Þjóðviljinn - 19.11.1936, Page 4
Dómsmálarádimeytid
fyrirskipar lögreglurannsókn
gegn o I í 11 Ii i* i ii g u II u ni
2JL Gömlö rbio ^L
Hver er morðinginn?
Aðalhlutverkið leikur George
Raft. Börn innan 16 ára fá ekki
Úi*rfeos®g!nni
Veðurútlit í dag.
Hvass sunnan og rigning
fyrst, en gengur síðan í suðvest-
anátt með skúraveðri.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Skóla-
vörðustíg 12, sími 2234.
Næturvörður.
er í Reykjavíkur apóteki og
lyfjabúðinni Iðunn.
Utvarpið í dag.
19,20 Hljómplötur: Sönglög
eftir Schubert. 19.55 Auglýsing-
ar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi:
Mannflokkar á jörðinni I (Ein-
ar Magnússon mentaskólakenn-
ari)„ 20,55 Hljómplötur: Celló-
konsert, eftir Lalo- 21,15 Frá út-
löndum. 21,30 Lesin dagskrá
næstu viku, 21,45 Útvarps-
hljómsveitin leikur. 22,15 Hljóm-
plötur: Danslög (til kl. 22,30).
Skipafregnir.
Gullíbss fór frá Bíjdudal á-
leiðis til Stykkishólms kl. 11 í
gærmorgun, Goðafoss var á
Reykjafirði í gær, Brúarfoss
kom til London í gær, Dettifoss
var \ Hull í gær. Lagarfoss var
á Kópaskeri í gærmorgun, Sel-
foss er á leið til Grimsby.
Sundhöllin.
Glímufélagið Ármann, K.. R.
og Sundfélagið Ægir æskja þess
að félögunum verði veitt einka-
afnot Sundhall;arinnar á vissum
tíma dags-
Miðstj ór narfundur.
Framsóknarflokksins stendur
n,ú yfir hér í bænum, Hófst
fundurinn í fyrradag'-
Þvottakvennafélagið Freyja
heldur fund í kvöld kl. 9 í Al-
þýðuihúsinu. við Hverfisgötu-
Skemtun.
heldur Glí,mufélagið Ármann
í Iðnó laugardaginn 21. nóv.
Hin fjöruga hljómsveit Blue
Boys spilar. Ljóskastarar verða
og Ballóna kvöld. Áður en dans-
inn byrjar fer fram kappglíroa
um fjölbragðapening félagsins,
Nánara auglýst síðar hér í blað-
inæ
Fiskimarkaðurinn í Grimsby
miðvikudag 18- nóv.: Besti
sól.koli 114 sih. pr. box, rauð-
spretta 62 sh.. pr. box, stór ýsa
28 sh. pr box, miðlungsýsa 21 sh-
pr. box, frálagður þorskur 30 sh.
pr- 20 stk., stór þorskur 11 sh.
pr. box og smáþorskur 10 sh„ pr.
box. (Tilk. frá fiskimálanefnd
—FB)-
Nýtt stórhýsi?
Byggingarnefnid hefir sam-
þykt að veita H. Benediktsson
& Co' leyfi til þess að byggja
fjórlypt vörugeymsluhús úr
steinsteypu á lóð firmans við
Tryggvagötu.
1 sambandi við kæru h. f.
Nafta útaf njósnarastarfsemi
oliuhringanna hefir ríkisstjórn-
in nú lagt fyrir lögreglustjóra
að hefja rannsókn, í máli þessu.
Eftir að uppvíst var um hina
Spænsk. herskip á valdi upp-
reisnarmanna, hafa tekið tvö
rússnesk skip og flutt þau. til
Coma.rina-ílóa. Rannsókn upp-
reisnarmanna. hafði ekki tilætl,-
aðan árangur, því að ekkert af
vopnum eðai skotfærum fanst í
skipinu, en samt sem áður var
Pöntunarfélag verkamanna
sýndi í gær og sýnir í, dag í
Gamla Bíó kvikmyndir um neyt-
endasamtök og' samvinnumál, á
Norðurlöndum. önnur royndin
er norsk, en hin sænsk, Báðar
fjalla, myhdirnar uim samhang-
andi efni og eru hinar merkileg-
ustu.
A morgun
byrjar í blaðinu greinaflokk-
ur eftir Kristinn Andrésson um
þau: tímamót sem árið 1935
markar í bókmentasögu Islands.
