Þjóðviljinn - 24.11.1936, Blaðsíða 4
0amla r^'io
sýnir í kvöld kl. 9 dönsku
tal- og söngvamyndina »Brúð-
kwwpsnóttim. Aðalhlutverkið
leikur Margarete Viby.
Kl. 5 verður »Pabbadrengur-
inw sýndur á barnasýningu.
Framliald aí 1. síðu.
Þýzku njósnianar.
skl, bar sem haim komst svo að orði
í hyrjun rasðn sinnar: »Hendnr lilnna
ákœrðu eru ataðar verkamannahlóði«.
Ifieða Hog-inskls stóð yfir í 3 stundir.
Var rœðu hans tekið með mlklum
fögnuðl af vcrkalýðnum, sem krafð-
ist þyngstú refsingar liinum ákærðu
tii lianda.
Fréttaiitari.
Síðustu fréttir.
Einkaskeyti til Pjóðviljans.
Moskva í gærkveldi.
Að Iokinni ákæruræðu gegn hinni
ákærðu gagnbyltingaysinnuðu klíku
fasista og trotskista í Nowosibirsk
var hinum ákræðu gefið orðið. I'ví
næst var gefin stuttur frestur, uns
dómurinn var lesinn upp. Að beim
frcsti ioknum var kveðlnn upp svo-
hljóðandi dómur: Allir hinir ákærðu,
Noskoff, Sclirubin, Kuroff, lustascii-
enko, Andrejeff, Kowaienko, Leonen-
ko, Peschechonor og Stickling skulu
dæindir til þyngstu refsingar og
skotnir.
Fréttaritari.
Veðurútlit í dag.
Norðankæla, úrkomulaust
veður.
Næturlæknir.
Jóhann Sæmundason, Hring-
braut 134. Sími 2262.
Næturvörður.
er í Laugavegs- og Ingól,fsap-
óteki,
Utvarpið í dag.
20,30 Erindi: Tómstundirnar
Dr. Guðm Finnbogason lands-
bókav. 20,55 Hljómplötur (létt
lög) 21,00 Húsmæðratími- 21,10
Symfoníujtónleikar.
F arfuglafundur
í kvöld kL 8i í Kaupiþingssaln-
um.
H. í. P.
Prentarafélagið samþykti á
fufidi sinum í gær að lána »Iðju«
fé úr sjóði, til styrktar í verk-
fallinu. Nánar verður sagt frá
fundi þeirra- á morgun.
Grein
frá »Síberíu« verðujr að bíða
til morguns vegna þrengsla.
»Jónsmessunótt.«
Um þá merkilegu mynd, sem
Nýja Bíó nú sýnir, ritar Pjóð-
viljinn á morgun.
Aðalfundur
var haldinn í, Félagi ungra,
kommúnista s. 1. fímtudag, Var
íundiurinn vel sóttur og gengu
sjB Níy/ol?)jö 98
Sýnir jj kvöld, kL 9 hina frægu
amersíku kvikmynd.
»JÖNSMESSUDRAUMUR«
l
Fyrir 15 árum.
Frh. af 3. síðu.
treystist aldrei til þess að fram-
kvæma þessa dóma.
Margt fleira mætti nefna um
ofbeldi hvítliðanna, t. d;. var
símum Alþbl., Ölafs og, fleiri Al-
þýðuflokksmanna Ipkað, — þá
fór heldur lítið fyrir mótmælum
Morgunblaðsins, um misnotkun
símans, símskeyti voru einnig
opnuð, án þess að fyrir lægi
nokkur dómsúrskurður o. s. frv.
Þessari tilraun Ihaldsins í
Reykjavik sem hugðist, með
tilefnislaujsum ofsóknum gegn
Ölafi Friðrikssyni og mun-
aðarlausum dreng, að koma
hér á borgiarastyrjöldi til þess
að brjóta, á bak aftur hina rót-
tæku. verklýðshreyfíngu, var
vísað á bug vegna, einbeittni og
friðarvilja verkalýðsins.
Islenskur verkalýðúr sá í
nóvember 1921, hvers hann á
að vænta, af íslensku burgeisar
stéttinni, og hann mu;n í, fram-
tíðinni skipiuileggja varnir sínar
gegn íhaldi og fasisma með til-
liti til þeirrar reynslu, sem hann
meðal annars öðlaðist 1921.
Framhald af 1. síðu.
»Skjóttu geiri {líiiurn
þangad.«
mesta, hættan fyrir þann flokk
og einingu; verkalýðsins á Is-
landi.
Það var ekki óeðlilegt að ung-
ur flokkur eins og Kommúnista-
flokkurinn hefði sína barnasjúk-
dóma. I gegnum slíkt tímabil
hafa flestir sósíalistískir flokk-
ar gengið, En það er öðru, máli
að gegna umi þann línudans, sem
ofetækismenn í Alþýðuflokknum
nú hafa hafið. Slíkt ofstæki og
ofsahatmr gegn kommúniisman-
u.m er enginn barnasjúkdómur,
heldiur »ellisjúkdómur«, sem orð-
ið getur banamein, ef hann ekki
er læknaður í tírna.
