Þjóðviljinn - 06.12.1936, Page 3
Snnmidag'urinn 6. des. 1936.
PJÖÐVILJINN
Eru allir vinstri flokk-
arnir í þj ónustu ífialdsins
- eftir skipnn írá Moskva?
Er Alþýðttf lokkuFÍatsi nú með samfylkmgu
■ eða er rökrétt hugsun hara báhilja?
Nokkrar atkugasemdir við skrif Alþýðublaðsins.
þJÓÐVILIINN
Málgagn Kommúnistaflokks
Islands
Kitstjóri og ábyrgðarmaður
Einar Olgeirsson.
ltitstjórn: Bergstaðastræti 27,
Simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifst.
Laugaveg 38, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Askriftargjald:
Keykjavík og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
1 lausasölu 10 aura eintakib.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
Dagskrún verður
að hef jast hauda
Eftir að núverandi stjórn
»Dagsbrúnar«, sem var kosin s.
1. vetur tók við, breyttist margt
til batnaöar í störfum félagsins.
Fundir voru haldnir reglul,ega,
eða eins og lög félagsins mæla
fyrir — tvisvar í mánuði yíir
vetrarmánuðina. Á þessu hafði
verið sorglegur misbrestur í tíð
fyrverandi stjórnar. Var ekki ó-
títt, að meóljmir í'éiagsins
þyrftu að senda stjórninni bæn-
arskrá, um að virða þessi á-
kvæði félagslaganna. I lögum
félagsins stendur, að ef 25 iÓ-
lagsmenn óski skriflega eftir
fundi — umfram þá, sem skyl,da
er að hald,a samkv. Ipgujium —
þá skuli stjórnin kalla hann
saman. Dæmi voru til, að 150 fé-
lagsmenn sendu skriílega, beiðni
um lögákveóin-n fund, tiþ þess að
taka fyrir mjög aðkallandi mál,
en hin »gamla, stjórn þverskall-
aðist og sat á »bænarskránni«
að hætti gamals keisara.
Hinn nýi, og' að ýmsu l,eyti öt-
uli formaður félagsins, Guðm.
Ó. Guðmundsson, virtist í fyrstu
ætla að brjóta þessa ósæmilegu
reglu, sem fyrirrennari hans
hafði skapað. Var félagslíf
»Dagsbrúnar« alian seinnipart
s. 1. vetrar, ágætt að mörgu
leyti, umræðui' rólegar og al-
mennar einnig í ilestum mál-
um, og fundarstjórn formanns
— með örfáum undantekning-
um blutaus, eða eins og vera
ber hjá þeim, sem tilemka sér
starfsreglur lýðræðisins.
I dag eru liónar réttax þrjár
vikur frá síðasta fundi »Dags-
brúmar« og mun stjórnin ætla
að láta fjórðu vikuna líða, án
þess aö hal,da fund, þrátt fyrir
hin skýru ákvæði félagslaganna,
og hina ótvíræðu nauósyn um
einhverjar aðgerðir í atvin-nu-
leysismáLunum, hma ósvífnu
innheimtU) sj úkratr ygginga-
gjaldanna af atvmnubótafram-
laginu, og Brimarhólmsvinnu í-
haldsins.
Það hlýtur því að valda sér-
hverjum góöum alþýð-um-anni
nokkurs trega, að sjá hvernig:
hið fyrra dauóa-mók er að legg-j-
ast yfir félagiö, og hinn ungi
íormaður þess virðist — eftir
öll hin ánægjulegu fyrirheit —
ætl,a aö hrasa um sömu torfæi-
una og’ íyrirrennari hans, að
hundsa vilja og óskir þess
fjölda, sem hefir falið honurn
forsjá sína.
Alþýðublaðið í fyrradag gerir
að umtalsefni þau ummæli Þjóð-
viljans, að hann treysti sé,r ekki
til að koma því heim við al-
menna rökfræði, að kommúnist-
ar reki bæði erindi Moskva og
erindi Ihaldsins, nema Moskva
og Ihaldjð séu éitt og hið sarna.
