Þjóðviljinn - 18.11.1936, Blaðsíða 4
2|L Gömla I?)'io 2£.
Hver er morðinginn?
Aðalhlutverkið leikur George
Raft. Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang-.
írrrm
/ ^
|¥íí||il n ii"
Úr borginni
Veðurútlit í dag.
Hvassviðri á suðaustan, skúr-
i,r eða, él.
Næturlæknir.
í nótt Sveinn Gunnarsson, Öð-
insgötu 1, sími 2263.
Næturvörður.
er í Reykjavíkur apóteki og
lyfjabúðinni Iðunn.
Utvarpið í dag.
19,30 Erindi: Um fóðurrann-
sóknir, V (Þórir Guðmundsson
landbúnaðarkandídat). 19,55
Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30
Erindi: Um selveiðar, I Árni
Friðriksson fiskifr.). 20,55 Tríó
Tónlistarskólans^ Tríó eftir
Gretsj aninoff."21.25 Otvarpssag-
an. 21,45 Hljómplötur: Endur-
tekin lög; (til kl. 22,30).
Skipafregnir.
Gullfoss kemur til Stykkish.
í dag Goðafoss v.ar á Xsafirði í
gær. Brúarfoss er í Grimsby.
Dettifoss er á leið til Englands.
Lagarfoss var á Vopnafirði í
gær. Selfoss er á leið til útlanda.
Dr. Alexandrine er í Kaup-
mannahöfn. Isiand er á leið til
Islands frá Khöfn.
Farþegar,
með Gcðafossi til Akureyrar:
Svavar Guðmundsson ,Sigurður
Guðmundsson, Zophonías Árnar
þlÓÐVILIINN
Frjálslynii Mtoinn fransFi Mflnr tryggö
Yið ÁlöýðufylMnguna
Kommúnistagrýlan hefnr engin áhrif
á »Framsóknarflokk« Frakklands
son, Helgi Guðmunds,son, banka-
stjóri, Helga Pálsdóttir, Þórdís
Jóhannesdóttir, Hildur Þor-
steinsdóttir, Hörður Haraldsson,
Bjarni Ásgeirsson Einar Egg-
ertsson, Hóimfríður Guðmunds-
dóttir, Guðrún Helgadóttir, Sig-
ríður' Guðmundsdóttir.
Morgun.
Júlí:—september heftið er ný-
komið út. Hefir ritið inni að
halda ýmsan fróðleik um anda-
trú eins og vant er.
Nýja Bíó.
sýnir nú kvikmyndina »Radd-
ir náttúrunnar«, sem tekin er
eftir hinni heimsfrægu sögu
Jack Londons, »Call of the
Wildi«.
Reykjavíkurdeild K. F. í.
Fundur verður haldinn í
kvöld kl. 8i i K.R.-húsinu uppi,
áríðandi að allir félagar mæti.
Starfsstúlknafélagið Sókn.
hefir opna skrifstofu í Al-
þýðuhúsinu. öll miðvikudags-
og fimtudagskvöld frá 7—9.
Allar stúlkur, sem stunda venju-
leg hússtörf eru hvattar til þess
að láta innrita, sig sem fyrst.
Frá höfninni.
Togarinn »Reykjaborg« seldi
afla sinn í Grimsby á mánudag
fyrir 620 sterlingspund. Togar-
inn »Hafstein« kom í fyrradag
til Reykjavíkur og tók kol, hann
mun eiga að taka bátafisk í -
Keflaví.k til viðbótar við afla
sinn. »Otur« kom af veiðum í
fyrradag og tók bátafisk hér, og
fór síðan áleiðis til Englands. ,
»Karlsefni« kom til bæjarins í
fyrradag, hafði hann tekið fisk
Vonir afturhaldsins í öllum
löndum, standa til, þess að Al-
þýðufylkingin franska klofni.
Hvað eftir annað flytja íhalds-
blöðin fregnir um að óeining ríki
meðal þeirra flpkka, sem standa
að AlþýðufylkingunnL Vmist eru
það kommúnistar, sem eiga að
hafa skorið sig úr — eða Frjáls-
lyndi flokkurinn, sem saman-
stendur mestmegnis af milli-
stéttarmönnum rofið Alþýðu-
fylkinguna af ótta við komm-
únismann. — 1 sambandi við
þessar heitu óskir svartasta aft-
urhaldsins um, sundrung innan
Alþýðufylkingarinnar birtast
hinar fáránlegustu greinar um
»Óheilindi« kommúnista gagn-
vart lýðræðinu, til þess skrifað-
ar að dreifa hatri millistéttanna
á fassimanum með upplpgnu
þvaðri um illar hvatir þeirra
bandamanna, sem djarfast taka
málstað alþýðunnar og best berj-
ast fyrir auknum lýðréttindum.
af bátum á Xsafirði og Súganda-
firði til viðbótar afla sínum,
hafði skipið kent grunns á Súg-
andafirði, og var kafari að skoða
botn skipsins í gær og munu
engar skemdir hafa komið í ljós,
skipið fór áleiðis til Englands í
gær. Togarinn »Júní« frá Hafn-
arfirði er á Xsafirði og tekur
bátafisk.
