Þjóðviljinn - 05.12.1936, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.12.1936, Blaðsíða 2
ÞJOÐVILJINN Laugardaginn 5. des. 1936. Ferðaskrifstofa ríkisms. if I>cí?ar npprcisnai moim iréttu að Hitler og Mussolini hefðu viður- kent stjórn Francos yfir Spáni, efndu þeir til mikillar hátíðar í La Linea. Meðal annars höfðu þeir stór- feldar flugeldasýningar. Að þeim loknum tóku þeir 15 verkamenn af lífi. Menn, sem voru viðstaddir segja, að borgarar bæjarins hafi lát- ið sér lltið finnast um þessa bjóð- hátið fasistanna. it Manchcster Guardian hefir það eftir fréttaritara snum á Spáni, Naíícy Cunard, að spönsku fasistarn- ir leggi það í vana sinn, að skera hendur og eyru af verkamönnum þeim, sem'Talla í bardögunum. Ef til vill er það þetta, sem Franco hælir sér af, sem »baráttu fyrir menning- unni«. ic í dag eru liðin 145 ár síðan hinn heimsfraegi, þýski tónsniljing- ur; Mozart, lést. Grein þessi varpar skýru Ijósi yfir vilii- mennsku fasistahöfðingjans Francos. Hún sýnir glöggt, hvernig fasistar nútímans standa á sama menningarstigi og Herodes, einn af nafnkunnustu óþokkum sögunnar, þó að margra alda minningarviðleitni skilji samtíð hans frá vorum tímum. Þeg'ar við vorum: böm lásum við með hrvlling- frásögQ biblr unnar um barnamorðið \ Betle- hem á dögum Heródesar kon- ungs einhverntíma í fyrndinni. En erum við þá síður móttæki- leg’ fyrir það, sem er að gerast á okkar tímum svo aó segja við hliðina á okkur? Suður á Spáni hafa hernaðar- flugvélar Francos svifið yfir höfuðborginni síðustu vikurnar. Frá þeim rignir niður sprengj- um, sem kljúfa. rambygðustu hús frá þaki niður í, kjallara. Og það eru ekki lengur aðeins hermenn stjórnarinnar, sem verða fyrir sprengikúlunum, heldiUa' saklausar konur og börn. Sundurkramin lík þeirra eru ■dregin fram úr brennandi rúst- unum. Pað hlakkajr í fasista- blöðunum: Enn er von uni að Franco sigri — fjórði hluti Madrid stendur í björtu báli! Mannvinirnir, menningar- samlaga, valdi ekki rétt rétt- indamissi, ef trygður hefur orðið fyrir langvarandr at- vinnuleysi eða er styrkþegi, og greiði viðkomandi bæjarfélög iðgjald þess. ö. Greiðsla ellilífeyris hetjist þegar hinn trygði er 60, sé hann öreigi. 6. Ýms ákvæði. Foreldrar og fósturforeldrar beri ekki ábyrgð á greiðslu, iðgjalda fyrir börn sín og fósturbörn. frömuðirnir standa steini lostn- ir. Er þetta alt, sem mannsand- inn hefir áorkað eftir árþús- und;a starf? Stoltir horfðum við á, þegar maðurinn hóf sig til flugs, eftir margar mishepnað- ar tilraunir til að vinna bug á aðdráttarafli jarðar! Við glödd- umst yfir hverjum tækni-sigri mannsins, af því við héldum, að það myndi ska,pa maninkyninu bjartari framtíð! Og svo er þetta árangurinn. Friðsöm, varnarlaus þjóð eins og Abessi- nia, er sótt heim með eiturgasi og sprengikúlum! Viðurstygö eyðileggingarinnar blasir við í, einni af höfuðborgum vestrænn- ar menninga,r! En hinir sönnu lýðræðis- og mannvinir láta sér ekki nægja, að undrast fúlmenskuna í heim- inurn og leita heimspekilegs svars við spurningunni um sig- ur menningarinnar yfir villi- menskunni. Þeir leita að orsök- inni — og finna, að hún er eklci fólgin. í tækninni sjálfri, heldur í því, hver á heldur. Þýskar og ítalskar ílugvélar í þjónustu spánska, »þjóðern,is- sinnans« Francos varpa sprengi- kúlum yfir Madrid. Barnamorð- in í Madrid eru verk þýskra, í- talskra, og spánskra fasista! Hvar sem fasisminn, fer yfir, eru spor hans drifin blóði. Hermdarverk hans á Spáni eru ný og hárbeitt viðvörun til allra