Aliþýðuhlaðið svarar: Hvern
skoll,an varðar okkur um al-
menna rökíræði! Kommúnistar
eru »í þjónustu Ihaldsins eftir
skipun frá Moskva«, af því þeir
stiltu frambjóðendum til þings
gegn Alþýðufiokknum í Reykja,-
vík, Hafnarfirði og Isafirði og á
móti Framsóknarflokknum i
Vestur-Hún avatnssýslu.
Þetta er sú eina »rökfræði«
sem dugar; það er rökfræði Al-
þýðublaðsins.
Manni skilst að Stalin og Öl-
afur Thors hafi gert með sér
samsæri, til aö koma íhaldinu
til vald-a á Islandi, og að Dimi-
troff hafi ekki fyr verið slopp-
inn undan böðulsöxi þýsku fas-
istanna, en hann byrj,aði á alls-
konar vélabrögðum til að koma
fasismanum til valda, á Islandi.
— Og íslensku, kommúnistarnir
eru vesöl verkfæri þeirra kumip-
ána Öl,afs Thors og Stalins af
því að þeir stiltu upp sjálístæð-
um frambjóðendum í Reykjavík,
Hafnai'firði, Isafirði og V.Húna-
vatnssýslu!
Við skulum nú sleppa al-
mennu rökfræðinni í bili og
halda okkur við »rökfræði« Al-
þýðublaðsins.
Alþýðuflokkuriim i
þjónustu íkaldsins, —
samkvæmt röklrœði
Alþýðublaðsins.
Allir vita að Alþýðuflokkur-
inn stilti upp- á móti Einari 01-
geirssyni á Akux’e.yri. Og ef
hann hefði ekki gert það, má
telja víst að Ihaldsmaðurinn
helði fallið og Einar oröið þing-
maöur.
Alþýðuflokkurin-n samdi við
hina ílokkana um að gera kosn-
ingalögin þannig úr garði, að
Kommúnistaflo-kkurinn fengi
engin -uppbótarþingsæti.- Með
því móti eyöilögöu þeir 3 þing-
sæti fyrir Kommúnistaflpklcn-
um, eyöilögðu yfir 3000 atkvæoi
Ihaldsandstædinga og gáíu I"
Við Dagsbrúnarmenn, sem
kappkostum aó haLda uppi virð-
ingunni íyrir þeim samþyktum,
sem »Dagsbrún« gerir, út á við,
heimtum að stjjóirn okkar troði
ekki á lögum íelagsins, en, boði
til fundar strax á sunnudaginn.
Dagsbrímarmaöur.
haldsflokknuim þingmenn á
kostnað andstæðinga hans.
Loks hefir Alþýðuflokkurinn
þrásinn-is stofnað frambjóðend-
um Framsóknarflokksins í
hættu fyrir frambjóðendum I-
haldsins með sjálfstæðri upp-
stillingu, Alþýðufl. i sveita-
kjördæmum, þar sem ekki mátti
á milli sjá, eins og t. d. í Skaga-
firði og víðar.
Samlcvœmt »rökfrœði« Al-
þýð’iiblaösins liefir Alþýðuflokk-
urirm þess vegna verið í þjón-
ustu Ihaldsins — liklega samm
kvæmt skipun frá Moskva.
F ramsóknarf lokkur-
inn i þjónustu Ihalds-
ins, samkvæmt rök-
fræði Alþýöublaðsins.
Framsóknarflokkurinn hefir
þrásinnis drýgt söm-u syndirriar.
T. d. hefir hann með sjálfstæðri
uppstillingu hér í Reykjavík
hjálpað til þess að fella fram-
bjóðendur A1 þýðuflok ks i n s og
koma frambjóðendum Ihaldsins
að.