Frjálslyndj flokkurinn franski
gaf íhaldsmönnum verðugt svar
á flpkksþingi sínu 22.—25. okt.
s. 1. í Biarritz. Þar var samþykt
einróma ályktun um að flokkur-
inn stæði einhuga innan Alþýðu-
fylkingarinnar og hjálpaði til að
framkvæma hin sameiginlegu
verkefni.
Leon Blum, foringi sósíalista,
gaf einnig þá yfirlýsingu við
sendinefnd frá Frjálslynda
flokknum, að verndun lýöræðis-
ins væri óhugsandi án hjálpar
þess fjölda starfandi stétta, sem
fylkir sér um kommúnistaflokk-
inn, og varaði við hinni lævís-
legu viðleitni afturhaldsins og
fasistanna í Frakklandj að ein-
angra Kommúnistaflokkinn, þar
sem slíkt myndi á skammri
stiundu leiða, til, valdaráns hins
svartasta íhalds.
Þánnig er nú sem fyr órofin.
eining, innan Alþýðufylkingar-
innar á Frakklandi,
Rökvísi Alþýðublaðsins
lý. nóv. segir Alþýðublaðið aö
Þjóðviljanum sé haldið út fyrir ,
heildsölugróða Einars Olgeirs-
sonar. 15. nóv. kom blaðið ekki
út, en 16. nóv. segir það, að heild-
sölugróði Einars Olgeirssonar
geti ekki einu sinni framfleytt
honum sjálfum.
hllýða fyrirskipunum frá er-
lendri miðstöð alþjóðasambands
síns og hafi haldið uppi áköfum
árásum á kommúnistaflokkinn
undanfarin ár? Af því, að þetta
eru alls engin rök gegn samfylk-
ingunni. Slíkar röksemdir eru
heldur ekki bornar fram af sann-
færingu um, að hér liggi falin
einhver hætta fyrir samfylking-
una, hefdur eru þær undanbrögð
manna, sem af alt öðrum ástæð-
um eru andstæðingar samfylk-
ingarinnar. Við kommúnistar
myndium verða við því búnir, að
einhverjir einstaklingar kynnu
að bregðast samfylkingunni,
jafnvel þótt þeir hefðu. látið til
lpiðast að taka þátt í henni. En
það yrði verst fyrir þá sjálfa.
Þeir myndu einangrast, hvort
sem það yrðu Alþýðuflpkksmenn
eða kommúnistar, en við treyst-
um því, að verkalýðurinn og al-
þýðan muni halda við hana trúnr
aði, og það er aðalatriðið.
Kommúnistar eru með sinni
breyttu pólitík aðeins að draga
rökréttar ályktanir af raunveru-
l,egum staðreyndum. Pólitík, sem
ekki breyttist við breyttar að-
stæður, væri engin pólitík. En
það er þetta, sem sumir menn,
er mestu ráða í Alþýðuflokkn-
um, virðast ekki skilja. Þess
vegna er pólitík þeirra heldur
engin pólitík, heldur glæfraspil,
sem. til, þess er fallið að tefla
verklýðshreyfingunni og jafnvel
lýðræðinu í voða,
Með breyttri afstöðu sinni til
Alþýðuflokksins hafa kommún-
istar auk þess stigið fyrsta, skrif-
ið til sátta, án þess auðvitað, að
þeir telji sig bera nokkra »sið-
ferðislega sök« á þeim harövít-
ugu, deilum, sem átt hafa sér
stað milji hinna tveggja flokka.
Og með þessu hefir Alþýðu-
flokksmönnum verið gert auð-
veldara um að sigrast á þeim
mainnlega breyskleika, sem kann
að hafa verið til hjá sujnum
þeirra, og sem leyfir ekki, að
maður leiti að fyrra bragði sátta
við andstæðing sinn. Enda hefir
mátt sjá þess gfeðilegan vott á
udanförnum mánuðum, að nokk-
uð hafi dregið úr árásum Al-
þýðublaðsins á kommúnista. Það
var eins og foringjunum væri
ekki á móiti skapi að leggja nið-
ur að nokkru hinn forna fjand-
skap. En svo í. haust, í sambandi
við málaferlin í Moskva, færist
blaðið í aukana á ný. Hatramm-
ar árásir eru skyndilega hafn-
ar á Sovétríkin og kommúnist-
ana, vafalaust eftir skipun frá
erlendum miðstöðvum II. Al,-
þjóðasambandsins (það kunna
sem sé fleiri að skipa fyrir en
þeir í Moskva). Og dagana sem
Alþýðusambandsþingið stóð, átfc-
um við jafnvel ennþá síður upp
á pallborðið hjá Alþýðublaðinu,
svo að orðbragð blaðsins um
kommúnista minti helst á skrif
þess í ritstjórnartíð ólafs Frið-
rikssonar.