frelsip- og mannvina um að Ferðaskrifstofa ríkisins eri eitt af þarflegustu fyrirtækjum þessa lands, um það verður varla deilfc. Hin svívirðilega meðferð á innlendu, og erlen,dlu ferðafólki af svindluruim eins og Steindóri Einarss., dyggilega studdum af »fínu herrunum<< Zoega-bræðr- um og Birni í innflutningsnefnd- inni (já, það væru orð í tíma töluð um innflutninginn hans Björns) var orðin svo úr hófi fram að öllum blöskraði, bók- staflega öllurn. Þá var það að þingmenn Framsóknarfl, og sós- lalista sáu að óviturlegt mundi að hafa. sóma alls landsins leng- ur að veði, fyrir hinum csvífnu fjárplógsmönnum, Steindóri & Co. og samþykti að nafninu, til lögin. um Ferðaskrifstofu ríkis- ins. Það er kunnara en frá þurfi að skýra að lögin eru hið mesta viðrini vegna áhrifa frá- Birni Ölafssyni og öðrum, sem spón * hefðu mist úr aski sínum ef vit- urlega hefði verið tekið á mál- inu, því ágóðinn af starfsemi og auglýsingum ferðaskrifstofunn- ar rennur að mestu leyti í vasa hinna sömu og áður, og endur- greiðir ríkið þeim þannig marg- faldlega það, sem það hefir þvingað niður fargjöldin, með því að auglýsa, fyrir þá án end- urgjalds. Nú skyldu menn ætla að bljöð Steindórsmanna væru á- nægð með þess,a lausn málanna á Alþingi en hvað gerist. Und- anfarna daga hafa birst í Vísi árásir á Ferðaskrifst. ríkisins og starfsemi hennar, sem eru í senn svo heimskulegar og sví- virðilegar að fá dæmi muni fyrir finnast, jafrivel í nasista- blöðunum. Árásirnar eru svo ber útúr- leggja fram krafta sína til stuðnings við lýðræðið — til studnings við spánska lýðveldið. snúningur og blekkingar að ó- hugsandi er að rekja þann vef liér, en ef einhver Islendingur er til, sem lítur á blaðið sem málgagn heiðarlegra manna, verður hann að lesa greinarnar ásamt svargrein E. P. Breim, forstjóra Ferðaskrifstofunnar Vitanlega er sljk frammistaða óverjandi að heimila ferðaskrif- stofu einstaklinga að starfa ó- hindraði hér eftir að Ferðaskrif- stofa ríkisins hefir lagt fram stórfé til þess að draga hingað erlencla ferðamenn og auglýsa lan,d,ió, og að sjálfsögðu á skrif- stofan sjálf að hafa sínar eigin bifreiðar til þess að flytja er- lenda feröamenn, sem hingað koma á hennar vegum, um land- ið, enda með því eina móti fyrir- bygt að erlendir ferðamenn len,d.i í höndum ósvífins okrara. Þessi síóasta sending Stein- dórsmanna verður vonandi til þess að flýta fyrir þvr að Ferða- skrifstofu ríkisins verði trygður ágóðinn a,f sínum eigin auglýs- ingum, en, ekki aðstandendum Vísis, sem ávalt kasta skít er þeim ómaklegum er sýnd misk- unn. Jdlahangikjötið komið Verzhmin, Kjöt & Fiskur Símar 3828 og 4764. Starfsstúlkuafélagið »Sókn« krefst breyt- inga á alþýðutrygging- unum. Á fundi Starfstúlknafélagsins Sókn 3. des 1936, voru eftirfar- andi tillögur, um breytingar á Alþýðutryggingunum samþykt- ar í einu hljóði: 1. Sjúkrasamlög greiði læknis- hjálp, lyf og umbúðir að fullu bæði á sjúkrahúsum og utan þeirra. 2. Fjölskyldudagpeningar fái alh ir þeir, sem eiga fyrir skyldu- ómögum að sjá. Gift kona hafi sama rétt til fjölskyldudagpeninga sé mað- ur hennar atvinnulaus eða styrkþegi. 3. Iðgjöld til sjúkrasamlaga séu stighækkandi eftir efnahag manna og njóti allir fullra réttincla. 