íhaldsbrodd;ana, til að und- . ii búa þáttöku og stuðning ÞýskaJands í sambandi við ' valdatöku íhaldsins hér. 1 Við höfum séð hvernig spanskir hershöfðingjar, sem voru eiðsvarnir spanska lýðveld- inu, hafa eftir eins árs undir- búning í samráði við þýska her- foringjaráðið hafið uppreisn gegn lýdræði og sjólfstœði Spán- ar. — Og við sjáum Morgunblað- ið daglega hæla þessu fram- ferði! Það væri heimska og glæpur í senn, að ganga ekki út frá því sem hugsanlegu þá og þegar, að íhaldið íslenska beiti sömu £ð- ferðum, ef því ekki finst von um að ná meirihl;uta þjóðarinnar á sitt band; með lýðskrumi einu saman. Sjálí'stæði Islands er því ekki aðeins í hættu statt hvað snertir skuldir við breska banka og jT- irdrotnun auðhringa. Beinlínis pólitísk ítök harðvítugasta, stór- veld:'sins í Evrópu — hins naz- istiska, Þýskalands — fara hér einnig sívaxandi vegna land- ráðastarfsemi leiðitoga »Sjálf- stæðisflokksins«. IV. Það er því mál til komið, að þær viinnandi stéttir, sem áunn- ið hafa, Islendingujn sjálfstæoið og lýðræðið á tímum síðustu kynslpðar, heíj ist nú handa til aö vemda arf feðra sinna. Verkaroennirnir, sem skapað hafa sína. verklýðshreyfingu á grundvelli lýðræðisins, vita að sjálfstæðið og lýðræðið eru lyí‘ti- stengur fyrir stétt þeirra tii að ná réttlæti í þjóðfélaginu. Bændur Islands skópu sam- vinnuhreyfingu sína samtímis sjálfstæðisbaráttunni, sem ann- að vopnið til gegn erlenda auð- valdinu, — og þeir mu,nu vilja vernda hvorttvegg'ja frá fas- isma og erlendri áþján. Smáútvegsmennirnir og aðrir fiskimeinn landsins eiga enn við hina verstu kúgun að búa frá einokunarhringunum. Samskon- ar þungar búsifjar gerir heild- salaklíkan smákauproönnuro landsins. Það eru þessar stéttir, sem nú verða að taka höndum saman gegn sameiginlegum ó- vini — hringavaldi einokunar- auðvaldsins, — gegn sameigin- legri hættu — fasisma og er- lendri yfirdrotfnun, — og til að bjarga sameiginl,egum verðmæt- um, lýðræði og sjálfstæði hinnai vinnandi íslensku, þjóðar, Bandalag þessara stétta u,m að láta til skarar skríða gegn valdaklíku, Kveldúlfs, yrði um leið sú lyftistöng, sem gerði lýð- ræði og sjálfstæði landsins að grundvelli efnalegrar velmegun- ar þessara stétta, — en ekki að því fangelsi og eymdadal, sem erlent og innlent hringavald ætlar sér að gera það að með sigri fasismans. SUK. SUK. Ráðstefna Sambands ungra kommúnista verður sett í K. R.-húsinu (uppi) í dag (sunnudag) kl. 2 e. h. Sambandsstjórnin. Tek aftup á móti sjúklingum á venjuiegum tima. Jónas Syemssoii, læknir. Dtifur í Andakíl Smásaga eftir Amalie Pettersen f. Schwanenfliigel um okkur allar í nefndina, sem fyrst tók til íhugun- ar, hvort skjalið skyldi ritað á siimplaðan pappír. Tullik, dóttir bankastjór ans hafði einhverja hug- mynd um, að. e'tthvað væri til, sem héti slikt — en hún vissi bara ekki hvað það var. En við hinar héldum því fram, að hættan væri bara meiri, ef við skrifuðum eitthvað ósæmilegt á stimplaöan pappír. Það ga,t verið tukthússök. Við samþyktum því að hafa venjulegar., en sjald- gæfan pappír, og fórum að