Hvernig stend,ur á þessari
skyndilegu breytingu? Það er
ekki vandi að sjá. Forráðamenn
Alþýðuflokksins hafa nú loksins
komið sér niður á ákveðna línu,
sem er í því fólgin að drepa sam-
fylkinguna, hvað sem það kostar,
og þá helst méð, því að vekja
upp á ný hina gömlu og marg-
þvældu. kommúnistagrýlu. Þeir
hafa illu héllli látið Mogganum
takast að siga sér út á þessa hálu
línu, sem strengd er yfir gap-
andi ví,ti fasismans. Þeir Héðinn
og Jón Baldvinsson eru þá snjall-
ari línudansarar en ætla mætti
af útlitinui, ef þeim tekst að kom-
ast klakklaust yfir með lýöræðiö
í fanginu, Við hvetjum þá til að
snúa við, áður en það er um sein-
an og réttum tál þeirra höndina
fram af hengifluginu, reiðubún-
ir að kippa. þeim upp á brún-
ina aftur. Ef þeir reynast ófáan-
Ipgir til þess, munum við að
minsta kosti reyna að sjá til
þess, að þeir taki ekki fleiri með
sér íi djúpið.
Hefir alt stjórnmálavit yfir-
gefið þessa menn? Gera þeir sér
engar áhyggjur út af því, að þeir
kunni nú að hafa ofmetið völd
sín og áhrif innan verklýðshreyf-
ingarinnar? Hljóta ekki stað-
reyndirnar að opna á þeim aug-
un? Nokkrum dögum eftir að Al-
þýðusambandsþinglð hafði veric
blekt til að afneita, samfylking-
unni »í eitt skipti fyrir öll«, með
því að hnýta algerlega óviðkom-
andi klausu aftan í starfsskrána,
sem enginn vildi vitanlega greiða
atkvæði á móti — nokkrum dög-
um: síðar krefst Dagsbrún þess
með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða, að gengið sé til, samfylk-
ingar við Kommúnistaflokkinn,.
Þetta er hinn raunverv.legi vilji
verkalýðsins.
Og þennan vilja. er ekki hægfc
að hundsa til lengdar. Xslensk
alþýðalætur ekki l,engur blekkja.
sig með kommúnistagrýlunni.
Kommúnisminn er ekki lengur
grýla í augum íslenskrar alþýðu.
Hún veit nú orðið, að Kommún-
istaflokkurinn er hvorki ofbeld-
is- né einræðisflokkur, eins og
reynt hefir verið að telja henni
trú um — nema það sé ofbeldi
að vilja. verjast ofbeldi auð-
mannastéttarinnar, nema það
sé einræði að vilja reisa á grunni
hins ófullkomna borgaralega. lýð-
ræðis þúsund sinnum fullkomn-
ara, lýðræði, sósíalistískt lýðræði,
hið sanna lýðræði.
sb Wy/ö 'CbYo a§
sýnir í kvöld klukkan 9 ame-
rísku kvikmyndina »Raddir
náttúrunnar«. Myndin er tekin
eftir hinni frægu sögu Jack
Londpn: y>CaIi of the Wilde«.
Aðalhlutverkin leika Clarke
Gable og Lorette Young.
Skipaútgerð rikisins
Es. Esja
vestur og norður aunað
kvöld kl. 9 síðd.
Tekið á möti vörum í dag
fram til hádegis
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir í dag
Spánn.
Framhald af 1. síðu.
ir eldar á mörgum stöðum í
borginni.1
Sfcjórnin heldur því fram, að
uppreisnarmenn séu hvergi
komnir inn í aðalborgina, en að
þeir séu í Casa Vallescas, norð-
vestan við hana, í einhverjum
hluta háskólahverfisins, og
nokkrum hluta vestur-listigarðs-
ins, Aðalher Francos, segir
stjórnin, geri ítrekaðar tilraun-
ir til þess að komast yfir Man-
zanaresá við frönsku brúna, en
að stjórnarhemum hafi ekki ein-
ungis tekist að varna því, að
uppreisnarmenn kæmu aðalher
sínum yfir fljótið, heldur hafi
honum einnig tekist að um-
kringja algerlega og einangra
það af liði uppreisnarmanna,
sem komist hafi yfir ána í gær.
Þá telur stjómin sér ennfremur
sigra við Carabanchel, suðvest-
an við Madrid, og, að stjórnar-
hernum hafi tekist að sækja
fram á hlið við her uppreisnar-
manna beggja megin,. (F. U.).
var tekinn til afnota í gœr
Húsavík 17. nóv.
Húsavíkurspítali var opnaður
í dag að viðstöddu fjölmenni.
Húsið er hið prýðilegasta að frá-
gangi. Með áhöldum og innan-
sfcokksmunum kostar það yfir
70 þúsund kr„ og .hafa héraðs-
búar gefið um helming fjárins.
12 sjúklingar verða lagðir í spít-
alann á morgun. (FÚ).
BiÆaTltoieM IT. i.
Fundur
verður haldinn á morgun 18.
nóv. kl. 8,30 í K.R.-húsinu.
Fundiarefni’:
Þjððviijinn.
ALLIR VERÐA AÐ MÆTA
Stjómin,