4. Sett verði ákvæði um að greiðslufall iðgjalda til sjúkra- jm**»***" ........... HELSKIPIÐ eftir B. Traven 22 eða eigum við að senda vegabréfið á hótelið þar seni þér búið? Konan stóð á fætur. Þegar hún kom til baka eftir klukkustund var vegabréfið fullbúið. Auðvitað hlaut ég að fá oas ka pecj •mji[ jojqnSoA sem enginn vafi. Skrifarinn þurfti ekki að senda það til mín á hóíelið, ég gat vel sótt það, ekki var ég svo upptekinn. En þegar ég væri búinn, að fá vegabréfið yrði mér ekki skotaskuld úr því að fá skipsrúm. Kæm- ist ég ekki á Bandaríkjaskip þá hlaut þó að vera fult af clönskum, hollenskum eða enskum skipum. Að minsta kosti fengi ég vinnu og þá urðu altaf einhver ráð með að komast heim. Einhvernsstaðar hlaut aó vanta mann til þess að mála og það var sú eina vinna sem ég kunni. Nei, ég gat líka fægt málmhúðun. Það hlutu að verða einhver ráð. Ég hafði ])ó ef til vill verið nokkuð fljótur að álykta. Nei, sendiherrar Bandaríkjamanna eru ekki eins bölv- aðir eins og af þeim er látið. öll hallmæli lögreglu- þjónanna í Belgíu, Hollandi og Frakklandi stafa auö- vitað af þjóðsrnisríg. Að lokum kom sá dagur og sú stund, að röðin, kom að mér. Nafn mitt var kallað upp. Þjáningarbræður mínir urðu allir að fara inn um sérstakar dyr. Mér var aftur á móti boðið að ganga inn um sömu dyrn- ar og í'eita frúin. Hverskonar viðhöfn var það. Hún hlaut að spá einhverju góðu. Eg var beoinn að ganga inn til Mr. Grgrgers, eða hvað hann hét nú annars. Þetta var maðurinn, sem ég í hjarta mínu hafði lengi óskað að hafa tal af. Hann hlaut að skilja mann- legar þjáningar og raunir þess, sem hefir tapað vega- bréfinu sínu. Hann hjálpaði ríku konunni, og hon- um verður ekki meira fyrir því að hjálpa mér. Það hefir verið einhver hollvættur, sem blés mér í brjóst að hitta þennan mann,. XI. Sendiherrann var magur í andjiti og valdsmanns- legur á svip. — Fáið yður sætd, sagði hann og benti á stól í stofunni. Hvað get ég gei’það áður. —- Eg þarf að fá vegabréf. — Hafið þér tapað vegabréfinu? — Nei, en ég tapaði sjóferðabókinni minni — Nú þér eruð sjómaður? Nú breyttist tónninn í orðum hans. Nú var mál- rómupinn orðinn, sárstaklega varfærinn. Dálítil stund leið þannig, að hvorugur okkar %agði neitt. — Eg varð strandaglópur. — Þér hafið verið ölvaður? — Nei, ég bragða ekki vín. Eg er strangur bind- indismaður. -— Nú, en þér sögðust vera sjómaður? — Já, ég er sjómaður. Skipið fór þrenmr klukku- stundum á undan áætlun. Það átti aó fara út á flóð- inu, en af því það hafði engan flutning þurfti það ekki að taka tillit til þess. — Skilríki yðar hafa orðið eftir um borð? Það verður að krefjast þess að menn eins og Steindór Einarsson og Björn Olafsson njóti ekki ágóðansaf starfsemi hennar. — Já. — Þetta mátti mér detta í hug. Hvaða, númer var á bókinni yðar? — Það ma;n ég ekki. — Var hún árituð? — Það man ég ekki nákvæmlega. Eg var háseti á strandferðaskipum og sigldi til Boston, New York, Balter, Philier, Golfer cg stundum til Wester, ég man ekki glögt, hvort bókin var árituð. — Þetta datt mér í hug. — Menn eru, ekki altaf að líta í sjóferðabókina. Eg hefi aldrei litið á hana allan tímann. — Nú já. — Ég hafói hana æfinlega í vasanum. — Eruð þér borgarbúi? — Nei, ég er fæddur uppi í sveit. —• Var fæðing yðar skráð? — Ég veit það 'ekki, ég var svo lítill þá. —• Svo fæðing yðar hefir ekki verið skráð. — Það veit ég ekki eins og ég hefi sagt. — En ég veit það. — Þér þurfið ekki að spyrja mig, fyrst þér vissuð t fyrir yður? — Var það kanske ég, sem var að biðja yóur um vegabréf. — Mér er ókunnugt um, hvort yður vantar vega- bréf. — Það eruð þér, sem viljið fá vegabréf en ekki ég og, ef þér viljið fá það veröið þér að gera yður: að góðu að ég leggi fáeinar spurningar fyrir yðuiv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.