Þjóðviljinn - 28.11.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.11.1936, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Laugardaginn 28. nóv. 1936. Spánn. Frh. af 1. síðu. að rjúfa, varnarlíinur stjórnar- innar með stórfe],dri fallbyssu- skothríð, en árangurslaust. Herforingi erlendu, sveitanna- í liði stjórnarinnar segir, að'þær hafi í dag hrundið árás af hálfu uppreisnarmanna, en í þessurn sveitum eru aJls 7200 menn, þ. e. 12 sveitir, og hver skipuð 600 mönnum. Norska stjórnin hefir nú á- kveðið að banna allan vopna- og hergagnaf],utlning með norskum skipum, ef ætla má, að farmur- inn eigi að fara til: Spánar. Uppreisnarmenn að þrotum komnir* 1 frétt, sem borist hefir frá Lissabon er sagt, að lið upp- reisnarmanna í háskólaborginni sé illa statt. Stjórnarherinn hafi 2000 þungar vélbyssur, og hafi þeim verið komið fyrir á öl],um þeim stöðum, er hernaðarlega þýðingu hafá. Sé því mjög erfitt að ryðja, sér til rúms í borginni. Her uppreisnarmanna miuni því taka, upp nýja hernaðaraðferö, þ. e, a.. s. hætta sókn sinni fyrst iffii sinn, en gera tilraun til þess að uimkringja borgina. Pá segir einnig í sömu frétt, að ujpp- reisnarmenn séu nú að þrotum komnir með matvæli,. og hafi ekkert neysluvatn, annað en vatm úr Manzanaresá. 1 dag kom járnbrautarlest til Madrid með 1000 sjálfboða- liða, frá Barcelona. Spánski sendjherrann í París hefir fyrir hönd spönsku stjórn- arinnar farið fram á það við að- alritara Pjóðabandalagsins, að þegar verði kvatt saman Þjóða- bandalagsráðið, til þess að taka afstöðu gagnvart viðurkenmingu Itala og Þjóðverja á stjórn Francos, og styðj^ast Spánverjar í j^essari kröfu sinni við aðra grein Pjóðabandalagssáttmál.- ans. Breska stjómin var kvödd saman á aukafund í morgun, og var þar rætt um Spánarmálin. (F.Ú.) Raudu pennarnir Enn eitt stórskáldið okkar, Haildór Stefánsson, gaf út eftir sig smásagnasafn »Dajuðinn á 3. hæð« þetta sama ár. Halldór er mijög sérstæður. Manni finst eins cg hann hafi frá byrjun verið kjörinn til, j>ess að vera skáldí verklýðshreyfingarinnar. Hann ber frá upphafi sterkt mót hennar, eins og nútímaJeg- astur allra þessara höfunda. Undir hörkulegu hálf-kaldrana- legu yfirbragði ber hann við- kvæmai mannúð, eins og tákn þeirrgr baráttu, sem verkaiýð- urinn heyir, með hörðum aðferð- um, í þjónustu dýpstu, mannúð- ar. Manni finst eins og Halldór hafi ekkert þurft að yfirvinna til þess að verða skáld þessarar stefnu, engim gönuskeið hlaupið, eins og sumir hinna., heldur vax- ið eðlilega u,pp úr veruleikanum sjájfum. Eni hvað veit maður annars um slíka hluti? Við vit- um það eitt ,að 1930 hafði kom- ið út eftir hann annað smá- sagnabindi, »1 fáum dráttum«. Pá strax er skáldið orðið verk- lýðssinnað, en miklu eru hug- myndir þess þar óskýrari. Með »Dauðanum á 3. hæð« kemur Halldór Stefánssom fram, sem fullskapaður verklýðshöfundur með ákveðið sósíalistiskt sjónar- mið. Hann er tiMiðrunarlaus í ádeilu sinni á auðvaldið, heitur samúðar með baráttu fátæk- linganna. Olnbogabörn lífsins, hrakningar þjóðfélagsins, betl- arar, gamalmenni, öreigar, eru uppáhaldspersómur í sögum hans. Samúð hans og snild kem- ur fram í nákvæmni lýsing- anna: maður sér persónurnar fyrir sér, við hvert fótmál á göngu þeirra, þar sem höfundur- inn lætur mann fylgja þeirn eft- ir, eins og t, d. gömiu konunni í Timamótin