Því herferð í klofningsskymi
mú, meðam íhaldið hervæðist, —
það er emgimn barnaleikur, —
það er ábyrgðarlaust hættuspih
Við höfum tekið rólega æsingi
þeirra fram að þessu. Við vitum
hvað í húfí er, ef verklýðsflokk-
arnir fara hér í hár saman nú.
En þolinmæði okkar er ekki
endalaus. Það viljum við láta AI-
þýðuflpkksforingjana vita;, um
leið o,g við enn einu sinni skor-
um á þá að beina mú vopnum
sínum gegn ihaldinu, en hætta
að prenta slúður Morgunblaðs-
ins um, »Moskva-skipanir« marg-
fald;að á síðum Alþýðuþlaðs-
ins.
E. O;
inn 4 nýjir félagar. Á fundinum
var kosin ný stjórn.
Frá höfninni.
»Reykja,borg« kom frá Elng-
lan,dii í gær, »Hilmir« kom frá
Þýskalandi í gær. Límuveiðarinn
»Sigríður« kom af veiðum í gær,
aflinn var um 900 körfur, og sem
á að seljast í Englandi.
Togarinn. Hávarður frá Isar
Geta fátæklingar náð
rétti sínum?
Frh. af 3., síðu.
eftir annað að heita bjargar-
laust og um húsakynnin segir
héraðslæknirinn í Hafnarfirði,
20. nóv. 1934, eftirfarandi orð-
rétt:
»Húsa,kynnin léleg, en að míuu á-
liti ekki beint lieilsuspillandi, ef séð
cr fyrir ssemilcgrri upphitun, en I að-
alíverulierberginu er sem stendur
ckkert uppliitunartæki«.
Ha,ustið 1934 er þá ástandið
orðið þannig, að fjósið er ómot-
hæft, kotið þessvegna kýrlaust,
— húsið flpst óupphituð
heilsa fjölskyldunnar að eyöi-
leggjast, — og heimdlið bjarg-
aríaust. En hreppsnefndin vill
ekkert gera- Meðan oddvitinn
var að hirða lánin úr Kreppm
lánasjóði, neitaði hann að á-
byrgjast fyrir öreigann af möl-
inni, sem kom með tvær hend-
ur tómar, 750 kr. út á að minsta
kosti 2000 króna eign„
Þá kœrir Guðmwndur loks
hreppsnefnd Vatnsleysustrand-
ar fyrir stjórnarráðinu og
heimtar að það taki í taumana,
svo hreppsnefndin geti ekki
svikið og svelt fátæklinga eftir
vild.
En stjórnarráðið va,r þögult.
Með öðrum ráðum og aðstoð
góðra manna í Hafnarfirði
tókst Guðmumdi að útvega, björg
í búið það árið.
En, vorið 1936 endu-rtekst það
sarna, Ný vél fæst ekki. Með
gamalli ,hálfónýtri vél brýtst
Guðmundur samt af stað, en sí-
feldar bilanir vélarinnar eyði-
leggja, alveg útveg hans. Sótti
hann sjóinn, frá Norðfirði yfir
sumarið, en í haust þegar hann
kom »heim« að Móakoti aftur,
hafði hreppsnefndin látið
brjóta upp bæinn og sett ann-
að fölk þar inn, (sem nú auð-
vitað er flutt út aftur, af því
það hélst þar ekki við fyrir
leka).
Varð þá GuðmundiUr að Leita
á náðir Reykjavíkurbæjar og
dvelur þar nú. En hreppsnefnd-
in á Vatnsleysuströnd heldur á-
fram að neita, að gera kotið
byggilegt fófki, svo Guðmundur
getur ekki farið þangað aftur.
Svona er framkoma hrepps-
nefndar og oddvitans, Krist-
manns Runólfssonar, gagnvart
þeim, sem þræla til að reyna að
bjarga sér og sínium.
Lifum við nú í réttarþjóðfélagi
eða ekki? Er óhugsandi fyrir
fátækan mann að ná þeim rétti,
sem honum ber að lögum?
Saumakonu
vantar í nokkra
daga. Upplýsingar
í síma 2 5 64.
firði fór héðajn í gær til Isa-
fjarðar eftir að hafa fengið
mikla, viðgerð hér í Slippnum.
Skaljagrímur för í gærkvöldi
til Isafjarðar og tekur þa-r báta-
fisk.
K affi ð
er ljúffengt, ilmandi, Itressandi.
Nýbrentogmalað
KflFFI
Verðifl er aöeins 85 anra pakkinn.
Það cr kaffið hinna vaiidlátu