Mæðrafélagið
heldur fund föstudaginn 20.
nóv- kl,. 8-i í nýja Alþýðuhúsinu
(við Hverfisgötu). Fyrirlestur
um tryggingar. Auk þess ýms
félagsmál á dagskrá, sem mjög
snerta félagskonur. Félagskonur
eru. beðnar að fjölmenna.
Olafur Friðriksson
segir í Alþýðubl- í gær, að
ungir menn séu að vísu áhuga-
saroir, en að sanra skapi heimsk-
ir.
Meðan íslenska auðvaldinu
stóð nokkur geigur af Öl. Fr„,
sagði Mogginn altaf, að honum
fylgdu engir, nema nokkrir ung-
ir angurgapar!
Okkur, sem vorum með þér
fyrir 15 árum, finst þér því aft-
ur farið, Ölafuir, þegar þú ert
farinn að nota gamlar skammir
andstyggilegu ofbeldisaðferð ok-
urfélaganna gegn bílstjórum
þeim, ér hafa viljað versla við
Nafta, hefði mátt búast við þvi,
að þeir hefðu hætt þessu.
En þeir herrar kippa sér ekki
farmnr þeirra gerður upptækur-
Annað sikipið var á leið til Port
Said, en hitt til Batum. Rúss-
neska fréttastofan heldur því
fram, að tilgangur spænskra
uppreisnarmanna sé að koroa. af
stað deilumáli, er leiði til alvar-
legra, árekstra,. (NRP—FB).
Ární Ágústsson
pekinn úr Alþýdufl.
#
Á fundi Jafnaðarmannafélags
Islands í gærkvöldi, var Árni
Ágústsson, ritari Dagsbrúnar,
rekinn úr félaginui.
Línudansinn er nú byrjaður í
Alþýðuflokknum- Nánar á morg-
un.
ihaldsins uro þig — á þína. fyrri
lærisveina.
Skinnfaxi
— tíman't U, M- F. 1., 2. hefti
1936 er nýkomið út. Er það f jöl-
breytt og skemtilegt að vanda.
Er þar m. a. ítarleg grein um
sambandsmáljn, eftir sambands-
stjóra, u.m s,törf og ályktanir
þings U- M- F. 1., í surnar, sem,
æskufólk þarf að kynna sér.
Skinfaxi er eina æskulýðstíma-
ritið í landinu og í alla staði hið
prýðilegasta rit, sero æskufólk í
bæjum jafnt og sveitum ætti að
kaupa og lesa.
Meirihluti
skólanefndar mæl,ir með þess-
um umsækjendum um skóla-
stjórastöðuna við barnaskólann í
Skildinganesi: Arngríroi Krist-
jánssyni, Bjarna. Jónssyni, Þor-
valdi Sigurðssyni.
upp við það, heldur hafa þeir
aðeins; fært sig upp á skaftið.
Nú eru þeir að láta setja upp
ennþá futtkomnari spegia-útbún-
að á njósnaramið'stöð sína við
Geirsgötu.
Eru, engin. takmörk fyrir því,
hvað þessum margföld.u lög-
brjótumi á að líðast?
Allur almenninur væntir þess,
að lögrelgustjóri geri nú þegar
gangskör að því að binda enda
á njcPnir hringan.na.
Breskur togari ferst
með allri áhöfn
Breskur togari, »01ive
Branch«, fórst í dag út af aust-
urströnd Bretlands rosð ajlri á-
höfn, í aí'taka. veðri, sem geysað
hefir á þessum slóðum í dag1.
Skipið var eign tveggja fjöl-
skyldna í Petethead, og fórust
heimilisfeður beggja, ásamt
þremi sonum annars, en. einum
syni hins.
Tveir aðrir skipaskaðar hafa
orðið í dag við austurströnd
Englands, en, skipshafnir bjarg-
ast, önnur með nauroindum,
Loftskeytamaðurinn á Bel-
fast-skipinu »Tweedbank« hef-
ir tilkynt, að óveðrið á Atlants-
hafi hafi lægt lítilsháttar, cg sé
skipið á leið til Boston. (F. Ú.).
Fyndnl
AljfOalilafláns
»4 alþýðufélög hal.da fund«,
heitir grein, j Alþ.bl. í fyrradag.