í íslenskri bókmentasögu 1935 »Hégómi«. Sterkast er skáldið í persónulýsingunum, veikara í byggingu sagma sinna. Pó á Halldór mjög miklai tækni, eink- um í stíl. Sumar sögurnar, t. d. »Liðsauk:i«, standa sem Halldór Stefánsson. meitlaðar höggmyndir, sterkar í formum. Tilhneiging skáldsins til að dvelja við einstakar per- sónur dregur víða. úr féla,gs]egu gildi sagnanna. Tilraun til að yrkja félagslega sögu, þar sem höfuðpersónan er feld inn í þjóðfélagsaðstæðurnar og varp- að er ljósi frá sem allra flestum hliðum, er fyrsta sagan í bók- inni, »Dauðinn á 3. hæð«. Hún sýnir hvernig þjóðfélagið molar niður þann mann, sem það hefir svift atvinniunni. Hanni er alger- lega þýðingarlaus; hann á enga samúð neins, hann gildir ekki neitt fyrir neinn, fyrir ha,nn er }>að rökrétt afleiðing, þegar hann hefir skygnst um á hverri hæð í þjóðfélag.inu, a.ð taka sig af lífi, þjóðfélagslegt gildi hans er þrotið, heimilislíf hans hrun- ið, sál hans sýkt. Líf hans hafði ekki eignast tilgang stéttabar- áttunnar. Sagan er dregin svörtum litum, miskunnarlaus, án upprofs. Halldór Stefánsson hefir gef- ið íslenskri smásagnalist nýtt innihald. 1 andstæðum sánum, er skapast við sjónarmið sósíal- ismans, eiga, smásögur Haljdórs hreinni og skýrari drætti en hjá nokkru öðru. íslensku skáldi. Hann hefir bæði að efni og formi hafið íslenska smásagna- gerð á nýtt stig. Unga fólkið og F. U. K. Frh. af 1. síðu. vinnu sem er, og það að vonum. En hvers á æskan að gjalda? Hvernig stendur á því, að okkar 1. Karlakór verkamanna syngur. 2. Ræða: Áki Jakobsson. 3. Upplestur. fámenna þjóðfélag hefir efni á að fórna framtíð sinni á altari valdasjúkra f j árglpsframanna og ófyrirleitinna spekúlanta og braskarai? Æskvlýöw Reykjavíkur verð- ur að sanrrn þeim, sem ráða at- vinnutœkjum þjóðarinnar það, að hann lætur ekki bjóða sér alt. Fasistakllka afturhajdsins hér í Reykjavík þarf að þreifa á sameinuðumi mætti unga fólks- ins — og það eitt getur knúið fram kjarabætur og bjartara líf æskunni til handa, Á sumnudaginn heldur Félag ungra kommúnista, útbredðslu- fund í K.R.-húsinu. 4. Ræða: Guðmundur Vigfússon. 5. Kórsöngur. 6. Ræða: Ásg. Bþ Magnússon. Reykvísk æska. fjölmentu á fundinn. • FÉLAG UNGRA K0MMONISTA. V, Halldór Stefánsson Eftir Kristinn Andrésson. Skemtikvðld verður í Oddfellow-húsinu. (uppi) í kvöld kl. 9< 1. Ferðasaga frá Spáni og Italíu. 2. Upplestur (Sigurður Haralz). 3. ? ? 4. D A N S til kl. 3. Ágæt músik. Inngangur 2 kr. innifalið k af f i. STYRKIÐ ÞJÖÐVILJANN! NEFNDIN. ungra Kommúnista. ÚtbreiðslnfttBdnr. Félag ungra kommúnista heldur opinberan útbreiðslufund í K. R,-húsinu, niðri,. á morgun, sunnudag kl. 2 e. h. D A G S K R Á : HELSKIPIÐ eftir B. Traven 16 í myrkrinu. En kúla, sem skotið er upp á von og ó- von getur samt hitt. Ekki er það betra en æfilangt fangelsi. — Að hverjum leitið þér? Tveir menn komu á móti mér og j)að var annar þeirra, sem spurði mig þessarar spurningar. — Ég er hér á skemtigöngu. Eg átti ómögulegt með að sofa. — En af hverju eruð þér á skemtigöngu einmitt hér á landamærunum? — Ég tók ekki eftir la,nd.amærunum. Mennirnir bein.du að mér tveimur sterkum vasa- Ijósum og ég var rannsakaður nákvæmjega. En hvað það er einkennilegt, að allir lögregluþjónar skuli hafa sörou aðferð við þessar rannscknir. Ef til vill, eru þeir að leita að týndu