leita að honum, ©n lét- um fyrst um sinn vera. eyðu fyrir innihaldinu, Á nasta fun.di — opinberlega ætlaður til að fara yfir punisku og schmal,kalt.isku stríðin í veraldar- sögunni, sem er alveg bráðinauðsynlegt fyrir tilvon- andi húsmæður að kunna vel — voru lagöar fram margar tegundir af‘ pappír: þykkur skjalapappír, sem Tinka bæjarfógeta hafði hnuplað af borð.i íöður síns og a.llar tegundir af ilmandi Changehotpappír amt- mannsfrúarinnar. En minn, pappír varð hlutskanpastur. Ég hafði fundið hann í búð Salvesenssystranna, sem verzluðu með ávexti, líkléreft og pappír. Hann var prýddur ódáinsfagurri rósagrein með rauðum og gulum rós- um og grænum blöðum, sem voru gylt í sniðum. Og á þessari unaðsfögru grein sátu sjö d,úfur — ein- mitt sjö. Var það ekki vísbending frá fingri forsjón- arinnar? Vísbending um að við skyldum ekki vera of hátíð- legar heldur kvaka eins og gælnar dúfur? Og hvort sem það nú var rósagreinin, sem rgerði okkur skáldlega sinnaðar eða samvistirnar við »hopsa- blýa.ntinn«, þá var það saroþykt, að skrifa bænarskjal- ið í bundnu málj. Við ortum svo að herbergið hálffyltist af pappírs- miðum með hendingum., Og árangurinn var sem hér segir: Við leitum á ráðuneytisins náð, sem um sér kirkj.u og annast skóla, og flýjum til þess til að fala ráð. I dýpstu Iptning við .djrfumst þess hér, að drepa á það sem til baga er. Fyrir dyrum stendur hið þunga þóf: Við þurfum að taka gagnfræðapróf. Þolanlegar í þýzku og reikning við þykjumst- og ensku- en slæmar í teikning. Við tilkynnum hérmeð í trúnaði öllum, að á teikningunni við allar föllum. ó! mildi og náð því oss veslingum veitið og verkefni léttu í teikningu heitið. Oss fanst, að bæði rím og bragarháttur væri svo óaðfinnanlegt. að öllum verði sómi að því að hafa ort þetta, — þar á meðal, Henrik Ibsen. Síðan klóruðum við nöfn okkar neðanuindir og hinn samedginlega titil: »Tilvonand.i kvenkandidatar Ki’ákseyjar«. Aldrei gleymi ég eftirvæntinguinni, sem fylgdi eftir að bréfið var sent Ef ráöuneytið svaraði nú, eða ef bréfið kæmist í annara hendur. 0! hamingjan, óí Og það kom svar. I stóru, embættisumslagi með. nvinni utanáskrift. Og gæfain elti okkur. Ég tók sjálf á móti póstinum. Fellibylur mundi tæpast hafa náð mér á leiðinni upp stigann, svo geyst fór ég, ég þrýsti umslaginu að hjarta mér, sem alveg ætlaði að springa. Ég þorði ekki að opna umslagið fyr en við vorum allar samankomnar. Stóreflis örk kom í ljós, sem stimplum og snirkl- um, og með stóru letri var skrifað í hendingum: Kvakandi dúfur það dugir ei, að daðra við ráðuneytið — nei. I embættisnafni vér yður segjum að eigi vér lútum. sjo Krákseyjarmeyjum. Og bænum og rósum að reka tekst eigi réttlæti vort burt frá skyldunnar vegi. Verið því góðurnar viðbúnar — sjáið þið voðalegt efni í teikningu fáið. Fyrst sátum við höggdofa. Svo kom hláturinn. Við veltumst um, því við sáum að bænarskjalið hafði komið. hinurn almáttugu í gott skap. Dómari, sem .hlær, dæmir vægt. Og með nýrri von horfðum við fram í tímann, til ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.