Meðal þessara, alþýðufélaga er
Iðnaarmannafélagið í Reykjavík
talið. Það keraur þeim, mönnum,
ið»aðarmönnum bæjarins nokk-
uð hjákátlega fyrir sjónir, að
Iðnaðarmannafélagið skuli vera
talið alþýðufélag, því það er öll-
um iðnaðarmönnum bæjarins
kunnugt að fjestir þeir menn,
,sem stjórna 'Iðnaðarmannafélag-
inu eru íhaldsroenn, sem alla
tíð hafa gengið á rétt vinnandi
manna í iðnaði og allrar alþýðu
þessa bæjar. Nokkur nöfn
nægja til þess að sanna hve mik-
ið alþýðufélag Iðnaðarmannafé-
jaiðg er: Helgi Hermann Eiríks-
son, Sigurður Halldórsson, Jón
Halldórsson, Knútur Zimsen o.
s- frv, heita forustumenn,
fél.agsins. Flestir iðnaðarmenn
þekkja einnig- afskifti þessa fé-
lags af Iðnskólanum, en, þau
geta varla talist mjög alþýðleg.
Aðalfundur.
Félags ungra kommúnjsta
verður haldinn í K. R.-húsinu
(uppi) annað kvöld- Áríðandi að
allir féjagar mæti.
Uppreisnarmenn
á Spáni taka tvö rúss-
nesk skip
Svívirðilegar ógnanir spönsku glæpa-
mannanna gegn Sovétríkjunum
Hreinn Pálsson
syngur samkvæmt áskorun í Fríkirkjunni föstudag-
inn 20. þ. m. kl. 8 síðdegis.
Páll Isólfsson við hljóðfærið.
Aðgöngumiðar á kr. 1,50 seldir hjá Katrínu Viðar
og Hljóðfærahúsinu.
» |\íý/öt?)iö se
sýnir í kvöld klukkan 9 ame-
rísku kvikmyndina »Raddir
náttúrunnar«. Myndin er tekin
eftir hinni fræg.u sögu Jack
London: »CaU of the Wilde«.
Aðalhlutverkin leika Clarke
Gable og Lorette Young.
jestar í Kcmpmannahöfn í staö
Brúarfoss og fer þaða,n væntan-
leg'a um 27. nóvember, bein,t til
Reykjavíkur (um Vestmanna-
eyjar).
fer á mánudagskvöld um Vest-
mannaeyjar, til Leith, Haraborg-
og Kaupmannahafnar.
Spánn.
Framhald af 1. síðu.
Sendiherra, Spánverja í Lond-
on átti tal við Madrid síðdegis 1
dag. Va,r .honum þá sagt, að Pu-
erta del Sol stæði í björtu báli,
út frá eldjsprengju/m uppreisnar-
manna, en að stjóirnarhernum
lakist enu að verja, borgina.
Eftir öllum fréttum að dæma,
miðar uppreisnarmönnum eitt-
hvað áfram norðvestan við hana,.
(F.Ú.)
Dað verður að forða
íslenskri æsku.
Framháld af 3 siðu.
sölurnar fyrir frelsið og menn-
inguna, sem fasistaklíka íhalds-
ins býst nú til að tortíma.
Skilji æskan þessa köllun sína,
skeri upp herör og hefji árvakra
baráttu fyrir sí,niumi stærstu
nauðsynjamáiujm, mun fasism-
inn ekki hrósa hér sigri. Þá geb-
um við vænst þess að lýðræðið
eigi eftir að aukast og eflast,
menningin að vaxa og verða
sameign allrar hinnar vinnandi
þjóðar í landinu, en ekki séreign,
úrræðalausrar og spiltrar eyðslu-
stéttar eins og nú virðist stefna
að. —
AJJur félagsskapur æskunnar
sem vill vernda og efla Jýðræðið
og menninguna., á því að taka
höndum saman. Engin fram-
bærileg, rök eru því til fyrir-
stöðu,. öll hálfveigjaog deiglyndi
er stórhættuJegt á okkar alvar-
legu tímum og ýtir undir ósvífni
fasismane,
En mæti unga fólkið sókn aft-
urhaldsins íi einni órof'inni fylk-
ingu, sem veit hvað hún vilj, er
óþarft að óttast um frelsi þjóð-
arinnar. Og að spilla fyrir slíkri
einingu, æskunnar1 er beinn
stuðningur við hint fjandsamlegu
Öfl — afturhaldið í íhaldgflokkn-
um íslenska og vikadrengi þýska
fasismans, sem nú láta sig
dreyma. um þýsk-nasistísk yfir-
ráð á íslandi.