friðartillögunum hans Wilsons. En, það er þýðingarlaust að leita þeirra á mér. Pegar þeir fundu ekkert annað en brauðböggulinn, vindljngana og peningana, stóð annar mannanna við hlið mína, meðan hinn leitaði vandlega um alt ná- grennið. Ef til vill hefir hann vonast eftir að finna heimsfriðinn, sem þeir eru að leita að um víða ver- öld, síðan herroennirnir okkar börðust á vígvöllunum, svo að þetta mætti verða síðasta stríðið. — Hvert ætlið þér? — £g ætla aftur til Rotterdam. — Nú, en vegna, hvers eruð þér þá einmitt að flækjast hér við landamærin, því fóruð þér ekki eftir þjóðveginum. Það var dálítið kyndugt að ég skyldi ekki mega ráfa, hér um hagann að nóttu til. Skoóanir manna eru mismnnandi í þessum efnum, eins og fleirum. Lög- reglan, og landamæraverðirnir gruna okknr altaf um aó hafa eitthvað glæpsamlegt í hyggju. Ég skýrði mönnunum nákvæmlega, frá því, hvernjg stæðí á ferð- um mínurm. En þá urðu þeir reiðir, og sögðu mér, að ég skyldi ekki láta mér detta í hug aó draga dár að þeim. Pað lá svo sem í augum uppi, að ég var kom- inn, frá Belgíu og ætlaði aó laumast imn í Holland. Þegar ég ætlaði að reyna, að benda, þeim á þrjátíu frankana, sero sönnunargagn urðii þeir en,n æfari og sögðu, að peningarnir væru aðeins sönnun þess, að ég væri að ljúga. Þrjátíu frankarnir voru aðeins sönn- un þess, að ég var nýkominn frá Belglu. I Hollandi voru frankar ekki gild mynt. Það hlutu allir að vita. Svo kæmi það ekki til, neinna, mála, að peningarnir væru fengnir hjá manni úr þjónustu hollenska ríkis- ins, sem hefði þannig ætlað að koma, mér á næturþeli inn í annað land. Landamæraveróirnir vildu þó vera mér góðir, af því, að þeir sáu sem var, að ég var fá- tækur vesalingur, sem hafði ekkert ilt í huga. Paö var j>ví, ekki úr vegi að vísa mér á rétta leiö til, Ant- werpen. Svo góðir voru þessir menn við mig. Nú var mér ekki lengur undankomu auðið. Ég' varð að fara til Belgíu. Ég var farinn að þreytast og reika í spori. En hvað mig langaði til þess að leggjast fyrir og sofna. En ég sá samt að mér væri best að komast burtu frá þessum hættulega stað, þar sem ég átti á hættu að vera skot- inn á hverri mínútu. Þá kom einhver skyndilega við fótinn, á mér. Ég býst við að það hafi verið hundur. En í sama bili brá fyrir bjarma a.f vasaljósi. Þetta var þá sennilega uppátæki ríkisins. Við verðum [æirra ekki varir fyr en á síðasta, augnabliki. Tveir menn stóðu; á fætur. Þeir höfðu, sýnilega leg- ið þarna. í grasinu og ég hefi rekist á þá af hendingu. — Hvert er förinni heitið? —. Til Antwerpen. — Þér talið Koliensku, eða réttara sagt flæmsku. — Ætlið þér til Antwerpen nú í nótt? Vegna, hvers farið þér ekki þjcðveginn eins og siðuóum mianni sæmir. Ég skýrði nú f-yrir mönnnnum, hvernig stæði' á ferðum mínum og að ég væri ekki sjálfráður um þær. — Þér getið sagt ein,hve,rjum' öðrum frá slíkum þorparastrikum. Slíkt gerir enginn maður í, þjónustu ríkisins. Þér hafið gert eitthvao af yður í Höll.andi fyrst þér reynið að flýja, þaðan aó nóttu til. Við skul- um aðgæta vasa hans og þá verðum við fljótir að ráða gátuna, hvernig stendur á feróum hans. Þeir fundu vasana, en þar va.r ekkert af því, sem þeir leituðu aó, Það væri út af fyrir sig garnan að vita,, að hverju þessir menn eru að leita í, sífellu. Það er Ijóti vaninn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.