Svo við sjáum, að samkvæmt
rökfræði Alþýðublaðsins liefir
Framsóknarflokkurinn líka ver-
ið í þjónustu Ihaidsins — líklega
samkvœmt fyrirskipun frá
Moskva.
★
Þannig hafa allir vinstri flokk-
arnir verið í þjónustu Iháldsins,
ef »rökfræði« Alþýðublaðsins er
látin gilda. Og ef við höldum
okkur við aðferð Alþýðubladsins
við að draga ályktanir af gefn-
um forsendmn — þá liafa þeir
aUir drýgt þennan glæ>p sam-
kvæmt skipun frá Moskva.
Er Alþýðublaðið með
samlylkingu nú?
Úr því Alþýðublaðið álítur það
þjónustu við' íhaldið að vinstri
flokkarnir stilji upp frambjóð-
endum hver á móti ööruro, þá
hlýtur þaði að vera fylg'jandi þvi
að endi verði bundin-n á þetta
ástand, og flokkarnir 'hafi sam-
fylkingu í öllurn kjördæmum víð
næstu, kosningar; — það er að
segja. ef blaðið fylgir regium al-
mennrar rökréttrar hugsunar.
Blaðið harmar það, a.ð það
skyldi koma fyrir á ísafirði 1934
að Alþýðuflokkurinn og Komm-
únistaflokkurinn skyldu hafa
hvor sinn framhjóðenda í kjörí
til bæj arstj óraembættisi'ns.
Kommúnista-r Ipgðu, þá að Al-
þýðuflokknum að hafa sameigin-
legan frambjþðanda, á gruncl-
velli brýnustu hagsmunamála
í'ólksins, á grundvelli samkomu-
iags um jafn sjálfsagða, hluti
eins og að hafin væri a-tvinnu,-
bó-tavinna fyrir það fé, sem á-
ætlað var á fjárhagsáætlun, að
innheimt yrðu útsvör þeirra,
hátekjumanna, sem ekki höfðu
greitt, að ekki kæmi fyrir að
verkalaujn fátæks fólks yrðu
greidd með kvittunum fyrir
bæjargjöldum. o. s. frv. Alþýðu-
f lokksf oring j arnir h.öf nuðu
þessu, og k-usu, heldur að gefa
Jóni Auðunn kost á bæjarstjóra-
embættinu.
Kommúnistaflpkkurinn hefir
nú árum saman barist fyrir
samfylkingu. vinstri flokkanna,
barist fyrir því að þeir stiltu.
allsstaðar upp sameiginleguro
frambjóðendum eða hefðu kosn-
ingaba.nd,alag á gru-ndvelfi sam-
komulags um brýnustu hags-
munamál fólksins, sem allir
starfandi menn og konur eru
samanála um.
Eftir skrifum Al,þýðuiblaðsin.s
að dæma skyldi maður nú æt-la
að Allþýðuflokkurinn væri loks
orðinn sammála okkur um þetta,
og kosningabandalag gæti því
tekist milli Alþfl og Kommún-
istafl. í öllum kjördæmu.m við
næstu kosningar, — það er að
segja, ef rökrétt hugsun gil-djr
enn í þessum heimi.
Eh ef Alþýðublaðið svarar
okkur að rökrétt hugsun sé bara
úrelt bábylja, — já, þá býst ég
við að margur virði okkur til
vorku.nnar, þó við gefumst upp
á að rökræða við blaðið.
Söl iisam baiid ið.
Frainhald af 1. síðu.
Fisksölur fara fram til Italíu
í svissneskum frönkum (gull-
trygð' m-ynt), en þegar á að
greiðast geta kaupendur ekki
innleyst fiskin-n, vegna þess að
þá sko-rtir nauð$ynleg gjaldeyi’-
isleyfi!
Þegar síðasti sam-ningxxi’ vio
Italiu um viðskifti í »c,leai'ing«
er gerður, eru hinir ítölsku
kaupendur ieystir undan kauv-
skyldu sinni í svissneskum
frönkum, en þeim seldur fisk-
urinn í lírum fyrir milligöngu
Hálfdáns Bjarnasoruvr, sem var
látinn skrifa reikningana á It-
alíu fyrir hönd samlagsins.
Peningarnir frjósa svo inni og
gengisiœkkunin skellur á. ls-
lenska þjóðin fœr nú að borga
brúsunn.
Meðal fiskkaupmanna á Italíu
hefir hinsvegar það gerst, að
myndaðir hafa, verið tveir inn-
kauipshringar. Um leið og’ það
gerist er firmað Marahotti &
Bjarnason leyst upp. Marabotti
fer í anna-n fiskhringinn, en
Morguribl. er í fyrradag ákaf-
lega móðgað' fyrir hönd Tliors-
brœðra, yfir því hve rækilega
starfsemi þeirra hef ur verið af-
hjúpuð í grein, er Áki Jakobsson
skrifaði % 1. des.-blað stúdenta
nú síðastliðinn. Það furðar eng-
an þó Mbl. sé æft. Það fvnnur
greinilega. hína vaxandi andúð
alls almennings gegn þessari ó-
svifnu braskaraklíku, sem búin
er að rœna um 7 miijónum
króna- af fé almennings, enda er
nú svo komið að menn úr öllum
stjórnmáiaflokkum eru farnir
að sjá að' uppgjör Kveldúlfs er
mál, sem ekki má< lengur drag-
ast.
Hálfdan gerist einkaumboðs-
maður sölusa-mlagsins hér!
Grun-aði eða vissu, hinir ít-
ölsku kaupmenn um yfirvof-
andi gengisí'all lírunnar? Gat
Hálfdán grunað það? Var
hugsanlegt að Thorsararnir
fengju nokkra vitneskju um það
frá Italíu?
Þessar spurningar hljóta ó-
hjákvæonilega að vakna. Og
þegar Morgunbl,aðið segir að
hver tívítur maður hafi hlotið
að vita úm. gengisfaU lírujxnar
löngu- fyrirí'ram, þá er ekki
nema. eðlilegt þó nokkur tor-
tryggni vakni um að hér hafi
ekki verið allt með feldu. Svo
vel þekkja menn. orðið þá herra,
sem- bera. ættarnafnið Thors.
Gagnrýni fundarmanna á
framferði framkvæm.dastjóimar
sölusamlagsins í þessu- máli
lxefði því gjarnan mátt vera á-
kveðnari. —
Þegar umræður um mál þetta
voru, á enda, reis T.hor Thors
upp og fór með mildum ákafa
að gefa yfirlýsingar urn Kveid-
úlf og samband hans við firrn-
að Maxa-botti & Bjarnason.
»Við höfum aldrei átt hlut í
þessu. í'irma. Við höfum hlutast
til um að Hálfdán færi til Italíu
af því að han-n var duglegur
fiskka,upmaður«. En við höfum
aldrei átt neitt í þessu fir-ma.
»Bg segi það alveg satt«!
Ákaí'i sá, sem fylgdi þessari
ást á »sannleikanum«, koro ó-
neitanlega skrítilega fyrir
sjónir.
Krafa um gertgis-
Eækkun.
Á funcli fisksölusamlagsins, er
heldur áfram kjukkan 2 í dag,
verður gengismálið tekið til urn-
ræðu.
Er á ferðinni krafa frá
nokkrum útgerðarmönnum til
ríkisstjórnarinnar um aö gengi
íslenskrar krónu verði tafar-
laust lækkaö niður i það, sem
hún mundi kosta á frjálsum
markaði.
Flutningsmaður þessarar til-
lögu. er Jón Auðunn Jónsson. —
Þjóðviljinn mun skýra frá ujn-
ræðum urn þetta, mál í þriðju-
dagsblaðinu.